21
Fæðingarorlof feðra hefur umbylt íslensku samfélagi og hefur gert feður virkari í uppeldi barna sinna en er einnig lykilþáttur í því að jafna stöðu kynja á vinnumarkaði, sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
22
Rætt var við Helgu Jónsdóttur framkvæmdastjóra BSRB um styttingu vinnuvikunnar í þættinum Samfélagið á Rás 1 í gær. Í viðtalinu var fjallað almennt um styttingu vinnuvikunnar og nýhafið tilraunaverkefni
23
vor. Hagfræðingur BSRB segir að til að styrkja kerfin þurfi að vera vilji hjá stjórnvöldum til að sækja tekjur til þeirra sem séu aflögufærir.
„Útgerðin og stóreignafólk þurfa að leggja meira til samfélagsins.“.
Spurð hvernig Sigríður
24
fram sjónarmið BSRB.
Á kosningavefnum er vísað til fimm málaflokka sem BSRB telur mikilvæga fyrir launafólk í landinu. Það er félagslegur stöðugleiki, fjölskylduvænt samfélag, heilbrigðismál, vinnumarkaðurinn og húsnæðismál.
BSRB hefur sett ... félagslegt öryggi. Grundvöllurinn fyrir félagslegum stöðugleika er réttlátt skattkerfi sem stuðar að auknum jöfnuði.
Fjölskylduvænt samfélag.
Vinna þarf að því að gera samfélagið fjölskylduvænna, til dæmis með því að stytta
25
fyrir afstöðu sinni til þeirra grundvallarstefnumála sem fjallað er um á vefnum.
Á vefnum er farið yfir fimm mikilvæga málaflokka; félagslegan stöðugleika, fjölskylduvænt samfélag, heilbrigðismálin, vinnumarkaðinn og húsnæðismál. Kjósendur eiga rétt ... jöfnuði.
Fjölskylduvænt samfélag.
Vinna þarf að því að gera samfélagið fjölskylduvænna, til dæmis með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð
26
vinnustaða þar sem vinnuvikan var stytt og þar sem vinnuvikan hélst óbreytt.
Gerir íslenskt samfélag fjölskylduvænna.
BSRB bindur miklar vonir við tilraunaverkefnið og hefur unnið ötullega að styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar ... í um áratug. Með því að stytta vinnuvikuna má auka verulega lífsgæði starfsmanna og gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. . Í stefnu BSRB er lögð áhersla á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Fyrstu
27
sem eru verr staddir.
Bandalagið leggur mikla áherslu á að byggja upp fjölskylduvænt samfélag, meðal annars með samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Eyða verður kynbundnum launamuni og jafna möguleika foreldra til að sinna umönnun barna sinna ... í því að búa til fjölskylduvænna samfélag. BSRB vill lögfesta 35 stunda vinnuviku án launaskerðingar og tryggja að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent af vinnutíma dagvinnufólks.
Fjallað um fjórtán málaflokka.
Í stefnunni er fjallað ... Almannaþjónustan sem félagar aðildarfélaga BSRB sinna gegnir lykilhlutverki í uppbyggingu samfélagsins, tryggir aðgengi að heilbrigðis- og félagsþjónustu, menntun og öryggi. Fjallað er um áherslur BSRB um almannaþjónustuna og fjölda annarra
28
Grundvöllurinn fyrir félagslegum stöðugleika er réttlátt skattkerfi sem stuðar að auknum jöfnuði.
Fjölskylduvænt samfélag: Vinna þarf að því að gera samfélagið fjölskylduvænna, til dæmis með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir
29
um kjaramál. Það sé lykillinn að því að byggt sé upp fjölskylduvænt samfélag hér á landi þar sem þarfir, vellíðan og öryggi launafólks og fjölskyldna þeirra séu lagðar til grundvallar. .
Lesa má ályktun formannaráðsins í heild sinni hér að neðan ... fólks. .
Formannaráð BSRB áréttar að öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði er ekki eingöngu brýnt kjaramál launafólks. Það er einnig lykilatriði í að byggja upp fjölskylduvænt samfélag þar sem þarfir, vellíðan og öryggi launafólks og fjölskyldna
30
á hvernig pör deila ábyrgð á heimili og barnauppeldi. Þeim kynjaða veruleika sem hér ríkir, og gerir að verkum að fjölskylduábyrgð kvenna er ríkari en karla, er meðal annars hægt að mæta með skipulagi á innviðum samfélagsins, svo sem með samræmingu réttinda ... frá skipulagi vinnu og skólastarfs. Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fjallar um rannsóknina í nýjasta tímariti Sameykis.
Í greininni kemur meðal annars fram að fjölskylduvæn stefnumótun stjórnvalda hefur áhrif
31
„Við sjáum kostina fyrst og fremst við að reyna að innleiða fjölskylduvænna samfélag, þannig að fólk hafi virkilega tíma og tækifæri til þess að sinna fjölskyldunni sinni betur heldur en með löngum vinnudegi,“ sagði Elín Björg í kvöldfréttum
32
vinnuviku má stuðla að fjölskylduvænna samfélagi. Fæst viljum við að börn séu í meira en átta tíma á dag í skólum og leikskólum. Flestir gætu hugsað sér meiri tíma til að hreyfa sig, sinna fjölskyldu og áhugamálum. Með styttri vinnuviku má einnig auka ... Skoða verður af fullri alvöru hvernig hægt er að bregðast við í samfélagi þar sem álag og áreiti eykst sífellt. Sem betur fer er skilningur á mikilvægi þess að stytta vinnutímann að aukast.
Bæði Reykjavíkurborg og ríkið eru nú ... er samfélagið farið að taka við sér svo um munar. Reykjavíkurborg hefur leitt vagninn með tilraunaverkefni sem unnið hefur verið með BSRB frá árinu 2015. Annar áfangi verkefnisins hefst bráðlega en þá geta allir vinnustaðir borgarinnar sótt um að taka þátt
33
BSRB hefur lagt áherslu á að komið verði á fjölskylduvænna samfélagi með styttri og sveigjanlegri vinnutíma. Kjarasamninga verður að gera á fjölskylduvænni forsendum þannig að þeir tryggi gott samspil fjölskyldu og atvinnulífs. Mikilvægur hluti þessa ... jafnrétti á vinnumarkaði. Í því felast aukin lífsgæði og um leið mikil verðmæti svo ávinningurinn er mikill fyrir allt samfélagið. .
Eitt verkefna helsta verkefni ... . Verkefni komandi mánaða eru fjölmörg og fjölbreytt en ég horfi bjartsýn fram á veginn með von um að sameiginlega getum við byggt enn betra samfélag. .
Ég óska ykkur ... sínum. Auk þess fjallar hún um samskiptin við stjórnvöld, nauðsyn þess að efla fæðingarorlofskerfið og málefni leigjenda. Þá leggur Elín Björg áherslu á að komandi kjarasamningar verði gerðir á fjölskylduvænum forsendum. Pistil formanns BSRB má sjá
34
áherslur á fjölskylduvænna samfélag og styttingu vinnutíma sem prófuð verður hjá tilteknum stofnunum ríkisins á árinu, þörfina fyrir að tryggja jafnan aðgang allra að gjaldfrjálsri grunnþjónustu og fleira ... þeirra.
.
Fjölskylduvænna samfélag – styttri vinnutími.
BSRB hefur í öllum störfum sínum lagt áherslu á að komið verði á fjölskylduvænna samfélagi með styttri og sveigjanlegri vinnutíma. Kjarasamninga verður að gera á fjölskylduvænni forsendum þannig að þeir tryggi gott samspil fjölskyldu og atvinnulífs ... á undan tókust þingstörfin sérstaklega vel. Þing BSRB fór fram í 44. sinn og var það haldið undir yfirskriftinni Öflug almannaþjónusta – betra samfélag..
Almannaþjónustan er undirstaða okkar samfélags, hér eiga ... við samfélagið og lífsskilyrði okkar allra. Almannaþjónustan er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra. Hvar svo sem við stöndum og hvernig svo sem við erum gerð, eigum við að geta treyst á, að ef eitthvað bjátar á, þá verði okkur
35
til að standa saman og ná fram kjarabótum fyrir launafólk í landinu, sér í lagi þá sem lægstar hafa tekjurnar. Við þurfum að byggja upp fjölskylduvænt samfélag þar sem áherslan er á velferð, jöfnuð og samhygð. Við erum sterkari saman.
Elín ... á samstöðunni að halda nú sem aldrei fyrr. Misskiptingin í samfélaginu blasir við launafólki. Í hvert skipti sem kemur að því að semja um laun stórra stétta heyrist sami söngurinn um að ekki sé hægt að bæta kjörin því annars sé stöðugleikinn úti
36
hefur undanfarin ár lagt mikla áherslu á það að unnið verði að stytta vinnuvikuna, ekki síður til að koma á fjölskylduvænna samfélagi. Við sjáum það vel geta gerst að fólk geti valið hvernig það stytti vinnuvikuna sína, hvort fólk geti valið að geyma hluta
37
um heilbrigðisþjónustuna. Eigi sátt að ríkja um heilbrigðiskerfið verður að hlusta á þjóðarviljann og hætta tilraunastarfsemi með einkavæðingu á rekstri. . Ný ríkisstjórn verður að hafa málefni fjölskyldna í forgrunni og byggja upp fjölskylduvænna samfélag ... ofan af þeim hækkunum. „Annars er hætta á að allt fari í bál og brand á vinnumarkaði sem sannarlega eykur ekki stöðugleika eða sátt í samfélaginu,“ skrifar formaður BSRB. . Lesa ... . En það skiptir máli hvernig það er gert. Nú þegar kerfið hefur verið skorið inn að beini þykir einhverjum eflaust freistandi að auka einkavæðingu. Um það verður aldrei sátt í samfélaginu. Rannsóknir sýna að rúmlega 80% landsmanna vilja að hið opinbera sjái ... í samfélaginu. . Opinberir starfsmenn skrifuðu nýlega undir samkomulag við ríki og sveitarfélög um samræmingu lífeyriskerfisins. Ný ríkisstjórn þarf að fínpússa frumvarp til að koma því samkomulagi í lög. Þannig má koma í veg fyrir verulegar hækkanir
38
BSRB vinnur nú að því að safna saman upplýsingum frá sveitarfélögum um þau dagvistunarúrræði sem eru í boði í hverju sveitarfélagi sem taka að loknu fæðingarorlofi foreldra. . Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag og jafnréttismál
39
hefur líka skilað okkur bættri líðan og heilsu og fjölskylduvænna samfélagi. Þessi barátta er eilíf í eðli sínu því á hverjum tíma mæta okkur nýjar áskoranir..
Hvert einasta skref hefur krafist vinnu og oft átaka ... . Framfarir verða ekki af sjálfu sér; bætt lífsgæði frá kynslóð til kynslóðar er ekki endilega náttúruleg þróun. Ekki er hægt að breiða yfir það að í okkar litla ríka samfélagi þrífst ójöfnuður og metnað virðist vanta til að takast á við þann vanda ... . Virðingarleysi ríkir gagnvart stórum samfélagshópum þar sem þau í efsta lagi samfélagsins njóta meðgjafar á meðan þorri almennings er látinn bítast um brauðmolana. Á meðan stjórnvöld fjársvelta mikilvæga almannaþjónustu eru ríkiseignir seldar á brunaútsölu ... til útvaldra karla. .
Ameríski draumurinn.
Sá misskilningur virðist ríkjandi að það séu helst toppar á einkamarkaði sem skapi verðmæti í samfélaginu og því sé eðlilegt að þeir njóti ágóðans. Hið ... ákvörðun að dæma fólk sem veikist eða slasast til lífstíðar fátæktar?.
Við manneskjurnar erum háðar stuðningi samfélagsins sem við tilheyrum til að lifa af. Líðan okkar byggir meðal annars á því hvort við teljum
40
líka. Samfélagið okkar mun breytast, til hins betra. Það verður bæði fjölskylduvænna og streituminna, sem er löngu tímabær breyting. Við sjáum það skýrt á niðurstöðum tilraunaverkefna bæði ríkis og borgar, þar sem vinnutíminn var styttur. Þar kom berlega í ljós ... áfanga ber sannarlega að fagna og það höfum við gert síðan með því að upplýsa félagsfólk um hvernig megi útfæra þessa kjarabót sem best.
Stytting vinnuvikunnar er fagnaðarefni á hverjum vinnustað og við sem samfélag ættum að nálgast hana sem slíka