101
Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum er faraldur í íslensku vinnuumhverfinu og alvarlegt samfélagslegt vandamál. Þrátt fyrir aukna vitund og þekkingu á síðustu árum er vandamálið enn stórt. Öryggi á vinnustað er á ábyrgð atvinnurekenda og á þeim hvíla ríkar skyldur þegar kemur að forvörnum gegn áreitni og að bregðast við þegar tilvik koma upp. Of algengt er að vinnustaðir taki ekki þá ábyrgð sem þeim ber. Kynferðisleg áreitni á vinnustað er skilgreind sem kynferðisleg áreitni sem starfsmenn ver
102
til að hækka launin. Það virðist vera meira svigrúm til að hífa karla upp í launum en konur,“ segir Sonja.
Í viðtalinu við RÚV fer Sonja einnig yfir hvað hægt er að gera til að snúa ofan af þessari óásættanlegu stöðu. Hún segir að fjölþættar aðgerðir ... þurfi til. Fyrsta skrefið sé að átta sig á misréttinu, skoða hvernig kvennastörf séu metin til launa og hvað vanti inn í. Viðurkenna þurfi að laun kvenna hafi verið röng alveg frá upphafi.
Vanmat á tilfinningaálagi.
Þá sé augljóst vanmat
103
Við gerð kjarasamninga við aðildarfélög BSRB 9. mars síðastliðinn urðu stjórnvöld og BSRB sammála um að stjórnvöld beiti sér fyrir framgangi verkefna er varða almenna velferð barnafjölskyldna í landinu og launajafnrétti með endurmati á launum ... sem fram komu við kjarasamningsgerðina setja af stað vinnu við heildarendurskoðun á stuðningi við barnafjölskyldur og endurmati á störfum kvenna.
„Þegar við tökum ákvarðanir um framþróun stuðningskerfa okkar er nauðsynlegt að geta byggt það á ítarlegum ... greiningum og gögnum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. „Við erum að fara af stað með nauðsynlega vinnu annars vegar í þágu barnafjölskyldna í landinu og hins vegar endurmati á störfum kvenna. Unnin verður greining á stuðningi við barnafjölskyldur ....
Undir þetta tekur Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Meginástæðan fyrir launamuni kynjanna er hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn er. Til að útrýma megi þeim launamun þarf fyrst að greina stöðuna og í kjölfarið endurmeta verðmæti þessara mikilvægu starfa ... að greina stuðning til barnafjölskyldna með heildstæðum hætti og endurmeta með hliðsjón af þörfum nútímafjölskyldna,“ segir Sonja
104
Mikilvægur munur er á skipuðum embættismönnum og öðrum opinberum starfsmönnum. Ýmsar reglur gilda um embættismenn sem ekki eiga við um aðra opinbera starfsmenn, til dæmis hvað varðar skipun í embætti og skipunartíma.
Embættismenn njóta ákveðinnar sérstöðu samkvæmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þannig má segja að þeir njóti nokkru meira öryggis í starfi og um þá gilda ákveðnar reglur sem gilda almennt ekki um opinbera starfsmenn. Í lögunum er upptalning á því hverj
105
BRSB og Alþýðusamband Íslands hafa stofnað rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup og kjör og koma þannig með aukið fóður inn í baráttu launafólks fyrir bættri afkomu og betri lífsskilyrðum. Hún verður þverfagleg og sjálfstæð í sínum störfum.
ASÍ og BSRB óska eftir tillögum um nafn á stofnunina. Nafnið þarf að vera þjált í notkun og gefa stofnuninni jákvæða ímynd
106
Nú í haust eru liðin tvö ár frá því konur hófu að deila sögum af kynferðislegri- og kynbundinni áreitni á samfélagsmiðlum undir formerkjum #metoo. Af því tilefni var haldin alþjóðleg ráðstefna um #metoo í Hörpu í vikunni.
Íslensk stjórnvöld, Norræna ráðherranefndin og Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands stóðu að ráðstefnunni. Þátttakendur og fyrirlesarar komu víðsvegar að og voru samtals um 800 manns skráðir á ráðstefnuna.
Ráðstefnunni var skipt í þrjú þem
107
„Þrátt fyrir að norræna vinnumarkaðslíkanið hafi gengið vel stöndum við nú frammi fyrir nýjum áskorunum,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún setti þing NFS, Norræna verkalýðssambandsins, í Malmö í Svíþjóð í gær.
„Yfirskrift þingsins er „Að byggja brýr“, sem vísar til samvinnu okkar þvert á landamæri,“ sagði Sonja, sem er jafnframt stjórnarformaður NFS. Hún sagði það lýsandi fyrir þá hugsun sem hef
108
BSRB telur að gera þurfi breytingar á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024 til að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á starfsmenn ríkisins og á ýmis mikilvæg verkefni ríkisins.
Í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlunina kemur fram forsendur hennar geri ráð fyrir umtals
109
Skýrsla stjórnar fyrir aðalfund BSRB 2019 var kynnt á aðalfundi bandalagsins á föstudag. Í skýrslunni er farið yfir verkefni BSRB frá 45. þingi bandalagsins í október 2019.
Meðal efnis skýrslunnar er ítarleg umfjöllun um 45. þing BSRB og verkefni formannaráðs, stjórnar og skrifstofu. Þá er farið yfir helstu verkefni sem unnið hefur verið að á því hálfa ári sem liðið er
110
Formaður BSRB verður einn fyrirlesaranna á málþingi um styttingu vinnuvikunnar sem Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, efnir til í Hörpu, Rímu A og B, laugardaginn 12. janúar.
Markmiðið með málþinginu er að þroska enn frekar umræðuna
111
Friðarsinnar munu safnast saman við suðvesturenda Tjarnarinnar í Reykjavík fimmtudagskvöldið 9. ágúst klukkan 22:30 til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasaki árið 1945. Kertum verður einnig fleytt á Akureyri og Ísafirði og mögulega víðar.
Kertum hefur verið fleytt á Reykjavíkurtjörn frá árinu 1985, en með því er einnig minnt á kröfuna um heim án kjarnorkuvopna. Þessi vopn eru einhver mesta ógnin við tilveru mannkynsins og óhemju fjármunum er varið í áframhald
112
Forsvarsmenn Bjargs íbúðafélags, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, hafa undirritað viljayfirlýsingar um uppbyggingu á leiguíbúðum í Sveitarfélaginu Árborg og Sveitarfélaginu Ölfusi.
Áformað er að reisa 44 íbúðir í Björkustykki á Selfossi. Deiliskipulagstillaga fyrir nýtt hverfi í landi Björkur hefur verið lögð fyrir bæjarstjórn og verður í kjölfarið auglýst. Þá mun Sveitarfélagið Ölfus afhenda Bjargi lóðir fyrir 11 leiguíbúðir við Sambyggð í Þorlákshöfn og er stefnt að því að uppbygging
113
Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. BSRB tekur þátt í kröfugöngu í Reykjavík og býður gestum og gangandi í baráttukaffi að göngu lokinni.
Alþýðusamband Íslands hefur tekið saman lista yfir kröfugöngur og baráttufundi um land allt. Alls verða viðburðir í meira en 30 s
114
Allt launafólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Mikilvægt er að allir starfsmenn þekki sín réttindi. BSRB hefur ásamt öðrum gefið út bækling á íslensku, ensku og pólsku þar sem farið er yfir rétt starfsfólks þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Íslensk útgáfa bæklingsins var fyrst gefi
115
BSRB minnir á morgunverðarfund um Bjarg íbúðarfélag milli klukkan 8 og 9 í fyrramálið, 13. september. Þar verður fjallað um verkefni félagsins og framtíðarsýn ásamt útliti og hönnun íbúða.
Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags mun opna fundinn með erindi um verkefni félagsins og framtíðarsýn.
Arkitekt frá THG arkitektum mun fjalla um útlit og hönnun íbúða fyrir Bjarg.
Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89. Boðið verður up
116
Ríkissáttasemjari hefur nú opnað fyrir skráningu á námstefnur fyrir fulltrúa í samninganefndum sem haldin verða í maí og september á næsta ári. Alþjóðavinnumálastofnunin mælir með því að slíkar námstefnur séu haldnar og ástæða til að hvetja þá sem sæti eiga í samninganefndum BSRB að skrá sig til leiks.
Námstefnurnar verða haldnar á Bifröst en þar verður tekið á fjölmörgum atriðum sem skipta máli fyrir undirbúning kjarasamningagerðar og ætti fræðslan að henta vel bæði reyndu samningafó
117
svarað spurningum á borð við:.
Hvað þýðir annarsvegar jöfn ávinnsla réttinda og hinsvegar aldurstengd ávinnsla réttinda?
Skerðast lífeyrisréttindi núverandi félagsmanna í A-deildum LSR og Brúar?
Af hverju verður ... á. Þar af leiðandi hefði átt að bæta hana einnig til að samkomulag um jafn verðmæt réttindi fyrir og eftir breytingar á lífeyrismálum væri virt. Í lögunum er skýrt að bakábyrgð þeirra sem eru 60 ára og eldri haldi sér. Þeir sem yngri eru missa því bakábyrgðina án
118
Togstreitan á milli fjármagns og lýðræðis var rauði þráðurinn í erindi Ögmundar Jónassonar, fyrrverandi þingmanns, ráðherra og formanns BSRB, á morgunverðarfundi um alþjóðaviðskiptasamninga á vegum BSRB og BHM síðastliðinn fimmtudag. . Á fundinum fjallaði Ögmundur um þá samninga sem nú eru í pípunum og úr hvaða umhverfi þeir eru sprottnir. Þá fór hann yfir áhrif þeirra á lýðræðislegan rétt þjóðríkja til að taka ákvarðanir um mikilvæg mál. . Í TiSA-samningunum sem nú er
119
Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að lögin verði í samræmi við samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög á síðasta ári.
Í aðsendri grein eftir Elínu Björgu Jónsdóttur, formann BSRB, sem birtist í Fréttablaðinu í dag, segir hú
120
Allar líkur eru á því að ákvörðun kjararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands um tugi prósenta muni hafa alvarlegar afleiðingar á vinnumarkaði, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í sjónvarpsþættinum Víglínunni á Stöð 2 á laugardag. . Í þættinum var rætt við Elínu Björgu og Gylfa Arnbjörnsson, forseta Alþýðusambands Íslands um stöðuna á vinn