101
verkalýðshreyfingin ofur-áherslu á að ná upp lægstu launum. Nú þegar hillir í að lámarkslaun verði 300.000, þá rýkur húsnæðisverð og leiga upp úr öllu valdi. Þess vegna hafa ASÍ og BSRB stofnað leigufélagið Bjarg, til þess að mæta þörfum félaga innan þessara samtaka ....
Bjarg íbúðafélag mun byggja að lágmarki tæplega 1.200 íbúðir á næstu fjórum árum og leigja þær tekjuminni félagsmönnum. Það er skref í rétta átt, en mun ekki eitt og sér leysa vandann. Leigufélög munu halda áfram að kaupa upp fasteignir ... á undanförnum árum. Og nú stíga þeir fram, sem öllu vilja bjarga með því að einkavæða sem mest af heilbrigðiskerfinu. Gegn því hefur verkalýðshreyfingin barist, og gegn því munum við halda áfram að berjast.
Það er skýr vilji þjóðarinnar
102
með launafólki um að auka sameiginleg lífsgæði. Undir það fellur betri heilbrigðisþjónusta án óhóflegrar greiðsluþátttöku, jafn aðgangur að menntun, umönnun og félagslegri aðstoð,“ er á meðal þess sem Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í áramótapistli ... sínum. Auk þess fjallar hún um samskiptin við stjórnvöld, nauðsyn þess að efla fæðingarorlofskerfið og málefni leigjenda. Þá leggur Elín Björg áherslu á að komandi kjarasamningar verði gerðir á fjölskylduvænum forsendum. Pistil formanns BSRB má sjá ... öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári um leið og ég þakka samstarfið á liðnu ári..
.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður
103
Í áramótaávarpi formanns BSRB fjallar Elín Björg Jónsdóttir m.a. um mikilvægi þess að vanda til verka við gerð kjarasamninga til lengri tíma og hversu mikilvægt er að gera ... ..
Elín Björg segir þetta vera áherslur við gerð lengri kjarasamninga og að hluti þess að koma þessum markmiðum til leiðar sé m.a. efling fæðingarorlofskerfisins. Þá fjallar hún um mikilvægi þess að ríki og sveitarfélög bregðist við þeim mikla vanda ... ..
.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
104
og bregðast við komi hún upp.
„Það á ekki að sópa kynferðislegri áreitni og ofbeldi undir teppið. Það þarf að útrýma því!“ segir í yfirlýsingunni. Undir hana skrifa Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands ... Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands. Þórður Hjaltested, formaður Kennarasambands Íslands. Þórunn Sveinbjarnardóttir
105
Kröftum þeirra sem vinna að jafnréttisbaráttunni þarf að beina í auknum mæli að því að uppræta þá kynskiptingu sem viðgengist hefur á vinnumarkaði, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... möguleika til að gera það sem þeir vilja í lífinu. Það sem hins vegar gleymist í umræðunni er sú staðreynd að náms- og starfsval stýrist meðal annars af kynferði einstaklinga,“ skrifar Elín Björg.
Hún fagnar í grein sinni sérstaklega framtakinu
106
„Þetta er mjög spennandi verkefni og ljóst að það hefur verið beðið eftir því í talsverðan tíma,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, þegar viljayfirlýsingin hafði verið undirrituð. . Á fundinum undirrituðu Elín Björg ásamt Illuga
107
Stjórnvöld eru á rangri braut með áformum um aukna einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni og aukinni kostnaðarþátttöku stórs hluta sjúklinga. Þetta sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í ræðu sinni á 1. maí í Hafnarfirði í dag ... fleiri nefna kostnað sem ástæðu þess að þeir leita ekki til læknis. Við slíkt ástand verður ekki unað,“ sagði Elín Björg. . Enginn að biðja um aukna einkavæðingu. Hún benti á að stjórnvöld hafi nú kynnt tvennar breytingar
108
það. Og það er þetta sem almannaþjónustan veitir,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB í setningarræðu sinni á 44. þingi BSRB sem var sett á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík í morgun. Yfirskrift þingsins að þessu sinni er „Öflug almannaþjónusta ... þeirri hugmynd að hver sé sjálfum sér næstur – en byggir þess í stað á hugmyndum um samhjálp og félagshyggju. Slíkt samfélag fær ekki þrifist án öflugrar almannaþjónustu. Öflug almannaþjónusta byggir betra samfélag,“ sagði Elín Björg í ræðu sinni og bætti ... lífsskilyrði,“ sagði Elín Björg..
„Við viljum skila komandi kynslóðum betra búi en við tókum við. Við viljum lifa í vissu um, að við og okkar nánustu búi í samfélagi sem grípur þá sem hrasa og hjálpa ... ..
„Ef ekkert breytist í áherslum stjórnvalda á Íslandi er alls óvíst hvort þetta fólk muni nokkru sinni snúa aftur. En þetta þarf ekki að vera svona,“ sagði Elín Björg og hélt áfram:.
„Við erum vel ... kjaradeilum við viðsemjendur okkar þar sem reynt hefur á samstöðu okkar og samhug,“ sagði Elín Björg um kjaradeilur aðildarfélaga BSRB sem staðið hafa yfir síðustu vikur..
„Kröfur okkar voru mjög
109
að fæðingarorlofið verði lengt úr 9 mánuðum í 12 eins og BSRB hefur barist fyrir árum saman, að framlög til að stuðla að uppbyggingu íbúðafélaga líkt og Bjargs, íbúðafélags ASÍ og BSRB, verði aukin og unnið verði út frá tillögum átakshóps um húsnæðismál
110
er að fylgt verði eftir tillögum um áframhaldandi uppbyggingu almennra íbúða og að ríki og sveitarfélög auki fjárveitingar í stofnframlög á næstu árum, til dæmis til Bjargs íbúðafélags, sem stofnað var af ASÍ og BSRB. Þá er einnig þörf á því að endurskoða
111
og fjármögnunar,“ segir Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóri LSS. Hann segir að á hverjum degi séu menn í slysavarna- og viðbragðsstörfum að vinna við krefjandi aðstæður við að bjarga fólki og öðrum verðmætum. Með sívaxandi fjölda ferðamanna aukist álagið á þennan
112
prósent. Elín Björg Jónsdóttir, fráfarandi formaður BSRB, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu.
„Ég hlakka til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem framundan eru. Hér á þingi BSRB höfum við mótað í sameiningu skýra sýn í stefnu
113
dagskrá allra fundanna, auk allra gagna sem hafa verið lögð fram. Þar er meðal annars hægt að skoða minnisblöð þar sem sjónarmiðum BSRB er komið á framfæri, auk glærusýninga frá kynningum fulltrúa bandalagsins á fundunum.
Elín Björg Jónsdóttir
114
Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu
115
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu
116
börnin dag og dag til að bjarga því sem bjargað verður. Þetta er stór hópur kjósenda.
Það hefur lítil breyting orðið í þessum málaflokki síðustu 30 árin. Það er vitað að fyrirkomulagið sem nú er við lýði hefur veruleg og víðtæk áhrif, til dæmis
117
fulltrúi Hagstofu Íslands, Rannveig Sigurðardóttir, fulltrúi Seðlabanka Íslands, Emma Björg Eyjólfsdóttir, fulltrúi ríkissáttasemjara, Henný Hinz, fulltrúi Alþýðusambands Íslands, Helga Jónsdóttir, fulltrúi BSRB, Georg Brynjarsson, fulltrúi Bandalags
118
„BSRB mótmælti nokkrum úrskurðum kjararáðs kröftuglega og auðvitað er það jákvætt að hlustað hafi verið á þau mótmæli,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. „Við teljum niðurstöðu starfshópsins ásættanlega. Tillögur hans munu vonandi verða
119
þar sem niðurstöður könnunar Gallup voru kynntar skrifaði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undir viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn
120
jafnrétti á vinnumarkaði, enda vinna konur frekar hlutastörf en karlar og eru líklegri til að sinna börnum í meira mæli. Við höfum allt að vinna og engu að tapa með því að stytta vinnuvikuna.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður