121
hlutfall nú en fyrir ári síðan hefur ekki efni á grunnþáttum fyrir börnin sín. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Vörðu -Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins um lífsskilyrði launafólks sem birt var í dag. Almennt gefur skýrslan til kynna ... að staða launafólks er að heilt yfir sambærileg stöðu þess fyrir ári síðan en verri en árið 2022.
Hins vegar benda niðurstöður til þess að grípa þurfi til aðgerða til að bæta stöðu tiltekinna hópa samfélagsins.
Staða foreldra versnar ....
.
Rannsóknin náði til félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka stéttafélaga starfsmanna í almannaþjónustu. Þetta er fjórða árið í röð sem könnun á lífsskilyrðum launafólks er gerð og hefur fjöldi svara aldrei verið meiri
122
Heildarsamtök launafólks og atvinnurekenda á almennum og opinberum vinnumarkaði skrifuðu nýverið undir samkomulag um breytt vinnubrögð við gerð kjarasamninga.
Markmið samkomulagsins, sem unnið var undir handleiðslu ... sveitarfélaga, Reykjavíkurborg og Samninganefnd ríkisins (SNR). Samkomulagið nær til 70% launafólks sem á aðild að stéttarfélögum á Íslandi.
Samkomulagið í heild sinni má sjá
123
skort á starfsfólki og kaupmáttaraukningu síðustu ára. Hins vegar er litið fram hjá þeirri staðreynd að kaupmáttaraukninguna má að miklu leyti rekja til endurheimtar launafólks á hlutdeild sinni í verðmætasköpuninni sem lækkaði um nær fjórðung ... , ekki síst í stærstu útflutningsgreinunum; sjávarútvegi, álframleiðslu og ferðaþjónustu.
Vaxandi ójöfnuður.
Hér má því segja að mætist tveir veruleikar; þrengri fjárhagsleg staða launafólks vegna sviptinga sem átt hafa sér stað ... opinberar heilbrigðisstofnanir enn frekar þegar þörf er á að styrkja þær.
Sá niðurskurður sem nú er boðaður kemur í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru þegar um helmingur launafólks innan BSRB og ASÍ fann fyrir auknu álagi í starfi vegna faraldursins ... . Almenningur þarf að bíða eftir nauðsynlegri þjónustu eða fær ekki viðunandi þjónustu og álagið sem af þessu hlýst bitnar fyrst á fremst á konum og tekjulægri hópum.
Launafólk í fjárhagsvanda.
Rannsókn Vörðu leiddi líka í ljós ... að um þriðjungur launafólks í aðildarfélögum BSRB og ASÍ átti erfitt með að ná endum saman í árslok 2021. Tæplega tíundi hluti launafólks býr við skort á efnislegum gæðum og fjórir af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum 80.000 króna útgjöldum án þess að stofna
124
í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Kynskiptur vinnumarkaður er ein af helstu ástæðunum fyrir launamuni kynjanna. Flestir þekkja þá staðreynd að konur eru mikill meirihluti starfsmanna í uppeldis ... stöðu og jöfnum möguleikum kvenna og karla. Þetta er ofarlega í huga í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Við þurfum að beina auknum kröftum að því að vinna gegn einni af stærstu ástæðunum fyrir launamuni kynjanna, sem er mikil kynjaskipting
125
BSRB hvetur félagsfólk og almenning til þess að fjölmenna í kröfugöngur og á útifundi um allt land í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí ... hefur í gegnum tíðina gert okkur kleift að byggja upp norrænt velferðarsamfélag og tryggt launafólki réttindi sem okkur þykir sjálfsögð í dag svo sem sumarorlof, greiðslur í fæðingarorlofi og veikindarétt. Þann 1. maí stöndum við vörð um og heiðrum framlag ... launafólks, fyrr og nú, í öllum geirum og lögum samfélagsins. Dagurinn er mikilvæg áminning um áframhaldandi þörf fyrir samstöðu og sameiginlegan slagkraft vinnandi fólks til að skapa réttlátari og sanngjarnari framtíð fyrir öll. Verkalýðsfélag Akraness, Sameyki, VR, FIT, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. Maí..
Safnast verður saman við skrifstofu Verkalýðsfélags Akraness að Þjóðbraut 1, kl
126
og er því sérstakt ánægjuefni að íslenska verkalýðshreyfingin stígi nú þetta stóra skref.
Tilgangurinn er að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið milli fræðasamfélagsins og verkalýðshreyfingarinnar. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna ... um kaup og kjör og koma þannig með aukið fóður inn í baráttu launafólks fyrir bættri afkomu og betri lífsskilyrðum. Hún verður þverfagleg og sjálfstæð í sínum störfum.
Til að skapa rannsóknarstofnuninni rekstrargrundvöll tryggja ASÍ og BSRB
127
Heilbrigðisráðherra hefur boðað frumvarp sem ætlað er að gera gagngerar breytingar á kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Ekki var orðið við ósk BSRB eða annarra samtaka launafólks um samráð við þessa mikilvægu vinnu ... af yfirlýsingu ríkisstjórnar við gerð kjarasamninga í fyrra. Það er því miður að ekkert samráð hafi verið haft við BSRB eða aðra fulltrúa launafólks við vinnslu frumvarpsins. .
Draga þarf úr gjaldtöku.
Stefna BSRB í þessum
128
sífellt ofar á forgangslista yfir kjarabætur félagsmanna,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu á málþinginu fyrr í dag. . Hún sagði kröfu félagsmanna BSRB um breyttan vinnutíma skýra. Ástæðan sé að launafólk upplifi allt of ... styttingar vinnuviku þeir, að starfsfólki á íslenskum vinnumarkaði er auðveldað að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf -sem er mikilvæg forsenda þess að við búum í fjölskylduvænu samfélagi,“ sagði Elín. . Launafólk og launagreiðendur njóti ... ávinningsins. „Hingað til hefur verið alltof lítil áhersla á þennan þátt í stefnumótun stjórnvalda sem og launagreiðenda. Við höfum lagt áherslu á að launafólk og launagreiðendur njóta ávinnings styttingar vinnuviku. Styttri vinnuvika leiðir til betri
129
Þessum breytingum þarf vinnumarkaðurinn að mæta með auknum tækifærum fólks á að bæta við sig þekkingu.
Með virkri sí- og endurmenntun er hægt að tryggja að launafólk geti lagað sig að þeim umskiptum sem eru að eiga sér stað á vinnumarkaði. Einnig ... sýna rannsóknir að virk sí- og endurmenntun hefur jákvæð áhrif á starfsánægju og eykur starfsöryggi.
Samkvæmt tölum frá Evrópusambandinu þarf 60% launafólks að sækja sér sí- og endurmenntun á ári hverju en staðan er sú að einungis 37% gera ... námsleyfi. Lengd þess og eftir hversu langan starfstíma launafólk hefur rétt á því er mismunandi eftir félögum. Til að nálgast upplýsingar um rétt til námsleyfis þarf að hafa samband við viðkomandi stéttarfélag. Starfsfólk þarf að fá leyfi
130
BSRB lýsir yfir stuðningi við yfirstandandi verkfallsaðgerðir Eflingar vegna kjarasamningsviðræðna við Reykjavíkurborg. Sjálfstæður samningsréttur er grundvallarréttur launafólks og verkfallsrétturinn öflugasta vopnið í kjarabaráttunni
131
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja til hádegisverðarfundar 7. mars. Yfirskrift fundarins
132
er gengið þvert á rétt launafólks til að semja um kaup og kjör, segir í ályktun stjórnar BSRB. Stjórnin telur að mikilvægt sé að deiluaðilar fái það svigrúm sem þeir þurfa til að ná samningum án hótana frá stjórnvöldum um þvinganir ... er gengið þvert á rétt launafólks til að semja um kaup og kjör við sína viðsemjendur. Stjórn BSRB telur mikilvægt að gefa deiluaðilum svigrúm til að ná samningum án hótana um þvinganir af hálfu stjórnvalda
133
og skerðingar voru á vaxta- og barnabótakerfunum.
Gríðarlegar hækkanir á húsnæðisverði hafa svo ýtt enn frekar undir þessa þróun með auknum kostnaði bæði þeirra sem kaupa og leigja. Óánægju launafólks má ekki síður rekja til ríflegra launahækkana ... er markmiðið einnig lenda baráttumáli BSRB til langs tíma og stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 35 með sérstakri áherslu á vinnutíma vaktavinnufólks. Þetta mikla hagsmunamál alls launafólks er lykillinn að því að draga úr neikvæðum áhrifum álags sem virðist ... í kjölfarið og BSRB mun beita sér fyrir því að tekin verði þýðingarmikil skref í þá átt í komandi kjarasamningum.
Stóra verkefnið framundan er því að tryggja jöfnuð og að hlustað verði á kröfur launafólks um réttlæti og sanngirni. Það verður engin sátt
134
um þetta mikilvæga mál í stefnu bandalagsins, sem mörkuð var á 44. þingi bandalagsins haustið 2015.
Með orðalaginu fjölskylduvænt samfélag er átt við samfélag sem gerir launafólki kleift að samræma fjölskyldulífið og atvinnu með betri hætti en nú gerist ... atvinnulífsins, skóla og heimilanna. Þar þarf markmiðið að vera að draga úr árekstrum og þar með minnka álagið á launafólk. Þetta mætti til að mynda gera með sérstökum frídögum sem koma til móts við þarfir foreldra vegna vetrarfría, starfsdaga og annarra daga ... launafólks til að minnka starfshlutfall og hefja töku á lífeyri sínum að hluta, eða hætta að vinna fyrr eða síðar á ævinni en nú er gert ráð fyrir.
Lestu meira um þetta í stefnu BSRB
135
hvatt var til þess ungt fólk verði virkjað betur til starfa í baráttu launafólks. Þar segir að verkalýðsbaráttan þurfi á ungu fólki að halda og ungt fólk þurfi á henni að halda sömuleiðis.
Michael D. Higgins, forseti Írlands, flutti afar öfluga ... , tæknivæðingu starfa, lýðræði, félagsleg réttindi launafólks, loftslagsmál, velferð Evrópu og fleira, enda þingfulltrúum fátt óviðkomandi.
Fulltrúi BSRB á þinginu er Sólveig Jónasdóttir frá Sameyki
136
„Samstöðukraftur er meðal kvenna á Íslandi til að berjast fyrir jafnrétti, og samtök kvenna og samtök launafólks ættu bæði að hlúa að þessum krafti og beita honum markvisst til að bæta samfélag okkar og jafna kjör kynjanna,“ segir þar enn fremur.
Svartur ... blettur sem þarf að útrýma.
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks í landinu tók virkan þátt í skipulagningu baráttufundarins. Kynbundinn launamunur er svartur blettur á íslenskum vinnumarkaði sem þarf tafarlaust að útrýma.
Nýr félags
137
aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er komin upp á vinnumarkaði. Launafólk getur ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika ... við launafólk. Á meðan stjórnvöld sitja aðgerðarlaus hjá er ljóst að vandinn innan heilbrigðiskerfisins magnast enn frekar..
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld komi nú þegar fram með raunhæfar lausnir að samningaborðinu til að forða megi
138
Ný greining sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um áhrif COVID-faraldursins á launafólk eftir atvinnugreinum verður kynnt á veffundi þriðjudaginn 15. desember klukkan 11. Dregin verður upp mynd af áhrifum kófsins 2020 á atvinnugreinar ... og launafólk í landinu í samanburði við áhrifin af hruni íslenska fjármálakerfisins fyrir rúmum áratug
139
Verkalýðshreyfingin verður að beita sér til þess að breytingar á vinnumarkaði, neysluvenjum og framleiðsluferlum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda verði réttlátar og með hagsmuni launafólks í huga.
Íslenska verkalýðshreyfingin ....
Það verður því sífellt mikilvægara að verkalýðshreyfingin beiti sér í loftslagsmálum með það að markmiði að tryggja hagsmuni launafólks, stuðla að félagslegum stöðugleika og stuðningi almennings við nauðsynlegar aðgerðir til að tryggja lífvænlega framtíð
140
á vefnum kvennastarf.is.
Fjallað verður um átakið #kvennastarf á hádegisverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík þann 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Þar verða haldin nokkur stutt erindi undir yfirskriftinni Öll störf