221
Meðal efnis skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um kjarasamninga starfsársins, helstu málefni og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnin hafa verið frá síðasta aðalfundi.
Á meðal þeirra málaflokka sem fjallað er um eru verkefni bandalagsins tengd kjaramálum, húsnæðismálum og leiðréttingu á kjörum kvennastétta svo eitthvað sé nefnt. Þá er farið ítarlega yfir störf bandalagsins bæði hvað varðar málefnastarf og hagsmunagæslu innanlands og ut
222
Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar þér kærlega samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofa BSRB verður lokuð á hefðbundnum frídögum yfir jól og áramót
223
Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. Í síðustu viku slitnaði ... ríkinu, Reykjavíkurborg og Sambandinu og því er það eðlilegt skref að ríkissáttasemjari taki við verkstjórninni og þannig sé gætt að samræmi,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Kjarasamningar flestra aðildarfélaga bandalagsins ....
Þá á enn eftir að taka til umræðu jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og launaliðinn. BSRB hefur lagt þunga áherslu á að samið verði um jöfnun launa milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna, enda er skýrt kveðið á um jöfnun launa milli
224
BSRB hefur óskað eftir aðkomu samtaka launafólks að vinnu sem stjórnvöld hafa sett af stað við að þróa mælikvarða fyrir hagsæld og lífsgæði með það að markmiði að móta stefnu fyrir aukna velsæld.
Í erindi til forsætisráðherra segir Sonja ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, að margir af þeir mælikvörðum sem fjallað hafi verið um á kynningu stjórnvalda nýverið endurspegli áherslur BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á félagslegan stöðugleika.
„Það er mjög mikilvægt að skapa ... til forsætisráðherra, sem sent var síðastliðinn föstudag.
Forsætisráðuneytið hefur þegar svarað erindinu og boðað fulltrúa BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á fund vegna málsins.
Hamingja sem mælikvarði á hagsæld.
Í þeirri ....
Endurspeglar áherslu á félagslegan stöðugleika.
Margir af mælikvörðunum sem nefndin hefur valið endurspegla áherslumál BSRB um félagslegan stöðugleika. Sem dæmi má nefna mælikvarða eins og símenntun, lengd vinnuviku, óreglulegur vinnutími, starfsánægja ... , neitaði sér um læknisþjónustu, kaupmáttur, viðvarandi lágar tekjur og verulega íþyngjandi byrði húsnæðiskostnaðar.
BSRB telur nauðsynlegt að samtök launafólks taki þátt í að þróa mælikvarðana frekar og komi að mótun velsældaráætlunar sem samhæfi
225
Fjallað var um stöðuna í kjaraviðræðum BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur á fundi samningseininga BSRB í morgun og rætt um næstu skref.
Á fundinum fór Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og aðrir úr samninganefndum
226
hafa aukist verulega. Þetta hefur ekki bara áhrif á þá sem fyrir því verða heldur hefur þetta einnig kostnað í för með sér fyrir samfélagið allt.
BSRB hefur undanfarin ár staðið fyrir tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar með Reykjavíkurborg ... samfélag fyrir okkur öll. Þess vegna verðum við að standa þétt saman í baráttunni áfram.
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, flutti ávarpið á baráttufundi verkalýðsins á Ingólfstorgi
227
Kvennahreyfingin á Íslandi, kvennafríið, fæðingarorlof og jafnlaunastaðallinn voru meðal þess sem Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fjallaði um á viðburði tengdum 63. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York í síðustu viku
228
Almannaþjónustan sem félagar aðildarfélaga BSRB sinna gegnir lykilhlutverki í uppbyggingu samfélagsins, tryggir aðgengi að heilbrigðis- og félagsþjónustu, menntun og öryggi. Fjallað er um áherslur BSRB um almannaþjónustuna og fjölda annarra ... og er leiðarvísirinn í starfsemi bandalagsins á milli þinga. Stefnan var endurskoðuð og uppfærð á 45. þingi BSRB dagana 17. til 19. október 2018.
Í stefnunni er meðal annars kallað eftir því að stjórnvöld verði að gera það að forgangsverkefni að lækka ... húsnæðiskostnað og tryggja nægilegt framboð á húsnæði. Þá verði að auka stofnframlög til félaga sem hafa það að langtímamarkmiði að byggja, eiga og hafa umsjón með leiguhúsnæði og eru rekin án hagnaðarsjónarmiða.
BSRB leggur áherslu á að skattkerfið ... í því að búa til fjölskylduvænna samfélag. BSRB vill lögfesta 35 stunda vinnuviku án launaskerðingar og tryggja að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent af vinnutíma dagvinnufólks.
Fjallað um fjórtán málaflokka.
Í stefnunni er fjallað ... og velferðarmál.
BSRB hvetur félaga í aðildarfélögum bandalagsins og aðra áhugasama til að skoða nýja stefnu BSRB. Hægt er að fletta í einstökum köflum stefnunnar
229
Skerpt hefur verið á áherslum BSRB í nýrri stefnu bandalagsins sem unnin var á 45. þingi bandalagsins, en stefnan hefur nú verið gerð opinber. Allt starf BSRB grundvallast á þeirri stefnu sem mótuð er á þingum bandalagsins.
Stefnan ... . Hægt er að lesa einstaka kafla í stefnunni hér..
Ný stefna BSRB er viðamikil en skerpt er á helstu þáttum hennar með ályktunum þingsins, sem einnig eru komnar inn á vefinn.
Í kjölfar þingsins ... hefur verið unnið að því að forgangsraða þeim fjölmörgu mikilvægu málum sem fjallað er um í stefnu bandalagins. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að þar standi nokkur mál upp úr.
„Það er skýr krafa um það að launafólk geti lifað ... um kjaramál í þessu landi. Draga þarf úr yfirvinnu, enda leiðir minna vinnuálag til þess að afköst starfsfólks aukist hlutfallslega,“ segir meðal annars í nýrri stefnu BSRB.
„ BSRB telur grundvallaratriði að launamunur milli hins opinbera og hins ... að starfsmönnum á opinberum vinnumarkaði er bætt það launaskrið sem verður á almenna markaðinum sjálfkrafa. Með því er ætlunin að laun hjá hinu opinbera sitji ekki eftir í almennri launaþróun.
„ BSRB krefst þess að sérstök launaþróunartrygging verði lögfest
230
Stjórn NFS, Norræna verkalýðssambandsins, samþykkti á fundi sínum í gær að fela Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanni BSRB ... , formennsku í stjórninni á næsta ári.
NFS er samband bandalaga verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum sem hefur það hlutverk að samræma starf verkalýðsfélaga í löndunum, auka samvinnu milli landa og vinna að hagsmunum launafólks. Auk BSRB eiga ASÍ og BHM
231
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, tilkynnti stjórn bandalagsins í morgun að hún muni ekki gefa kost á sér til endurkjörs á þingi bandalagsins sem haldið verður um miðjan október. Hún mun gegna starfinu áfram til loka þings bandalagsins ....
Elín Björg var kjörin formaður á þingi bandalagsins í október 2009 og mun því hafa gegnt embættinu í níu ár þegar hún lætur af störfum á 45. þingi BSRB. Það fer fram dagana 17. til 19. október næstkomandi.
„Verkefnin undanfarin ár
232
BSRB leggst gegn því að skattar verði lækkaðir á hátekjufólk, eins og boðað ... við aðra hópa, segir meðal annars í umsögn BSRB um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.
Af þessum ástæðum leggst bandalagið gegn áformum um eins prósents flata lækkun á tekjuskattsprósentunni, eins og gert er ráð fyrir í tillögu að fjármálaáætlun ... að fjármálaáætlun er fjallað um aukið framlag til Fæðingarorlofssjóðs til að standa undir hækkun á hámarksgreiðslum í fæðingarorlofi í 600 þúsund krónur á mánuði. BSRB leggur áherslu á að gengi verði lengra og farið að tillögum starfshóps félagsmálaráðherra ... sem skilaði niðurstöðu snemma árs 2016.
Þar var lagt til að þak á greiðslur hækki í 600 þúsund, en uppreiknað eru það um 645 þúsund krónur í dag. BSRB telur rétt að miða við uppreiknaða upphæð. Þá lagði starfshópurinn til lengingu orlofsins í 12 mánuði ... og að greiðslur upp að 300 þúsund krónum skertust ekki. Ekki er gert ráð fyrir slíkum breytingum í fjármálaáætluninni.
Eyða þarf umönnunarbilinu.
Þá telur BSRB ekki síður brýnt að ríki og sveitarfélög taki höndum saman um að eyða umönnunarbilinu
233
Stjórn BSRB hefur samþykkt að bandalagið verði, ásamt ASÍ, stofnaðili að nýju íbúðafélagi sem ætlað er að leigja út íbúðir til tekjulægri hópa. Ákvörðun stjórnarinnar var kynnt á aðalfundi bandalagsins í gær. Fundurinn skorar á stjórnvöld ... . Markmiðið er að tryggja þessum hópum aðgang að góðu, öruggu húsnæði á viðráðanlegu verði. . BSRB verður stofnaðili að félaginu ásamt ASÍ og mun leggja til 20% stofnframlags til nýs félags, alls 2 milljónir króna. Þá mun bandalagið óska ... eftir því við aðildarfélög sín að þau veiti íbúðafélaginu lán til að koma framkvæmdum af stað. . Aðalfundur fagnaði ákvörðun stjórnar. Fjallað var um málið á aðalfundi BSRB, sem fór fram í gær. Í ályktun sem fundurinn samþykkti var því fagnað ... að stjórn bandalagsins skuli hafa stigið þetta skref, og að BSRB verði stofnaðili að íbúðafélaginu. . „Öruggt húsnæði, hvort um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn hornsteina almennrar velferðar. Það er því mikilvægt að tryggt ... af þessu tagi. Mikið hefur verið rætt um frumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra um húsnæðismál, en í einu þeirra er lögum breytt með þeim hætti að mögulegt er að láta slík íbúðafélög ganga upp. . Í ályktun aðalfundar BSRB segir að mikill
234
Síðasti dagur 44. þings BSRB hófst kl. 9 í morgun. Eftir hádegi verður gengið til kosninga. Kosið verður í embætti BSRB, þ.e. embætti formanns, 1. varaformanns og 2. varaformanns. Auk ... formannanna þriggja mun ný stjórn BSRB verða skipuð sex meðstjórnendum sem verða kosnir sérstakri kosningu..
Nú stendur afgreiðsla þingmála yfir þar sem formenn málefna hópa kynna niðurstöðu vinnu ... síðustu daga. Vinnan lítur að gerð stefnu BSRB auk þess sem málefnahóparnir hafa unnið ályktanir hver í sínum málaflokki. Ályktanir og stefna BSRB að loknu 44. þingi ættu því að liggja fyrir síðar í dag
235
og sakir standa erum við að þróast frá þessari samfélagsgerð yfir í samfélag aukinnar misskiptingar og ójafnaðar. Grunngildum okkar er ógnað og það munum við ekki sætta okkur við,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í 1. maí ræðu sinni ... fyrir alla“ og var aukin misskipting formanni BSRB nokkuð hugleikin í ræðu dagsins..
„Við höfum séð að stjórnvöld hafna tekjum frá þeim sem helst eru aflögufærir. Skattar ... það.“.
Réttlátt samfélag jafnaðar.
Formaður BSRB lagði einnig áherslu á ábyrgð kjörinna fulltrúa að stuðla að auknum jöfnuði og standa við þau loforð sem gefin eru í aðdraganda ... formanns BSRB má nálgast í heild sinni hér
236
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, var gestur í Vikulokunum á Rás 1 á laugardaginn var. Gestir Hallgríms Thorsteinssonar í þættinum voru ásamt Elínu Björgu þeir Styrmir
237
Atkvæðagreiðslum um kjarasamning ellefu aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk á hádegi í dag, mánudaginn 19. júní. Mikill meirihluti samþykkti samninginn hjá þeim ellefu aðildarfélögum BSRB sem samningurinn nær ... þeirra starfa – en baráttan heldur áfram og við höfum þegar hafið undirbúning fyrir gerð næstu kjarasamninga.“ Sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um niðurstöðurnar
238
Kl 11 í dag lauk atkvæðagreiðslu um frekari verkfallsaðgerðir BSRB félaga um allt land* vegna kjaradeilu BSRB við sveitarfélög landsins.
Verkfallsboðun um frekari aðgerðir var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta í 29 sveitarfélögum ... því í mjög umfangsmiklar verkfallsaðgerðir sem munu hafa víðtæk áhrif á starfsemi sveitarfélaga.“– sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um atkvæðagreiðsluna.
Á mánudaginn hófust verkföll í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi og á mánudag
239
Formannaráð BSRB kom saman til fundar í Stykkishólmi dagana 17. og 18. október.
Meginefni fundarins var að ræða væntanlegar kröfur BSRB gagnvart stjórnvöldum í aðdraganda kjarasamninga.
Fundurinn hófst með stuttri yfirferð ... á stefnu bandalagsins og síðan tók við stefnumótunarvinna og umræður undir stjórn Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanns BSRB. Markmiðið var að draga fram grunn að helstu kröfum BSRB á stjórnvöld í aðdraganda kjarasamninga.
Í fyrsta hluta vinnunnar ... var rætt um helstu áskoranir sem félagsfólk bandalagsins stendur frammi fyrir. Að því loknu var stefnumálum BSRB forgangsraðað og í framhaldinu tók við hópavinna þar sem rætt var um helstu áherslur innan þeirra forgangsmála sem fyrir valinu urðu. Næsta ... skref er að taka umræðuna inn á samningseiningafund BSRB þar sem niðurstöðurnar verða ræddar í breiðari hóp.
Seinni dagurinn var helgaður umræðu um fræðslumál. Fríða Rós Valdimarsdóttir, sérfræðingur í fræðslumálum hjá BSRB, leiddi hópinn ... í hraðstefnumótun þar sem markmiðið var að draga fram sóknarfærin í fræðslumálum og greina hvað BSRB og aðildarfélög geta mögulega gert betur til að tryggja að fræðsla félagsfólks verði sem best meðal annars til að mæta þeim breytingum sem vinnumarkaðurinn stendur
240
BSRB hafnar því að tímabundin heimild til að færa opinbera starfsmenn milli starfa og starfsstöðva á hættustundu með vísan til borgaralegrar skyldu þeirra verði lögfest til frambúðar.
Ákvæði sem heimilaði slíka tilfærslu var lögfest ... tímabundið vorið 2020 þegar heimsfaraldur COVID-19 hafði skollið á samfélaginu af fullum þunga. Heimildin var svo framlengd tímabundið vorið 2021.
BSRB gerði athugasemdir við ýmis atriði tengt þessari óvenjulegu heimild en lagði sig ekki gegn ... úrræðið komið að gagni komi upp annarskonar hættu- eða neyðarástand.
Í umsögn BSRB ... er aflýst. Slíkt hættu- eða neyðarstig hefur nú verið í gildi samfleytt í næstum tvö ár.
BSRB telur að hér sé um að ræða of mikið inngrip inn í ráðningarsamband opinberra starfsmanna og getur því ekki stutt lögfestingu þessa ákvæðis til frambúðar ....
Lesa má umsögn BSRB í heild sinni hér