21
Aðalfundi BSRB lauk rétt í þessu. Fyrir hádegi fjallaði Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs, um starfsemi og árangur sjóðsins. Árni Stefán Jónsson varaformaður BSRB fór því næst yfir stöðu í lífeyrismálum ... og Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB fór yfir gang kjarasamningsviðræðna.
Eftir hádegið tóku við hefðbundin aðalfundarstörf. Aðalfundur BSRB samþykkti á fundinum eina ályktun um kjaramál sem sjá má hér að neðan:.
.
Ályktun ... aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er komin upp á vinnumarkaði. Launafólk getur ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika ... við launafólk. Á meðan stjórnvöld sitja aðgerðarlaus hjá er ljóst að vandinn innan heilbrigðiskerfisins magnast enn frekar..
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld komi nú þegar fram með raunhæfar lausnir að samningaborðinu til að forða megi
22
BSRB hefur sent frá sér ályktun vegna ákvörðunar Kópavogsbæjar um að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í jafn verðmætu starfi í kjölfar úrskurðar kærunefndar jafnréttismála. Hér að neðan má einnig nálgast samatekt á úrskurði ... kærunefndarinnar. BSRB tekur mikilvægt vegna mikillar opinberrar umfjöllunar um málið sé rétt að árétta að málið snýst um mismunun við ákvörðun grunnlauna konunnar og karlsins. Í niðurstöðu kærunefndarinnar var einnig sérstaklega tilgreint ... .“.
.
.
.
Ályktun stjórnar BSRB um aðgerðir Kópavogsbæjar í kjölfar .
.
úrskurðar kærunefndar ... jafnréttismála .
.
Stjórn BSRB mótmælir þeirri ákvörðun Kópavogsbæjar að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í jafn verðmætu starfi í kjölfar úrskurðar kærunefndar ... til þess að vinna bug á því alvarlega vandamáli sem kynbundinn launamunur er og er ekki til þess fallin að árangur náist við að uppræta vandann..
.
Stjórn BSRB krefst
23
Stjórn BSRB samþykkti á stjórnarfundi sínum á Akureyri í dag tvær ályktanir sem fjalla um forgangsröðun í þágu heilbrigðismála og kjaradeilu Starfsmannafélags Kópavogs ... ..
Þá lýsir stjórn BSRB yfir fullum stuðningi við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar (SfK) í kjaradeilu við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar. SfK hefur verið án kjarasamnings frá vormánuðum en þá skrifuðu öll önnur ... bæjarstarfsmannafélög innan BSRB undir framlengingu kjarasamninga. Kópavogsbær hefur hins vegar viljað fella úr gildi svokallaða háskólabókun í kjarasamningi sem vegur að félagafrelsi nokkurra félagsmanna SfK. Það hefur SfK ekki getað sætt sig við svo nú stefnir ... í vinnustöðvanir hjá félögum í SfK. Stjórn BSRB krefst þess að gengið verði frá framlengingu kjarasamninga við SfK nú þegar með sama hætti og gert var hjá öðrum aðildarfélögum BSRB.
Stjórn BSRB skorar á stjórnvöld að bregðast þegar við þeim vanda sem íslenska heilbrigðiskerfið er í. Fjöldi heilbrigðisstarfsfólks hefur þegar flutt af landi brott og ljóst er að atgervisflóttinn mun aukast frekar á meðan stjórnvöld taka ekki á málum
24
Skrifstofa BSRB verður lokuð frá 14. júlí og opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst eftir verslunarmannahelgina
25
Aðalfundi BSRB lauk í gær og í kjölfar hans voru sendar þrjár ályktanir frá fundinum. Ályktanirnar fjölluðu um kjaradeilu SLFÍ og SFR við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, stöðu ... :.
.
.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um skuldaleiðréttingar og húsnæðismál.
Aðalfundur BSRB mótmælir því að í nýsamþykktum skuldaleiðréttingum ríkisstjórnarinnar er ekki komið til móts ... við stóran hluta heimila landsins, m.a. þá sem eru á leigumarkaði..
Til að markmið leiðréttingarinnar nái fram að ganga telur BSRB að leiðrétta þurfi öll lán sem íþyngja heimilum ... og námslán. .
Þótt aðgerðin muni bæta stöðu margra heimila í landinu munu leiðréttingarnar gagnast þeim sem mest þurfa á að halda lítið eða ekki neitt. Aðalfundur BSRB mótmælir þeirri.
BSRB hvetur stjórnvöld til að koma samræmdum húsnæðisbótum til framkvæmda sem fyrst í stað sérstakra vaxta- og leigubóta. Opinberar húsnæðisbætur, óháð því hvort fólk á eða leigir húsnæðið sem það býr í, stuðla að frekari jöfnuði á húsnæðismarkaði
26
Aðalfundur BSRB fer fram frá kl. 10-14:45 föstudaginn 16. maí 2014 að Grettisgötu 89. Fyrir hádegi verða flutt tvö erindi sem eru opin fjölmiðlum og öðrum sem áhuga hafa. Fyrra erindið flytur ... ..
.
.
Dagskrá aðalfundar BSRB.
.
kl. 10:00 Ávarp formanns Elín Björg Jónsdóttir
27
Jafnréttisnefnd BSRB tekur á hverju ári saman kynjabókahald í samræmi við stefnu BSRB um jafnréttismál. Mikilvægt er fyrir BSRB að greina lykiltölur eftir kynjum á helstu sviðum í starfsemi bandalagsins ... og aðildarfélaganna bæði vegna aðhalds og til að fyrir hendi séu haldbærar upplýsingar til stuðnings stefnumótunar og ákvörðunartöku bandalagsins. Kynjabókhald BSRB 2014 ... En hér fyrir neðan fara nokkrar lykiltölur um kynjaskiptingu innan BSRB..
Kynjabókhald BSRB er nú tekið saman í fimmta sinn. Þar er að finna upplýsingar um kynskiptingu félagsmanna, stjórna ... aðildarfélaga, stjórnar og skipaðra fulltrúa á vegum BSRB. Einnig hlutföll kynja félags- stjórnar og nefndarmanna aðildarfélaganna, kynjahlutföll tilnefndra fulltrúa nefnda stjórnar og ráða á vegum BSRB. Bandalagið tilnefnir árlega fjölda manns til hvers kyns ... stjórnendur og starfsmenn skrifstofa BSRB og aðildarfélaga..
Kynjabókhaldið er nú tekið saman í fimmta skipti og nú eru tölur á milli ára í fyrsta sinn bornar saman. Bókhaldið í heild
28
Í mars og apríl verða haldin nokkur námskeið fyrir starfsfólk stéttarfélaga innan ASÍ og BSRB. Áherslan þessa vorönn er á nokkra mikilvæga starfsþætti sem allir geta eflt og unnið með. Þannig mætum við nýjum
29
Jafnréttisnefnd BSRB býður til hádegisverðarfundar um mismunun á íslenskum vinnumarkaði þann 11. mars n.k. kl 11:50-13 ... . .
Fundurinn verður í fundarsal á 1. hæð í BSRB-húsinu Grettisgötu 89 og boðið verður upp á léttar veitingar. Allir eru velkomnir en fundargestir eru vinsamlega beðnir um tilkynna þátttöku fyrir hádegi mánudaginn 10. mars með því að senda póst
30
Í áramótaávarpi formanns BSRB fjallar Elín Björg Jónsdóttir m.a. um mikilvægi þess að vanda til verka við gerð kjarasamninga til lengri tíma og hversu mikilvægt er að gera ... í heild sinni hér að neðan..
.
Áramótaávarp formanns BSRB.
Kæru ... að uppbyggingu varanlegs leigumarkaðar til að tryggja búsetuöryggi og velferð þeirra sem eru á leigumarkaði. Könnun BSRB á árinu leiddi t.d. í ljóst að rúmur fimmtungur þeirra sem nú búa í eigin húsnæði gæti hugsað sér að vera á leigumarkaði ef búseta ... misserum. BSRB mun í það minnsta leggja sitt af mörkum til að samfélag okkar þróist í átt til aukins jafnaðar..
Ég óska ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári ... Jónsdóttir, formaður BSRB
31
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
32
Styrktarsjóður BSRB bendir félagsmönnum á að til að geta fengið styrk vegna ársins 2013 er nauðsynlegt að skila umsóknum og fylgigögnum
33
Fullbókað er í starfslokanámskeið sem haldið verður á vegum BSRB mánudaginn 18. nóvember 2013 kl. 16:15 til kl. 19:15 í húsnæði bandalagsins að Grettisgötu 89, 1. hæð ... . Annað námskeið verður sett á eftir áramótin og mun það verða auglýst hér á síðu BSRB og á heimsíðum aðildarfélaganna..
Námskeiðin eru einkum ætlað ... þeim sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum og er opið öllum félagmönnum aðildarfélaga innan BSRB. .
.
Dagskrá 18. nóvember 2013
34
hafi áttað sig á að ekki er hægt að framkvæma allar þær breytingar sem boðaðar höfðu verið í einu, þ.e.a.s. lækka skatta, minnka skuldir og halda uppi velferðarkerfinu á sama tíma,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB um fjárlagafrumvarpið
35
Samningseiningar BSRB komu saman til fundar í gær til að ræða kröfugerð og helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Fulltrúar allra helstu samningseininga innan BSRB voru viðstaddir fundinn ... ..
BSRB fer ekki með umboð til kjarasamningsgerðar fyrir hönd aðildarfélaga sinna heldur fer hvert og eitt aðildarfélag bandalagsins með samningsumboð við sína viðsemjendur ... lægstu launa umfram önnur, stöðu millitekjuhópa og gerð stuttra kjarasamninga..
Fundarmenn fjölluðu einnig um bætt vinnubrögð við kjarasamninga og þá áherslu sem BSRB hefur lengi ... ..
Einnig voru sameiginleg mál BSRB félaga nokkuð til umræðu á fundinum s.s. lífeyrismál, málefni vaktavinnufólks, starfsmenntamál, málefni trúnaðarmanna og orlofsmál. Ekki hefur verið ákveðið hvenær næsti samningseiningafundur BSRB verður haldinn
36
BSRB hefur tekið nýjan vef í notkun. Mest af því efni sem var á gamla vefnum er aðgengilegt á þeim nýja en á næstu vikum mun meira af efni verða sett inn á vefinn og frekari endurbætur gerðar á honum. Ef notendum reynist ... erfitt að nálgast einhverjar ákveðnar upplýsingar er hægt að hafa samband við skrifstofu BSRB í síma 525 8300 eða á netfangið bsrb@bsrb.is.
Það er von skrifstofu BSRB að nýi vefurinn verði til þess að bæta þjónustu við félagsmenn bandalagsins ... og aðildarfélög þess. Reglulegir notendur vefsins eru því hvattir til að senda ábendingar og athugasemdir á bsrb@bsrb.is svo að nýji vefurinn falli sem best að þörfum þeirra sem nota hann mest.
.
Kær kveðja,.
starfsfólk skrifstofu BSRB
37
Heiður Margrét Björnsdóttir hefur hafið störf sem hagfræðingur BSRB – heildarsamtaka starfsfólks í almannaþjónustu. Um er að ræða nýja stöðu á skrifstofu BSRB.
Heiður býr yfir umfangsmikilli reynslu af opinberum fjármálum ... gaman að bæta þessum öfluga liðsmanni við teymið okkar. Það eru stór verkefni framundan hjá okkur hjá BSRB, ekki síst nú í aðdraganda kjarasamninga, og ég veit að reynsla og þekking Heiðar mun styrkja okkur í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna ... í almannaþjónustu,“ segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdarstjóri BSRB
38
BSRB, stærstu samtök starfsfólks í almannaþjónustu á Íslandi, gagnrýna þau niðurskurðaráform sem birtast í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og segja hana staðfesta pólitíska stefnu um ójöfnuð. Þetta kemur ... . Ríkisstjórnin getur m.a. sett á stóreignaskatt á hreina eign þá allra ríkustu, hækkað fjármagnstekjuskatt og tryggt að þjóðin fái sanngjarnari hlutdeild af sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar. Við hjá BSRB hvetjum hana til að horfa til þess og auka þannig sátt ... og samstöðu.” - segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB..
BSRB telur að með því að afla tekna sé vel hægt að efla tilfærslukerfin, svo sem örorkulífeyri ... , ellilífeyri, húsnæðisstuðning og barnabætur, sem og almannaþjónustu í landinu. BSRB leggur ríka áherslu á að skattalækkanir séu fullfjármagnaðar en leiði ekki til niðurskurðar í opinberum rekstri, fjárfestingum og tekjutilfærslum. Ótækt sé að fjármálaáætlun ... hér: https://www.bsrb.is/static/files/Umsagnir/Umsagnir_2022/umso-gn- bsrb-um-fja-rma-laa-aeltun-2023-2027-1-.pdf
39
Fæst sveitarfélög tryggja börnum leikskólapláss þegar þau verða 12 mánaða, þ.e. eftir að hefðbundnu fæðingarorlofi lýkur. Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrslu BSRB - heildarsamtaka stéttarfélaga starfsfólks í almannaþjónustu sem ætlað ... hvetur BSRB öll framboð til að brúa bilið með því að setja í forgang rétt barna til leikskólapláss strax að loknu fæðingarorlofi foreldra. Auk þess kallar bandalagið eftir því að sá réttur verði lögfestur á Alþingi hið fyrsta með tilheyrandi fjármögnun ... á ættingja til að annast barnið áður en að þau fá pláss á leikskóla í sínu sveitarfélagi. Við hjá BSRB gerum þá kröfu að ríki og sveitarfélög grípi til aðgerða til að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra sama hvar þau búa ... á landinu.” - segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
*Niðurstöður BSRB byggja á gögnum frá Hagstofu Íslands og niðurstöðum könnunar sem samtökin lögðu fyrir sveitarfélög með rafrænum hætti í febrúar 2022
40
Þar sem stjórnvöld hafa ákveðið að rýmka sóttvarnaraðgerðir og verulega hefur dregið úr smitum innanlands verður BSRB-húsið við Grettisgötu 89 opið á ný frá og með deginum í dag.
Húsið var lokað fyrir öðrum en starfsfólki í tæplega fimm ... regluna og vera duglega að nota spritt til að sótthreinsa. Að því sögðu bjóðum við þau sem eiga erindi við BSRB, Styrktarsjóð BSRB eða þau félög sem eru með skrifstofu í félagamiðstöðinni við Grettisgötu 89 velkomin!