241
Tímarit útgefin af BSRB allt frá árinu 1944 eru nú komin á netið og aðgengileg á vef Landsbókasafnsins, timarit.is, eða verða sett þar inn bráðlega ... við Landsbókasafnið.
Lengst af hét málgagn BSRB, sem þá hét reyndar enn Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Ásgarður. Hluti af árgöngum Ásgarðs er kominn á netið, sem og alir árgangar Starfsmannablaðsins og Huga. BSRB-blaðið og BSRB-tíðindi, sem gefin voru út ... )
Hugi (1976-1977)
Vinna við að skanna inn fleiri árganga af Ásgarði, sem og BSRB-blaðið og BSRB-tíðindi er í fullum gangi.
Útgáfu tímarita var hætt árið 2014 en rafræn fréttabréf hafa verið gefin út mánaðarlega frá árinu 2016 ... . Þau eru aðgengileg hér á vef BSRB undir flokknum Útgefið efni..
242
Fjórða iðnbyltingin, nýjar áherslur og áskoranir í menntamálum og innra starf í breyttum heimi eru meðal umfjöllunarefna á Menntadegi BSRB sem fer fram miðvikudaginn 24. mars milli klukkan 10 og 14 undir yfirskriftinni „Til móts við ný tækifæri ... menntanefndar BSRB
.
1. Fjórða iðnbyltingin – breytingar, áskoranir og tækifæri.
Tækifæri fjórðu iðnbyltingarinnar.
Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson, eigandi og sérfræðingur hjá Aton.JL
Fjórða ... í vinnumarkaðs- og menntamálum hjá BSRB
. 2. Nýjar áherslur og áskoranir í menntamálum.
Að huga að eigin starfsþróun.
Guðfinna Harðardóttir, framkvæmdastjóri Starfsmenntar
Trú á eigin getu í stafrænu ... - og kynningarmálum hjá Félagsmálaskólanum og Alþýðusambandi Íslands
Færni til framtíðar – næstu skref BSRB og aðildarfélaga.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Upptaka af fundinum verður gerð aðgengileg á vef BSRB
243
BSRB kallar eftir því að foreldrar sem þurfa að vera heima með börnum sínum þegar skólum er lokað vegna kórónaveirusmits fái greiðslur á sama hátt og foreldrar barna sem eru í sóttkví. Þetta kemur ... fram í umsögn BSRB um fyrirhugaðar lagabreytingar til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru..
Samkvæmt frumvarpi stjórnvalda verða ýmis ákvæði sem sett voru tímabundið vegna faraldursins framlengd. Það á til dæmis við um greiðslur ... til fólks í sóttkví og hlutabætur. Þá verða tekjutengdar atvinnuleysisbætur greiddar í sex mánuði í stað þriggja áður. BSRB styður aðgerðir stjórnvalda en telur að ganga þurfi lengra í ákveðnum tilvikum.
Það á til að mynda við um foreldra sem þurfa ... og fram kom í könnun sem Maskína vann fyrir BSRB nýverið eru konur líklegri til að vera heima með börnum þegar skólar ... í sóttkví.
Afkoma heimilanna verði tryggð.
Frá upphafi faraldursins hefur BSRB lagt höfuðáherslu á að tryggja afkomu heimila landsins. Nú þegar atvinnuleysi hefur aukist gríðarlega er mikilvægara en nokkru sinni að fjárhæðir
244
Á dögunum undirrituðu Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og Finnbjörn A. Hermannsson forseti ASÍ sameiginlega yfirlýsingu um útfærslu réttindaflutnings milli sjúkrasjóða. Yfirlýsingin byggir á viljayfirlýsingu sem var gerð árið 2019 ... með það að markmiði að tryggja flutning réttinda félagsfólks aðildarfélaga BSRB og ASÍ við breytingu á félagsaðild. Tilgangurinn er að tryggja að réttur einstaklinga til sjúkradagpeninga og dánarbóta haldist þegar flutningur verður frá aðildarfélagi ASÍ og yfir ... til BSRB, eða öfugt, sem annars veldur því að einstaklingurinn þarf að ávinna sér aftur réttindi hjá hinu nýja stéttarfélagi.
Samkvæmt yfirlýsingunni eru aðilar sammála um að fyrsta skrefið sé að tryggja greiðslu sjúkradagpeninga og dánarbóta
245
Stéttarfélögin hvetja stjórnvöld til þess að horfa til félagslegs stöðugleika, ekki síður en þess efnahagslega, til að stuðla að stöðugleika í íslensku samfélagi. Nauðsynlegt er að forgangsraða í þágu uppbyggingar í velferðarkerfinu og hafna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
Mönnun opinberrar starfsemi ríkis og sveitarfélaga þarf að haldast í hendur við þær kröfur sem gerðar eru til þeirrar opinberu þjónustu sem íbúar krefjast að veitt sé. Sveitarfélög þurfa að bjóða starfsfólki gott
246
Formannaráð BSRB skorar á stjórnvöld að semja án frekari tafa um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og ganga þannig á undan með góðu fordæmi á vinnumarkaði.
Í ályktun formannaráðsins ... , sem samþykkt var á fundi ráðsins sem enn stendur yfir, er bent á að kjarasamningar þorra félagsmanna bandalagsins hafa verið lausir frá því í byrjun apríl. Óásættanlegt sé hversu hægt hafi gengið í viðræðum um nýjan kjarasamning.
„Formannaráð BSRB ....
Ályktun formannaráðs BSRB um kjaraviðræður í heild sinni má finna hér
247
Í nótt samþykktu SFR, SLFÍ og LL, þrjú fjölmennustu aðildarfélög BSRB sem semja við ríkið, nýja kjarasamninga eftir tveggja vikna samfellda samningalotu. Allsherjarverkfalli SFR og SLFÍ sem hefjast átti á miðnætti í kvöld ... hefur verið frestað.
44. þing BSRB verður síðan sett í dag, miðvikudaginn 28. október, á Hótel Nordica í Reykjavík. Formaður BSRB mun flytja ræða við setninguna og síðan mun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
248
Miðstjórn ASÍ lýsir yfir fullum stuðningi við yfirstandandi vinnustöðvun félagsfólks aðildarfélaga BSRB gagnvart sveitarfélögum landsins og beinir þeim tilmælum til félagsfólks aðildarsamtaka sinna að ganga hvorki beint né óbeint í störf ... félagsfólks aðildarfélaga BSRB meðan á vinnustöðvun stendur.
Meginreglan um að jöfn laun skuli greiða fyrir sambærileg störf er mikilvæg á íslenskum vinnumarkaði og þau stéttarfélög og einstaklingar
249
Nýr enskur vefur á heimasíðu BSRB hefur verið settur í loftið.
Á nýja vefnum má finna ítarlegar upplýsingar um réttindi og skyldur starfsfólks á opinbera og almenna markaðinum auk allra helstu upplýsinga um starfsemi BSRB, t.a.m. skipulag ... , stjórn, starfsfólk, nefndir, stefnumál, fræðslu og styrki.
„Við erum afar ánægð með þessa viðbót á BSRB vefinn sem mun auðvelda aðgengi erlends félagsfólks að hagnýtum upplýsingum um kaup, kjör, réttindi og starfsemi aðildarfélaga BSRB ... og þá þjónustu sem þau veita“, segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB.
Skoða vef
250
Í dag er full ástæða til að óska rúmlega 23 þúsund landsmönnum til hamingju með afmælið. BSRB á 80 ára afmæli í dag, 14. febrúar. Bandalagið samanstendur af 19 öflugum stéttarfélögum með rúmlega 23 þúsund félagsmenn og það eru þeir sem eiga ... þennan dag enda er bandalagið til fyrir félagsmennina.
BSRB hefur í 80 ár verið samstarfsvettvangur opinberra starfsmanna og þeirra leið til að virkja samstöðuna til að berjast fyrir betri kjörum. Það eru fjölmargir ólíkir hópar sem eiga aðild ....
„Við höfum þurft að berjast fyrir öllum þeim árangri sem hefur náðst í gegnum þessa 80 ára sögu BSRB og sú barátta hefur stundum verið harkaleg. En árangurinn er líka eftir því,“ skrifar forysta bandalagsins ... . Það er gríðarlegur styrkur að vita til þess að rúmlega 23 þúsund félagar í aðildarfélögum BSRB standa saman og séu tilbúnir í baráttuna fyrir bættum kjörum og betri starfsaðstæðum,“ segir jafnframt í bréfi forystu BSRB til félagsmanna þar sem þeim er þakkað ... fyrir samvinnuna, stuðninginn og samstöðuna.
Lestu bréf forystu BSRB til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins hér
251
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 46. þingi BSRB með 97,22 prósent greiddra atkvæða. Þingið, sem nú er nýlokið, var rafrænt vegna sóttvarnaraðgerða þegar það var boðað og var allri málefnavinnu ... sem til stóð að fara í á þinginu frestað þar til á framhaldsþingi.
Sonja var ein í framboði til formanns, en hún var fyrst kjörin formaður bandalagsins á 45. þingi BSRB í október 2018. Á þinginu var Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, kjörinn í embætti ... 1. varaformanns BSRB. Þá var Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu, endurkjörin í embætti 2. varaformanns BSRB.
„Nú þegar við virðumst loksins farin að sjá fyrir endann á faraldrinum þurfum við að horfa ... Sonja þegar hún ávarpaði þingið.
„Eitt af því sem BSRB hefur lagt þunga áherslu á undanfarið er staða þeirra stóru hópa opinberra starfsmanna sem hafa verið í framlínunni í heimsfaraldrinum. Í rúmlega eitt og hálft ár hefur álagið á þennan hóp ... fyrir því að starfsfólkið hverfur frá störfum í stórum stíl af því það getur einfaldlega ekki meir.“.
Hægt er að horfa á opnunarávarp formanns BSRB í heild sinni neðst í þessari frétt.
Forsætisráðherra vill réttlát umskipti.
Katrín Jakobsdóttir
252
Ganga þarf lengra en gert hefur verið í því að afnema launaleynd enda hafa núgildandi ákvæði haft sáralítil eða engin áhrif í átt til aukins launagagnsæis að mati BSRB. Þetta kemur ... eða fyrir starfsfóli og trúnaðarmönnum. Sem dæmi gæti fyrirtækjum og stofnunum verið skylt að birta árlega upplýsingar um meðaltal og miðgildi launa, brotið niður eftir kyni.
Í umsögn BSRB er tekið fram að hægt væri að skilyrða þessa skyldu við atvinnurekendur ... þessar skyldur.
Eins og fram kemur í umsögninni hafa fjölmargar alþjóðastofnanir og fræðimenn komist að þeirri niðurstöðu að launagagnsæi geti verið mikilvægt skref í að stuðla að launajafnrétti kynjanna. BSRB hefur beitt sér fyrir jafnrétti ... á vinnumarkaði og lítur á þetta sem eitt skref í þeirri baráttu.
Gildissvið jafnréttislaga víkkað út.
Í umsögn BSRB er því fagnað að gildissvið kynjajafnréttislaganna sé víkkað þannig að þau gildi ekki eingöngu fyrir karla og konur heldur einnig ... á starf ef viðkomandi er að minnsta kosti jafn hæf eða hæfur og keppinautur um starf. BSRB telur rökrétt að reglan verði innleidd í lög með skýrum hætti enda hefur þessi regla verið staðfest með fleiri dómum Hæstaréttar og úrskurðum kærunefndar
253
BHM tekur undir gagnrýni Eflingar, Einingar-Iðju og Alþýðusambands Íslands ásamt öðrum stéttarfélögum innan þeirra vébanda varðandi gervistéttarfélagið „V
254
Aðrir sem tóku til máls á ráðstefnunni voru Stefán Ólafsson prófessor við H.Í og formaður stjórnar TR, Árni Gunnarsson f.v. alþingismaður og formaður starfshóps um endurskoðun almannatrygginga, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða og Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður kjaranefndar landssambands eldri borgara
255
BSRB telur frumvarp ríkisstjornarinnar um breytingar á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðjalds lífeyrisréttinda grafa undan samtryggingarmætti lífeyriskerfisins. Jafnframt hafnar bandalagið þeirri stefnu stjórnvalda að lífeyriskerfið sé nýtt ... . . . Þetta kemur fram í umsögn BSRB við málið á Alþingi sem Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur bandalagsins skrifaði:..
Efni: Umsögn BSRB um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds ... til lífeyrissjóðs (lágmarkstryggingavernd, tilgreind séreign o.fl.), 690. mál.
I. BSRB hefur fengið til umsagnar ofangreint frumvarp um breytingu á ýmsum lögum þar sem lagt er til að lögfest verði ... að íbúðarhúsnæði í fimm ár frá því að umsókn um ráðstöfun kemur fram verði heimilað að nýta sömu séreignarsparnaðarúrræði og kaupendum fyrstu íbúðar..
Drög að frumvarpinu voru lögð fram í samráðsgátt stjórnvalda í mars sl. og skilaði BSRB þar umsögn ... til tilgreindarar séreignar. Sú ákvörðun var ekki gerð í samráði við opinbera vinnumarkaðinn og myndi fela í sér grundvallarbreytingu á skipan lífeyrismála á opinberum vinnumarkaði.
Sú ráðstöfun tilgreindrar séreignar sem um ræðir hér mun að mati BSRB leiða
256
BSRB hefur sent öllum lögreglustjórum á landinu bréf þar sem farið er fram á að lögreglumenn sem þurfa að fara í sóttkví vegna gruns um COVID-19 smit verði greitt fyrir þann tíma sem þeir þurfa að vera í sóttkví og vaktafrí frestist ... annars í bréfi BSRB til lögreglustjóranna.
Bandalagið telur með öllu óásættanlegt að framlínufólki eins og lögreglumönnum sé ekki bættur sá frítími sem þeir neyðast til að eyða í sóttkví vegna þess að þeir hafa orðið útsettir fyrir smiti ... af lífshættulegum sjúkdómi í störfum sínum.
BSRB gerir þá kröfu að lögreglumenn fái greiddar yfirvinnustundir fyrir þann tíma sem þeir verja í sóttkví utan skilgreindra vakta. Það sé eðlilegt endurgjald fyrir þá áhættu sem þeir taka í sínum störfum
257
Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Í spilaranum hér fyrir neðan má horfa á fundinn í heild sinni.
Á fundinum var lagt upp með umræðu um áherslur flokkanna varðandi húsnæðismál, verð á matvöru
258
Meðal efnis skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um 46. þingi BSRB, helstu málefni og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnið hefur verið að frá þinginu
259
BSRB og KÍ gera alvarlegar athugasemdir við inngrip ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar og SA.
.
Afar fátítt er að miðlunartillögum sé beitt og hefur það helst verið gert á opinberum ... ríkissáttasemjara að leggja fram miðlunartillögu á þessum tímapunkti.
BHM, BSRB og KÍ gera þá sjálfsögðu kröfu að sjálfstæður samningsréttur stéttarfélaga sé virtur. Aldrei má ganga út frá því að kjarasamningur eins stéttarfélags bindi hendur annarra
260
Starfsfólk í verkfalli fjölmenntu á baráttufundi BSRB í Bæjarbíó Hafnarfirði, Hótel Selfossi, Kaffi Krók og víðar til að stilla saman strengi og láta blása sér baráttuanda í brjóst.
Beint streymi var frá Bæjarbíói þar sem hlustað ... var á stuttar hugvekjur Anítu Óskar Georgsdóttur og Magdalenu Önnu Reimus, sem eru í verkfalli um þessar mundir, og ávarp Sonju Þorbergsdóttur formanns BSRB. Tónlistarfólkið Friðrik Dór, Bóas og Lilja og Lúðrasveit verkalýðsins hélt uppi stemningu á milli ræða ... að klára þetta!” sagði Magdalena Anna Reimus, leikskólaliði á Selfossi, í ræðu sinni.
.
.
.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... , lagði áherslu á kröfur BSRB í lokaræðu fundarins og sagði það ótrúlegt vera í þeirri stöðu að standa í verkföllum árið 2023 til þess að knýja fram sömu laun fyrir sömu störf. „ Sú ákvörðun sveitarfélaga að fara í störukeppni við sitt eigið starfsfólk