21
Stjórnvöld gera ráð fyrir umtalsvert minni launahækkunum hjá opinberum starfsmönnum en hjá launafólki á almenna vinnumarkaðinum á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áætlunin mun ekki setja aðildarfélögum BSRB skorður í komandi kjarasamningum segir formaður BSRB.
Í forsendum fjármálaáætlunarinnar er gert ráð fyrir því að launavísitalan hækki um 6,4 prósent á yfirstandandi ári og 4,7 prósent á því næsta. Á sama tíma er gert fyrir sem samsvarar 4,3 prósenta launahækku
22
Formannaráð BSRB telur að tillögur stjórnvalda að breytingum á skattkerfinu, sem kynntar voru í gær, gangi ekki nægilega langt í átt að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Þetta kemur fram í ályktun ráðsins sem samþykkt var í morgun..
Í ályktuninni er það ítrekað sú stefna bandalagsins að fjölga eigi skattþrepum, eins og ráðgert er samkvæmt
23
Ætli stjórnvöld sér að gera breytingar á tekjuskattkerfinu er mikilvægt að þær breytingar komi helst þeim tekjulægstu hópunum og millitekjuhópunum til góða. Áherslum BSRB varðandi mögulegar breytingar hefur verið komið á framfæri við formann starfshóps sem vinnur að útfærslu á breytingunum.
Eins og fram kemur í stefnu bandalagsins er BSRB fylgjandi þrepaskiptu skattkerfi. Reka á skattkerfið og velferðarkerfi landsins með því hugarfari að fólk greiði inn eftir efnum og taki út eftir þö
24
Sérfræðingahópur verkalýðshreyfingarinnar vegna efnahagslegra áhrifa COVID-faraldursins varar við neikvæðum afleiðingum niðurskurðar og samdráttar á velferð og lýðheilsu og bendir á að ekki hafi verið gert nóg til að koma til móts við þá sem verst hafa orðið úti vegna efnahagskreppunnar sem faraldurinn hefur framkallað.
Þetta er á meðal þess sem fram kemur í
25
Nær öll þau störf sem skapa á með fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar eru hefðbundin karlastörf og er því fyrirsjáanlegt að átakið mun auka á kynjamisrétti. BSRB gerir alvarlegar athugasemdir við þetta og kallar eftir því að ráðist verði í uppbyggingu innviða á borð við umönnun og þjónustu við börn, fatlað fólk og aldraða.
Þetta kemur fram í
26
Ganga verður mun lengra í stuðningi við heimili sem orðið hafa fyrir tekjufalli vegna nauðsynlegra sóttvarnaraðgerða en gert er í frumvörpum stjórnvalda með viðbrögðum við COVID-19 faraldrinum að mati BSRB.
Í umsögn bandalagsins um frumvarp til fjáraukalaga og frumvarp um frekari aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum faraldursins er bent á
27
Nauðsynlegt er að ganga lengra í stuðningi við heimilin en gert er í frumvarpi stjórnvalda um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru, að mati BSRB
28
Ríflega níu af hverjum tíu landsmönnum vill að stjórnvöld verji meira fé til heilbrigðismála þó það þýði að skattar verði hækkaðir. Þetta kom fram í alþjóðlegri rannsókn sem fjallað var um á málþingi í Háskóla Íslands nýverið.
„Íslendingar vilja öflugt heilbrigðiskerfi sem er fjármagnað og rekið af ríkinu,“ sagði Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, í erindi sínu Þjóðarspeglinum, málstofu þar sem fjallað var um framtíð heilbrigðiskerfisins, sem fram fór í H
29
var undirbúningur félaganna í aðdraganda kjaraviðræðna auk þess að ræða sameiginleg málefni á borð við fræðslumál og sjóði.
Heiður Margrét Björnsdóttir, hagfræðingur BSRB hélt erindi um efnahagsmál í aðdraganda kjarasamninga. Að því loknu var efnt
30
að þessu sinni. Enda ríkir mikil óvissa um þróun efnahagsmála og aðgerðir stjórnavalda í ríkisfjármálum..
Meginmarkmið kröfugerðarinnar eru eftirfarandi
31
BRSB og Alþýðusamband Íslands hafa stofnað rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup og kjör og koma þannig með aukið fóður inn
32
BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Meðal þeirra málaflokka þar sem BSRB hefur látið til sín taka eru atvinna, efnahagsmál, velferðarkerfið, húsnæðismál, jafnrétti og fleira
33
með upplýsingum um það helsta sem er í gangi hjá bandalaginu. . BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Til dæmis má þar nefna atvinnumál, efnahagsmál, heilbrigðismál, húsnæðismál
34
með upplýsingum um það helsta sem er í gangi hjá bandalaginu. . BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Til dæmis má þar nefna atvinnumál, efnahagsmál, heilbrigðismál, húsnæðismál
35
hafa þegar birst í dagblöðum, á vefmiðlum og í útvarpi þar sem athygli er vakin á mikilvægi þess að ná tökum á verðbólgunni. Mikið hefur verið rætt um hóflegar launahækkanir launafólks í landinu sem hluta af markmiðinu um að ná stöðugleika í efnahagsmálum
36
á þær hindranir sem mæta ungmennum af erlendum uppruna í íslensku samfélagi.
Varða var stofnuð af BSRB og ASÍ haustið 2019 og er henni ætlað að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Með því verður hægt að bæta þekkingu
37
Kristín Heba um nýja starfið.
Alþýðusamband Íslands og BSRB stofnaðu Vörðu – rannsóknarstofnun í vinnumarkaðarins í október 2019 til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup
38
standa frá 2006 til 2014. Þá er einnig fjallað um stöðu og framtíðarhorfur í efnahagsmálum. Hún er því mikilvægt innlegg í því verkefni að bæta umgjörð við gerð kjarasamninga hér á landi og er það von BSRB að skýrslan gagnist aðildarfélögum bandalagsins
39
og þróunarhagfræði frá Háskólanum í Glasgow hins vegar.
Heiður mun annast greiningar á velsæld og efnahagsmálum, safna saman og tryggja gott aðgengi að upplýsingum um vinnumarkaðinn og byggja þannig undir stefnumótun bandalagsins.
„Það er virkilega
40
Réttlát umskipti í átt að kolefnishlutlausri framtíð er brýnasta umhverfis-, samfélags og efnahagsmál samtímans. Ný skýrsla ASÍ, BHM og BSRB sem unnin er í samvinnu við norræn og þýsk bandalög stéttarfélaga varpar ljósi á stöðu Íslands og kröfur