41
.
BSRB, ASÍ og ÖBÍ stóðu saman að útgáfu bókarinnar Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu - aðgerðaráætlun sem er íslensk þýðing á riti Göran Dahlgren og Lisu Pelling um reynslu Svía af arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu ... sem fram fór 12. september sl. hér..
.
Margir sem tala fyrir aukinni einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni hér á landi benda til Svíþjóðar sem fyrirmyndar. Rannsóknir Dalgrehn og Pelling sýna hinsvegar svart á hvítu að með aukinni einka
42
ASÍ, BSRB og ÖBÍ, standa að málþingi um jafnrétti í heilbrigðisþjónustu; hætturnar við arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðisrekstri og leiðir að bættu rekstrarumhverfi í þágu samfélagsins
43
um villst að mikill meirihluti landsmanna vill heilbrigðiskerfi sem rekið er af hinu opinbera fyrir skattfé okkar allra og hafnar aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
BSRB hefur í gegnum tíðina látið gera reglulegar skoðanakannanir á afstöðu ....
Við vitum hvað við höfum í opinberu heilbrigðiskerfi og sporin hræða hjá þeim þjóðum sem gengið hafa lengra í einkavæðingu. Þrátt fyrir eindregin þjóðarvilja er mikill þrýstingur á stjórnvöld að einkavæða meira. Síðasta dæmið um slíka einkavæðingu í óþökk ... almennings er yfirfærsla öldrunarþjónustu á Akureyri til einkaaðila sem á að spara peninga með einhverjum óskiljanlegum hætti sem enginn hefur geta útskýrt.
Við verðum að draga línu í sandinn og hafna alfarið frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu ... á í erindi á opnum fundi BSRB eykur einkaframkvæmd almennt kostnað vegna kostnaðarliða á borð við stjórnunarkostnað, arðgreiðslur og aukins kostnaðar eftirlitsaðila.
Í stað þess að íhuga frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu eigum ... við að hlusta á vilja landsmanna, efla opinbera heilbrigðiskerfið og draga úr þeirri einkavæðingu sem þegar er orðin allt of mikil.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
44
.
Ályktun stjórnar BSRB um jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu.
.
Stjórn BSRB varar við frekari einkavæðingu innan ... en að auka eigi einkarekstur og einkavæðingu innan heilbrigðiskerfisins..
Einkavæðing og aukin einkafjármögnun í félagslegu heilbrigðiskerfi dregur úr aðgengi
45
BSRB hafnar alfarið ásökunum hagsmunaaðila um að bandalagið hafi rangtúlkað niðurstöður skoðanakönnunar um rekstrarform í heilbrigðiskerfinu en fagnar þeirri umræðu sem könnunin hefur vakið um þann vanda sem skapast getur af aukinni einkavæðingu ... í heilbrigðiskerfinu afar lítill, meira að segja þegar kemur að þjónustu eins og læknastofum sem nú eru alfarið reknar af einkaaðilum.
Það eru hreinir og klárir almannahagsmunir að einkavæðing í heilbrigðiskerfinu verði ekki aukin enn frekar frá því sem nú ... aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Það er gott til þess að vita að þorri landsmanna standi að baki bandalaginu í þeirri baráttu
46
prósent, að hjúkrunarheimili verði rekin af hinu opinbera, en aðeins um 3,8 prósent vilja rekstur þeirra aðallega eða eingöngu í höndum einkaaðila.
„Þessar niðurstöður sýna með afgerandi hætti að þjóðin hafnar aukinni einkavæðingu ... í heilbrigðiskerfinu okkar,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Stjórnvöld hljóta að líta til þess og standa vörð um opinbera heilbrigðiskerfið og hefja vinnu við að vinda ofan af einkavæðingu undanfarinna ára og áratuga
47
uppbyggingu á velferðarkerfinu sem kallað hefur verið eftir,“ skrifar Elín Björg. Hún varar við því að leggja í átök við yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar sem hafni hugmyndum um frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og hvetur til þess að málefni ... . En það skiptir máli hvernig það er gert. Nú þegar kerfið hefur verið skorið inn að beini þykir einhverjum eflaust freistandi að auka einkavæðingu. Um það verður aldrei sátt í samfélaginu. Rannsóknir sýna að rúmlega 80% landsmanna vilja að hið opinbera sjái ... um heilbrigðisþjónustuna. Eigi sátt að ríkja um heilbrigðiskerfið verður að hlusta á þjóðarviljann og hætta tilraunastarfsemi með einkavæðingu á rekstri. . Ný ríkisstjórn verður að hafa málefni fjölskyldna í forgrunni og byggja upp fjölskylduvænna samfélag
48
heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu að anna því aukna álagi sem fylgir auknum mannfjölda og gríðarlegri aukningu ferðamanna verður að hafa hraðar hendur við uppbyggingu hennar á næstu árum. Meirihluti almennings er andvígur aukinni einkavæðingu ... í heilbrigðiskerfinu og breytir þar engu hvort notað er fallegra orð eins og einkarekstur yfir þá einkavæðingu. BSRB tekur undir þau sjónarmið mikils meirihluta almennings
49
kunnuglegur söngur þar sem kallað er eftir aukinni einkavæðingu í kerfinu þannig að verkefni sem eiga best heima hjá opinberu heilbrigðiskerfi verði færð til einkaaðila.
Ákallið einkennist af pólitískum slagorðum sem eiga uppruna sinn í 40 ára gömlum ... þannig jöfnuð og velsæld sem aftur mun tryggja verðmætasköpun til framtíðar.
Engin lausn að einkavæða.
Talsmenn einkavæðingarinnar benda gjarnan á að opinbera heilbrigðiskerfið sé komið að þolmörkum á vissum sviðum. Ein birtingarmynd.
Í heimsfaraldrinum sáum við vel hvernig heilbrigðiskerfi virka best. Það voru ekki kerfin með mestu einkavæðinguna. Þau lönd sem komu best út úr faraldrinum voru þau sem höfðu sterkt opinbert heilbrigðiskerfi. Þess vegna er það í besta falli broslegt að nú ... þegar heilbrigðiskerfið er að skila okkur nær klakklaust í gegnum faraldurinn ómi þær raddir hærra en nokkru sinni fyrr sem kalla eftir einkavæðingu.
Þó okkur sem viljum standa vörð um heilbrigðiskerfið þyki það broslegt að tala fyrir aukinni einkavæðingu á þessum
50
sér gegn aukinni einkavæðingu og lagt áherslu á mikilvægi Landspítalans. Lestu um baráttu BSRB gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
51
Heilbrigðismálin hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarið, hvort sem það eru málefni Landspítalans, áform um einkavæðingu heilsugæslustöðva, hjúkrunarheimili eða þjónusta heilbrigðiskerfisins á landsbyggðinni. RÚV stendur ... mótmælti þeim áformum harðlega og leggst alfarið gegn áformum um einkavæðingu af því tagi. Á sama tíma fagnaði BSRB áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, en áréttaði mikilvægi þess að hún sé rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum
52
Þess vegna er mikilvægt að láta ekki undan þeim sem hafa áhuga á því að auka enn á einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. . Rannsóknir sýna að rúmlega fjórir af hverjum fimm Íslendingum vilja að heilbrigðiskerfið sé rekið að mestu leyti af hinu opinbera ... . Þá er ljóst að einkavæðing gerir stjórnvöldum erfitt fyrir að móta stefnu og framfylgja henni, öllum til heilla. . Það er því óskandi að ný ríkisstjórn fari í uppbyggingu á heilbrigðiskerfinu á réttum forsendum og bæti og byggi upp það kerfi ... sem þegar er til staðar í stað þess að færa reksturinn í hendur einkaaðila. Allra augu munu hvíla á nýrri ríkisstjórn og mikilvægt að hún standist prófið.
Einkavæðing kallar á skólagjöld.
Mikið hefur verið kallað eftir uppbyggingu menntarkerfisins
53
einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
Mönnun opinberrar starfsemi ríkis og sveitarfélaga þarf að haldast í hendur við þær kröfur sem gerðar eru til þeirrar opinberu þjónustu sem íbúar krefjast að veitt sé. Sveitarfélög þurfa að bjóða starfsfólki gott
54
geiranum styðja baráttu þeirra sem setja velferð fólks og náttúrunnar framyfir gróða,“ sagði Rosa Pavanelli aðalritari PSI í ræðu sinni í Perú nýverið og bætti við: „PSI styður aðildarfélög sín í baráttunni gegn einkavæðingu á vatnsauðlindum víða um heim ... og fjallaði m.a. um baráttu hópa í Evrópu gegn einkavæðingu á vatnslindum innan Evrópusambandsins..
„Um tveimur milljónum undirskrifta var safnað og ættu að vekja framkvæmdastjórn
55
Stjórnvöld eru á rangri braut með áformum um aukna einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni og aukinni kostnaðarþátttöku stórs hluta sjúklinga. Þetta sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í ræðu sinni á 1. maí í Hafnarfirði í dag ... fleiri nefna kostnað sem ástæðu þess að þeir leita ekki til læknis. Við slíkt ástand verður ekki unað,“ sagði Elín Björg. . Enginn að biðja um aukna einkavæðingu. Hún benti á að stjórnvöld hafi nú kynnt tvennar breytingar ... einkareknar. . „Ég hef ekki orðið vör við að fólkið í landinu sé að biðja um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og því síður að það óski eftir að greiða meira fyrir læknisþjónustuna,“ sagði Elín. . „Alþjóðlegar samanburðarrannsóknir
56
"Höfnum leið misskiptingar í heilbrigðismálum," er fyrirsögnin í grein formanns BSRB sem birtist í dag í Fréttablaðinu. Greinin fjallar um mögulega einkavæðingu í heilbrigðiskerfisins og þau félagslegu og fjárhagslegu áhrif sem slíkar aðgerðir
57
kostur fyrir vinnustaðinn.
Einkavæðing stoðþjónustu stofnana í sparnaðarskyni naut mikilla vinsælda upp úr 1980 og síðar hér á landi og í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Fjölmargar skýrslur hafa verið skrifaðar um árangurinn og áhrifin ... . Fyrirtæki og stofnanir leituðust við að spara með því að hafa færra starfsfólk, með lakari starfsskilyrði og þar af leiðandi minni hvatningu í starfi.
Fjölmargir horfið frá einkavæðingu.
Niðurstöðurnar gætu ekki verið skýrari og ættu ... hafa mikil áhrif á hvernig þjónusta er veitt og hvort nauðsynleg úrræði séu til staðar til að veita gæðaþjónustu. Þess vegna hafa fjölmargir horfið frá einkavæðingu opinberrar stoðþjónustu og starfsfólk þannig fengið aftur réttindi sín og betri starfsaðstæður
58
“ sagði Sonja.
Hafnar aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
Hún gagnrýndi harðlega hugmyndir um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu sem hún sagði löngu ljóst að séu þvert á vilja þjóðarinnar. „Það er óásættanlegt að fjármunir
59
verslunarvara með síaukinni einkavæðingu vatnsveita.
BSRB telur að vatnsveitur ætti að reka á félagslegum grunni og taka mið af almannahagsmunum til að tryggja rétt einstaklinga til nægilegs hreins vatns til drykkjar og hreinlætis á viðráðanlegu verði
60
Hún sagði stefnuna vera mikilvægan leiðarvísi og að bandalagið hafi þegar beitt sér á ýmsan hátt til að framfylgja henni. Dæmi um það er barátta BSRB gegn fyrirhugaðri einkavæðingu í heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. . „Áform ... heilbrigðisráðherra um einkavæðingu í heilsugæslunni ganga beint gegn stefnu BSRB, og höfum við því andmælt henni harðlega. Í stefnu BSRB er skýrt að almannaþjónustu ber að reka á samfélagslegum grunni, af opinberum aðilum þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag