121
Kertum verður fleytt á Reykjavíkurtjörn og á Minjasafnstjörninni á Akureyri þriðjudagskvöldið 9. ágúst til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasakí. Þetta verður 32. kertafleytingin hér á landi, en í ári er 71 ár liðið frá því kjarnorkusprengjum var varpað á japönsku borgirnar tvær. . Með kertafleytingunum er lögð áherslu á kröfuna á heim án kjarnorkuvopna. Friðarsinnar telja mikilvægt að komandi kynslóðir dragi lærdóma af kjarnorkuárásunum og tryggt verði að
122
Alþingi samþykkti í gærkvöldi frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingar á lögum um sjúkratryggingar sem setja mun þak á greiðslur sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Samkomulag náðist á þinginu um að auka verulega fjárframlög ríkisins til þess að þakið verði 50 þúsund krónur á ári en ekki 95 þúsund eins og frumvarpið gerði ráð fyrir. . BSRB hefur frá því frumvarpið kom fram lýst sig fylgjandi því að setja þak á greiðslur fyrir þjónustu heilbrigðiskerfisins. Stefna bandalagsins er sú a
123
Ef ætlunin er að gera Ísland að eftirsóknarverðu landi fyrir ungt fólk verðum við að stíga stærri og hraðari skref í átt til þess að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. Lenging fæðingarorlofs, óskertar greiðslur upp að 300.000 kr. og hækkun hámarksgreiðslna eru mikilvæg skref að því markmiði, að mati BSRB. .
„Við þurfum að spyrja okkur grundvallarspurningar. Hvernig búum við að börnum og barnafjölskyldum á Íslandi? Skoðun BSRB er sú að það sé margt sem þurfi að laga svo svarið við
124
þess að hafa eitthvað fyrir stafni. Möguleikarnir eru enda óþrjótandi. Hann varaði við hættu á einangrun og neikvæðum félagsskap og hvatti fólk til að varðveita sjálfstæði sitt og virða jafnframt sjálfstæði annarra. .
Fræðslufundir vegna starfsloka fyrir félaga
125
Þrjú fróðleg erindi um mismunandi hliðar á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað voru flutt á fundi um málefnið á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær. Að fundinum stóðu, auk BSRB, ASÍ, BHM, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð. . Á fundinum var kynntur nýr netbæklingur sem kom út í gær. Þar er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar skilgre
126
Fræðslufundur um stöðuna í lífeyrismálum opinberra starfsmanna fer fram í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89 í dag kl. 13. Fundurinn verður einnig sendur út með fjarfundarbúnaði og hægt verður að fylgjast með honum skv. leiðbeiningum hér að neðan..
Fundurinn hefst kl. 13:00 og mun
127
Núna kl. 10 hefst samningafundur SFR, SLFÍ og LL með samninganefnd ríkisins. Verði enginn árangur af þeim fundi hefst verkfall SFR og SLFÍ á miðnætti í kvöld.
Þá hefur verið boðað til samstöðufundar á Austurvelli á morgun fimmtudag kl. 10:00 þar sem félagsmenn BSRB-félaganna munu krefjast þess að fá sömu kjarabætur og aðrir ríkisstarfsmenn hafa þegar fengið.
Á fundi sínum í gær samþykkti stjórn SFR svo eftirfarandi ályktun þar sem stjórnvöld eru hvött til að skera á þann
128
Trúnaðarmannanámskeiðin halda áfram hjá Félagsmálaskóla alþýðu nú í haust. Í september og október verður kennt í 3. og 4. þrepi Trúnaðarmannanámskeiðs I en í nóvember heldur kennsla áfram í Trúnaðarmannanámskeiði II.
Meðal efnis í 3. þrepi eru upplýsingar um tryggingar í kjarasamningum og almannatryggingakerfinu. Farið verður yfir lög um vinnurétt og hvernig þau styðja kjarasamninga, einnig verður kynning á Vinnueftirlitinu og skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd og trúnaðarmanna
129
Kjaraviðræður þriggja af fjölmennustu aðildarfélögum BSRB sem semja við ríkið eru hafnar að nýju eftir sumarleyfi. Formaður SFR segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að menn bíði átekta og fundað verði næstkomandi miðvikudag og fimmtudag í deilunni.
SFR er í samfloti við Sjúkraliðafélag Íslands (SLFÍ) og Landssamband lögreglumanna (LL) í kjaraviðræðunum en samningar flestra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá lokum apríl.
.
130
mótmælir harðlega lagasetningu á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Verkfallsrétturinn er grundvallarréttur launafólks og þann rétt ber að virða
131
meiri ójöfnuð.
„Þegar hlustað er á forráðamenn ríkisstjórnarinnar ræða um efnahags- og kjaramál, er bjart framundan . A ... og annar stjórnarflokkurinn stærir sig meira að segja af því að það sé ekki nema eðlilegt að almenningur geri kröfur um hækkun launa, því svigrúmið sé fyrir hendi. En þegar til kastanna kemur er svarið: Nei!“ sagði Árni Stefán og bætti ... . Dreifing auðs með jöfnuði að leiðarljósi er hugmyndafræði sem við virðumst vera að fjarlægjast. Þróun samfélags á að snúast um samvinnu – samtal – virðingu og velferð.“.
.
132
Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur um allt land þann 1. maí og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, verður aðal ræðumaður á baráttufundinum á Akureyri..
Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna á Akureyri verður inni í menningarhúsinu Hofi en kröfuganga mun leggja af stað frá Alþýðuhúsinu kl. 14:00. Dagskráin verður sem hér segir:.
.
14:00 Kröfuganga frá
133
„Virðingarleysi forstjóra Samgöngustofu í garð starfsmanna og viðsemjenda þeirra virðist algjört. Að framkvæma hópuppsagnir með þessum hætti og án samráðs við hagsmunaaðila starfsmanna sýnir ekkert annað en gengdarlaust tillitsleysi,“ segir m.a. í grein Árna
134
Styrktarsjóður BSRB minnir á að nú er tekið við umsóknum fyrir nýtt ár.
Sjóðurinn minnir á að nú verða veittir styrkir til sjóðfélaga verið hafa félagsmenn í 6 mánuði af síðustu 12 fær til sjúkraþjálfunar, sjúkranudds, nálastungumeðferðar, hnykklækninga (kírópraktor). Sjóðurinn greiðir allt að 25 skipti á árinu 2015. Upphæðin var 1.500 kr. fyrir hverja meðferð á árinu 2014 en hækkar nú og verður 2.000 kr. fyrir hverja meðferð á árinu 2015.
Það sama á við um þjálfun hjá H
135
Trúnaðarmannanámskeið BSRB og Félagsmálaskóla alþýðu heldur áfram í upphafi næsta mánaðar. Byrjað verður að kenna fyrsta námskeið á 1. þrepi Trúnaðarmannanámsins þann 2. febrúar nk. Kennt verður í þrjá daga frá 2. til 4. febrúar á milli kl. 9-15:45..
Umfjöllunarefni Trúnaðarmannanámskeiðanna að þessu sinni er m.a. hvert hlutverk stéttarfélaga, samband
136
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, var gestur í Síðdegisútvarpi Rásar 2 í gær. Þar fjallaði hún m.a. um rangfærslur í málflutningi formanns og varaformanns fjárlaganefndar..
Þingmennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson og Vigdís Hauksdóttir hafa reglulega lagt það til að breyta lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna með það að markmiði a
137
Magnus Gissler framkvæmdastjóri NFS-Norræna verkalýðssambandsins og Kristín Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Sambands Norrænu félaganna rita sameiginlega grein í Fréttablaðið í dag. Greinin fjallar um atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum og er rituð í tilefni af ráðherrafundi norrænu ráðherrana í Reykjavík vegna 60 ára afmæli sameiginlegs vinnumarkaðar á Norðurlöndum. Ráðherrafundurinn hefst í dag, 21. mái og stendur til morgu
138
BSRB tíðindi eru komin út og ættu að hafa borist öllum félagsmönnum á síðustu dögum. Blaðið er einnig birt hér á vefnum en meðal efnis þar að þessu sinni er kynjabókhald BSRB, áherslur í kjarasamningum, ágrip af sögu og sigrum verkalýðsbaráttunnar auk þess sem fjallað er um stöðuna í lífeyrismálum opinberra starfsmanna
139
Kynbundinn launamunur á landinu öllu mældist 11,4% í nýrri kjarakönnun sem Capacent framkvæmdi fyrir BSRB. Þegar kynbundni launamunurinn er skoðaður eftir landssvæðum sést hann er ansi breytilegur á milli staða.
.
Ef höfuðborgarsvæðið er borið saman við landsbyggðakjördæmin sést að óútskýrður kynbundinn launamunur á höfuðborg
140
Á Íslandi er til starfsstétt sem þið vafalaust hafið kynnst eða munið kynnast. Þetta er starfsstétt sem vinnur á meðan þið sofið, haldið jól, farið í frí og njótið samvista með fjölskyldu og vinum. Þetta er næstfjölmennasta heilbrigðisstétt landsins sem tekur virkan þátt í að halda heilbrigðiskerfinu gangandi. Í þessarar fagstétt eru 97% konur og meðalaldur stéttarinnar er um 50 ár. Þetta eru sjúkraliðar!