Leit
Leitarorð "endurmat á virði kvennastarfa"
Fann 456 niðurstöður
- 161Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fékk ásamt hópi rannsakenda frá Háskólanum á Akureyri og Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri nýverið fjögurra milljóna króna styrk úr Jafnréttissjóði til að rannsaka stöðu láglaunakvenna á íslenskum vinnumarkaði. Berglind Hólm Ragnarsdóttir, lektor við Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri, fer fyrir rannsóknarhópnum. Auk hennar eru í hópnum Andrea Hjálmsdóttir, lektor við Hug- og félagsvísindasvið, Bergljót Þrastardóttir, lektor vi
- 162í álfunni. Um er að ræða greiningu sem unnin var af Cedefop, starfsmenntastofnun Evrópu. Annars vegar var lagt mat á þróun mannafla í þessum greinum, en svo virðist sem búast megi við aðhaldi í starfsmannafjölda í heilbrigðisþjónustu á komandi árum
- 163Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag sem BSRB tekur þátt í, verður kynnt næstkomandi föstudag, 30. apríl. Í skýrslunni er fjallað um kjarasamningalotuna sem hófst árið 2019 og stendur enn, þróun efnahagsmála og launa. Kynningin verður í formi fjarfundar sem streymt verður í gegnum vef Kjaratölfræðinefndar. Fundurinn hefst klukkan 10
- 164á kjörtímabilinu og áherslu stjórnvalda á aðhaldsaðgerðirnar þurfi að skoða í því ljósi. Markmið ríkisstjórnarinnar virðist vera að minnka hlutdeild ríkissjóðs í landsframleiðslunni sem muni bitna á opinberri þjónustu, tilfærslukerfunum og fjárfestingum á næstu
- 165Opnunartímar skrifstofu BSRB taka breytingum nú um áramótin. Skrifstofan verður opin milli klukkan 8 og 16 mánudag til fimmtudags og milli klukkan 8 og 12 á föstudögum. Áfram verður svarað í síma milli klukkan 9 og 16 mánudag til fimmtudags og nú frá 9 til 12 á föstudögum. Athugið að opnunartímar Styrktarsjóðs BSRB verða óbreyttir, frá 9 til 16 alla virka daga. Breytingar á opnunartí
- 166BSRB leggst alfarið gegn því að frítekjumark á fjármagnstekjum verði tvöfaldað og undanþágur nái til arðs og söluhagnaðar af verð- og hlutabréfum og hvetur þingmenn til að hafna frumvarpi fjármálaráðherra. Í frumvarpinu er meðal annars lagt til að frítekjumark fjármagnstekna fari úr 150 þúsund krónum í 300 þúsund krónur og undanþágur verði víkkaðar út, eins og fram kemur í
- 167Fyrsta skýrsla kjaratölfræðinefndar, nýs samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag, verður kynnt miðvikudaginn 16. september klukkan 11. Í skýrslunni er fjallað um kjarasamningslotuna sem hófst árið 2019, umfang kjarasamningagerðar og þróun efnahagsmála og launa. . Kynningin verður í formi fjarfundar og hlekkur á hann birtur þegar nær dregur. Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra mun ávarpa fundinn og Edda Rós Karlsdóttir, formaður kjar
- 168Fyrsta skóflustungan að nýju fjölbýlishúsi Bjargs íbúðafélags í Þorlákshöfn var tekin fyrir helgi. Húsið mun rísa í Sambyggð 14 og verður 12 íbúða tvílyft fjölbýlishús. Um er að ræða svokölluð kubbahús, sem eru vistvænar og endingargóðar timburbyggingar, eins og fram kemur í frétt á vef Bjargs.. Reiknað er með að húsið rísi hratt o
- 169Verkalýðshreyfingin lætur ekki sitt eftir liggja í loftslagsmálunum. Víða um heim hafa nauðsynlegar aðgerðir áhrif á lífskjör launafólks og störf þeirra. Því skiptir miklu máli að verkalýðshreyfingin sé höfð með í ráðum þegar verið er að móta aðgerðir til að umskiptin verði sanngjörn og komi ekki niður á lífskjörum launafólks. Orkuframleiðsla og orkunotkun eru ein stærsta uppspretta losunar gróðurhúsalofttegunda í Evrópu eins og víða annars staðar. Því þarf að breyta framleiðsluháttum
- 170Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir sóttu í vikunni fundi BASTUN, samstarfsvettvang heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum, í Vilníus. Á fundinum voru réttlát umskipti og réttindi launafólks í brennidepli. Lýðræði er á undanhaldi í heiminum og um 70% jarðarbúa búa við einræði af einhverju tagi. Slík þróun veikir verkalýðshreyfinguna og ógnar réttindum launafólks. Grunnstoðir verkalýðshreyfingarinnar felst í gerð kjarasamn
- 171Varða – Rannsóknastofnun vinnumarkaðarins kynnir niðurstöður um stöðu foreldra barna á aldrinum 12 mánaða til 12 ára. Kynningin fer fram kl 11:00, þriðjudaginn 28. nóvember í fundarsal BSRB á 1. hæð, Grettisgötu 89. . Meðal annars verður fjallað um hvernig foreldrum á Íslandi gengur að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf, m.a. eftir starfsstétt, hvernig brugðist er við frí- og starfsdögum í skólastarfi barna og hvernig umönnun barna er há
- 172. Þrálát verðbólga og háir vextir hafa haft alvarlegar afleiðingar á fjölda heimila landsins vegna síhækkandi verðs á nauðsynjavörum og húsnæðiskostnaðar. Ástandið bitnar verst á þeim sem minnst hafa á milli handanna og rannsóknir sýna að fólk ber ekki von til að ástandið lagist í bráð. Þrátt fyrir að þetta hafi verið brýnasta viðfangsefni stjórnvalda síðustu ár hafa þau með athafnaleysi sínu neitað að axla ábyrgð á efnahagsástandinu og eftirlátið Seðlabankanum algerlega hagst
- 173Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni hafa Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir hagfræðingur hjá ASÍ tekið höndum saman um að birta tölfræði mánaðarlega sem varpar ljósi á kynjamisrétti. . Greinarnar sem hafa komið út eru:.
- 174# kvennastarf, átaki sem ætlað er að brjóta niður úreltar hugmyndir um náms- og starfsval kynjanna. Þá bendir hún á mikilvægi foreldra, sem hafa mikil áhrif á náms- og starfsval barna sinna ... stigum skólakerfisins og á vinnumarkaðnum í heild til að breyta þessu. Því vil ég fagna framtakinu # kvennastarf sem er átak í niðurbroti úreltra hugmynda um náms- og starfsval kynjanna og til að benda ungu fólki á möguleikana sem eru fólgnir í fjölbreyttu
- 175sér í fullu jafnrétti kynja í velferðarsamfe´lagi þar sem kvennastörf, launuð sem ólaunuð, eru metin að verðleikum og kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi útrýmt
- 176á mikilvægi þess að leiðrétta vanmat á störfum kvennastétta til að ná árangri í jafnréttismálum, „Hefðbundin kvennastörf hafa lengi verið vanmetin á kerfislægan hátt og úreltar hugmyndir um hlutverk kynjanna viðhalda þessu misrétti. Í því felst meðal ... eru þó alltaf hærri en kvenna óháð því hvort þeir starfa á almennum eða opinberum vinnumarkaði. Rannsóknir sýna að kerfisbundið vanmat á svonefndum kvennastörfum leiðir til lægri launa um allan heim og er meginástæðan fyrir kynbundnum launamun
- 177Til hamingju með daginn!. Á þessum degi fyrir 44 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Samstaða kvenna skilaði mikilvægum breytingum í átt að jafnrétti. En þrátt fyrir að samfélagið hafi breyst verulega á nærri hálfri öld er enn stór hópur kvenna sem býr við launakjör sem duga engan veginn til framfærslu, óásættanlegt starfsumhverfi, vanvirðingu á framlagi þeirra og of langa vinnuviku. Í dag viljum við beina kastljósi
- 178voru afar jákvæðar en sá árangur virðist ekki hafa skilað sér inn í viðræðurnar. Í öðru lagi var krafa okkar um jöfnun launa milli opinberra og almenna vinnumarkaðarins. Árið 2016 var gerður samningur milli opinberra starfsmanna, ríkisvaldsins og Sambands
- 179BSRB og Alþýðusamband Íslands hafa ákveðið að setja á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Norræn heildarsamtök á vinnumarkaði starfrækja mörg hver slíkar stofnanir og er því sérstakt ánægjuefni að íslenska verkalýðshreyfingin stígi nú þetta stóra skref. Tilgangurinn er að bæta þekkingu á lífsskilyrðum launafólks og brúa bilið milli fræðasamfélagsins og verkalýðshreyfingarinnar. Stofnuninni er ætlað að dýpka
- 180Nýr námsvísir Fræðslusetursins starfsmenntar fyrir komandi vetur er kominn á netið, auk þess sem prentuð eintök hafa verið send til skráðra félagsmanna. Þar kennir margra grasa og ljóst að félagsmenn aðildarfélaga BSRB geta sótt sér margskonar þekkingu. Fjöldi námskeiða verður kenndur í gegnum vefinn þannig að þátttakendur geta verið hvar sem er á landinu og sinnt náminu á þeim tímum sem þeim hentar. Á meðal námskeiða sem kennd verða með því fyrirkomulagi eru námskeið í tölvuleikni, í