61
Gott starfsumhverfi til lengri tíma litið verði tryggt í því skyni að stuðla að betri líðan og heilsu starfsmanna sem og að auka vilja og möguleika þeirra sem eldri eru til að viðhalda og efla vinnufærni sína
62
Sýningin sem opnuð verður á morgun mun innihalda hluta af þeim myndum sem Helgi Jóhann tók á meðan verkfallinu stóð. Einnig verður hægt að skoða gömul BSRB tíðindi sem dreift var daglega í 30 þúsund eintökum á meðan verkfallinu stóð. Dagleg útgáfa þess kom
63
á vinnumarkaði né í námi án þess að fyrir því séu tilgreindar ástæður. Nánari skoðun á aðstæðum þessa hóps sýndi að karlar eru þar fleiri en konur, einstaklingar af erlendum uppruna eru þar fleiri en Íslendingar og flestir í þessum hópi eru 45 ára og eldri
64
af frítökurétti þeirra en ekki orlofsrétti, en meginreglan er sú að ganga skuli á elsta orlof áður en gengið er á frítökurétt. Það getur því verið skynsamlegt að athuga orlofsstöðu sína og ganga úr skugga um að ekkert ónotað orlof sé til staðar
65
.
.
.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19 heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri
66
það stutt að það dugir ekki til að veita lögvernduð réttindi til viðkomandi starfs. Það rímar við gamla kvennaskólaformið sem var yfirleitt tveggja anna nám sem ekki gaf formleg starfsréttindi. Markmið þess var að styrkja konur til heimilisstarfa, en í dag ... sem erindi á fundi sem haldinn var í Gamla bíói í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti þann 8. mars 2019
67
Umönnunarbyrði vegna eldri eða veikra ættingja er mun þyngri hér á landi en í öðrum löndum sem við berum okkur helst saman við. Konur bera enn meginábyrgðina á umönnun barna ásamt þriðju vaktinni og eru líklegri en karlar til að minnka starfshlutfall, taka ... húsnæðisstuðning og ófjármagnaðar aðgerðaráætlanir um ýmis málefni.
Sami gamli söngurinn um að launafólk megi ekki gera of miklar kröfur er þegar hafinn hjá atvinnurekendum og ráðherrum, auk seðlabankastjóra – en svo virðist sem allar fjárhirslur
68
til tannlæknis. Til samanburðar frestuðu einungis 10% 67 ára og eldri tannlæknaheimsóknum.
Vestfirðir skera sig úr.
Þegar niðurstöður Rúnars eru skoðaðar eftir landshlutum skera Vestfirðir sig úr. Alls höfðu 38,5% þeirra Vestfirðinga sem tóku
69
er að varpa ljósi á stöðu leikskólavistunar ungra barna á Íslandi og atvinnuþátttöku foreldra. Börn á Íslandi eru að meðaltali 17,5 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar en mikill munur er milli sveitarfélaga
70
eins og sögupersónan sjálf. Gætt var að því að húsin væru umhverfisvæn og ódýr í bygginu en án þess að það kæmi niður á gæðum þeirra. Þau er að Norrænni fyrirmynd og passa vel að eldri húsunum í hverfinu. Bjarg íbúðarfélag reisti 80 íbúðir
71
laun fyrir sómasamlega vinnu og gott sumarleyfi stuðla að kynjajafnrétti, almennu jafnrétti, hamingju og bjartsýni borgaranna. Þetta leggur grunninn að skapandi og afkastamiklu starfsfólki; því sama starfsfólki sem á endanum skapar samkeppnishæf
72
og í dag að hluta til það sammerkt að sumir sjá henni allt til foráttu. Þá voru til dæmis ýmsir þeirrar skoðunar að enginn ávinningur væri af því að hætta að vinna á laugardögum. Þær skoðanir hafa ekki elst vel.
Breytingarnar á síðustu fimm áratugum ... samfélagsbreytingu. Nærri hálfrar aldar gamalt skipulag vinnutíma á ekki að vera eitthvað náttúrulögmál sem ekki má breyta. Ef hægt er að halda óbreyttum afköstum en fá ánægðara starfsfólk sem er sjaldnar veikt, segir það sig ekki sjálft að það er jákvætt
73
á því að hvítt sé svart. Og reyndar einnig að svart sé hvítt. Þessi gamla aðferðarfræði við að afvegaleiða sannleikann, afbaka staðreyndir og þrástagast á vitleysunni, er bæði gömul og þaulreynd aðferð til að rugla umræðuna. Við þekkjum þessa aðferð
74
aukast á næstu árum.
Því er spáð að í Evrópu muni öldruðum, fólki 65 ára og eldra, að baki hvers starfsmanns í heilbrigðis- og félagsþjónustu fjölga lítið eitt til ársins 2030 frá því sem var árið 2018. Að jafnaði eru nú um 5,4 aldraðir
75
Aðferðafræðin.
Könnun maskínu fyrir BSRB var lögð fyrir þjóðargátt Maskínu sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur voru alls staðar að af landinu á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin voru vegin til samræmis við tölur Hagstofu Íslands
76
Í samanburði við önnur Evrópulönd eru aðstandendur á Íslandi undir mestu álagi allra vegna umönnunar óvinnufærra ættingja, öryrkja eða aldraðra.
Það skyldi því engan undra að konur 50 ára og eldri eru stærsti hópurinn þegar fjölgun örorkulífeyrisþega
77
Það var Katrín Einarsdóttir, einstæð tveggja barna móðir, sem fékk afhenta lykla að fyrstu íbúðinni sem fer í útleigu. Hún hefur búið um nokkurt skeið í einu herbergi heima hjá foreldrum sínum ásamt börnum sínum, sem eru fjögurra og tíu ára gömul, og því kærkomið
78
hjá fólki á aldrinum 35 til 44 ára, úr 15 prósentum árið 2010 í 24 prósent árið 2017. Á móti lækkaði hlutfall 45 ára og eldri úr 68 prósent í 44 prósent á sama tímabili.
Í samantektinni sem unnin var fyrir BSRB kemur fram að við lok þjónustu var nær
79
greiðslum fyrir þjónustuna. . Ekki bein tengsl við hópa sem greiða hlutfallslega mest. Samkvæmt rannsókn Rúnars eru útgjöldin til heilbrigðisþjónustunnar hlutfallslega hæst á heimilum eldra fólks, atvinnulausra, fólks utan
80
!. . Hvar er kynbundið óréttlæti að finna?.
Í dag er kvenréttindadagurinn sem er hátíðis- og baráttudagur kvenna á Íslandi þar sem því er fagnað að 19. júní 1915 fengu konur á Íslandi, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Margt