41
skilaði starfshópur tillögum um framtíðarfyrirkomulag í fæðingarorlofsmálum. Hópurinn lagði til að fæðingarorlof yrði lengt í 12 mánuði og hámarksgreiðslur hækkaðar í 600.000 kr. sem þarf að uppreikna fyrir árið 2018 og eru þá 645.000 kr. Ríkisstjórnin ... hefur nú lagt fram fjármálaáætlun þar sem stefnt er að hækkun hámarksgreiðslna í 600.000 kr. Mikilvægt er að lengja fæðingarorlofið líka til að vinna á því umönnunarbili sem myndast frá fæðingarorlofi þar til börnin komast í dagvistunarúrræði ... og til að tryggja jafnari skiptingu mæðra og feðra á fæðingarorlofstöku.
Miðað við núverandi réttindi í fæðingarorlofi taka 26% feðra ekkert fæðingarorlof en þeir sem það gera taka að meðaltali 2,5 mánuði. Mæður taka hins vegar að jafnaði sex mánuði auk
42
BSRB kallar eftir því að ríki og sveitarfélög brúi þegar í stað bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða. Í ályktun um dagvistunarmál sem samþykkt var á aðalfundi bandalagsins í gær segir að það sé óásættanlegt að foreldrar þurfi að bíða ... til dagvistunar að loknu fæðingarorlofi samhliða lengingu orlofsins í 12 mánuði, hækkun hámarksgreiðslna og því að greiðslur að 300 þúsund krónum á mánuði verði ekki skertar.
Fundurinn ályktaði líka um húsnæðismál og kallaði eftir því að stjórnvöld stígi ... og sveitarfélög brúi þegar í stað bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða sveitarfélaga. Það er óásættanlegt að foreldrar, þurfi að bíða í óvissu tekjulausir þar sem engin úrræði eru til staðar. Almennt eru það mæður sem bera ábyrgðina af því að brúa bilið ... sem stuðlar að misrétti kynjanna á vinnumarkaði. Lögfesta þarf rétt barna til dagvistunar að loknu fæðingarorlofi samhliða lengingu fæðingarorlofs í tólf mánuði, hækkun hámarksgreiðslna og að greiðslur upp að 300.000 kr. verði ekki skertar
43
og verja tíma með fjölskyldunni. Til þess þarf að lengja fæðingarorlof, hækka hámarksgreiðslur og tryggja rétt einstæðra foreldra til fulls fæðingarorlofs.
Í stefnunni er einnig mikil áhersla á styttingu vinnuvikunnar, enda mikilvægur liður
44
fæðingarorlof. BSRB leggur þunga áherslu á að unnið verði áfram að þessum málum af krafti, og frumvarp lagt fyrir Alþingi til samþykktar sem fyrst. Engin ástæða er til annars en að ætla að góð samstaða verði um það á Alþingi að bæta stöðu nýbakaðra foreldra .... .
Bandalagið telur afar mikilvægt að tafarlaust verði fest í lög að greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi upp að 300 þúsund krónum á mánuði skerðist ekki. Þá þarf að hækka hámark á greiðslur í 600 þúsund krónur og lengja orlofið úr 9 mánuðum í 12
45
verði þessu ekki breytt.
Bandalagið fagnar því í umsögn sinni að fæðingarorlof verði lengt í tólf mánuði en kallar eftir því að réttur til fæðingarorlofs skiptist jafnt milli foreldra. Þannig fengju báðir foreldrar rétt á sex mánaða orlofi í stað
46
ólíklegri til að verða handteknir, ólíklegri til að beita ofbeldi og ólíklegri til að nota eiturlyf. Líf okkar karlmannanna er betra ef við tengjumst börnum okkar vel,“ sagði Gary.
Ein af niðurstöðum hans var að fæðingarorlof sé gríðarlega mikilvægt ... tæki til að ná jafnrétti bæði á vinnumarkaði og heimilum. Til þess að fæðingarorlofið nái þeim markmiðum verði bæði kynin að fá fæðingarorlof, það verði að vera jafn langt fyrir bæði feður og mæður, og það verði að vera skýrt að ekki sé hægt að færa
47
af álaginu. Elín fór í ræðu sinni yfir áherslur BSRB um fjölskylduvænna samfélag. „Krafan felur í sér bætt fæðingarorlofskerfi og samfellu í dagvistun barna að loknu fæðingarorlofi, styttingu vinnuvikunnar og aukinn sveigjanleika á vinnumarkaði miðað ... ,“ sagði Elín. . Hún benti á að íslenskir foreldrar hafi mun lakari réttindi í fæðingarorlofi en foreldrar á Norðurlöndunum, auk þess sem heildstæða stefnu um dagvistun að loknu fæðingarorlofi skorti. Hún nefndi einnig þá kröfu að fjölskyldur
48
til húsnæðisöflunar í mun meira mæli en þeir tekjulægri.
BSRB hefur lengi talað fyrir lengra fæðingarorlofi og fagnar því að lengja eigi það úr 9 mánuðum í 12 á næstum tveimur árum. Í umsögn bandalagsins er þó bent á mikilvægi þess að skipta ... fæðingarorlofsmánuðum jafnt á milli foreldra til að vinna gegn kjaramuni kynjanna. Þá þarf að hækka hámarksgreiðslur, tryggja tekjulægstu hópunum fæðingarorlof án skertra tekna og tryggja dagvistun strax að loknu fæðingarorlofi. Þá er lögð áhersla á að barnabætur eigi
49
verkefnastjóri hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum..
• Rjúkandi rúst? Fæðingarorlof í hruni og endurreisn – Ingólfur V. Gíslason, lektor í félagsfræði við HÍ..
• Samspil heimilis og vinnu meðal
50
undanfarin ár og að sífellt fleiri vinnustaðir séu reknir á lágmarksmönnun. Þetta verður eitt af stóru málunum í komandi kjarasamningsviðræðum enda ljóst að það mun fylgja því kostnaður fyrir vinnustaðina,“ segir Sonja.
Lenging fæðingarorlofs jákvæð ... afla tekna til að bregðast við kulnun og álagi með afgerandi hætti.
BSRB fagnar því að í áætluninni sé gert ráð fyrir því að lengja fæðingarorlofið úr níu mánuðum í tólf. Þá er einnig jákvætt að gert sé ráð fyrir auknum stofnframlögum
51
sveigjanleika í skipulagi á vinnu og vinnutíma starfsmanna og að starfsmönnum sé auðveldað að koma til starfa eftir fæðingarorlof. Í sumum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er fjallað um sveigjanleika vegna fjölskylduábyrgðar og eru þau ákvæði oft orðuð ... til baka í starf eftir fæðingarorlof og hafði átt í vandræðum með að finna dagvistun fyrir barnið. Það eina sem stóð til boða var vistun hjá dagforeldri til klukkan 14 á daginn. Starfsmaður hafði verið í fullu starfi fyrir orlof, en eftir að þetta kom
52
og fjölskyldulíf en við eigum að venjast á Íslandi. Það skýrist ekki síst af því að vinnudagurinn er almennt styttri, minni áhersla á yfirvinnu og sveigjanleikinn oft mun meiri. Þá hafa foreldrar í fæðingarorlofi oft mun meiri réttindi og geta varið meiri tíma ... krafist að launamuni kynjanna verði eytt án frekari tafa og að staða foreldra við uppeldi barna verði jöfnuð.
Þetta kallar á lengingu fæðingarorlofs og hækkun á hámarksgreiðslum í orlofi svo feður ekki síður en mæður taki orlof með börnum sínum
53
Þá hafa foreldrar í fæðingarorlofi almennt mun meiri réttindi og geta því varið lengri tíma með börnunum.
BSRB hefur lengi lagt áherslu á fjölskylduvænt samfélag. Fjallað var sérstaklega um ... en nú gerist. Fjölskylduvænt samfélag byggist á jafnri stöðu kynjanna. Eyða verður launamuni kynjanna og jafna stöðu foreldra við uppeldi barna.
Til að svo megi verða þarf til dæmis að bæta rétt foreldra í fæðingarorlofi og tryggja börnum
54
Stærstur hluti svarenda var í vinnu þegar könnunin var gerð eða 63,5% en þar af voru 1,5% í fæðingarorlofi. Því til viðbótar voru tæplega 5% í vinnu samhliða námi og 8% voru í námi. Samtals voru því um 75,5% í vinnu og/eða námi. Ef þessi niðurstaða ... má ætla að um 2.100 einstaklingar af heildinni hafi hætt þátttöku á vinnumarkaði á tímabilinu vegna aldurs, örorku eða langtímaveikinda. Um 200 einstaklingar voru í fæðingarorlofi
55
stjórnvöld hafa lofað að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði verða sveitarfélögin að taka næsta skref og tryggja dagvistun fyrir börn strax og fæðingarorlofi lýkur. Við þurfum að viðurkenna hversu mikla ólaunaða vinnu konur inna af hendi og auka framlög
56
að fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði og kallað eftir því að ríki og sveitarfélög vinni saman að því að brúa umönnunarbilið, bilið frá því fæðingarorlofi lýkur þar til barn kemst í dagvistunarúrræði.
BSRB gerir einnig alvarlegar athugasemdir
57
dagvistunarúrræðum fyrir ung börn til að brúa bilið á milli fæðingarorlofs foreldra og þess tíma sem börn fái inni á leikskóla. Skref sem tekin hafa verið í að hækka greiðsluþak foreldra í orlofi eru skref í rétta átt. En hækkunin þarf að vera umtalsvert meiri ... og þarf líka að huga að lengingu orlofstímans. Jafnræði kynjanna við umgengni og uppeldi barna er megin tilgangur fæðingarorlofslaganna. Það hefur því miður sýnt sig að karlar nýta sér fæðingarorlof í mun minna mæli nú en á árunum fyrir hrun. Skýring ... sinn til fæðingarorlofs. Þannig gefst körlum færi á að taka þátt í heimilisstörfum og njóta samvista við börn sín á fyrstu árum æviskeiðs þeirra til jafns við konur. Það hefur jafnframt sýnt sig að um leið og jafnrétti eykst á heimilum eykst jafnrétti á vinnumarkaði
58
sem hafa verið í fæðingarorlofi eða launalaust frá störfum vegna veikinda í allt að sex mánuði. Starfsmenn í hlutastarfi fá greidda uppbót eftir starfshlutfalli og þeir starfsmenn sem hafa unnið hluta úr ári sömuleiðis, ef þeir hafa unnið að minnsta kosti 3
59
· Uppsagnir, réttarvernd trúnaðarmanna, foreldra-og fæðingarorlof o.fl..
· Nemendur læra að fara yfir launaseðil
60
til dæmis auglýsingu starfa og ráðningu í þau, ráðningarsamninga og fleira. Stærstur hluti vefsins fer í umfjöllun um málefni tengt starfsævinni, svo sem aðbúnað, fæðingarorlof, réttindi vaktavinnufólks, veikindarétt, orlof og fleira. Þá er að lokum fjallað