181
Álag í starfi og kulnun hafa verið mikið í umræðunni undanfarið. BSRB stendur fyrir málþingi næstkomandi föstudag þar sem þessi málefni verða krufinn. Við hvetjum alla sem áhuga hafa á starfsumhverfi opinberra starfsmanna, kulnun og öðrum ... á Reykjavík Natura við Nauthólsveg ( sjá kort).
9:00-9:10 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, setur ... á sviði forvarna og meðferðar
Fundarstjóri verður Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB.
Það er óþarfi að skrá þátttöku en það væri hjálplegt til að meta fjölda þátttakenda
182
BSRB heldur málþing um starfsumhverfi opinberra starfsmanna með áherslu á kulnun og álag í starfi milli klukkan 9 og 12 föstudaginn 15. febrúar. Málþingið fer fram í Sal 3 ... ?.
.
Dagskrá málþingsins:.
9:00-9:10 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, setur málþingið
9:10-10:15 Streituvaldar í atvinnulífinu
10:15-10:30 Kaffihlé
10:30-11:00 ... Reynslusaga um kulnun – Hljómsveitin Eva
11:00-12:00 Orsakavaldar kulnunar og úrræði á sviði forvarna og meðferðar
Fundarstjóri verður Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB.
Það er óþarfi að skrá þátttöku
183
Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum þér fyrir samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofa BSRB verður lokuð yfir jól og áramót. Við lokum klukkan 14 föstudaginn 21
184
Sonja Ýr Þorbergsdóttir er nýr formaður BSRB, en kjöri til stjórnar bandalagsins er nýlokið á 45. þingi BSRB á Hilton hótel Nordica.
Tveir voru í framboði og hlaut Sonja 86,3 prósent atkvæða þingfulltrúa en Vésteinn Valgarðsson 13,7 ... prósent. Elín Björg Jónsdóttir, fráfarandi formaður BSRB, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu.
„Ég hlakka til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem framundan eru. Hér á þingi BSRB höfum við mótað í sameiningu skýra sýn í stefnu ... .“.
Þing BSRB kaus einnig tvo varaformenn og sex meðstjórnendur í níu manna stjórn bandalagsins. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar var kjörinn 1. varaformaður og Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar – Stéttarfélags ... , Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna og Jón Ingi Cæsarsson, formaður Póstmannafélags Íslands. .
Þá voru kjörnir fjórir varamenn í stjórn BSRB, þau Þórveig Þormóðsdóttir
185
Opnunarávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB, á 45. þingi bandalagsins.
Kæru félagar.
Verið velkomin á 45. þing BSRB.
Yfirskrift þingsins að þessu sinni er „Bætt lífskjör – betra samfélag ... “. Á því grundvallast starfið okkar hjá BSRB. Við viljum gera allt sem við getum til að bæta lífskjör launafólks og til að bæta samfélagið okkar. Við höfum allar forsendur til að vera gott samfélag. Við búum í ríku landi með verðmætum auðlindum en einhverra hluta ... vegna gengur erfiðlega að skipta gæðunum með sanngjörnum hætti. Þeir sem lægst hafa launin ná ekki endum saman á meðan þeir sem best hafa það eru með mánaðarlaun á við árslaun almenns launafólks.
Stefna BSRB, mörkuð á þingum undanfarin ár og áratugi ... við húsnæðisöryggi. Við viljum tryggja jafnrétti, eyða kynbundnum launamun og standa við bakið á barnafjölskyldum.
Velferðarsamfélagið byggir á gildum samtryggingar og jafnaðar. Það eru gildin sem hafa fylgt BSRB í gegnum tíðina og það eru gildi sem við munum ... var ég kjörin formaður BSRB og framundan var mesti niðurskurður í almannaþjónustunni sem sést hafði. Þetta þýddi auðvitað að verkalýðshreyfingin varð að sætta sig við ýmislegt sem við hefðum ekki gert hefði staðan verið betri. Það gerðum við til að koma
186
45. þing BSRB verður sett á Hilton Hótel Nordica miðvikudaginn 17. október klukkan 10. Þingið mun standa fram á föstudag og munu alls um 200 þingfulltrúar frá öllum aðildarfélögum bandalagsins sitja þingið.
Opnunarathöfn þingsins verður ... í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísir.is og verður hlekkur á útsendinguna settur inn um leið og hún hefst.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun opna þingið með ávarpi. Að því loknu munu þau Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Gylfi ... Arnbjörnsson, forseti ASÍ, og Jorunn Berland, formaður YS í Noregi (systurbandalags BSRB), ávarpa þingið.
Að ávörpum loknum mun Arnar Þór Jóhannesson, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri, greina frá glænýjum niðurstöðum ... úr tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar, sem BSRB hefur tekið þátt í með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar.
Auk Arnars munu starfsmenn sem starfa á vinnustöðum sem tekið hafa þátt í tilraunaverkefnunum fjalla um sína upplifun af styttri ... tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá stofnuninni.
Nýr formaður kosinn.
Auk hefðbundinna þingstarfa verður ný forysta bandalagsins kosin á þinginu. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, hefur lýst því yfir að hún gefi ekki kost
187
Nýr þingvefur BSRB, bsrbthing.is, hefur nú verið opnaður en hann verður nýttur til að koma gögnum og upplýsingum til þingfulltrúa á 45 þingi bandalagsins. Það mun ... um málefnahópa sem verða starfandi.
Þar verður líka að finna upplýsingar um þá sem gefa kost á sér til formennsku í BSRB á þinginu, en eins og komið hefur fram mun Elín Björg Jónsdóttir, formaður bandalagsins, ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Einn ....
Skoðaðu þingvef BSRB
188
BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Meðal þeirra málaflokka þar sem BSRB hefur látið til sín taka eru atvinna, efnahagsmál, velferðarkerfið, húsnæðismál, jafnrétti og fleira ... með til að fara inn á Facebook-síðu BSRB og líka við hana. Þar birtast oft í viku fréttir frá bandalaginu, greinar sem forsvarsmenn skrifa ... í fjölmiðla og fleira sem félagar í aðildarfélögum BSRB og aðrir sem hafa áhuga á að fylgjast með þjóðfélagsumræðunni ættu ekki að láta framhjá sér fara
189
Aðalfundur BSRB varar við því að gerðar verði ómarkvissar breytingar á starfsnámi með sameiningu Fjölbrautarskólans við Ármúla (FÁ) og Tækniskólans. Vinna þarf að stefnumótun vegna starfsnáms í víðara samhengi með samráði við hagsmunaaðila ... með eflingu starfsnáms að markmiði, að því er fram kemur í ályktun aðalfundar BSRB.
Þar er jafnframt varað við einkavæðingu náms á framhaldsskólastigi með sameiningu FÁ, sem er skóli í opinberum rekstri, og Tækniskólanum, sem er einkarekinn skóli ... fram fyrir því að námi þeirra sé best fyrir komið í skóla sem rekinn er af einkaaðilum.
Ályktun aðalfundar BSRB má lesa í heild sinni hér
190
Vertu velkomin(n) á nýjan vef BSRB! Á nýjum vef bandalagsins má finna allar grundvallarupplýsingar um starfsemina, stefnuna, aðildarfélögin, starfsmennina og fleira. Efnið sem var á gamla vefnum hefur verið uppfært og gert aðgengilegra
191
Það er alltaf mikið af spennandi verkefnum í gangi hjá BSRB og mörg stór mál sem unnið er í hverju sinni. Í takti við nýja tíma hefur bandalagið dregið úr útgáfu á prentuðum blöðum. Þess í stað sendum við mánaðarlega frá okkur rafræn fréttabréf ... með upplýsingum um það helsta sem er í gangi hjá bandalaginu. . BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Til dæmis má þar nefna atvinnumál, efnahagsmál, heilbrigðismál, húsnæðismál ... , jafnréttismál og fleira. . Nú getur þú á auðveldan hátt fylgst með framgangi þessara mikilvægu mála, auk allra hinna málanna sem skipta ekki minna máli, með því að skrá þig á póstlista BSRB
192
Stjórn BSRB mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að grípa inn í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Isavia með lagasetningu. Alþingi hefur verið kallað saman klukkan 15 í dag til að fjalla um frumvörp innanríkisráðherra ... er gengið þvert á rétt launafólks til að semja um kaup og kjör, segir í ályktun stjórnar BSRB. Stjórnin telur að mikilvægt sé að deiluaðilar fái það svigrúm sem þeir þurfa til að ná samningum án hótana frá stjórnvöldum um þvinganir .... . . Ályktun stjórnar má lesa í heild sinni hér að neðan..
Ályktun stjórnar BSRB um inngrip stjórnvalda í kjaradeilu FÍF.
Stjórn BSRB mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um inngrip í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra ... er gengið þvert á rétt launafólks til að semja um kaup og kjör við sína viðsemjendur. Stjórn BSRB telur mikilvægt að gefa deiluaðilum svigrúm til að ná samningum án hótana um þvinganir af hálfu stjórnvalda
193
Elín Björg Jónsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB á 44. þingi bandalagsins sem staðið hefur yfir í Reykjavík síðustu þrjá daga. Þá var Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, endurkjörinn 1 ... . varaformaður BSRB og Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, var endurkjörinn 2. varaformaður BSRB. Bæði formaður og varaformennirnir tveir voru sjálfkjörin í embætti þar sem engin mótframboð bárust ... ..
Þau þrjú skipa stjórn BSRB ásamt sex meðstjórnendum sem kosnir voru samkvæmt nýjum lögum bandalagsins á þinginu í dag. Þau sem hlutu kjör til stjórnar BSRB eru Arna Jakobína Björnsdóttir Kili, Halla Reynisdóttir Póstmannafélagi Íslands, Helga
194
Þing BSRB verður sett kl. 10 á morgun, miðvikudaginn 28. október, á Hótel Nordica í Reykjavík. Þingið mun standa til föstudags og fer fram þrátt fyrir óvissu um stöðu kjaraviðræðna þriggja fjölmennustu aðildarfélaga BSRB sem semja ... allsherjarverkfall á miðnætti annað kvöld sem mun standa til miðnættis á föstudagskvöld.
Þrátt fyrir þessa stöðu mun þing BSRB verða sett á morgun kl. 10. Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB mun flytja setningarræðu sína og að því loknu mun Bjarni Benediktsson
195
Stefán Jónsson, varaformaður formaður BSRB og stjórnarformaður LSR flutti ávarp á fundinum þar sem hann fjallaði m.a. um góða ávöxtun eigna sjóðsins á árinu en jafnframt um vandann sem tryggingarfræðileg staða LSR stendur frammi
196
hvort gengið hafi verið of langt í því að jafna kjör fólks,“ sagði formaður BSRB sem ítrekaði að hugsjónin um jafnan rétt allra til grunnþjónustu, tryggs húsnæðis og afkomu væri það sem mestu skipti.
„Það sem gerir okkar samfélag eftirsóknarvert að búa ... sjálf hafa skilgreint sem lágmarks framfærslu. Slíkar kröfur geta eðli málsins samkvæmt aldrei talist ósanngjarnar,“ sagði formaður BSRB sem tók það jafnframt fram að ríkisstjórnin, sveitastjórnir og atvinnurekendur yrðu að hlusta á kröfur launafólks og leggja sitt ... við búið þannig um að svo verði. Samstaðan er það afl sem getur breytt samfélaginu til hins betra. Okkur tókst það fyrr á tímum, og okkur tekst það í framtíðinni. Saman getum við reist betra samfélag, réttlátara samfélag,“ sagði formaður BSRB að lokum ....
Ræðu Elínar Bjargar Jónsdóttur formanns BSRB má nálgast í heild sinni hér..
.
.
.
.
197
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB á ráðstefnu BSR og ASÍ í morgun.
Umfjöllunarefnið að þessu sinni var „Hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu“. Ráðstefnan stendur nú yfir á Grand hóteli í Reykjavík og hægt er að fylgjast
198
Rætt var við Helgu Jónsdóttur framkvæmdastjóra BSRB um styttingu vinnuvikunnar í þættinum Samfélagið á Rás 1 í gær. Í viðtalinu var fjallað almennt um styttingu vinnuvikunnar og nýhafið tilraunaverkefni ... hjá Reykjavíkurborg þar um en Helga er fulltrúi BSRB í stýrihópi um verkefnið. .
Helga sagði meðal annars frá því að vinnuvikan væri mun styttri í þeim löndum sem við berum okkur helst við eða um 4-5 stundum ... og starfsfólk veitir betri þjónustu..
.
Krafan um styttingu vinnuvikunnar færist stöðugt ofar í kröfugerð aðildarfélaga BSRB. Þannig hefur SFR, stærsta aðildarfélag bandalagsins, sett kröfuna
199
Nýlega féll dómur Hæstaréttar í máli félagsmanns BSRB. Málið varðaði miskabótakröfu félagsmannsins vegna þess hvernig staðið var að uppsögn ... Hæstaréttar, í málinu sem hér er um ræðir, um miskabótakröfu vegna framkvæmdar á uppsögn ráðningarsamnings félagsmanns BSRB, var litið til þess að hann hefði ekki brotið gegn samkomulagi sem gert var samhliða veittri áminningu vegna ásakana um kynferðislega
200
Formaður BSRB segir í samtali við Ríkisútvarpið að eðlilegt væri að breyta fyrirkomulagi barnabóta þannig að skerðingarmörkum þeirra verði breytt svo fleiri fái notið fullra bóta. BSRB hefur lýst yfir ánægju ... niður allar bætur undir fimm þúsund krónum. .
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fagnar því að bætur hækki um þrettán prósent. Hins vegar sé slæmt að bætur byrji að skerðast við tvö