201
Formaður BSRB segir í samtali við Fréttastofu Rúv að staða aðildarfélaga BSRB hljóti að vera sterkari við gerð kröfugerða fyrir komandi kjarasamninga í ljósi nýrrar skýrslu um launaþróun.
Samkvæmt úttekt heildarsamtaka ... vinnumvarkaðarins á efnahagsumhverfi og launaþróun sem kom út fyrir helgi hækkaði tímakaup ríkisstarfsmanna innan BSRB minnst eða um 4,9%..
Elín sagði jafnframt að niðurstöður skýrslunnar staðfesta það sem bandalagið hafi lengi haldið fram ... sem þar er með lægstu launin. Það er líka að staðfesta það að ríkisstarfsmennirnir innan BSRB eru að fá minni launahækkanir en aðrir hópar".
Frétt Rúv má sjá hér. .
.
202
BSRB mun næstu daga minna á mikilvægi opinberra starfa fyrir samfélag okkar með auglýsingum bæði á netinu og í dagblöðum. Undanfarin ár hefur mikill niðurskurður orðið á opinberri þjónustu sem hefur skert ... lífsgæði allra sem í landinu búa. Þá hefur neikvæð umræða um starfsfólk almannaþjónustunnar verið óþarflega áberandi undanfarna mánuði, m.a. innan veggja þingsins..
BSRB vill minna ... okkar allra að grunnstoðir samfélagsins séu sterkbyggðar. .
BSRB vill hvetja stjórnvöld til að efla almannaþjónustuna í stað þess að veikja hana. Þá hvetur BSRB
203
Eva Nordmark, formaður TCO, systursamtaka BSRB í Svíþjóð, var í byrjun vikunnar skipuð í embætti atvinnuvegaráðherra Sósíal-demókrata í sænsku ríkisstjórninni.
„Þetta ... í atvinnuvegaráðuneytinu, en fyrirhugaðar eru umfangsmiklar breytingar á vinnumarkaðslöggjöfinni sem hún mun þurfa að útfæra og fylgja úr hlaði.
BSRB hefur átt náið samband við TCO og Evu á undanförnum árum, sér í lagi í gegnum ... NFS, norræna verkalýðssambandið. Eva var gestur BSRB á 45. þingi þess í október 2018, þar sem hún fylgdist með þingstörfunum og kvaddi fráfarandi formann bandalagsins. BSRB óskar Evu velfarnaðar í nýjum verkefnum, með von um að áherslur hennar
204
BSRB stendur fyrir morgunverðarfundi um barnabætur á Íslandi miðvikudaginn 4. desember næstkomandi. Þar mun Kolbeinn Stefánsson, doktor í félagsfræði, kynna nýja skýrslu um barnabótakerfið á Íslandi sem hann vann fyrir BSRB.
Fundurinn ... verður haldinn í Hvammi á Grand hótel. Boðið verður upp á morgunverð frá klukkan 8 en fundurinn hefst klukkan 8:30 og lýkur ekki seinna en klukkan 10. Aðgangur að fundinum er ókeypis.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, mun opna fundinn ... með stuttu ávarpi áður en Kolbeinn kynnir niðurstöður skýrslunnar. Að kynningu lokinni verða umræður um efni hennar.
Fundarstjóri verður Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB.
Við hvetjum alla sem eiga tök á því að mæta til að mæta
205
Fundarherferð nýrra stjórnenda BSRB með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins er hafin. Formaður BSRB og nýr framkvæmdastjóri bandalagsins heimsóttu ... Starfsmannafélag Fjarðabyggðar og Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA) í vikunni.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins ... með stjórn Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi (FOSA).
Fulltrúar beggja félaga eiga það sameiginlegt að starfa hjá ríki og sveitarfélögum og sinna almannaþjónustu. Á fundunum var rætt um stöðu félaganna og komandi kjaraviðræður, áherslur BSRB ... , húsnæðismál og fleira. Einhugur var um það hjá báðum félögum að leggja þunga áherslu á styttingu vinnuvikunnar, sem hefur verið eitt af stóru baráttumálum BSRB undanfarin ár.
„Það er mjög mikilvægt fyrir okkur að hitta fulltrúa aðildarfélaganna ... í þeirra umhverfi, heyra hvað brennur á þeim og kynna okkur þær aðstæður sem þeir vinna í. Þannig fáum við góða innsýn í þeirra þarfir og áttum okkur á því hvernig BSRB getur unnið með aðildarfélögunum að þeirra markmiðum,“ segir Sonja.
Fundir
206
Háskólans á Akureyri, á 45. þingi BSRB í morgun.
Arnar fjallaði um niðurstöður rannsóknar sem unnin hefur verið á áhrifum tilraunaverkefna Reykjavíkurborgar og ríkisins um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar, sem unnin hafa verið í samstarfi ... við BSRB.
Í skýrslu sem unnin var fyrir BSRB og Reykjavíkurborg kemur fram að bæði karlar og konur tali um að stytting vinnuvikunnar hafi auðveldað þeim að samræma vinnu og einkalíf og minnkað það álag sem er á heimilinu. Karlarnir töldu sig taka. kynjanna.
Hægt er að nálgast glærur frá umfjöllun um styttingu vinnuvikunnar á þingi BSRB hér að neðan ....
Arnar Þór Jóhannesson - Stytting vinnuvikunnar kynning 45 þing BSRB ...
Arna Hrönn Aradóttir - Stytting vinnuvikunnar kynning 45 þing BSRB
207
kemur í umsögn BSRB um frumvarp til laga um stuðning til kaupa á fyrstu ... íbúð. Bandalagið mótmælir þessari þróun harðlega. . Það úrræði sem stjórnvöld ætla að bjóða upp á byggir á því að skattfrjáls sparnaður einstaklingana sé nýttur til að eignast fasteign. Í umsögn BSRB um frumvarpið er bent á að stjórnvöld hafi ... því verið lækkaðar um 70% á síðustu fimm árum.
Vaxtabætur henta fólki með lægri tekjur.
BSRB gagnrýnir þetta harðlega í umsögn sinni. Bent er á að vaxtabætur séu sniðnar að þörfum almennings þar sem þeir sem séu með lægri tekjur fái mest ... en bæturnar skerðist með hærri tekjum og eignum. „Skattaafsláttur á séreignasparnaði snýr hins vegar að stuðningnum við þá tekjuhærri sem fá meiri stuðning en tekjulægri. BSRB mótmælir harðlega þeirri þróun að húsnæðisstuðningur beinist frá þeim tekjulægri ... til þeirra tekjuhærri,“ segir í umsögn BSRB. . Bandalagið telur vissulega að sá stuðningur sem stjórnvöld áformi með frumvarpinu muni koma einstaklingum betur áleiðis í söfnun eða aukinni eignamyndun fyrsta húsnæðis, en bendir á að þröng skilyrði
208
Fyrir réttum 30 árum síðan lauk allsherjarverkfalli BSRB og af því tilefni verður sýning á ljósmyndum sem Helgi Jóhann Hauksson tók ... í verkfallinu opnuð kl. 14 á morgun, fimmtudaginn 30. október, á 1. hæð í húsi BSRB að Grettisgötu 89..
Elín Björg Jónsdóttir mun opna sýninguna formlega og þá mun ... Ögmundur Jónasson, fyrrverandi formaður BSRB, flytja stutt erindi um atburðina. Helgi Jóhann ljósmyndari mun einnig segja frá myndum sínum en alls tók hann um 1500 ljósmyndir á meðan verkfallinu stóð ... umbrotatíma eru af skornum skammti vegna því á þessum tíma voru bókagerðarmenn einnig í verkfalli og því komu engin dagblöð út. Eini ljósvakamiðillinn sem þá starfaði var Ríkisútvarpið og þar sem starfsmenn þess voru félagsmenn BSRB lögðu þeir einnig niður ... störf..
Allsherjarverkfall BSRB stóð hófst þann 4. október 1984 og stóð í 27 daga. Það hafði gríðarleg áhrif á þjóðfélagið. Skólahald lá
209
BSRB kallar eftir því að aðgerðir stjórnvalda í menntamálum í kjölfar COVID-19 faraldursins verði unnar á heildstæðan hátt með þarfir einstaklingsins og þarfir samfélagsins í fyrirrúmi. Bandalagið hefur sent stjórnvöldum sínar tillögur ... , þar sem meðal annars er lagt til að unnin verði færnispá, múrar milli skólastiga verði brotnir niður og upplýsingagjöf verði aukin með miðlægum upplýsingavef.
Í tillögum BSRB, sem komið hefur verið til stjórnvalda, er meðal annars lögð áhersla á að vinna ... breytingar á námi í samfélagslega mikilvægum greinum. Þannig þurfi að tryggja fjármagn fyrir fagháskólanám fyrir sjúkraliða, en framhaldsnám fyrir stéttina hefur legið niðri undanfarin ár. Þá vill BSRB að nám leikskólaliða og stuðningsfulltrúa í skólum verði ... fært upp á þriðja hæfniþrep líkt og nýlega var gert fyrir nám félagsliða.
Fjallað er um upplýsingagjöf í tillögum BSRB og lagt til að menntamálayfirvöld komi á fót miðlægum upplýsingavef fyrir allt nám á Íslandi. Í dag eru upplýsingar um ... ýmiskonar nám á mörgum stöðum og því gott tækifæri til að samræma upplýsingar og koma þeim fyrir á einum stað, líkt og gert hefur verið í Danmörku og Noregi.
Í tillögum BSRB er kallað eftir því að hindranir milli skólastiga verði
210
BSRB óskar eftir því að ráða sérfræðing á sviði framtíðarvinnumarkaðar til starfa. Meginverkefni viðkomandi verður að vinna að stefnumótun bandalagsins í menntamálum, til dæmis varðandi framtíðarvinnumarkaðinn og fjórðu iðnbyltinguna.
Um ... er að ræða nýtt og spennandi starf sem er tímabundið til 1. október 2021. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra BSRB og krefst samvinnu við aðra sérfræðinga á skrifstofu bandalagsins auk samskipta við aðildarfélög þess.
Sérfræðingurinn mun annast ... greiningar, safna saman og tryggja gott aðgengi að upplýsingum um hvaða breytingar kunna að verða á störfum félagsmanna aðildarfélaga BSRB ásamt upplýsingum um fræðslustofnanir aðildarfélaganna og vinnumarkaðarins sem leggja grunn að stefnumótun BSRB þegar ... við aðila vinnumarkaðarins og umsagnir um þingmál í samráði við formann og framkvæmdastjóra.
Fræðsla, ráðgjöf og almenn upplýsingamiðlun um menntamál.
Seta í ýmsum nefndum og ráðum samkvæmt ákvörðun stjórnar BSRB ... ( audur@lidsauki.is).
BSRB var stofnað 14. febrúar 1942 og eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Aðildarfélög bandalagsins 23 talsins og er fjöldi félagsmanna um 22.000. Um tveir þriðju félagsmanna eru konur. Hlutverk BSRB
211
Það eru margar helgar lausar í Birkihlíð, orlofshúsi BSRB í Munaðarnesi, bæði í mars og apríl. Félagsmenn í öllum aðildarfélögum BSRB geta sótt um að leigja húsið, sem er eina orlofshúsið sem BSRB hefur í útleigu.
Birkihlíð er orlofshús ... fullorðna auk þess sem þar er ferðarúm fyrir börn.
Bókanir og frekari upplýsingar um útleigu hússins eru veittar á skrifstofu BSRB í síma 525 8300 eða á netfangið bsrb@bsrb.is
212
Samkomulag um launaþróunartryggingu opinberra starfsmanna sem eru í BSRB var undirritað í fjármála- og efnahagsráðuneytinu í morgun. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali 1,3 prósent vegna samkomulagsins og laun ....
Samkomulagið sem undirritað var í dag er gert í kjölfar rammasamkomulags aðila vinnumarkaðarins frá október 2015. Aðild að samkomulaginu eiga íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, Alþýðusamband Íslands, BSRB og Samtök ....
Horft er til þróunar launa á almenna markaðinum annars vegar og hjá félögum í BSRB hins vegar á tímabilinu nóvember 2013 til nóvember 2016. Eins og fram kemur í rammasamkomulaginu verður launaþróunin mæld áfram og leiðrétt vegna áranna 2017 og 2018 ... , ef tilefni er til, þegar þær tölur liggja fyrir.
Laun félagsmanna BSRB og ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum hafa hækkað meira en laun á almennum markaði á tímabilinu. Því taka þau ekki breytingum nú. Laun þessara hópa verða mæld áfram og gæti komið
213
BSRB óskar nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra velfarnaðar og fagnar því samtali um mikilvæga málaflokka ... sem boðað er í stjórnarsáttmálanum.
Í sáttmálanum boðar ríkisstjórnin aukið samráð við vinnumarkaðinn um sterkara samfélag. BSRB mun að sjálfsögðu taka þátt í slíku samráði með það að leiðarljósi að ná sátt um þau stóru mál sem bíða ....
Við lestur á stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar vakna ýmsar spurningar enda margt þar sem þarf að skýra betur, enda ekki við því að búast að hægt sé að útfæra nákvæmlega stefnuna í einstökum málum í því skjali. Með hliðsjón af stefnu BSRB er orðalag ... að koma þar að sjónarmiðum félagsmanna aðildarfélaga BSRB og annars launafólks.
Á endanum eru það efndirnar sem skipta máli. Ljóst er að risavaxin verkefni bíða ríkisstjórnarinnar og miklar væntingar landsmanna eru til bæði breytinga á landslaginu ... í íslenskum stjórnmálum og auknum félagslegum- og efnahagslegum stöðugleika. BSRB óskar nýrri ríkisstjórn velfarnaðar og lýsir yfir vilja sínum til samstarfs
214
BSRB og BHM boða til morgunverðarfundar um alþjóðaviðskiptasamninga og áhrif þeirra á launafólk. Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB, Grettisgötu 89, fimmtudaginn 23. febrúar milli klukkan 8 og 9. . Á fundinum mun Ögmundur Jónasson ... , fyrrverandi þingmaður, ráðherra og formaður BSRB, fara yfir helstu alþjóðaviðskiptasamningana sem nú eru á vinnsluborðinu víða um heim og fjalla um hvers vegna þeir skipta máli. Að lokinni framsögu verður boðið upp á stutt viðbrögð úr sal. . Boðið ... straumur.bsrb.is. Þar þarf að skrá inn notendanafn (user name) bsrb og lykilorð (password) bsrb. Þegar innskráning hefur tekist þarf að finna flipann „System Management“ og velja „Live Streaming
215
Boðað hefur verið til kynningarfundar í Hörpu á morgun þar sem kynna á tillögur verkefnisstjórnar 3. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða. BSRB áréttar mikilvægi þess að tryggt verði að nýting náttúruauðlinda verði sjálfbær ....
Sköpum sátt.
Það er skýr stefna BSRB að lokið verði við gerð rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða, og að það starf fari fram á faglegum grunni en ekki pólitískum. Markmiðið þarf að vera að skapa þá sátt sem þarf að ríkja um nýtingu ... náttúruauðlinda, og að nýtingin sé sjálfbær. .
BSRB hefur mótað sér stefnu í umhverfismálum. Lestu meira í stefnu BSRB. .
Fylgstu ... með BSRB á Facebook til að fá fréttirnar á fréttaveitunni þinni!
216
Þingi BSRB var slitið á föstudaginn síðasta þar sem hátt í 240 félagsmenn BSRB komu saman m.a. til að vinna að stefnu bandalagsins til næstu þriggja ára. Unnið var í nokkrum málsstofum sem fjölluðu um ólík efni og vinnur skrifstofa ... bandalagsins nú að því að vinna úr niðurstöðum þeirra. Á næstunni verður stefna næstu þriggja ára gefin formlega út ásamt ályktunum þingsins.
BSRB vill koma á framfæri kærum þökkum til allra þingfulltrúa 44. þings bandalagsins, formönnum aðildarfélaga ... , starfsfólki þeirra og annarra sem komu að því að gera þingið eins vel heppnað og raun bar vitni.
Á þinginu var Elín Björg Jónsdóttir jafnframt endurkjörin formaður BSRB, Árni Stefán Jónsson var endurkjörinn 1. varaformaður og Garðar Hilmarsson var ... endurkjörinn 2. varaformaður. Þá var ný stjórn bandalagsins kosin til næstu þriggja ára en vegna lagabreytinga eiga nú formennirnir þrír sæti í stjórninni auk sex meðstjórnenda. Þeir sem hlutu kjör í stjórn BSRB ásamt formönnunum að þessu sinni voru Arna
217
BHM, BSRB, KÍ, SA, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fjármála- og efnahagsráðuneytis. Fulltrúar BSRB í vinnuhópunum eru Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri BSRB og Kristinn Bjarnason hagfræðingur BSRB.
Markmið samstarfsins er að bæta vinnubrögð ... standa frá 2006 til 2014. Þá er einnig fjallað um stöðu og framtíðarhorfur í efnahagsmálum. Hún er því mikilvægt innlegg í því verkefni að bæta umgjörð við gerð kjarasamninga hér á landi og er það von BSRB að skýrslan gagnist aðildarfélögum bandalagsins
218
Jafnréttisnefnd BSRB
býður til opins fundar í tilefni kvennafrídagsins föstudaginn 24. október, kl.
12-13 á 1. hæð BSRB hússins að Grettisgötu 89 ... verður í fundarsal á 1. hæð
í BSRB-húsinu Grettisgötu 89 og boðið verður upp á léttar veitingar.
Fundargestir eru vinsamlega beðnir um tilkynna þátttöku fyrir hádegi
fimmtudaginn 23. október með því að senda póst ... á vefnum þarf að fara á slóðina straumur.bsrb.is. Nota
þarf aðgangsorðið bsrb og lykilorðið
er sömuleiðis bsrb.
Þegar inn á síðuna er komið þarf að velja valmöguleikann
219
BSRB ætlar næstu vikurnar að hjálpa þingmönnum þjóðarinnar að rifja upp kosningaloforð sín. Bandalagið býður fólki að slást með í för til að hvetja þingheim til að standa ... við þessi loforð. Allt mun þetta fara fram á nýrri Facebook-síðu BSRB sem finna má ... . .
.
.
BSRB hefur tekið saman nokkur þeirra loforða sem þingmenn létu frá sér fara í aðdraganda kosninganna og lúta að velferðarþjónustunni. Fólki gefst nú kostur á að skoða þessi kosningaloforð og geta sér til um hver lét þau falla í litlum leik sem hægt ... er að komast inn á í gegnum Facebook-síðu BSRB..
Undanfarin ár hefur stöðugt verið grafið undan grunnstoðum ... samfélagsins með óhóflegum niðurskurði á almannaþjónustu landsins. Ef áfram verður haldið á þeirri braut munu afleiðingarnar verða skelfilegar fyrir landsmenn alla. BSRB hvetur því fólkið í landinu til að minna þingmenn á mikilvægi öflugrar almannaþjónustu
220
Engin rök eru fyrir einkavæðingu á póstþjónustu enda á hún að vera órjúfanlegur hluti af almannaþjónustunni að mati BSRB. Bandalagið mótmælir harðlega hugmyndum fjármála- og efnahagsráðherra um að einkavæða Íslandspóst ohf ... . í bréfi sem framkvæmdastjóri bandalagsins hefur sent ráðherra..
Bréfið er sent í kjölfar ummæla Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra um að fljótlega kunni að vera tímabært að einkavæða Íslandspóst ohf.
Í bréfi BSRB segir ... almennings að leiðarljósi,“ segir meðal annars í bréfi BSRB.
Þar er einnig rakið hvernig einkavæðing póstþjónustu í Evrópu hefur ekki skilað þeim árangri sem að var stefnt með bættri þjónustu og minni kostnaði. Þvert á móti hafi einkavæðingin víða ... haft í för með sér verri þjónustu, sér í lagi í dreifbýli, hækkandi gjaldskrár og slæm áhrif á vinnuskilyrði og réttindi starfsfólks.
BSRB hvetur til þess að stjórnvöld hætti við öll áform um frekari einkavæðingu samfélagslegra mikilvægra ... innviða í bréfinu, sem sent var fjármálaráðherra í dag.
Hægt er að lesa bréf BSRB til ráðherra hér