321
Formaður og framkvæmdastjóri BSRB hafa haldið áfram að funda með stjórnum aðildarfélaga bandalagsins undanfarnar vikur og hafa nú heimsótt rúmlega helming aðildarfélaga frá því um miðjan janúar.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir tók við embætti ... formanns BSRB á þingi bandalagsins um miðjan október síðastliðinn og Magnús Már Guðmundsson kom til starfa framkvæmdastjóri í janúar. Þau hitta formenn aðildarfélagana reglulega á fundum formannaráðs og þegar samningseiningar bandalagsins funda ... kjaraviðræðum og þau mál sem skipta félagsmenn hvers félags mestu. Þar hefur stytting vinnuvikunnar víðast verið eitt af þeim málum sem mest áhersla hefur verið lögð á.
Fundir formanns og framkvæmdastjóra BSRB með fulltrúum aðildarfélaga munu halda áfram
322
Starfshópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði leggur til samstarf til að sporna gegn svikastarfsemi á vinnumarkaði á borð við kennitöluflakk og mansal verði formbundið til framtíðar. BSRB fagnar ... formerkjum starfsnáms eða sjálfboðaliðastarfsemi og bætta upplýsingagjöf til erlendra starfsmanna.
Fulltrúi BSRB í starfshópnum stóð, eins og aðrir fulltrúar í hópnum, að baki tillögunum og mun bandalagið styðja framgang þeirra.
Í hópnum sátu ... , Bandalagi háskólamanna, BSRB, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Samtökum atvinnulífsins
323
SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar (St.Rv.), tvö stærstu aðildarfélög BSRB, verða sameinuð í eitt félag í kjölfar allsherjaratkvæðagreiðslu hjá báðum félögunum sem lauk á hádegi í dag.
SFR og St.Rv. eru langstærstu aðildarfélög ... BSRB með samanlagt um 10.300 félagsmenn. Það er tæpur helmingur félagsmanna aðildarfélaga BSRB, sem eru um 21 þúsund talsins. Eftir sameiningu verður félagið þriðja stærsta stéttarfélag landsins.
Forysta félaganna fagnar þessum úrslitum
324
Stytting vinnuvikunnar hefur dregið úr álagi í starfi, aukið starfsánægju og bætt starfsanda á vinnustöðum án þess að dregið hafi úr afköstum, sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í erindi ... tilraunaverkefnum sem BSRB hefur staðið fyrir ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu og sagði tíma kominn á næsta skref.
Aðspurð sagðist Sonja telja víst að samið verði um styttingu vinnunnar í komandi kjarasamningum. Kjarasamningar eru lausir á almenna ... vinnumarkaðnum um áramót, en samningar flestra aðildarfélaga BSRB renna út í lok mars 2019.
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttisráðherra, ávarpaði ráðstefnuna og fjallaði sérstaklega um góðan árangurs tilraunaverkefnisins um styttingu
325
Formannaráð BSRB fordæmir harðlega bónusgreiðslur til stjórnenda fyrirtækja og launakjör þeirra sem eru í engu samræmi við raunveruleika íslensk launafólks. Þetta kemur fram í ályktun ráðsins sem samþykkt var á fundi ráðsins nú rétt fyrir hádegi ... siðleysi með því að greiða stjórnendum ofurlaun eða bónusa sem ekki eru boðnir almennum starfsmönnum fyrirtækjanna.
. Ályktun formannaráðs BSRB í heild sinni er hér að neðan.
Formannaráð BSRB fordæmir bónusgreiðslur til stjórnenda
326
er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu ....
Þeir félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem hafa hug á að sækja um íbúð hjá Bjargi eru hvattir til að nota sér reiknivél á vef Bjargs og skila inn umsókn
327
Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi hefur verið valin til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu. Stofnunin verður fimmti vinnustaðurinn hjá ríkinu sem tekur þátt ... sem vinnustaðirnir veita, auk áhrifa á vellíðan starfsmanna og starfsanda. Sambærilegar mælingar eru gerðar á vinnustöðum þar sem vinnuvikan verður óbreytt til að fá samanburð.
Tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hófst 1. apríl hjá ....
Lestu meira um áherslur BSRB á styttingu vinnuvikunnar
328
Ákvæði um yfirvinnuskyldu opinberra starfsmanna er íþyngjandi og ósanngjarnt og ósvífið að beita því gegn ljósmæðrum sem eiga í kjaradeilu við ríkið, segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... þar til kjarasamningur næðist við ríkið.
BSRB telur ákvæðið óþarfa og vill að það verði fellt niður. Elín Björg segir að nú þegar lífeyrisréttindi hafi verið samræmd milli opinbera og almenna markaðarins séu þetta ákvæði eitt af þeim málum sem þurfi að ræða ... . Það er augljóslega óásættanlegt.
Lestu meira um áherslur og stefnu BSRB
329
Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og áhugamaður um heilbrigðiskerfið, verður frummælandi á opnum hádegisfundi BSRB um heilbrigðismál mánudaginn 9. október næstkomandi.
Yfirskrift fundarins verður: Einkavæðing ... í heilbrigðiskerfinu – Hver er hagur sjúklinga?.
Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89. Hann hefst klukkan 12:00 og mun standa í um klukkustund. Boðið verður upp á súpu fyrir fundargesti og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir ....
Lestu meira um baráttu BSRB gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu hér
330
Þeir flokkar sem mynda munu ríkisstjórn þurfa að standa vörð um grundvallargildi á borð við jöfnuð og félagslegt réttlæti að mati formannaráðs BSRB. Á fundi ráðsins, sem nú er að ljúka, var samþykkt ályktun um stjórnarmyndun ... . Þá þurfi að byggja upp á ný það félagslega öryggisnet sem þurfi að vera til staðar í velferðarsamfélagi. . Lesa má ályktun formannaráðsins í heild sinni hér að neðan.
Ályktun formannaráðs BSRB um stjórnarmyndun.
Formannaráð BSRB
331
Nú styttist í að trúnaðarmannanámskeið BSRB og Félagsmálaskóla Alþýðu fari af stað á ný. Í byrjun febrúar hefst kennsla á 1. þrepi trúnaðarmannanámsins og mun kennsla fara fram í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89.
Meginmarkmið ... samskipti á vinnustað?
Frekari upplýsingar um trúnaðarmannanámið má fá á skrifstofu BSRB í síma 525 8300 og hjá Félagsmálaskóla
332
Trúnaðarmannanámskeið BSRB og Félagsmálaskóla alþýðu heldur áfram í upphafi næsta mánaðar. Byrjað verður að kenna fyrsta námskeið á 1. þrepi Trúnaðarmannanámsins þann 2. febrúar ... það námskeið má sjá hér..
BSRB minnir á að Trúnaðarmannanámskeiðin eru gjaldfrjáls fyrir félagsmenn aðildarfélaga BSRB
333
Þess er vert að geta að samkvæmt kjarakönnun BSRB hefur óútskýrður launamunur milli karla og kvenna innan BSRB, aukist hjá sveitarfélögum utan Reykjavíkur úr 9,7% í 13,3%. Þá mældist kynbundinn launamunur á Vesturlandi og Vestfjörðum 16,6% árið 2013, samanborið ... við 5,7% á Austurlandi og Norðurlandi, 10,4% á höfuðborgarsvæðinu og 20% á Suðurlandi og Suðurnesjum..
BSRB fagnar því að Ísafjarðarbær skuli fylgja fordæmi nokkurra annarra
334
Nú styttist í að trúnaðarmannanámskeið BSRB og Félagsmálaskóla Alþýðu fari af stað á ný. Í byrjun febrúar hefst kennsla á 1. þrepi trúnaðarmannanámsins og mun kennsla fara fram ... í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89..
Meginmarkmið Félagsmálaskóla alþýðu er öflug félagsmálafræðsla og menntun til að þekking og hæfni forystumanna ... trúnaðarmannanámið má fá á skrifstofu BSRB í síma 525 8300 og hjá Félagsmálaskóla alþýðu. Skráning í námið fer fram á vef Félagsmálskólans en skráningarsíðuna má nálgast hér
335
Samkomulag hefur náðst við Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um framhald kjaraviðræðna. Eins og í samkomulagi sem gert var við ríkið er kveðið á um að launagreiðendur greiði félagsmönnum aðildarfélaga BSRB 105 þúsund króna ... BSRB hafa verið lausir frá byrjun apríl.
Í samningaviðræðum við ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hefur verið unnið að samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, launaþróunartryggingu og fleira og leggur ... sem aðildarfélög BSRB hafa undirritað, eða munu undirrita á næstu dögum.
Þar er einnig kveðið á um friðarskyldu til 15. september og að stutt hlé verði gert á viðræðum á meðan skrifstofa Ríkissáttasemjara er lokuð í sumar, enda hefur reynslan sýnt að lítið
336
að vita að viðmið um tekjur og eignir leigutaka hækkuðu um áramótin svo stærri hópur getur nú sótt um íbúðir í langtímaleigu hjá Bjargi.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið ... án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félögum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu.
Um er að ræða svokölluð leiguheimili að danskri fyrirmynd. Leiðarljós félagsins ....
Nánari upplýsingar um íbúðakjarna og umsóknarferlið má finna á vef Bjargs. Þar má einnig finna reiknivél þar sem félagsmenn BSRB og ASÍ geta kannað hvort þeir séu innan þeirra tekju- og eignaviðmiða sem gilda um almenn íbúðafélög eins og Bjarg
337
voru á landsbyggðinni og mikill hugur í fundarmönnum.
Tíu mánuðir eru nú liðnir frá því kjarasamningar þorra félagsmanna aðildarfélaga BSRB losnuðu, og það sama á við um fjölmarga félagsmenn BHM og alla félagsmenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem stóðu ... að fundinum með BSRB.
„Þolinmæðin sem við áttum nóg af í byrjun apríl í fyrra er löngu þrotin. Mér er misboðið fyrir hönd félagsmanna yfir þessum seinagangi,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundinum í Háskólabíói
338
BSRB kallar eftir því að foreldrar barna sem þurfa að vera frá vinnu vegna skerðinga á skólastarfi eða vegna þess að barn viðkomandi sé í sóttkví fái rétt til tímabundinna greiðslna frá ríkinu rétt eins og fólk sem þarf að vera í sóttkví ... tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví fagnar bandalagið frumkvæði stjórnvalaga og hvetur til þess að frumvarpið verði að lögum sem fyrst. BSRB og aðildarfélög bandalagsins hafa fengið fjölmargar fyrirspurnir vegna COVID-19 ... foreldrar misauðvelt með að vinna í fjarvinnu heiman frá og eru þar með misvel í stakk búnir til að bregðast við skerðingum á skólastarfi.
„ BSRB hefur talað fyrir því að það sé samfélagsleg ábyrgð allra, þar á meðal fyrirtækja og stofnana, að virða
339
Samninganefnd BSRB gagnvart Sambandi íslenskra sveitararfélaga, fyrir hönd 14 aðildarfélaga BSRB, skrifaði rétt eftir miðnætti undir nýjan kjarasamning við samninganefnd Sambandsins með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Samningurinn nær ... vinnuvikunnar sem hefur um árabil verið eitt af helstu baráttumálum BSRB
Laun hækka í samræmi við lífskjarasamninginn svokallaða
Stofnun Félagsmannasjóðs sem felur í sér 80 þúsund króna árlega greiðslu til félagsmanna
30 daga orlof
340
Hækka þarf atvinnuleysisbætur til að tryggja afkomu fólks sem misst hefur vinnuna vegna faraldurs kórónaveirunnar og hækka bætur almannatrygginga til öryrkja, sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, í viðtali í Silfrinu ... í Sjónvarpinu í gær.
„Þegar við hjá BSRB veittum umsögn um fjárlögin sem nú eru í gildi vöruðum við við því að það væri verið að hækka atvinnuleysisbætur og lítið, sem og bætur almannatrygginga. Þær voru ekki hækkaðar til samræmis ... kom inn á í viðtalinu hefur BSRB einnig kallað eftir því að örorkubætur verði hækkaðar. „Öryrkjar eru hópur sem þar stendur sérstaklega höllum fæti og býr við gallað kerfi. Þarna eru hópar sem eru í miklu meiri hættu en aðrir að lenda í fátækt,“ sagði