201
Aðalfundur BSRB fer fram frá kl. 10-14:45 í dag föstudaginn 16. maí 2014 að Grettisgötu 89. Hægt er að fylgjast með fundinum á vef BSRB og upplýsingar um það má finna hér að neðan ... .
Nota þarf aðgangsorðið bsrb ... og lykilorðið er sömuleiðis bsrb ... ..
.
.
.
Dagskrá aðalfundar BSRB.
.
kl. 10:00 Ávarp formanns Elín Björg Jónsdóttir
202
Meirihluti bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB hefur nú undirritað nýja kjarasamninga við Samninganefnd ríkisins. Nú síðast skrifaði FOSS, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, undir nýjan kjarasamning ... við ríkið en það gerðist seinnipartinn í gær. Samningurinn nær til félagsmanna FOSS sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn er sambærilegur þeim sem önnur bæjarstarfsmannafélög BSRB hafa gert við ríkið á síðustu dögum ... ..
.
Flest bæjarstarfsmannafélög BSRB búin að semja við ríkið.
Þar með hafa 12 af 15 bæjarstarfsmannafélögum BSRB sem eiga félagsmenn sem starfa hjá ríkinu skrifað undir nýja ... St.Rv. starfar..
Rétt er að taka fram umræddir samningar ná einvörðungu til félagsmanna þessara aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu, fyrir utan samning St.Rv ... og Reykjavíkurborgar. En er ósamið við önnur sveitarfélög en flestir kjarasamningar aðildarfélaga BSRB við sveitarfélögin gilda fram á mitt sumar..
.
Enn ósamið hjá fagfélögum
203
BSRB og Samninganefnd ríkisins (SNR) undirrituðu í gærkvöld samkomulag í húsnæði ríkissáttasemjara. Samkomulagið fjallar um þau sameiginlegu mál sem aðildarfélög BSRB höfðu falið bandalaginu að semja ... ráðuneytisins til stofnanna hvað þetta varðar..
Í kjölfar þess að BSRB kláraði samkomulagið við SNR skrifaði SFR, fjölmennasta aðildarfélag BSRB, undir kjarasamning við ríkið ... . .
Síðar í dag eiga fleiri aðildarfélög BSRB fundi með Samninganefnd ríkisins. Fastlega má búast við að það þokist í átt til undirritunar nýrra kjarasamninga hjá fleiri aðildarfélögum BSRB á næstu dögum. Þegar hefur Póstmannafélag Íslands samþykkt nýjan
204
Kjarasamningsviðræður þriggja af aðildarfélögum BSRB sem semja við Isavia ohf. hafa litlum árangri skilað á síðustu fundum á milli samningsaðila. Að loknum síðasta fundi félaganna þriggja, sem eru SFR
205
BSRB minnir félagsmenn sína á Styrktarsjóð BSRB sem tekur nú við styrkumsóknum fyrir árið 2014. Aðildarfélög að styrktarsjóðnum eru öll félög BSRB nema SFR, Landsamband ... má hér..
Styrktarsjóði BSRB er ætlað að greiða bætur til sjóðfélaga í slysa- og veikindatilvikum eftir að veikindarétti lýkur hjá vinnuveitanda. Sjóðurinn styrktir einnig fyrirbyggjandi aðgerðir á sviði heilsueflingar og forvarnir gegn sjúkdómum svo eitthvað sé nefnd ... ..
BSRB hvetur félagsmenn sína til að kynna sér Styrktarsjóðin og nýta sér þá þjónustu sem þar er boðið upp á. Hér má svo finna allar frekari upplýsingar um Styrktarsjóð BSRB
206
Á vef TCO, sem eru systursamtök BSRB í Svíþjóð, er rætt við Helgu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra BSRB. Þar er fjallað um þá staðreynd að í mælingum World Economic Forum frá árinu 2009 er Ísland í efsta sæti ... er 27% körlum í vil og kynbundinn launamunur nælist nú 11,4% á landsvísu. „ BSRB telur skýringuna fyrst og fremst liggja í því hvernig störf eru metin. Vinnumarkaðurinn að nokkuð kynskiptur og störf þar sem konur eru í miklum meirihluta eru enn metin
207
Á hádegi í dag, 28. apríl, hefjast atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir BSRB félaga í Hafnafirði, Reykjanesbæ, Ölfus, Árborg, Hveragerði og Vestmannaeyjum, vegna kjaradeilu aðildarfélaga BSRB við Samband íslenskra ... kosningabært félagsfólk til að taka þátt í kosningunni og sýna samstöðu í verki,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um atkvæðagreiðslurnar.
Verði verkfallsboðun samþykkt mun starfsfólk leikskóla, grunnskóla ... , frístundaheimila, mötuneyta og hafna leggja niður störf í 10 sveitarfélögum, en misjafnt er eftir sveitarfélögum hvaða stofnanir eru undir.
Um hvað snýst málið?. Kjaradeilan snýr að sameiginlegri kröfu BSRB ... viðsemjendur okkar til samninga.
Hvaða starfsfólk kemur til með að leggja niður störf?. Um 1500 félagsmenn 10 aðildarfélaga BSRB í leik- og grunnskólum, frístundarmiðstöðvum, skólaeldhúsum og höfnum koma
208
Formenn heildarsamtakanna þriggja hafa undanfarnar vikur fundað óformlega með fulltrúum opinberra launagreiðenda.
Formlegar viðræður eru nú hafnar, en bandalögi
209
Framhaldsþing BSRB fer fram á Hilton Reykjavík Nordica dagana 24.-25. mars nk. Um er að ræða framhald á 46. þingi bandalagsins sem var sett í lok september á síðasta ári en vegna sóttvarnartakmarkana var hluta þingsins frestað. Á þinginu í haust ... var meðal annars fjallað um skýrslu stjórnar, lagabreytingar samþykktar auk þess sem ný stjórn var kjörin.
Sá dagskrárhluti sem eftir stendur snýr að stefnumótunarvinnu bandalagsins en allt starf BSRB grundvallast á þeirri stefnu sem mótuð ... má nálgast á þingvef BSRB
210
Aðalfundur BSRB lýsir yfir stuðningi við konur sem stigið hafa fram í nýrri bylgju #metoo frásagna með sögur af ofbeldi og áreitni, en einnig þær konur sem ekki hafa stigið fram opinberlega með sínar sögur.
„Við trúum ykkur og stöndum ... með ykkur,“ segir meðal annars í yfirlýsingu aðalfundar bandalagsins um #metoo. Ályktunin var samþykkt einróma á fundinum sem lauk um hádegi í dag.
Ályktun aðalfundarins er svohljóðandi:.
Aðalfundur BSRB lýsir yfir stuðningi ... sár og því hvetur aðalfundur BSRB atvinnurekendur til að veita þolendum svigrúm til að leita sér aðstoðar til að vinna úr reynslu sinni. Við minnum einnig á að hægt er að leita til stéttarfélaga til að fá stuðning vegna ofbeldis, kynferðislegrar ... eða kynbundinnar áreitni á vinnustöðum..
Fulltrúar á aðalfundi BSRB kalla eftir því að stjórnvöld, aðilar vinnumarkaðarins og samfélagið allt ráðist í aðgerðir til að tryggja öllum réttlæti og líf án ofbeldis. Öxlum öll ábyrgð á að breyta
211
Nú þegar stjórnvöld hafa ákveðið að rýmka sóttvarnaraðgerðir og verulega hefur dregið úr smitum innanlands hefur BSRB-húsið við Grettisgötu 89 verið opnað á ný frá og með deginum í dag.
Húsið var lokað fyrir öðrum en starfsfólki frá 25 ... að nota spritt til að sótthreinsa. Að því sögðu bjóðum við þau sem eiga erindi við BSRB, Styrktarsjóð BSRB eða þau félög sem eru með skrifstofu í félagamiðstöðinni við Grettisgötu 89 innilega velkomin!
212
á baráttufundum. Við getum ekki annað en vonað að bjartari tíð taki við í sumar þegar sífellt fleiri fá bólusetningu.
Að þessu sinni fögnum við líka stórum áfanga í baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar þann 1. maí. Þann dag tekur styttingin gildi ... á heilsu, öryggi og samþættingu vinnu og einkalífs. Þannig hefur verið viðurkennd sú krafa BSRB til margra ára að 100 prósent vaktavinna jafngildi 80 prósent viðveru fyrir erfiðustu vaktirnar. Næstum allt starfsfólk í hlutastarfi, sem eru einkum konur.
Stytting vinnuvikunnar hefur síður en svo verið eina stóra verkefnið sem við höfum staðið frammi fyrir á árinu. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft afar alvarlegar afleiðingar fyrir íslenskt samfélag og við hjá BSRB höfum beitt okkur af fullum þunga ... áratugum en BSRB hefur beitt sér fyrir því að ekki verði gripið til niðurskurðaraðgerða hjá hinu opinbera með tilheyrandi neikvæðum afleiðingum á starfsfólk, fyrir efnahagsbatann og samfélagið allt. Markmiðið verður að vera að vaxa út úr vandanum og öðru ... fremur að jafna byrðarnar með aukinni skattheimtu á breiðu bökin.
Íslenskt samfélag hefur einnig staðið frammi fyrir meira atvinnuleysi en við höfum upplifað í síðari tíð. Í kreppunni sem heimsfaraldurinn hafði í för með sér hefur BSRB lagt
213
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir almennum heimsóknum í ótilgreindan tíma þar til slakað verður á aðgerðum stjórnvalda á nýjan leik.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda ... . Símtölum og tölvupóstum er svarað á skrifstofutíma og hægt er að koma gögnum á Styrktarsjóð BSRB í gegnum vef sjóðsins. Símanúmer og netföng félaga sem starfa í húsinu má finna hér að neðan.
ENGLISH.
The BSRB-house is currently closed to ... the public due to Covid-19 and the government restrictions in effect at this moment. We apologize for any inconvenience this might cause. Our staff will try to assist you the best they can via phone and email.
POLSKI.
Dom BSRB jest ....
.
BSRB. 525-8300. bsrb@bsrb.is.
Sameyki. 525-8330. sameyki@sameyki.is.
Styrktarsjóður BSRB. 525
214
Við starfsfólk skrifstofu BSRB óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum kærlega samstarfið og samskiptin á árinu sem er að líða og hlökkum til að halda áfram af fullum krafti á nýju ári.
Skrifstofa BSRB
215
BSRB fordæmir harðlega misnotkun fyrirtækja sem ekki þurfa á aðstoð að halda á úrræðum stjórnvalda vegna COVID-19 heimsfaraldursins ... í ályktun stjórnar BSRB.
Þar eru fyrirtæki sem hafa nýtt sér úrræðin án þess að vera í brýnni þörf hvött til að endurgreiða Vinnumálastofnun tafarlaust og leiðrétta jafnframt laun starfsmanna, hafi þau skerst vegna þessara aðgerða. Þar er jafnframt ....
Hér má lesa ályktun stjórnar BSRB í heild sinni
216
Þar sem ekki er mögulegt að fara í kröfugöngur og halda baráttufundi vegna samkomubanns í kórónaveirufaraldrinum verður ávarp formanns BSRB í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins 1. maí 2020 aðeins á netinu. Hægt er að lesa ávarpið ... . Útfærslan verður mismunandi með hliðsjón af hagsmunum starfsfólks og þeirri þjónustu sem er veitt á hverjum vinnustað. Við hjá BSRB erum stolt af því að hafa dregið vagninn í þessu mikilvæga verkefni.
En verkefnin eru auðvitað fleiri. Í tengslum ... við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB lýsti ríkisstjórnin því yfir að hún muni vinna markvisst að því að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta. Ríkisstjórnin mun einnig setja af stað vinnu við heildarendurskoðun á opinberum ... stuðningskerfum við barnafjölskyldur líkt og barnabótakerfinu.
Lögreglumenn kjarasamningslausir 13 mánuði.
Þrátt fyrir að kjarasamningar flestra aðildarfélaga BSRB hafi verið undirritaðir og samþykktir í atkvæðagreiðslum er einn af okkar ... !.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB..
217
BSRB kallar eftir því að stjórnvöld tryggi afkomu fólks sem getur ekki sótt vinnu vegna skerts skólastarfs eða undirliggjandi sjúkdóma á meðan COVID-19 faraldurinn gengur yfir. Þá verður að hækka atvinnuleysisbætur og tryggja afkomu ... þeirra sem ekki eiga rétt á bótum með tímabundnum undanþágum, að því er fram kemur í ítarlegum tillögum BSRB vegna heimsfaraldursins sem sendar hafa verið stjórnvöldum.
Í tillögunum er lögð áhersla á að aðgerðir stjórnvalda vegna faraldursins stuðli ... að því að auka eftirspurn í hagkerfinu og tryggja heilbrigði, velsæld og framleiðni til lengri tíma.
BSRB leggur mikla áherslu á að stjórnvöld tryggi afkomu foreldra sem ekki geti sótt vinnu vegna skerðinga á skólahaldi eða þjónustu við börn, geti ... sem hvorki eigi rétt til launa né réttindi í samtryggingarsjóðum með tímabundnum undanþágum á atvinnuleysistryggingalöggjöfinni.
Í tillögum BSRB er lögð áhersla á að fyrirsjáanlegum hallarekstri á ríkissjóði og sveitarfélögum verði ekki mætt ....
Hér má finna tillögur BSRB að aðgerðum vegna óvissu í tengslum við heimsfaraldur COVID-19
218
og þeir kjarasamningar sem aðildarfélög BSRB undirrituðu í gærkvöldi og í nótt felur samningurinn í sér sambærilegar launahækkanir og samið var um á almennum vinnumarkaði fyrr á árinu.
Auk Landssambands lögreglumanna undirrituðu fulltrúar sjö aðildarfélaga BSRB ... kjarasamningar kynntir fyrir félagsfólki áður en þeir verða bornir undir atkvæði.
Nú hafa aðildarfélög BSRB gengið frá kjarasamningum sem ná til meirihluta félagsfólks aðildarfélaga bandalagsins. Vonir standa til að gengið verði frá fleiri kjarasamningum
219
47. þing BSRB verður sett á Hilton Hótel Nordica miðvikudaginn 2. október klukkan 10. Þingið mun standa fram á föstudag og hafa 220 þingfulltrúar frá öllum aðildarfélögum rétt á að sitja þingið. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, mun setja ... þingið með ávarpi. Að því loknu munu þau Sigurður Ingi Jóhannesson fjármálaráðherra, Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra og Finnbjörn Hermansson forseti ASÍ ávarpa þingið.
Þing BSRB eru haldin þriðja hvert ár og fara þau með æðsta vald í öllum ... málum bandalagsins. Þingið tekur til umfjöllunar öll þýðingarmikil málefni og mótar stefnu BSRB. Þá er kosið í helstu embætti bandalagsins á þingum þess en kosið verður um formann, varaformenn og stjórn bandalagsins á föstudaginn ....
Dagskrá þingsins og aðrar upplýsingar má finna á þingvef BSRB.
Vinsamlegast athugið að skrifstofa BSRB á Grettisgötu 89 verður lokuð dagana 2. til 4. október vegna þingsins. Við munum reyna að svara erindum sem berast ... á netfangið bsrb@bsrb.is eftir því sem hægt er. Svarað verður í síma á meðan þingið stendur yfir
220
Meðal efnis skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um kjarasamninga starfsársins, helstu málefni og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnin hafa verið frá síðasta aðalfundi.
Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað er um eru verkefni bandalagsins tengd kjaramálum, húsnæðismálum og leiðréttingu á kjörum kvennastétta svo eitthvað sé nefnt. Þá er farið ítarlega yfir störf bandalagsins bæði hvað varðar málefnastarf og hagsmunagæslu innanlands og ut