101
á vinnumarkaði.
Launamunurinn eykst með aldri, er hverfandi í yngsta aldurhópnum 16-19 ára en verður áberandi frá og með aldurshópnum 20-24 ára og er mestur í eldri aldurshópunum. Kynbundinn launamunur er flókið fyrirbæri en ástæður hans má meðal annars
102
tíma árs er það vonandi hvatning til þeirra sem ekki hugsa á þeim nótum að endurhugsa sína afstöðu og byggja ákvörðunina á bestu mögulegu þekkingu í stað þess að láta gamlar kreddur ráða för.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
103
er á grundvelli vinnuverndarlaga er enn stuðst við gömlu skilgreiningarnar. Ekkert hefur heyrst frá stjórnvöldum um hvort eða hvenær eigi að samræma þetta tvennt. Þá má setja spurningarmerki við hvort Ísland hafi fullnægt öðrum skyldum sínum samkvæmt EES rétti
104
og stjórnvöld víða um heim hafa litið til nýrra og víðari viðmiða til þess að koma betur til móts við vankanta eldri aðferða. Má þar til dæmis nefna heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, lýðheilsuvísa, félagsvísa og mælikvarða um hagsæld og lífsgæði. Þá tala
105
á. Þar af leiðandi hefði átt að bæta hana einnig til að samkomulag um jafn verðmæt réttindi fyrir og eftir breytingar á lífeyrismálum væri virt. Í lögunum er skýrt að bakábyrgð þeirra sem eru 60 ára og eldri haldi sér. Þeir sem yngri eru missa því bakábyrgðina án
106
sem byggir á jöfnum tækifærum fyrir alla.
Hálfrar aldar gamalt skipulag.
Eitt af stóru verkefnunum okkar er vinnutíminn. Á Íslandi hefur það lengi verið talið jákvætt að vinna mikið. Að vera dugleg. En við vitum það líka að margir þurfa ... ekki náð saman um það er illa fyrir okkur komið.
Í dag vinnum við eftir nærri hálfrar aldar gömlu skipulagi. Það eru næstum 50 ár frá því ákveðið var á Alþingi að vinnuvikan skyldi vera 40 stundir. Öll vitum við hversu gríðarlegar breytingar
107
landsins. Sú úttekt leiddi í ljós að mikill munur er á þeirri þjónustu sem stendur foreldrum til boða að loknu fæðingarorlofi. Staðreyndin er sú að börn eru að jafnaði um 20 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla. Þar sem fæðingarorlofið er aðeins
108
störfum eða ólaunuðum þá upplifa þær oftar en ekki að það séu of fáar hendur til að sinna eldra fólki, fötluðu fólki, veiku fólki og börnum. Svo koma þær heim og annast börnin, ættingjana og heimilið. Ofan á þetta allt saman bætist svo líkamlegt
109
í lengri tíma án þess að gripið hafi verið til markvissra aðgerða. Það er líkt og samfélagið telji sjálfsagt að konur haldi uppi velferðinni á afsláttarkjörum. Lengi lifir í gömlum glæðum úr sér genginna hagfræðikenninga. Þessi staða kallar á nýjan
110
að minnsta kosti 10 ára samfellt starf hjá sömu stofnun er uppsagnarfresturinn hins vegar fjórir til sex mánuðir, sé starfsmaðurinn á aldrinum 55 eða eldri. Starfsmaður getur þó sjálfur sagt upp starfi með þriggja mánaða uppsagnarfresti. Starfsmenn ríkis
111
kunnuglegur söngur þar sem kallað er eftir aukinni einkavæðingu í kerfinu þannig að verkefni sem eiga best heima hjá opinberu heilbrigðiskerfi verði færð til einkaaðila.
Ákallið einkennist af pólitískum slagorðum sem eiga uppruna sinn í 40 ára gömlum
112
öryrkja og eldra fólks vart að draga fram lífið. Allt of mörg búa við íþyngjandi húsnæðiskostnað á húsnæðismarkaði sem er byggður upp á markaðsforsendum. Einhver húka í kolakjöllurum, jafnvel fjölskyldur, og svo eru sum sem komast ekki í öruggt skjól
113
á það sem læra má af íslenskum söguarfi. Þegar Snorri Sturluson heimsótti Svíþjóð í byrjun 13. aldar flutti hann með sér visku og reynslu frá landi þingsins sem skilaði sér inn í elstu lög Svía frá þessum tíma, Västgöta lögin, í sjálfri
114
úr starfsmati breyti ekki þeirri niðurstöðu að um sambærileg störf sé að ræða þar sem niðurstaða þess sé við því sem næst hin sama, starfsmat karlmannsins var gamalt og því óvíst hvort sama niðurstaða fengist úr starfsmati í dag eða sex árum eftir síðustu
115
er upp á stutt námskeið, 60-324 klukkustunda. Einnig er starfsnám á framhaldsskólastigi iðulega það stutt að það nær ekki lögvernduðum réttindum til viðkomandi starfs. Sem rímar við gamla kvennaskólaformið sem var yfirleitt tveggja anna nám sem ekki gaf formleg
116
sýna að körlum eru oftar boðin hærri laun en konum og launamunur getur myndast strax við upphaf ráðningar. Algengara er að fólki sé mismunað í launum á grundvelli kyns eftir því sem það verður eldra.
Jafnlaunastaðallinn tryggir að jafnverðmæt
117
og samkennd. Við leggjum áherslu á félagslegt réttlæti, jöfnuð og jafnrétti. Stefnu um mennsku sem við sameinumst um þvert á stjórnmálaskoðanir eða ólíka stöðu okkar að öðru leyti. Höfum þetta í huga nú í aðdraganda kosninga þegar viðbúið er að gamall söngur
118
Hvers vegna ættum við að vinna eftir næstum fimmtíu ára gömlu vinnufyrirkomulagi? Og hvaða afleiðingar hefur það fyrir okkur að gera það? Fyrir fjölskyldur okkar, börnin okkar og vinnuna?.
Við sjáum afleiðingarnar alla daga. Við þekkjum streituna og álagið
119
Það var að frumkvæði BSRB sem sú vinna fór af stað..
Markmið BSRB í tillögum bandalagsins, að bættri umgjörð kjarasamninga var fyrst og síðast að tryggja að nýr samningur tæki við þegar sá eldri væri