101
á fjölmörgum vinnustöðum og mikla baráttu af hálfu BSRB. Þetta kemur fram í nýrri ritröð EPSU, Evrópusamtaka opinberra stéttarfélaga, sem varpar ljósi á styttingu ... ) .. . .
.
Stytting vinnuviku mikilvægt jafnréttismál. BSRB setti styttingu vinnuvikunnar fyrst á dagskrá árið 2004 og hefur frá 2012 haft það að skýru markmiði að stytta vinnutíma fólks frá 40 klukkustundum í 35 klukkustundir ... fyrir dagvinnu og enn frekari styttingu fyrir vaktavinnu. Markmið BSRB með styttingu vinnuvikunnar er að skapa fjölskylduvænna samfélag þar sem meira jafnvægi ríkir milli vinnu og einkalífs. Stytting vinnuvikunnar er einnig mikilvægt jafnréttismál þar sem konur ... eru líklegri til að minnka starfshlutfall sitt vegna álags heima fyrir með tilheyrandi tekjutapi. . BSRB beitti sér fyrir því að stofnað yrði til tilraunaverkefna svo hægt væri að meta árangurinn af styttingu ... vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar hófst árið 2015 og stóð fram til ársins 2019 en tilraunaverkefni BSRB og ríkisins hófst í byrjun apríl 2017 og stóð þar til styttingin tók gildi eftir undirritun kjarasamninga. Á fimm ára tímabili tóku
102
BSRB á Kvennaþingi SÞ.
Fulltrúar BSRB sóttu 68. Kvennaþing Sameinuðu þjóðanna sem hluti af sendinefnd Íslands í síðustu viku, en þingið er stærsta jafnréttisráðstefna í heimi sótt af stjórnvöldum, verkalýðs ... - og almannaheillarsamtökum. Markmið þingsins er að hraða jafnrétti kynjanna og valdefla konur og stúlkur með því að berjast gegn fátækt, styrkja stofnanir og undirbyggja velferð. . BSRB og Stígamót stóðu fyrir viðburði á þinginu um kröfur Kvennaverkfallsins og samspil ... vanmats á virði kvennastarfa og ofbeldis. Á viðburðinum fjallaði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um sögu, ástæður og kröfur Kvennaverkfallsins 2023, stöðu jafnréttismála á Íslandi og áherslur og áfangasigra BSRB hvað varðar endurmat á virði ... kvennastarfa. Drífa Snædal, talskona Stígamóta, fjallaði um kynbundið og kynferðislegt ofbeldi á Íslandi og leiðir til að stemma stigu við því og Freyja Steingrímsdóttir, samskiptastjóri BSRB, fór yfir hvernig hvernig framkvæmdarstjórn og starfsfólk ... uppruna, fatlaðara kvenna, trans kvenna og kvára, í baráttuna, því þessir hópar eru mjög jaðarsettir og stóru sigrarnir verða ekki unnir nema með þeirra þátttöku líka,“ bætti Freyja Steingrímsdóttir, samskiptastjóri BSRB
103
Eitt meginverkefni þings BSRB felst í mótun áherslna bandalagsins með gerð stefnu til næstu þriggja ára eða þar til næsta þing er haldið. Stefnan er grundvöllur alls starfs bandalagsins næstu árin og forsenda þeirrar samstöðu sem nauðsynleg ... er til að ná fram markmiðum í þágu félagsfólks aðildarfélaga BSRB.
Í framhaldi er svo stefnunni fylgt eftir með fjölbreyttum hætti.
Á þingi BSRB er því gefinn góður tími til málefnastarfs í fjórum hópum þar sem sem þingfulltrúar móta stefnu BSRB ... og ályktanir. Fyrirkomulag starfs allra hópanna er með sama hætti og er markmið þeirra m.a. að fræða þingfulltrúa um efni sem er til umfjöllunar í stefnu BSRB, dýpka umræðu og móta áherslur bandalagsins í einstökum málum.
Hver málefnahópur fær til sín 3 ...
Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags sem er í eigu ASÍ og BSRB
Kynning hans um Bjarg ... fyrir alla þingfulltrúa sem einnig er innlegg í málefnastarfið.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB fjallaði
104
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 47. þingi BSRB. Þriggja daga þingi BSRB sem fram fór í Reykjavík lauk um miðjan dag. Yfirskrift þingsins var Afl í þágu almennings ....
„Eitt meginverkefni þings BSRB felst í mótun áherslna bandalagsins með gerð stefnu til næstu þriggja ára eða þar til næsta þing er haldið. Stefnan er grundvöllur alls starfs bandalagsins næstu árin og gafst góður tími á þinginu til að vinna stefnuna ... í fjórum málefnahópum. “.
Sonja var ein í framboði til formanns, en hún var fyrst kjörin formaður bandalagsins á 45. þingi BSRB í október 2018 ... . Á þinginu var Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, kjörinn nýr 1. varaformaður bandalagsins. Þá var Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu, endurkjörin í embætti 2. varaformanns BSRB ... . Þessum gæðum verður beinlínis stolið; leikfléttan í kringum kvótakerfið og framsalið verður endurtekin" sagði Finnbjörn.
.
Ný stjórn kjörin.
Stjórn BSRB samanstendur af formanni, 1. og 2. varaformanni auk sex
105
Réttindanefnd BSRB stóð fyrir vel heppnuðum vinnudegi á miðvikudaginn þar sem starfsmenn aðildarfélaga BSRB gátu sótt sér ýmsan fróðleik um réttindamál og þjónustu við félagsmenn. Vel á fjórða tug sótti fundinn.
Sigríður Hulda Jónsdóttir ... hópum.
Eftir námskeið Sigríðar Huldu fjallaði Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur BSRB um ónæði utan vinnutíma og hvíldartímabrot. Þessi málefni hafa verið að komast sífellt meira í kastljósið enda algengt að starfsmenn séu því sem næst ... sítengdir vinnustaðnum eftir að vinnutíma líkur í gegnum tölvupóst og símtöl.
Að lokum fjallaði Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, um rannsóknir á vaktavinnu og vinnutíma, í tengslum við ráðstefnu sem hún og fulltrúar nokkurra aðildarfélaga ... BSRB sóttu nýverið þar sem fjallað var um þessi mál
106
Gestir sem eiga erindi í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89 og eru á rafmagnsbíl eða tengitvinnbíl geta nýtt sér hleðslustöðvar sem Reykjavíkurborg hefur sett upp fyrir framan húsið. Alls er hægt að hlaða fjóra bíla í einu í stæðunum ... við hleðslustöðvarnar.
Það er því tilvalið fyrir þá sem eru á umhverfisvænum bílum og eiga erindi við bandalagið, styrktarsjóð BSRB eða þau aðildarfélög sem eru í húsinu að nýta tækifærið og hlaða bílinn á meðan erindum í húsinu og nágrenni er sinnt.
Enn
107
BSRB telur að gera þurfi breytingar á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024 til að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á starfsmenn ríkisins og á ýmis mikilvæg verkefni ríkisins ....
Í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlunina kemur fram forsendur hennar geri ráð fyrir umtalsvert meiri launahækkunum á almennum vinnumarkaði en hinum opinbera vegna aðhaldskröfu sem setja eigi á stofnanir ríkisins. BSRB kallar eftir því að þessu verði ... breytt í áætluninni enda engin umfjöllun í áætluninni um hvernig þessar tölulegu forsendur komu til eða hvernig þær verði útfærðar.
BSRB gagnrýnir einnig að áætlunin geri ráð fyrir því að framlög ríkisins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verði ... fryst fyrstu tvö ár áætlunarinnar. „Sú fyrirætlan er ekki til þess fallin að stuðla að jákvæðri heildarafkomu sveitarfélaganna að mati BSRB,“ segir í umsögn bandalagsins. Þar er varað við alvarlegum afleiðingum fyrir kjaraviðræður sem nú eru í gangi ....
Lesa má umsögn BSRB um fjármálaáætlunina í heild hér
108
Skýrsla stjórnar fyrir aðalfund BSRB 2019 var kynnt á aðalfundi bandalagsins á föstudag. Í skýrslunni er farið yfir verkefni BSRB frá 45. þingi bandalagsins í október 2019.
Meðal efnis ... skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um 45. þing BSRB og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnið hefur verið að á því hálfa ári sem liðið er frá þinginu.
Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað
109
að í BSRB-húsinu við Grettisgötu 89 næstkomandi föstudag, 15. mars.
Málþingið er ætlað núverandi og tilvonandi starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum og er innlegg í opinbera umræðu um löggjöfina út frá sjónarhorni stjórnsýslunnar
110
Reykjavíkurborg hefur sett upp tvær hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla og tengitvinnbíla fyrir framan húsnæði BSRB við Grettisgötu 89 sem vegfarendur geta nýtt sér án endurgjalds. Alls er hægt að hlaða fjóra bíla í stæðum við hleðslustöðvarnar ....
Það er tilvalið fyrir þá sem eru á umhverfisvænum bílum og eiga erindi við bandalagið, Styrktarsjóð BSRB eða þau aðildarfélög sem eru í húsinu að nýta sér tækifærið og hlaða bílinn á meðan erindum er sinnt.
Fyrst um sinn verður ókeypis að nota
111
BSRB er andvígt því að Alþingi framlengi bráðabirgðaákvæði í lögum um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) þar sem heimilað er að semja um rýmri vinnutíma en lög kveða á um. Þetta kemur fram í umsögn bandalagsins sem send hefur verið Alþingi ....
Í umsögn bandalagsins segir að NPA sé mikilvægur áfangi í réttindabaráttu fatlaðra en horfa verði til stöðu þeirra starfsmanna sem sinni þessum mikilvægu störfum. BSRB hefur frá upphafi bent á mikilvægi þess að unnin verði heildarúttekt á starfsaðstæðum
112
Auka ætti enn meira samstarf BSRB og Alþýðusambands Íslands (ASÍ) á næstu árum enda mikill samhljómur í áherslumálum, kröfum um hækkun lægstu launa og styttingu vinnuvikunnar sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún ávarpaði 43 ... . þing ASÍ í morgun.
Þar fór hún yfir það mikla samstarf sem heildarsamtökin hafa átt á síðustu árum og ítrekaði mikilvægi samstöðunnar.
„Þó að stundum sé gert mikið úr ólíkum áherslum BSRB og ASÍ er staðreyndin sú að það er miklu meira ... eftir að ég tók við sem formaður BSRB, hér í þessum sal, síðastliðinn föstudag.
Yfirskrift þessa 43. þings ASÍ er „sterkari saman!“ og það á sannarlega vel við. Þar er vísað í samstöðuna, sem í gegnum tíðina hefur verið sterkasta vopn launafólks ... í baráttunni fyrir bættum kjörum.
Þó að stundum sé gert mikið úr ólíkum áherslum BSRB og ASÍ er staðreyndin sú að það er miklu meira sem sameinar okkur en sundrar. Kjarninn í okkar störfum er sá sami, við berjumst fyrir bættum kjörum og réttindum ....
ASÍ og BSRB stofnuðu í sameiningu Bjarg íbúðafélag sem nú reisir íbúðir víða um land fyrir tekjulægstu félaga okkar. Við erum sammála um að það þarf að gera meira og bæta stöðuna í húsnæðismálum verulega.
Við unnum saman að átaki
113
Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband Íslands, Samtök atvinnulífsins, Fjármálaráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisins, VIRK, Félagi kvenna í atvinnulífinu, Samband íslenskra sveitarfélaga, Bjarkarhlíð, Kvenréttindafélag Íslands
114
Skrifstofa BSRB verður lokuð í fjórar vikur í sumar vegna sumarfría starfsmanna. Við lokum mánudaginn 9. júlí og opnum aftur þriðjudaginn 7. ágúst.
Vonandi geta sem flestir komist út í náttúruna til að hlaða batteríin fyrir haustið!
115
Heilbrigðisráðherra hefur skipað Landspítalanum ráðgjafarnefnd til næstu fjögurra ára. Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, mun taka sæti í nefndinni.
Nefndin á að vera forstjóra og framkvæmdastjórn spítalans til ráðgjafar og álits ... Ingadóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu ... og Vilmundur Guðnason, prófessor og forstöðumaður Hjartaverndar.
Jafnt aðgengi lykilatriði.
BSRB hefur skýra stefnu í heilbrigðismálum sem endurskoðuð var á síðasta ... þess að viðhalda öryggi og lífsgæðum fólksins í landinu,“ segir jafnframt í stefnu BSRB í heilbrigðismálum.
BSRB hefur beitt sér fyrir rannsóknum í heilbrigðismálum á undanförnum árum, sérstaklega þegar kemur að ólíkum rekstrarformum. Bandalagið hefur beitt ... sér gegn aukinni einkavæðingu og lagt áherslu á mikilvægi Landspítalans. Lestu um baráttu BSRB gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
116
BSRB kallar eftir því að ríki og sveitarfélög brúi þegar í stað bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða. Í ályktun um dagvistunarmál sem samþykkt var á aðalfundi bandalagsins í gær segir að það sé óásættanlegt að foreldrar þurfi að bíða ... fundurinn að styðja verði við uppbyggingu leigufélaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni.
BSRB stofnaði ásamt Alþýðusambandi Íslands ... að komast í öruggt húsnæði.
Hér að neðan má sjá allar ályktanir aðalfundar BSRB sem haldinn var 24. maí 2018..
.
Ályktun aðalfundar BSRB um dagvistunarmál.
Aðalfundur BSRB kallar eftir því að ríki ....
.
Ályktun aðalfundar BSRB um húsnæðismál.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggingu Bjargs íbúðafélags sem mun gefa tekjulágum félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins kost á öruggu leiguhúsnæði á sanngjörnu verði. Fundurinn kallar eftir því að stjórnvöld ... viðmiðum Bjargs upp á langtímaleigu á sanngjörnu leiguverði.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um félagslegan stöðugleika.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggilegu samtali aðila vinnumarkaðarins við stjórnvöld undanfarna mánuði og minnir
117
?.
Styttum vinnuvikuna.
Við hjá BSRB teljum algerlega nauðsynlegt að við byggjum upp fjölskylduvænt samfélag þar sem launafólki er gert kleift að samræma einkalíf og atvinnu. Samfélag sem byggir á jöfnum tækifærum og jafnri stöðu foreldra ... samfélagsins að borga þeim sem sýsla með peninga á tölvuskjá margföld laun umönnunarstétta.
Lykilatriði í því að jafna launamun kynjanna er réttlátt og gott fæðingarorlofskerfi. Í því verkefni hafa ASÍ og BSRB staðið þétt saman, meðal annars ....
Það er brýnt að taka strax á húsnæðisvandanum. Þar þarf samstillt átak til að tryggja aukið framboð á öruggu húsnæði á viðráðanlegu verði. Við því brugðust ASÍ og BSRB með stofnun Bjargs íbúðafélags árið 2016. Félaginu er ætlað að byggja hagkvæmt húsnæði ... . Byggjum upp samfélag velferðar, jöfnuðar og samhygðar. Við erum sterkari saman.
Kæru félagar, til hamingju með daginn.
Ávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB, í Stapa, Reykjanesbæ, 1
118
Ákvörðun ASÍ um að segja ekki upp kjarasamningum á almennum markaði verður til þess að uppsagnarákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB virkjast ekki.
Í samningum allra aðildarfélaga bandalagsins eru ákvæði um að verði kjarasamningum ... á almenna vinnumarkaðinum sagt upp geti BSRB sagt upp kjarasamningum sinna félagsmanna í kjölfarið með þriggja mánaða fyrirvara.
Þar sem samningar á almennum vinnumarkaði gilda óbreyttir munu kjarasamningar þorra aðildarfélaga bandalagsins gilda út ... mars 2019.
Ákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB:.
„Komi til þess að samkomulag náist á almennum vinnumarkaði um breytingu á kjarasamningum skulu BSRB og SNR [samninganefnd ríkisins] taka upp viðræður ... um hvort og þá með hvaða hætti slík breyting taki gildi gagnvart samningum aðildarfélaga BSRB. Verði samningum á almennum vinnumarkaði sagt upp á grundvelli forsenduákvæðis þeirra á gildistíma samnings þessa er BSRB, fyrir hönd aðildarfélaga sinna, heimilt að segja samningum
119
Stjórn BSRB samþykkti í gær á síðasta fundi sínum fyrir jól að styrkja UN Women á Íslandi um hálfa milljón króna. Upphæðinni verður varið ... börn fæðast í búðunum í hverri viku og mun styrkurinn frá BSRB duga fyrir mömmupökkum fyrir allar nýjar mæður í búðunum í um 11 daga. Það er því ljóst að fleiri verða að leggjast á árarnar.
BSRB hvetur þá sem eru aflögufærir fyrir jólin
120
BSRB-húsið við Grettisgötu 89 verður lýst með bleikum lit í október til stuðnings árvekniátaki vegna krabbameins hjá konum. Þá verður merki bandalagsins á vefsíðu þess bleikt út mánuðinn.
Eins og undanfarin 10 ár hefur Krabbameinsfélag ... . BSRB hvetur alla til að taka þátt í átaki Krabbameinsfélagi Íslands með því að kaupa Bleiku slaufuna.
Þá er rétt að minna sérstaklega á að föstudaginn 13. október