61
með augljósum neikvæðum áhrifum á þjónustuna og þau sem þar starfa. Þetta eru stofnanir sem hafa verið í auga stormsins í faraldrinum en samt er þörfum þeirra ekki sýndur skilningur.
Sögur sem þessar ýta einnig undir það viðhorf að ekki megi jafna laun ... , enda sýnir fjöldi rannsókna að Íslendingar telja að ójöfnuður í samfélaginu sé mun meiri en hægt er að búa við.
Sögum um kvíða og streitu sem herjar á fólk vegna óvissunnar, sóttkvíar og veikinda sem fylgja útbreiðslu faraldursins og of miklu álagi
62
heilbrigðisstarfsmanna, hvort heldur sem er á Vesturlöndum eða í miðjum Ebólu faraldri í Líberíu, og baráttuna gegn skattaundanskotum stórfyrirtækja, sem er umfangsmikil og á alheimsvísu. Þá er einnig fjallað um mannréttindi, umhverfismál, innflytjendur og mikilvægt
63
Undanþágunefndir aðildarfélaga BSRB ákváðu í gær að veita Landspítalanum og heilsugæslustöðvum tímabundna undanþágu frá verkfalli sem boðað hefur verið á mánudag og þriðjudag eftir að hættuástandi var lýst yfir vegna COVID-19 faraldursins
64
fækkaði á almennum vinnumarkaðnum vegna faraldursins og því hækkar hlutfall opinbera geirans.
Samkvæmt könnuninni var heildarfjöldi vinnandi innan opinbera geirans 41.700 árið 2008 og var kominn í um 47.000 árið 2020. Sú fjölgun er að mestu í takti
65
Í könnuninni var einnig spurt um áhrif heimsfaraldursins á launafólk. Ríflega helmingur finnur fyrir meira álagi í starfi vegna faraldursins. Hlutfallið er hæst meðal kvenna sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum þar sem sjö af hverjum tíu sögðust finna
66
þekkingu og færni til að takast á við þær samfélagsáskoranir sem við stöndum frammi fyrir vegna áhrifa heimsfaraldursins, breyttrar aldurssamsetningar og loftslagsbreytinga. BSRB bendir jafnframt á að enn er óvissa um þróun faraldursins og afleiðingar
67
við.
Öryrkjar eru sá hópur sem er líklegastur til að búa við fjárhagsþrengingar og fátækt. Börn þeirra og einstæðra foreldra eru í langmestri fátæktarhættu. Nú þegar efnahagslífið er að ganga í gegnum djúpa kreppu af völdum COVID-19 faraldursins er hætta
68
álagsgreiðslur eða launauppbót í samræmi við það þrekvirki sem það hefur unnið. Starfsfólk heilbrigðisstofnana fékk heldur dapurlegt framlínuálag í kjölfar fyrstu bylgju faraldursins en aðrir hópar hafa ekkert fengið. Það er löngu kominn tími fyrir stjórnvöld ... að sýna þakklætið í verki og veita þessum hópum sem hafa fleytt okkur í gegnum faraldurinn launauppbót í samræmi við álag.
Rammskakkt verðmætamat.
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins beinum við sjónum okkar að þeim sigrum
69
Þau hafa gert merkilega sögulega heimildarþáttaröð um baráttuna í heimsfaraldrinum þar sem einblínt er á mannlega hlið faraldursins og sagt frá sorgum og sigrum í baráttu þjóðarinnar við að hemja útbreiðslu veirunnar sem setti heimsbyggðina á hliðina
70
í dag.
Þar fjallaði hún meðal annars um hvernig COVID-19 faraldurinn hafi varpað ljósi á mikilvægi hæfniþátta sem Alþjóða efnahagsstofnunin hafi talið mikilvæga fyrir vinnandi fólk að tileinka sér fyrir árið 2025. Þar má til dæmis nefna
71
og telur að nú þurfi bæði stjórnvöld og vinnustaðir að taka fast á málaflokknum og útrýma þessum faraldri kynferðisofbeldis og áreitni í vinnuumhverfinu. Rót þessarar meinsemdar er misrétti og valdaójafnvægi kynjanna. Þetta kunna að vera óþægilegar
72
Í umsögn bandalagsins, sem send hefur verið Alþingi, er því fagnað að grípa eigi til aðgerða til að styðja við fyrirtæki sem voru með gott rekstarhæfi áður en efnahagsáhrifa faraldursins hafi farið að gæta enda muni það tryggja minna atvinnuleysi
73
Tryggingastofnun ríkisins hyggst á næstunni framkvæma rannsókn á ástæðum þess.
Kröfur BSRB og Kvennaverkfalls.
BSRB hefur lengi barist fyrir því að stjórnvöld og vinnustaðir taki fast á málaflokknum og útrými þessum faraldri
74
Langtímaáhrif heimsfaraldursins.
Allmargar rannsóknir og greiningar hafa verið gerðar á alþjóðavísu síðustu misseri á langtímaáhrifum COVID-19 heimsfaraldursins á vinnumarkaðinn. Svo virðist sem faraldurinn sé heldur að hraða þeirri þróun
75
þar sem hraðar og miklar breytingar væru að verða á högum launafólks vegna þess faraldurs sem nú gengur yfir. Hún lagði áherslu á að í skýrslunni væru upplýsingar sem nefndin teldi áreiðanlegar og væri sammála um. „Þessi skýrsla er hugsuð sem verkfæri“, sagði
76
og möguleikum kvenna..
En þrátt fyrir áratugalanga baráttu búum við enn í samfélagi þar sem langlífasti og útbreiddasti faraldurinn sem við eigum við að etja er kynbundið ofbeldi, ásamt því að framlag kvenna
77
Stjórnvöld verða að bregðast við.
Kynferðisleg og kynbundin áreitni og ofbeldi er faraldur í vinnuumhverfinu. Stjórnvöld verða að sýna raunverulegan vilja til þess að taka á málaflokknum. Er eðlilegt að láta þolendur leita sér ráðgjafar
78
launafólks á opinberum vinnumarkaði.
Um fjölda opinberra starfsmanna og laun.
Það er sannarlega rétt að starfsfólki hefur fjölgað hjá hinu opinbera á undanförnum árum, að hluta til var það tímabundið til að bregðast við faraldrinum
79
að verðleikum og að vinnuaðstæður séu mannsæmandi. Það er enn merkilegra þegar því er haldið fram að jafnrétti muni einhvern vegin koma af sjálfu sér með tíð og tíma, enda sýnir sagan okkur að það er rangt.
Lykilfólkið í faraldrinum
80
og kynferðislegt ofbeldi heima og í vinnunni sem líkja má við faraldur því 40% kvenna hafa orðið fyrir því á lífsleiðinni.
Það blasir við að slíkur mótvindur getur leitt til veikinda, örmögnunar eða jafnvel kulnunar. Meirihluti þeirra sem leita aðstoðar