361
Aðildarfélög BSRB hafa á undanförnum árum tekið yfir rekstur orlofshúsa sinna, hvort sem um er að ræða orlofshúsabyggðina í Munaðarnesi eða annarsstaðar. Til að kynna sér hvaða orlofshús standa til boða þurfa félagsmenn að fara inn á síður síns ... aðildarfélags og bóka orlofshús þar.
BSRB hefur aðeins haft eitt orlofshús til umráða undanfarin ár, Birkihlíð, sem er staðsett í Munaðarnesi. Nú hefur hins vegar verið gengið frá sölu Birkihlíðar, orlofshúss BSRB, til Starfsmannafélags Kópavogs
362
BSRB um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar.
Áformaður niðurskurður í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2020 mun bitna á opinberri ... , starfsumhverfis, heilsu og öryggi starfsmanna sinna eða þeim afleiðingum sem slík þróun hefur fyrir þá mikilvægu þjónustu sem ríkið veitir,“ segir í umsögn BSRB.
Fleiri skattþrep .
BSRB lýsir yfir ánægju með fjölgun skattþrepa ... líkt og ríkisstjórnin boðaði í vor.
BSRB mótmælir því að greiðslur almanna- og atvinnuleysistrygginga hækki ekki að krónutölu til jafns við laun á almennum vinnumarkaði og kallar eftir kerfisbreytingu á örorkulífeyri til jafns við ellilífeyri ... til að vinna gegn fátækt í hópi öryrkja.
Stuðningur stjórnvalda.
Í umsögn sinni fagnar BSRB því að stofnframlög ríkisins til almennra íbúða eigi áfram að nema um 600 íbúðum árlega. Hins vegar er þróunin á framlögun ... til húsnæðisöflunar í mun meira mæli en þeir tekjulægri.
BSRB hefur lengi talað fyrir lengra fæðingarorlofi og fagnar því að lengja eigi það úr 9 mánuðum í 12 á næstum tveimur árum. Í umsögn bandalagsins er þó bent á mikilvægi þess að skipta
363
Heilsa fólks og heilbrigði getur aldrei orðið eins og aðrar vörur á markaði. Því leggst stjórn BSRB alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva. Það ætti, að mati BSRB, að vera skýrt markmið stjórnvalda að allur .... .
BSRB fagnar áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, sem er mikilvægur þáttur í íslenska heilbrigðiskerfinu. Bandalagið telur eðlilegt að nýjar heilsugæslustöðvar verði fjármagnaðar af almannafé eins og þær sem fyrir eru, og starfi samkvæmt sama ... í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í fyrra kom fram að rúmlega 80% svarenda vilja að hið opinbera komi fyrst og fremst að rekstri heilsugæslustöðva. Aðeins um 1% töldu slíkum rekstri best fyrir komið hjá einkaaðilum. .
Stjórn BSRB ... leggst alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva og kallar eftir opinberri umræðu áður en afdrifaríkar ákvarðanir eru teknar. .
Hér að neðan má sjá ályktun stjórnar BSRB vegna málsins. Hún var gerð 7 ... . desember síðastliðinn, en er enn í fullu gildi.
.
Ályktun stjórnar BSRB um útboð á rekstri heilsugæslustöðva. .
Stjórn BSRB mótmælir þeim áformum heilbrigðisráðherra að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. Ljóst þykir
364
stjórnenda bæði hjá hinu opinbera og á almennum markaði. Þær sýna að þetta takmarkaða svigrúm til launahækkana sem alltaf er talað um þegar verkalýðsfélög semja fyrir sína umbjóðendur virðist ekki eiga við um alla.
Ein af meginkröfum BSRB er að fólk ... geti lifað af á laununum sínum. Það snýst ekki bara um launin heldur einnig ýmsar tilfærslur svo sem bætur og skattbyrði. Samningar nær allra aðildarfélaga BSRB losna um næstu mánaðarmót og ljóst að hjá flestum aðildarfélögum BSRB verður áherslan ... er markmiðið einnig lenda baráttumáli BSRB til langs tíma og stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 35 með sérstakri áherslu á vinnutíma vaktavinnufólks. Þetta mikla hagsmunamál alls launafólks er lykillinn að því að draga úr neikvæðum áhrifum álags sem virðist ... hægt án þess að það hafi áhrif á afköst í vinnunni.
Standið við loforðin.
Aðildarfélög BSRB leggja einnig mikla áherslu á að staðið verði við loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins. Hluti af því samkomulagi ... í kjölfarið og BSRB mun beita sér fyrir því að tekin verði þýðingarmikil skref í þá átt í komandi kjarasamningum.
Stóra verkefnið framundan er því að tryggja jöfnuð og að hlustað verði á kröfur launafólks um réttlæti og sanngirni. Það verður engin sátt
365
Í sumarfríinu er auðvelt að venjast því að eiga góðar samverustundir með vinum og fjölskyldu. Það getur verið erfitt að finna tíma í amstri dagsins þegar allir þurfa að fara í vinnu og skóla. BSRB vill fjölga þessum gæðastundum og gera íslenskt ... . Þá hafa foreldrar í fæðingarorlofi almennt mun meiri réttindi og geta því varið lengri tíma með börnunum.
BSRB hefur lengi lagt áherslu á fjölskylduvænt samfélag. Fjallað var sérstaklega ... vinnunni. Stefna BSRB er sú að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án þess að laun skerðist. Rannsóknir benda til þess að hægt er að stytta vinnutímann með þessum hætti án þess að það bitni á framleiðni.
Til að vinna þessu stefnumáli brautargengi ... tekur BSRB þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar hefur nú verið í gangi í um tvö ár, og lofa ... þær niðurstöður sem kynntar hafa verið góðu. Þá fór tilraunaverkefni BSRB og ríkisins í gang síðastliðið vor.
Draga úr árekstrum milli skóla og vinnu.
Eigi samfélagið að verða fjölskylduvænna en það er í dag þarf einnig að skoða vel samspil
366
Íslenskir foreldrar hafa mun lakari réttindi til greiðslna í fæðingarorlofi en foreldrar á hinum Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í samantekt BSRB sem gerð var opinber í umsögn bandalagsins ... þúsund krónum á mánuði í 500 þúsund krónur á mánuði. .
Laun að 300 þúsund skerðist ekki.
Í umsögn BSRB ... um frumvarpið, sem send var Alþingi í gær, kemur fram að bandalagið leggi áherslur á að við breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof verði horft til niðurstöðu starfshóps sem nýverið skilaði ráðherra tillögum sínum. BSRB átti fulltrúa í hópnum og stendur ... að baki niðurstöðu hans. .
BSRB leggur í umsögn sinni þunga áherslu á að laun að 300 þúsund krónum skerðist ekki. Rökin fyrir því eru einföld. Bandalagið telur að tryggja verði að enginn á vinnumarkaði verði undir framfærsluviðmiðum ... , hvort sem litið er til viðmiða Umboðsmanns skuldara eða Velferðarráðuneytisins. Í dag fá foreldrar greiðslur í fæðingarorlofi sem nema 80% af meðaltekjum síðasta árið fyrir orlof, að 370 þúsund króna hámarki. .
BSRB vill því ganga lengra en gert er ráð
367
eru vel unnar og eru gott innlegg í umræðuna að mati BSRB. Ástæða er til að fagna þeirri samstöðu sem hefur náðst um aðgerðir. Nú þurfa stjórnvöld að hafa hraðar hendur og fjármagna tillögurnar og tryggja að þær nái fram að ganga.
Mikilvægt ... er að fylgt verði eftir tillögum um áframhaldandi uppbyggingu almennra íbúða og að ríki og sveitarfélög auki fjárveitingar í stofnframlög á næstu árum, til dæmis til Bjargs íbúðafélags, sem stofnað var af ASÍ og BSRB. Þá er einnig þörf á því að endurskoða ... tekur undir áherslur BSRB um stuðning við önnur íbúðafélög sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni.
BSRB telur mikilvægt að byggt sé í samræmi við þörfina hverju sinni. Til þess þarf að efla upplýsingaöflun svo hægt sé að sjá hversu margar ... húsnæði,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Allt of stór hlut launa í húsnæði.
„Það er mjög jákvætt að húsnæðismálin eru loksins komin á dagskrá og það er ekki síst verkalýðshreyfingunni að þakka. Afrakstur umfangsmiklar vinnu ... liggur nú fyrir og mikilvægt að unnið sér hratt að útfærslum tillagnanna því verkefnið skiptir fjölmarga gríðarlegu máli. Alltof stór hluti launa of margra fer nú í húsnæðiskostnað og BSRB leggur áherslu á unnið sé hratt og vel að lækkun hans. Að sama
368
í umsögn BSRB um fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar sem nú er til umfjöllunar á Alþingi ....
BSRB fagnar því að hækka eigi hámarksgreiðslur til foreldra í fæðingarorlofi í 520 þúsund krónur á mánuði en telur að taka þurfi stærri skref strax í að endurreisa fæðingarorlofskerfið.
„Bandalagið hvetur því til enn stærri og hraðari skrefa ... . Þá fækki þeim fjölskyldum sem fá greiddar barnabætur. Ekki verði því séð að tekið sé undir sjónarmið BSRB um að auka stuðning við barnafjölskyldur og vinna að fjölskylduvænna samfélagi í frumvarpinu.
Í fjárlagafrumvarpinu er lagt til að framlög ... til að koma sér upp heimili en fær á sama tíma lægri vaxtabætur.
Veruleg vonbrigði með löggæslumál.
BSRB lýsir yfir vonbrigðum með að fjárframlög til Vinnustaðanámssjóðs lækki að raungildi. Bandalagið hefur lagt áherslu á að fjölga þurfi ... BSRB undir með Landssambandi lögreglumanna sem hefur ítrekað bent á að stórauka þurfi fjárframlög til löggæslu í landinu. Lögreglumönnum hefur fækkað úr 712 árið 2007 í um 660 í dag, en samkvæmt mati Ríkislögreglustjóra þyrftu þeir að vera 860
369
Borgarbyggð hefur nú bæst í hóp sveitarfélaga sem bjóða dagvistun barna frá 9 mánaða aldri. Þó það sé fagnaðarefni að sveitarfélög taki þátt í að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, hið svokallaða umönnunarbil, telur BSRB eðlilegra ... var í skýrslu um dagvistun barna sem BSRB sendi frá sér í nú í lok maí er mikill munur á þeirri þjónustu sem sveitarfélög bjóða börnum. Börn eiga misjafnan rétt eftir því í hvaða sveitarfélagi foreldrar eru búsettir, sem BSRB telur óásættanlegt ... ekki rétt beggja foreldra.
Eins og bent er á í skýrslu BSRB um dagvistunarmál barna er sveitarfélögunum í sjálfsvald sett við hvaða aldur börn eiga rétt á dagvistunarúrræðum. Þar sker Ísland sig frá hinum Norðurlöndunum, þar sem skýr ákvæði ... að loknu fæðingarorlofi.
BSRB leggur áherslu á að stjórnvöld fari þegar í stað að tillögum sem starfshópur um framtíðarfyrirkomulag fæðingarorlofsmála skilaði til félagsmálaráðherra vorið 2016. Lengja þarf fæðingarorlofið í 12 mánuði og jafnframt ... BSRB um dagvistunarúrræði barna
370
Ganga verður mun lengra í stuðningi við heimili sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna nauðsynlegra sóttvarnaraðgerða en gert er í frumvörpum stjórnvalda með viðbrögðum við COVID-19 faraldrinum að mati BSRB ... óásættanlegt að þessir hópar standi óbættir hjá garði vegna tekjufalls og nauðsynlegt er að bregðast vel og hratt við. Tímabundið tekjufall getur haft langvarandi fjárhagsleg áhrif á heimilin sem um ræðir,“ segir meðal annars í umsögn BSRB. Þar er einnig kallað ... eftir því að bótafjárhæðir almanna- og atvinnuleysistrygginga verði hækkaðar.
BSRB fagnar álagsgreiðslum til heilbrigðisstarfsfólks sem staðið hefur í framlínunni í baráttunni gegn heimsfaraldrinum, en kallar eftir því að slíkar álagsgreiðslur nái til stærri hóps ... . Mun fleiri séu í framlínunni og verði fyrir auknu álagi vegna faraldursins, til dæmis fólk í umönnunarstörfum og ræstingum og viðbragðsaðilar á borð við lögreglu, slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn.
„ BSRB telur eðlilegt að fjárveiting ... sé.
„Flestar af þeim opinberu stofnunum sem nú eru undir gríðarlegu álagi hafa búið við fjársvelti um árabil sem hefur leitt til langvarandi álags á starfsfólk,“ segir í umsögn BSRB. „Fyrir liggur að viðbótarkostnaður Landspítala hleypur á milljörðum króna
371
BSRB hvetur alla sem vettlingi geta valdið til að taka þátt í kröfugöngu og fundarhöldum þann 1. maí, hvar sem þeir eru á landinu. . Í Reykjavík verður gengið frá Skólavörðuholti að þessu sinni klukkan 13:00 og haldið niður Skólavörðustíg ... niður á Ingólfstorg. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB verður meðal ræðumanna. . Við bjóðum svo alla velkomna í hús BSRB við Grettisgötu 89 eftir fundinn. Boðið verður upp á kaffi og dýrindis meðlæti til að ylja göngufólki
372
og MBL.
Það er sérstaklega ánægjulegt að félög á borð við Félagsstofnun stúdenta ákveði af eigin frumkvæði að stytta vinnutíma starfsmanna. Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt af baráttumálum BSRB lengi og hefur færst sífellt ofar ... í forgangsröðina á síðustu árum.
Aukin starfsánægja og minni veikindi.
Þær niðurstöður sem hafa þegar komið út úr tilraunaverkefni sem Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir, í samvinnu við BSRB, lofa góðu. Þær sýna að starfsánægja eykst ... og skammtímaveikindi dragast saman án þess að styttingin bitni á framleiðni. Sambærilegt tilraunaverkefni sem ríkið hefur staðið fyrir, einnig í samvinnu við BSRB, er styttra á veg komið og því engar niðurstöður komnar úr því enn.
BSRB hvetur stjórnendur ... reynslan af þeim góð og ástæða til að festa þær í sessi næsta haust.
Nánar er fjallað um áherslu BSRB á styttingu vinnuvikunnar hér
373
Stjórn BSRB fagnar því að heilbrigðisráðherra ætli að standast þrýsting hagsmunaaðila sem vilja hagnast á sjúklingum með því að hafna rekstri einkarekins sjúkrahúss.
Í ályktun stjórnar bandalagsins, sem samþykkt var á fundi stjórnarinnar ... á Alþingi í gær þegar hann svaraði fyrirspurn frá Kolbeini Óttarssyni Proppé, þingmanni Vinstri grænna.
Stjórn BSRB fagnar því að heilbrigðisráðherra tali ... sem myndast hafa í kerfinu.
Stefna BSRB er skýr, heilbrigðiskerfið á að reka af hinu opinbera fyrir skattfé, án þess að leggja gjöld á sjúklinga sem þurfa að nota sér þjónustuna.
Ályktun stjórnarinnar í heild má lesa hér að neðan ....
. Ályktun stjórnar BSRB heilbrigðismál.
Stjórn BSRB fagnar því að heilbrigðisráðherra hafi ákveðið að heimila ekki rekstur einkarekins sjúkrahúss með yfirlýsingu um að hann ætli að hafna beiðni Klíníkurinnar. Bandalagið
374
Undanfarið hefur BSRB vakið athygli á þeim fjölbreyttu störfum sem félagsmenn bandalagsins sinna ... prófið og mildað það mikla högg sem margir urðu fyrir..
BSRB vill þess vegna minna á að án starfsfólks almannaþjónustunnar liti samfélag okkar allt öðruvísi út ... búa. BSRB minnir á að án vel mannaðrar opinberar þjónustu horfum við upp á gjörbreytt samfélag. Almannaþjónustan er grunnstoðin sem samfélagsgerð okkar hvílir á og það er hagur okkar allra að grunnstoðir samfélagsins séu sterkbyggðar ... fátækara..
Það er kominn tími til að sækja fram til aukinnar velferðar og öryggis á Íslandi. BSRB hvetur bæði ríki og sveitarfélög til að leggja sitt af mörkum til að svo megi verða ... ..
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
375
Samningseiningar BSRB funduðu í dag í kjölfar þess að það slitnaði upp úr viðræðum við ríkið í gær. „Fulltrúar aðildarfélaga BSRB eru einhuga um að næsta skref er að vísa deilunni gagnvart ríkinu til ríkissáttasemjara,“ segir Sonja Ýr ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Fundurinn í dag var gagnlegur og mikil samstaða ríkti þar. „Viðræðurnar við ríkið hafa ekkert þokast undanfarið og því lítið eftir að gera en að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Á fundinum kom skýrt ... fram að fyrirliggjandi tilboð ríkisins er með öllu óásættanlegt. Það er ekki neinn að fara að ganga að þessu tilboði,“ segir Sonja.
Helst er deilt um kröfu BSRB um styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir án kjaraskerðingar, með meiri styttingu fyrir vaktavinnufólk
376
Enn er hægt að skrá sig á trúnaðarmannanámskeið BSRB sem verður haldið dagana 13. og 14. febrúar af Félagsmálaskóla alþýðu. Boðið verður upp á Trúnaðarmannanámskeið I, 2. þrep og mun námskeiðið fara fram í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89 ... að setja upp eigin færnimöppu og kynnast því hvernig færnimappan nýtist trúnaðarmanninum til að greina hæfni sína, sinna starfi trúnaðarmanns og greina styrkleika sína.
Námskeiðið á 6. þrepi fer fram 13. og 14. mars í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89 ....
Námskeiðið á 7. þrepi fer fram 5. og 6. apríl í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89.
Allar frekari upplýsingar og skráning fer fram á vef Félagsmálaskóla alþýðu
377
Formaður BSRB var í viðtali á Bylgjunni fyrir skemmstu og fjallaði meðal annars um styttingu vinnuvikunnar. Umræðuefni viðtalsins voru þær kvartanir og athugasemdir sem hafa verið lagðar fram af foreldrum í kjölfar ... við foreldra vegna frídaga í skólum og leikskólum. Sorglegt sé að foreldrar þurfi að nýta stóran hluta af sumarfrísdögum sínum til að mæta þessum lokunum í skóla og leikskóla. Ein leið til að mæta foreldrum í þeim efnum er stytting vinnuvikunnar.
„ BSRB ... af vinnustyttingunni til þess að nýta þegar það eru vetrarfrí í skólum, því að fólk sem er með börn í skólum og leikskólum er oft í miklum vandræðum þegar vetrarfríin eru,“ sagði formaður BSRB.
Krafa BSRB um að stytta vinnuvikuna felur í sér styttingu
378
BSRB hefur, eins og önnur heildarsamtök á vinnumarkaði, brugðist hart við #metoo byltingunni. Í þeirri vinnu hefur verið byggt á góðum grunni því jafnréttismál eru einn af hornsteinum stefnu bandalagsins.
Mikil áhersla hefur verið lögð ....
Því miður eru enn fjölmargir atvinnurekendur sem ekki uppfylla þessa skyldu. Það er ein af frumforsendum þess að uppræta megi þennan vanda á vinnustöðum að unnið sé eftir reglugerðinni. Í lok nóvember 2017 sendu BSRB ásamt ASÍ, BHM og KÍ frá sér sameiginlega ... á þeim fundum formannaráðs BSRB sem haldnir hafa verið síðan byltingin hófst. Formannaráðið sendi frá sér ályktun 19. mars 2018 þar sem skorað ... nokkur að segja aftur #metoo. Formannaráð BSRB skoraði á atvinnurekendur að taka næsta skref með athugun á vinnumenningu og greiningu á völdum og valdastöðu.
Bandalagið hefur jafnframt aukið fræðslu um jafnrétti á vinnumarkaði, áreitni og annað ofbeldi ... og pólsku. Formaður BSRB flutti erindi á fundi Vinnueftirlitsins, Áreitni á vinnustöðum – NEI TAKK! þar sem undirrituð var viljayfirlýsing um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þá hafa fulltrúar BSRB
379
Vonandi njóta sem flestir þess að vera í sumarfríi með fjölskyldu og vinum þessa dagana enda getur verið erfitt að finna tíma fyrir gæðastundir samhliða vinnu og námi. BSRB vill fjölga þessum gæðastundum með fjölskylduvænna samfélagi, til dæmis ... með börnum sínum.
Fjölskylduvænt samfélag hefur verið eitt af helstu baráttumálum BSRB lengi. Sérstakur kafli er um þetta mikilvæga mál í stefnu bandalagsins, sem samþykkt ... var á 44. þingi BSRB haustið 2015.
Krafa bandalagsins er sú að launafólki verði gert kleift að samræma fjölskyldulífið og atvinnu með betri hætti en nú þekkist. Fjölskylduvænt samfélag grundvallast á jafnri stöðu kynjanna og því er þess einnig ... . Þá leggur BSRB einnig þunga áherslu á að greiðslur að 300 þúsund krónum á mánuði skerðist ekki, en reglan er sú að foreldrar fái 80 prósent af tekjum sínum frá Fæðingarorlofssjóði.
Vinnuvikan verði 36 stundir.
Langur vinnudagur hefur einnig ... neikvæð áhrif á samþættingu fjölskyldulífs og vinnu. BSRB stefnir á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Rannsóknir sýna að hægt sé að stytta vinnutímann með þessum hætti án þess að það bitni á framleiðni starfsmanna.
BSRB
380
fram í umsögn BSRB um frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingu á lögum um sjúkratryggingar. . Í umsögninni er farið yfir niðurstöður Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors við Háskóla Íslands. Hann hefur sýnt fram á að tæplega 22% Íslendinga ... afleiðingarnar verið þær að það fjölgi í þessum hópi, að mati BSRB. . Samkvæmt frumvarpinu verður sett ríflega 95 þúsund króna þak á greiðslur venjulegra notenda í heilbrigðiskerfinu. Undir það falla þó ekki lyf, sálfræðiþjónusta, tannlækningar ... og fleira. Þrátt fyrir það er jákvætt að stjórnvöld vilji nú tryggja að sá óheyrilegi kostnaður sem margir hafa þurft að greiða fyrir heilbrigðisþjónustu heyri nú sögunni til. . Hækka gjöldin á stóran hóp. Í umsögn BSRB ... byrðunum af þeim sem mest nota hana. . Þetta hefur í för með sér að gjöldin hækka á stóran hóp fólks, sem getur leitt til þess að fleiri þurfi að fresta eða hætta við læknisheimsóknir sökum kostnaðar. Það er ekki ásættanlegt að mati BSRB ... ,“ segir í umsögn BSRB um frumvarpið. Þar er bent á að kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hafi næstum tvöfaldast á þremur áratugum. Nú sé so komið að heimilin standi undir um fimmtungi af öllum útgjöldum til heilbrigðismála með beinum