181
þýðir svo alltaf aukinn niðurskurð í stað aukinnar tekjuöflunar. Þetta er pólitík en ekki náttúrulögmál – margreynd pólitík sem hefur viðgengist í fjölda landa til áratuga og hefur reynst skaðleg fyrir samfélög“.
47. þing BSRB hófst í morgun
182
á vinnumarkaði. Það þekkja flestir að konur eru í miklum meirihluta í uppeldis- og umönnunarstörfum og á meðan karlar eru í verk- og tæknigreinum.
Við búum í samfélagi þar sem hugmyndir um hlutverk kynjanna og staðalímyndir eru rótgrónar. Þessi sýn ... samfélagsins og einstaklinganna hefur talsverð áhrif á náms- og starfsval ungra kvenna og karla.
Þegar við horfum á börnin okkar og barnabörnin vaxa úr grasi erum við örugglega öll sammála því að þessu unga fólki séu allir vegir færir. Að allir hafi
183
viðburði ráðstefnunnar heim. Við erum viss um að gestir ráðstefnunnar snúa aftur heim í dag og næstu dagana með hugmyndir og lausnir fyrir framtíðina. Í sameiningu getum við haft áhrif á stofnanir, fyrirtæki, stéttarfélög, sveitarfélög og samfélagið allt ... , a.m.k. upp að því marki sem að starf annarra félagasamtaka er styrkt, svo að femínískar hugmyndir geti haft raunáhrif og fullu jafnrétti sé náð í samfélagi okkar
184
jafnrétti. Samfélag án aðgreiningar er eina leiðin til þess að allir geri notið fullra mannréttinda og frelsis. PSI mun halda áfram að leggja sitt af mörkum og vinna að þessu markmiði ásamt samstarfsaðilum sínum,“ segir Rosa Pavanelli í tilefni 8. mars 2014 ... ( samfélagið er í ruglinu).
7. Lea María MFÍK (fyrir friði og jafnrétti
185
sem hvorki eru í vinnu né skóla kom í ljós að þær bjuggu við margþættar hindranir í íslensku samfélagi í gegnum kerfisbundna aðgangsstýringu og útilokun.
Tvær tegundir hindrana voru þar mest áberandi. Í fyrsta lagi samfélagslegar hindranir sem tengjast viðhorfi ... eru sömuleiðis fjölþættar og tengjast vinnumarkaði, menntakerfi og aðgengi að öðrum gæðum samfélagsins í gegnum kröfu um íslenskukunnáttu og svo fjárhagslegar hindranir. Krafan um íslenskukunnáttu er sömuleiðis rauður þráður í öllum frásögnum þeirra og tengist
186
grundvallarreglunni sem siðað samfélag byggir á: land ska med lag byggas, með lögum skal land byggja.
.
Samfélag byggi á lögum en ekki duttlungum.
Þetta eru orð að sönnu og í samræmi við erindi okkar við ykkur: að minna ... á mikilvægi þess að samfélag eigi að byggja á lögum en ekki duttlungum markaðarins eða hugmyndum um hvernig megi auka arðsemi sem mest í heilbrigðisþjónustunni. Þessu vildum við koma til skila með bók okkar, Jafnrétti í heilbrigðisþjónustu – aðgerðaáætlun ... að stuðla að “heilbrigði og heilsugæslu á jafnréttisgrunni fyrir allt samfélagið.” Þeir sem væru í mestri þörf ættu að njóta forgangs. Þær stjórnsýslueiningar sem hefðu skipulag heilbrigðisþjónustunnar með höndum ættu að ráðstafa þeim fjármunum, sem ætlaðir
187
þegar leikskólamál eru annars vegar.
Leikskólar eru grunnþjónusta.
Leikskólar eru lykilþáttur í grunnþjónustu íslensks samfélags og þeir hafa mörg hlutverk. Þeir eru menntastofnun þar sem yngri börn fá að þroskast og læra í öruggu og faglegu umhverfi ... við menntun, reynslu og ábyrgð og tryggja þeim starfsaðstæður sem skila þeim heilum heim. Við ættum öll að vera sammála um að störf þeirra eru meðal þeirra mikilvægustu í íslensku samfélagi, en þær hafa árum saman verið vanmetnar í launum, líkt ... og aðrar kvennastéttir og sveitarfélög þannig veitt sér afslátt á kostnað tekna og heilsu kvenna sem halda samfélaginu gangandi með störfum sínum.
Kópavogsmódelið svokallaða er ógn við jafnrétti kynjanna sem virðir að vettugi skyldur sveitarfélaga til að koma ... á framfærslumöguleika og heilsu þeirra og barna þeirra. Það er ekki eingöngu skaðlegt fyrir þá einstaklinga sem fyrir verða heldur samfélagið allt.
Það er kominn tími til að tryggt sé með lögum að öll börn hafi sama rétt til aðgengi að leikskóla að loknu
188
fólks er enn stutt í fordóma og mismunun. Sýnileiki Hinsegin daga hefur mikið að segja og þátttaka í hátíðarhöldum sýnir að okkur er ekki sama og að fordómar vegna kynhneigðar eru óásættanlegir og eiga ekki að fyrirfinnast í okkar samfélagi
189
Í stefnu BSRB er lögð áhersla á mikilvægi útgjalda til heilbrigðismála. Þau útgjöld eru í raun grundvallarforsenda hagvaxtar enda gerir góð heilsa fólki kleyft að vinna og skila sínu til samfélagsins. . Kallað eftir auknum
190
fram á þeim forsendum að hér þurfi stöðugan vöxt raforkuframleiðslunnar til að halda velferðarsamfélaginu gangandi. Og hvers vegna meirihluti heimila safnaði skuldum eða næði varla endum saman í samfélagi sem væri svona ríkt af auðlindum. Um þessar grundvallarspurningar
191
í samfélaginu. Barnasáttmálinn var fullgiltur fyrir Íslands hönd árið 1992. Það felur í sér að Ísland er skuldbundið að þjóðarétti til að virða og uppfylla ákvæði sáttmálans. Barnasáttmálinn var síðan lögfestur hér á landi 20. febrúar 2013 og er nú hluti
192
m.a. að því að efla rannsóknir, nýsköpun og vöruþróun þannig að nýta megi afurðir með sjálfbærum hætti sem áður hafa verið ónýttar eða farið til spillis. Verkefnin taka mið af hagsmunum samfélags og umhverfis og stuðla að uppbyggingu samkeppnishæfs
193
á Íslandi undanfarið, svo sem lög um kynrænt sjálfræði frá 2019 og mikilvægar réttarbætur í málefnum intersex barna, en að baráttan héldi stöðugt áfram. Hinsegin fólk mætir enn miklum fordómum í samfélaginu og hún lagði áherslu á að fræðsla væri besta leiðin
194
eða stafræn hæfni, einn af lykilhæfniþáttum sem einstaklingur þarf að búa yfir til að sýna fulla virkni á vinnumarkaði, í námi og í samfélaginu almennt.
Nú í haust verða haldin sex sjálfstæð námskeið sem hjálpa félagsmönnum aðildarfélaga BSRB að halda
195
sem er aðgengilegt á vefnum betrivinnutimi.is og leiðbeiningar um hvernig þeir geta aflað sér frekari þekkingar upp á eigin spýtur.
Í ljósi ástandsins í samfélaginu fara
196
kafla. Þar er meðal annars lögð áhersla á að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið.
Huga þarf sérstaklega að starfsumhverfi opinberra
197
sem boðað er í stjórnarsáttmálanum.
Í sáttmálanum boðar ríkisstjórnin aukið samráð við vinnumarkaðinn um sterkara samfélag. BSRB mun að sjálfsögðu taka þátt í slíku samráði með það að leiðarljósi að ná sátt um þau stóru mál sem bíða
198
í almannaþjónustu í stefnu BSRB, sem samþykkt var á þingi bandalagsins haustið 2015. Þar segir meðal annars að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðirnir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið
199
Jöfn tækifæri til menntunar og fræðslu við hæfi að skyldunámi loknu er hornsteinn hvers samfélags. . Frá og með ársbyrjun 2015 hafa fjöldatakmarkanir gert þeim sem orðnir eru 25 ára erfitt að afla sér menntunar til stúdentsprófs
200
Þrettánda þing Evrópusambands verkalýðsfélaga (ETUC) var sett í París í morgun og stendur það fram á föstudag. Yfirskrift þingsins er „Réttlátt samfélag – góð störf og réttindi launafólks“.
Umfjöllun á þinginu er skipti á milli