21
Formannaráð BSRB kom á miðvikudag saman í fyrsta skipti eftir að breytingar voru gerðar á lögum bandalagsins á 44. þingi þess síðasta haust. Á fundinum var farið yfir starfið á þinginu, ný lög BSRB og hlutverk Formannaráðsins. Formannaráð BSRB skipa ... og reynslu nágrannaþjóðanna hér á landi. .
Formannaráð BSRB fjallaði einnig um stöðu húsnæðismála og frumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem nú eru til umfjöllunar á Alþingi. Þá var fjallað um áherslu BSRB varðandi
22
Brjánn Jónasson hefur hafið störf sem kynningarfulltrúi BSRB. Þar mun hann stýra ytri og innri upplýsingagjöf bandalagsins, skipulagningu funda og samskiptum við fjölmiðla
23
Í áramótapistli sínum fer Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB yfir það markverðasta á árinu 2015 og þau verkefni sem framundan eru hjá bandalaginu og verkalýðhreyfingunni sem heild. Kemur hún þar m.a. inn á vinnu við nýtt vinnumarkaðsmódel ....
.
.
Kæru félagar.
Árið sem nú líður undir lok hefur verið eitt það viðburðaríkasta í sögu BSRB og á íslenskum vinnumarkaði sem heild. Þar ber hæst að nefna vinnudeilur, verkföll og loks langtímasamninga sem munu hækka laun ... umtalsvert á tímabilinu. Þá var undirritað nýtt heildarsamkomulag um að unnið verði að þróun á nýju íslensku vinnumarkaðsmódeli. BSRB hélt einnig 44. þing sitt á árinu þar sem lagður var grunnur að störfum bandalagsins á næstu þremur árum og þá tókst BSRB ... voru að lokum viðurkenndar sem réttmætar kröfur, annars vegar með samningum og hins vegar með úrskurði.
Þess vegna er það sérstakt í meira lagi að er röðin kom að BSRB við samningaborðið, þar sem eðlilega átti að sækja sömu ... og verðbólgu í hæstu hæðir, var krafa okkar aldrei önnur en að fá það sama og hinir. Enda varð það að lokum niðurstaðan enda hefðu félagsmenn BSRB aldrei sætt sig við lakari kærabætur að aðrir höfðu fengið
24
Samflot
bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB ásamt Kili, FOSS, Starfsmannafélagi Mosfellsbæjar ... . .
Þar með
hafa öll bæjarstarfsmannafélögin innan BSRB samþykkt nýja kjarasamninga við stærstu viðsemjendur sína
25
Garðabæjar samþykkt samningin sem félagið gerði við ríkið og Starfsmannafélag Kópavogs sömuleiðis. Þá hefur Samflot bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB samþykkt gerða samninga við ríkið en innan Samflotið semur fyrir hönd Starfsmannafélags Fjallabyggðar
26
Þing BSRB var sett í gær í 44. sinn á Hótel Nordica Reykjavík. Þingið hófst með setningu formanns og síðan flutti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ávarp. Þar fagnaði hann samkomulagi þriggja aðildarfélaga BSRB sem hafði verið ... undirritað nokkrum klukkustundum áður. Þá afhenti Bjarni formanni BSRB undirritaða viljayfirlýsingu um tilraunverkaefni um styttingu vinnuvikunnar.
Einnig tók Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM til máls
27
Stjórn BSRB og miðstjórn ASÍ hafa ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa í verðlagsnefnd búvara. Undanfarin ár samtökin tilnefnt einn fulltrúa hvort til setu í nefndinni til að gæta hagsmuna neytenda. Í nýlegri
28
Aðalfundur BSRB sem haldinn var þann 8. maí samþykkti eftirfarandi ályktun um frumvarp um úthlutun aflaheimilda á makríl.
Í ályktuninni segir að tryggja þurfi forræði þjóðarinnar yfir auðlindunum og tryggja að ríkissjóður fái ... hámarksverð fyrir aðgang að sameiginlegum auðlindunum landsins.
Ályktun aðalfundar um makrílveiðar.
Aðalfundur BSRB krefst þess að frumvarp sjávarútvegsráðherra til laga um makrílveiðar verði þegar í stað dregið
29
Aðalfundi BSRB lauk nú síðdegis. Á fundinum var samþykkt ályktun um kjaramál þar sem stjórnvöld eru og launagreiðendur eru hvött til að axla ábyrgð á þeirri stöðu sem nú ríkir á vinnumarkaði.
Í ályktunni segir jafnframt ... verði einnig að leggja sitt af mörkum.
Ályktun aðalfundar BSRB má nálgast í heild hér að neðan.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur ... enn frekar..
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld komi nú þegar fram með raunhæfar lausnir að samningaborðinu til að forða megi samfélaginu frá frekari skaða en þegar hefur orðið
30
Aðalfundi BSRB lauk rétt í þessu. Fyrir hádegi fjallaði Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri VIRK starfsendurhæfingarsjóðs, um starfsemi og árangur sjóðsins. Árni Stefán Jónsson varaformaður BSRB fór því næst yfir stöðu í lífeyrismálum ... og Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB fór yfir gang kjarasamningsviðræðna.
Eftir hádegið tóku við hefðbundin aðalfundarstörf. Aðalfundur BSRB samþykkti á fundinum eina ályktun um kjaramál sem sjá má hér að neðan:.
.
Ályktun ... aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur axli sína ábyrgð á þeirri alvarlegu stöðu sem nú er komin upp á vinnumarkaði. Launafólk getur ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika ... við launafólk. Á meðan stjórnvöld sitja aðgerðarlaus hjá er ljóst að vandinn innan heilbrigðiskerfisins magnast enn frekar..
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld komi nú þegar fram með raunhæfar lausnir að samningaborðinu til að forða megi
31
Það er tími til kominn að launafólk sýni mátt sinn og megin,“ sagði Árni Stefán Jónsson, varaformaður BSRB, í 1. maí ræðu sinni á Ingólfstorgi í Reykjavík í dag.
Árni Stefán fjallaði um samhjálparhugsjónina og velferðarþjóðfélagið sem á undir högg ... alla, óháð efnahag. Þessi samtryggingarhugsjón á Norðurlöndum hefur skilað sér í sterkari og stöðugri samfélögum,“ sagði Árni Stefán. Varaformaður BSRB fjallaði einnig um ábyrgð stjórnmálamanna og atvinnurekenda sem með gjörðum sínum væru að skapa enn
32
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB á ráðstefnu BSR og ASÍ í morgun.
Umfjöllunarefnið að þessu sinni var „Hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu“. Ráðstefnan stendur nú yfir á Grand hóteli í Reykjavík og hægt er að fylgjast með henni
33
Rætt var við Helgu Jónsdóttur framkvæmdastjóra BSRB um styttingu vinnuvikunnar í þættinum Samfélagið á Rás 1 í gær. Í viðtalinu var fjallað almennt um styttingu vinnuvikunnar og nýhafið tilraunaverkefni hjá ... Reykjavíkurborg þar um en Helga er fulltrúi BSRB í stýrihópi um verkefnið. .
Helga sagði meðal annars frá því að vinnuvikan væri mun styttri í þeim löndum sem við berum okkur helst við eða um 4-5 stundum ... og starfsfólk veitir betri þjónustu..
.
Krafan um styttingu vinnuvikunnar færist stöðugt ofar í kröfugerð aðildarfélaga BSRB. Þannig hefur SFR, stærsta aðildarfélag bandalagsins, sett kröfuna
34
BSRB hefur sent frá sér ályktun vegna ákvörðunar Kópavogsbæjar um að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í jafn verðmætu starfi í kjölfar úrskurðar kærunefndar jafnréttismála. Hér að neðan má einnig nálgast samatekt á úrskurði ... kærunefndarinnar. BSRB tekur mikilvægt vegna mikillar opinberrar umfjöllunar um málið sé rétt að árétta að málið snýst um mismunun við ákvörðun grunnlauna konunnar og karlsins. Í niðurstöðu kærunefndarinnar var einnig sérstaklega tilgreint ... .“.
.
.
.
Ályktun stjórnar BSRB um aðgerðir Kópavogsbæjar í kjölfar .
.
úrskurðar kærunefndar ... jafnréttismála .
.
Stjórn BSRB mótmælir þeirri ákvörðun Kópavogsbæjar að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í jafn verðmætu starfi í kjölfar úrskurðar kærunefndar ... til þess að vinna bug á því alvarlega vandamáli sem kynbundinn launamunur er og er ekki til þess fallin að árangur náist við að uppræta vandann..
.
Stjórn BSRB krefst
35
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í mars í fyrra um að Seltjarnarnesbær skuli greiða félagsmanni BSRB tvær og hálfa milljón króna auk vaxta
36
Styrktarsjóður BSRB minnir á að nú er tekið við umsóknum fyrir nýtt ár.
Sjóðurinn minnir á að nú verða veittir styrkir til sjóðfélaga verið hafa félagsmenn í 6 mánuði af síðustu 12 fær til sjúkraþjálfunar, sjúkranudds
37
með launafólki um að auka sameiginleg lífsgæði. Undir það fellur betri heilbrigðisþjónusta án óhóflegrar greiðsluþátttöku, jafn aðgangur að menntun, umönnun og félagslegri aðstoð,“ er á meðal þess sem Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í áramótapistli ... sínum. Auk þess fjallar hún um samskiptin við stjórnvöld, nauðsyn þess að efla fæðingarorlofskerfið og málefni leigjenda. Þá leggur Elín Björg áherslu á að komandi kjarasamningar verði gerðir á fjölskylduvænum forsendum. Pistil formanns BSRB má sjá ... sem nú er að líða undir lok var um margt viðburðarríkt á vinnumarkaði. Vinnudeilur og verkföll settu nokkurn svip á kjaraviðræður þótt flest aðildarfélaga BSRB hafi gert sína samninga án þess að til beinna aðgerða kæmi. Kjarasamningar voru víðast framlengdir til árs ... ..
BSRB hefur lagt áherslu á að komið verði á fjölskylduvænna samfélagi með styttri og sveigjanlegri vinnutíma. Kjarasamninga verður að gera á fjölskylduvænni forsendum þannig að þeir tryggi gott samspil fjölskyldu og atvinnulífs. Mikilvægur hluti þessa ... BSRB .
38
Fjármálaráðuneytið hefur birt tölur um fjölda starfa hjá ríkinu frá aldamótum. Þær tölur staðfesta útreikninga BSRB ... . .
Samkvæmt frétt fjármálaráðuneytisins hefur störfum hjá ríkinu fjölgað um innan við 4% frá árinu 2000 að teknu tilliti til flutninga stofnana og kerfisbreytinga. Í útreikningum BSRB kom fram að störfum hjá ríkinu hefði fjölgað um 5,6%. Þar var tekið tillit
39
Stjórn BSRB samþykkti á stjórnarfundi sínum á Akureyri í dag tvær ályktanir sem fjalla um forgangsröðun í þágu heilbrigðismála og kjaradeilu Starfsmannafélags Kópavogs ... ..
Þá lýsir stjórn BSRB yfir fullum stuðningi við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar (SfK) í kjaradeilu við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar. SfK hefur verið án kjarasamnings frá vormánuðum en þá skrifuðu öll önnur ... bæjarstarfsmannafélög innan BSRB undir framlengingu kjarasamninga. Kópavogsbær hefur hins vegar viljað fella úr gildi svokallaða háskólabókun í kjarasamningi sem vegur að félagafrelsi nokkurra félagsmanna SfK. Það hefur SfK ekki getað sætt sig við svo nú stefnir ... í vinnustöðvanir hjá félögum í SfK. Stjórn BSRB krefst þess að gengið verði frá framlengingu kjarasamninga við SfK nú þegar með sama hætti og gert var hjá öðrum aðildarfélögum BSRB.
Stjórn BSRB skorar á stjórnvöld að bregðast þegar við þeim vanda sem íslenska heilbrigðiskerfið er í. Fjöldi heilbrigðisstarfsfólks hefur þegar flutt af landi brott og ljóst er að atgervisflóttinn mun aukast frekar á meðan stjórnvöld taka ekki á málum
40
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem fjallað er um neikvæða og villandi umræði í garð opinberra starfsmanna. Stjórnin mun í dag og á morgun funda á Akureyri ... . .
Í ályktun stjórnar sem samþykkt var á fundi hennar fyrr í dag segir m.a.: „Stjórn BSRB krefst þess að umræða um rekstur ríkisins og opinbera starfsmenn byggi á staðreyndum en ekki ósönnum fullyrðingum, sem virðast vera settar fram í þeim tilgangi að réttlæta.
Ályktun stjórnar BSRB um villandi umræðu um opinbera starfsmenn.
Stjórn BSRB harmar þá neikvæðu og villandi umræðu sem hefur verið áberandi í garð opinberra ... – skert öryggi, lakari menntunarmöguleika og veikara heilbrigðiskerfi..
Stjórn BSRB krefst þess að umræða um rekstur ríkisins og opinbera starfsmenn byggi á staðreyndum