41
takist. .
Förum aðra leið.
BSRB hvetur til þess að önnur leið verði farin til að bæta mönnun á heilsugæslustöðvum um allt land. Bandalagið hefur mótað stefnu um fjölskylduvænt samfélag, sem hefur það að markmiði að hjálpa
42
við að breyta. Við þurfum að hækka launin. Við þurfum að auka kaupmáttinn. Við þurfum að tryggja öllum viðunandi húsnæði á viðráðanlegu verði. Við þurfum að koma á fjölskylduvænna samfélagi svo að ungt fólk öðlist trú á að hér sé best að vera.“.
Elín Björg ... til að byggja samfélag jafnaðar, þar sem hagsmunir heildarinnar voru settir í forgrunn. En í stað þessa að nýta þetta einstaka tækifæri og leggjast á eitt með launafólki, með því að vinna sameiginlega að bættum hag almennings héldu stjórnvöld inn á braut ... hvort gengið hafi verið of langt í því að jafna kjör fólks,“ sagði formaður BSRB sem ítrekaði að hugsjónin um jafnan rétt allra til grunnþjónustu, tryggs húsnæðis og afkomu væri það sem mestu skipti.
„Það sem gerir okkar samfélag eftirsóknarvert að búa ... við búið þannig um að svo verði. Samstaðan er það afl sem getur breytt samfélaginu til hins betra. Okkur tókst það fyrr á tímum, og okkur tekst það í framtíðinni. Saman getum við reist betra samfélag, réttlátara samfélag,“ sagði formaður BSRB að lokum
43
launafólks í nærri hálfa öld, frá því 40 tíma vinnuvikan var tekin upp hér á landi. Tökum öll þátt í því að gera drauminn um styttri vinnuviku og fjölskylduvænna samfélag að veruleika
44
í öllum samskiptum við stjórnvöld og aðra viðsemjendur okkar.
Gerum samfélagið fjölskylduvænt.
Yfirskrift þingsins, „Bætt lífskjör – betra samfélag“, er lýsandi fyrir áherslur BSRB. Við viljum öll bætta lífskjörin fyrir okkar félagsmenn ... út úr ógöngunum.
Sú leið sem við hjá BSRB höfum unnið að er aukin áhersla á að gera samfélagið fjölskylduvænt. Við vinnum að því að gera launafólki kleift að samræma einkalíf og atvinnu betur en hingað til hefur verið hægt. Við viljum samfélag ... Opnunarávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB, á 45. þingi bandalagsins.
Kæru félagar.
Verið velkomin á 45. þing BSRB.
Yfirskrift þingsins að þessu sinni er „Bætt lífskjör – betra samfélag ... “. Á því grundvallast starfið okkar hjá BSRB. Við viljum gera allt sem við getum til að bæta lífskjör launafólks og til að bæta samfélagið okkar. Við höfum allar forsendur til að vera gott samfélag. Við búum í ríku landi með verðmætum auðlindum en einhverra hluta ... , er sú að stuðla að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Við viljum styrkja almannaþjónustuna, við viljum þétta öryggisnetið og tryggja að allir eigi þar jafnan rétt, óháð efnahag. Við viljum gera fólki kleift að koma þaki yfir höfuðið og búa
45
?.
Styttum vinnuvikuna.
Við hjá BSRB teljum algerlega nauðsynlegt að við byggjum upp fjölskylduvænt samfélag þar sem launafólki er gert kleift að samræma einkalíf og atvinnu. Samfélag sem byggir á jöfnum tækifærum og jafnri stöðu foreldra ... launamun.
En það er fleira sem við þurfum að gera til að samfélagið okkar verði fjölskylduvænna. Ef við ætlum að byggja upp réttlátt samfélag gengur ekki að konur og karlar fái ekki sömu laun fyrir sömu vinnu.
Hluti af vandanum er kynskiptur ... Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Við finnum öll spennuna í samfélaginu, spennu sem virðist aukast frekar en hitt hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Spennu sem leiðir af sér rifrildi í stað samtals, átök í stað samvinnu ... . Þetta á við innan verkalýðshreyfingarinnar, í stjórnmálunum, í viðskiptalífinu og hvar sem er annarsstaðar sem okkur ber niður.
Við verðum líka öll vör við hvernig samfélagið breytist og þróast. Allir þurfa að hlaupa hraðar, fylgjast með öllu, tengdir ... í gegnum síma og tölvupóst og til taks allan sólarhringinn. Er ekki kominn tími til að staldra við og spyrja okkur hvort þetta sé virkilega það sem við viljum? Erum við á réttri leið? Og ef ekki, hvernig ætlum við að breyta samfélaginu til hins betra
46
launaskerðingar. Með því að stytta vinnuvikuna má þannig stuðla að auknu öryggi og betri heilsu launafólks, fjölskylduvænna samfélagi og aukins jafnréttis.
Þegar dregur úr álagi eykst starfsánægja, það dregur úr veikindum og launafólk hefur meiri tíma ... til að sinna fjölskyldu og áhugamálum. Á sama tíma sýna rannsóknir að afköstin dragast ekki saman þó vinnutíminn styttist og í sumum tilfellum aukast þau.
Við viljum eflaust flest gera samfélagið fjölskylduvænna. Með styttri vinnuviku geta foreldrar ... að við sem samfélag hefjum undirbúning fyrir þessar breytingar til að tryggja að launafólk njóti góðs af þessum breytingum, einkum og sér í lagi í gegnum jafnari dreifingu vinnutíma starfsfólks.
Styttri vinnuvika borgar sig.
Eitt af því sem við verðum
47
Þá fækki þeim fjölskyldum sem fá greiddar barnabætur. Ekki verði því séð að tekið sé undir sjónarmið BSRB um að auka stuðning við barnafjölskyldur og vinna að fjölskylduvænna samfélagi í frumvarpinu.
Í fjárlagafrumvarpinu er lagt til að framlög
48
á frístundaheimili að loknum skóla er ljóst að þetta ástand er mikill streituvaldur fyrir fólk í þessari stöðu. Með því að vinna markvisst að fjölskylduvænna samfélagi má draga úr þeim áhrifum, til dæmis með sveigjanlegum vinnutíma svo hægt sé að takast á við óvæntar
49
verkefnisins að nálgast kynjajafnrétti á vinnumarkaði út frá umönnunarbyrði barna og skoða með heildrænum hætti hvort uppbygging innviða samfélagsins þegar litið er til skólakerfisins samræmist réttindum foreldra til orlofs og veikindaréttar vegna barna ... rannsóknir sýna jafnframt að konur bera í meira mæli ábyrgð á umönnun barna vegna veikinda og skólafría. Í þeim löndum þar sem stefnumótun stjórnvalda miðar að því að vera fjölskylduvæn og stuðla að réttindum kvenna, dregur saman með konum og körlum
50
af álaginu. Elín fór í ræðu sinni yfir áherslur BSRB um fjölskylduvænna samfélag. „Krafan felur í sér bætt fæðingarorlofskerfi og samfellu í dagvistun barna að loknu fæðingarorlofi, styttingu vinnuvikunnar og aukinn sveigjanleika á vinnumarkaði miðað ... sem hafa svigrúm til að hækka verulega arðgreiðslur skili einnig sköttum til samfélagsins í takt við stærð sína. Það er grundvallarkrafa að þeir efnameiri leggi meira til samfélagsins og sýni samfélagslega ábyrgð.“. . Foreldrar sligast
51
styttingar vinnuviku þeir, að starfsfólki á íslenskum vinnumarkaði er auðveldað að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf -sem er mikilvæg forsenda þess að við búum í fjölskylduvænu samfélagi,“ sagði Elín. . Launafólk og launagreiðendur njóti
52
Ef ætlunin er að gera Ísland að eftirsóknarverðu landi fyrir ungt fólk verðum við að stíga stærri og hraðari skref í átt til þess að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. Lenging fæðingarorlofs, óskertar greiðslur upp að 300.000 kr. og hækkun ... að veruleika bæti það íslenskt samfélag og auki þar með líkurnar á því að ungt fólk kjósi að búa hér. Það væri skref í rétta átt svo að Ísland verði samkeppnishæft um ungt fólk, segir Sonja. .
Starfshópurinn leggur til að hámarksgreiðslur foreldris ... því eðlilegt að þessar breytingar taki gildi strax og lögin hafa verið samþykkt, ekki um næstu áramót,“ segir Sonja. .
Eigi íslenskt samfélag að færast nær þeim norrænu velferðarsamfélögum sem við viljum bera okkur saman við verður einnig að huga
53
tilhlökkunarefni að vinna með stjórnvöldum að tilraunaverkefni sem nú er að fara í gang hjá ríkinu. . „ Fjölskylduvænna samfélag hefur verið eitt af stóru baráttumálum BSRB á undanförnum árum og stytting vinnuvikunnar er mikilvægur þáttur
54
upp fjölskylduvænna samfélag. Í umræðu um aukna hagsæld telur BSRB því mikilvægt að horft sé til styttingu vinnuvikunnar. Þannig má ná fram aukinni framleiðni hagkerfisins bæði í auknum hagvexti og frítíma sem felur í sér aukningu hagsældar og lífsgæða. Við teljum
55
sem stuðlar að jafnrétti kynjanna á heimilum,“ sagði Elín Björg.
Hún sagði mikilvægt að leita leiða til að samspil skóla, atvinnulífs og fjölskyldna sé sem best við innleiðingu á fjölskylduvænu samfélagi.
Starfsdagar, vetrarfrí ... aukinn þátt í umönnunar- og heimilisstörfum, sem stuðlar að jafnrétti kynjanna á heimilum.
Við innleiðingu á fjölskylduvænu samfélagi er mikilvægt að leitað sé leiða til að samspil skóla, atvinnulífs og fjölskyldna sé sem best. Starfsdagar ... er að brjóta upp kynskiptinguna á vinnumarkaði. Þá reynir á breytingar á viðhorfum samfélagsins, námsvali, fyrirmyndum og staðalímyndum. Við verðum því að hefjast handa við að móta markvissa stefnu um uppbrot kynbundins náms- og starfsvals.
Rannsóknir
56
á leikskóla en samanlagt fæðingarorlof beggja foreldra er níu mánuðir.
Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag aflaði upplýsinga um stöðu dagvistunarmála að loknu fæðingarorlofi hjá sveitarfélögunum í landinu og hefur nú
57
þeirra til samfélagsins í launasetningu.
Loks er því sérstaklega beint til stéttarfélaga að auka hlut kvenna í samninganefndum við gerð kjarasamninga og þau setji umönnunarstörf í forgang í verkalýðspólitísku starfi sínu, stefnumótun og aðgerðum.
Skýrslu ... opinbera stefnumótun og vinnumarkaðsaðgerðir sem hafa jafnrétti kynjanna að leiðarljósi, fjölskylduvænar stefnur innan vinnustaða sem stuðla að jafnari fjölskyldu- og umönnunarábyrgð og sveigjanleika í vinnu. Enn fremur þarf að stuðla að vitundarvakningu
58
eða eiga ung börn. .
Í stefnu BSRB er lögð áhersla á fjölskylduvænna samfélag. Stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 er grundvallarkrafa bandalagsins í því samhengi
59
fyrir dagvinnu og enn frekari styttingu fyrir vaktavinnu. Markmið BSRB með styttingu vinnuvikunnar er að skapa fjölskylduvænna samfélag þar sem meira jafnvægi ríkir milli vinnu og einkalífs. Stytting vinnuvikunnar er einnig mikilvægt jafnréttismál þar sem konur
60
.
Málefnahópur um jafnrétti og jöfnuð.
Í málefnahópi um jafnrétti og jöfnuð er fjallað um.
Fjölskylduvænna samfélag
Kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
Málefni fólks