61
sveitarfélaga og þar á meðal í Kópavogi. BSRB hefur frá upphafi barist fyrir betri kjörum, vinnutíma, starfsaðstæðum félagsfólks og fjölskylduvænna samfélagi.
Leikskólar fyrir öll börn voru bylting.
Það eru ekki nema um 30 ár ... umræðunni að kjarna málsins. Hvernig leikskóla viljum við byggja upp til framtíðar sem tryggja hagsmuni barna, starfsfólks, foreldra og samfélagsins alls? Það er gert með því að bæta kjör og fjölga starfsfólki, fækka fjölda barna sem hver stafsmaður ber ... ábyrgð á og bæta húsnæðið. Þannig verða leikskólar aftur fjöregg samfélagsins.
Greinin birst á Vísi 6. september 2024
62
að fjölskylduábyrgð kvenna er ríkari en karla, er meðal annars hægt að mæta með skipulagi á innviðum samfélagsins, svo sem með samræmingu réttinda launafólks til orlofs og veikinda barna og skólastarfs í landinu. Markmið Vörðu með rannsókn þessari er að varpa .... . Markmiðið að varpa ljósi á viðhorf til stöðu foreldra og kortleggja misræmi. Fjölskylduvæn stefnumótun stjórnvalda hefur áhrif á hvernig pör deila ábyrgð á heimili og barnauppeldi. Þeim kynjaða veruleika sem hér ríkir, og gerir að verkum
63
um framtíðarstefnu stjórnvalda í fæðingarorlofsmálum sem kom út í mars 2016.
Með þessum breytingum væri hægt að stíga mikilvæg skref í átt að fjölskylduvænna samfélagi. Þannig yrðu réttindi barna og foreldra þau sömu og í þeim velferðarríkjum sem við viljum
64
Það er einnig lykilatriði í að byggja upp fjölskylduvænt samfélag þar sem þarfir, vellíðan og öryggi launafólks og fjölskyldna þeirra eru lagðar til grundvallar í allri stefnumótun. .
Reykjavík, 24. febrúar 2016
65
febrúar á næsta ári og standa út ágúst 2019.
„Ég er afskaplega glaður með þá forystu sem Reykjavíkurborg hefur tekið í þessum efnum. Þetta mun vonandi hafa mikil áhrif og stuðla að fjölskylduvænni vinnumarkaði með styttri heildarvinnutíma
66
er lykilþáttur í að leiðrétta þessa stöðu kvenna á vinnumarkaði og til að auka líkur á að lífið verði fjölskylduvænna.
Sjúkraliðafélag Íslands hefur árum saman beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar og litið til þess að jafna þurfi stöðu kynjanna
67
sem liðin eru frá því ákveðið var að stíga þetta stóra skref.
Þarf hugrekki og framsýni.
„Draumurinn um sífellt styttri vinnuviku og fjölskylduvænni vinnumenningu hefur verið leiðarljós verkalýðshreyfinga og lífsspekinga frá upphafi
68
misserum. BSRB mun í það minnsta leggja sitt af mörkum til að samfélag okkar þróist í átt til aukins jafnaðar..
Ég óska ykkur öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári ... . Ég tel það vera lykilatriði við gerð lengri samninga – fyrir utan að tryggja launafólki betri kjör, aðbúnað og starfsskilyrði – að gera kjarasamninga á fjölskylduvænni forsendum
69
með okkur í því að bæta heilsu og líðan þeirra sem vinna á vöktum og starfsumhverfið fjölskylduvænt.
Hlutastarf = hlutalaun.
Í aðdraganda gildistöku betri vinnutíma 1. maí síðastliðinn, hjá ríki og sveitarfélögum, ákváðu um 96 prósent
70
prófið og mildað það mikla högg sem margir urðu fyrir..
BSRB vill þess vegna minna á að án starfsfólks almannaþjónustunnar liti samfélag okkar allt öðruvísi út ... . Starfsfólk almannaþjónustunnar vinnur mikilvæg störf um land allt og er undirstaða þess samfélags sem við búum í. Opinberir starfsmenn veita okkur umönnun og hjúkrun, gæta öryggis okkar, mennta og gæta barnanna okkar og sinna allri grunnþjónustu samfélagsins ... . Öflug almannaþjónusta stuðlar öðru fremur að auknu jafnrétti, öryggi og réttlátara samfélagi..
Um leið er öll skerðing á opinberri þjónustu skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu ... búa. BSRB minnir á að án vel mannaðrar opinberar þjónustu horfum við upp á gjörbreytt samfélag. Almannaþjónustan er grunnstoðin sem samfélagsgerð okkar hvílir á og það er hagur okkar allra að grunnstoðir samfélagsins séu sterkbyggðar ... ..
Almannaþjónusta á samfélagslegum grunni þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag, er ein helsta forsenda framfara. Styðjum við og verum erum stolt af því fólki sem þjónar okkur í fjölbreyttum störfum hjá hinum opinbera. Án þess starfsfólks væri samfélag okkar
71
BSRB mun næstu daga minna á mikilvægi opinberra starfa fyrir samfélag okkar með auglýsingum bæði á netinu og í dagblöðum. Undanfarin ár hefur mikill niðurskurður orðið á opinberri þjónustu sem hefur skert ... á að öflug almannaþjónusta stuðlar að jafnrétti, öryggi og réttlátara samfélagi. Skerðing opinberrar þjónustu er skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu búa. Án vel mannaðrar opinberrar þjónustu horfum við upp á gjörbreytt samfélag. Það er þess vegna hagur ... okkar allra að grunnstoðir samfélagsins séu sterkbyggðar. .
BSRB vill hvetja stjórnvöld til að efla almannaþjónustuna í stað þess að veikja hana. Þá hvetur BSRB ... til þess að almenningur taki þátt í að hvetja stjórnvöld til að efla almannaþjónustuna og styðja við hana. Það fólk sem þjónar okkur í fjölbreyttum störfum hjá hinu opinbera er stolt af störfum sínum og án þeirra væri samfélag okkar allt annað
72
Á hátíðarstundum er stundum talað um mikilvægi starfsstétta þar sem konur eru í meirihluta, gjarnan nefndar kvennastéttir. Nú hefur kórónaveirufaraldurinn dregið fram í sviðsljósið hvaða fólk er sannkallað lykilstarfsfólk samfélagsins. Það kom kannski sumum á óvart ... en ómissandi starfsfólkið í okkar samfélagi er fólkið sem starfar í heilbrigðis- og félagsþjónustu, löggæslu, skólum, við ræstingar, í almenningssamgöngum, matvöruverslunum og heimsendingum.
Flest þessara starfa eiga tvennt sameiginlegt. Meirihluti ... . Það er ekki eitthvað sem gerist af sjálfu sér. Þetta er ákvörðun stjórnvalda, ákvörðun atvinnurekenda og ákvörðun samfélags í heild sinni. Kannski sprettur þessi ákvörðun af aðgerðaleysi eða skökku verðmætamati samfélagsins, en hún er engu að síður ákvörðun. Þetta óréttlæti ... með fötlun, starfa með og kenna börnum og ungmennum og þrífa vinnustaðina okkar. Þessar konur þurfa að lifa með þeirri staðreynd að samfélagið vanmetur kerfisbundið hversu krefjandi og mikilvæg störf þeirra eru.
Störfin eiga það sameiginlegt ... þeirra framlags til verðmætasköpunar myndi samfélagið okkar einfaldlega ekki ganga upp. Það sjáum við skýrar en nokkru sinni vegna heimsfaraldursins.
Tökum á grundvallar misréttinu.
Síðustu ár hefur ýmislegt áunnist í jafnréttismálum en áherslan
73
fyrir að samfélagið hafi breyst verulega á nærri hálfri öld er enn stór hópur kvenna sem býr við launakjör sem duga engan veginn til framfærslu, óásættanlegt starfsumhverfi, vanvirðingu á framlagi þeirra og of langa vinnuviku.
Í dag viljum við beina ... kastljósinu að stöðu þeirra kvenna sem veita þjónustu eða annast aðra einstaklinga í vinnunni og heima. Þær sinna mikilvægum störfum sem snerta okkur öll, börnin okkar, foreldra, ættingja og vini. Konur sem samfélagið gæti ekki verið án og vinnuframlag ... þeirra sem er svo mikilvægt að þær myndu setja samfélagið á hliðina ef þær legðu niður störf. Þetta eru til dæmis lægst launuðu störfin í okkar samfélagi, konur sem vinna við umönnun barna í leikskólum, grunnskólum og á frístundaheimilum.
Álag er almennt meira ... er skoðuð. Það skilar samfélagi þar sem konur lifa að meðaltali 66 heilbrigð ár en meðalævilengdin er 84 ár. Karlar fá að jafnaði 71,5 heilbrigð ár en lifa að meðaltali 81 ár. Konur og karlar stóðu nærri jafnfætis hvað heilbrigði varðar fyrir efnahagshrunið ... þeirra í lífeyrissjóðum lægri.
Skakkt verðmætamat á framlagi kvenna.
Nærri hálfri öld eftir fyrsta kvennaverkfallið er framlag kvenna til samfélagsins ekki að fullu metið að verðleikum. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða kynbundins launamunar
74
hér saman til að lýsa því yfir, hátt og snjallt, að kynferðisleg áreitni og ofbeldi er ólíðandi með öllu!.
Við verðum að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Við verðum að skapa samfélag þar sem störf kynjanna eru metin ... að verðleikum, samfélag þar sem kjarajafnrétti ríkir..
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna eru konur með 26% lægri atvinnutekjur að meðaltali en karlar. Konur vinna þó lengur en karlar ef lögð er saman vinnan innan ... .
Við krefjumst þess að stjórnvöld setji kynjajafnrétti og baráttuna gegn kynbundu ofbeldi í forgang á öllum stigum og sýni stórhug í að taka ákvarðanir til að jafna stöðu kynja og tryggja að fjölbreytileiki samfélags okkar fái að njóta sín ... .
Við krefjumst þess að jafnrétti og kynjafræði verði gerð að skyldufagi á öllum skólastigum, að í skólum landsins kennum við næstu kynslóð um fjölbreytileika samfélagsins. Kennsla í kynjafræði er lykillinn að því að breyta samfélagi okkar til frambúðar, uppræta ... staðalmyndir kynja og klámvæðingu samfélagsins.
Við krefjumst þess að fá að vinna vinnuna okkar án áreitni, ofbeldis og mismununar, og að stjórnvöld, atvinnurekendur og stéttarfélög grípi til aðgerða til að koma í veg fyrir og taki af festu
75
Nú þegar glittir í lok heimsfaraldursins og álaginu sleppir á almannaþjónustunni og samfélaginu öllu erum við sem samfélag á vissan hátt á upphafspunkti enda fjölmargar ákvarðanir sem þarf að taka sem munu hafa áhrif á samfélagið til langs tíma ... , sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í setningarávarpi framhaldsþings BSRB í morgun.
„Þess vegna hefur sjaldan verið mikilvægara að raddir launafólks fái að heyrast og að við höfum áhrif á það hvernig við byggjum upp samfélagið
76
ályktaði meðal annars um félagslegan stöðugleika. Þar voru stjórnvöld hvött til að horfa til félagslegs stöðguleika ekki síður en þess efnahagslega til að stuðla að stöðugleika í íslensku samfélagi. „Markmiðið verður að vera að auka jöfnuð í samfélaginu ... og færa það nær norrænu velferðarsamfélagi,“ segir í ályktuninni.
Fundurinn hvatti til þess að fallið verði frá áformum um skattalækkanir í þeirri uppsveiflu sem ríkir í samfélaginu. „Frekar ætti að auka tekjur ríkisins svo hægt verði að standa ... undir nauðsynlegum útgjöldum í velferðarkerfið, sem hefur verið skaðað verulega með niðurskurði undanfarinna ára,“ segir í ályktuninni.
Þó efnahagsmálin séu mikilvæg er ekki hægt að ná stöðugleika í samfélaginu með því að einblína á þau. Til þess að ná sátt ... í samfélaginu þarf að tryggja jöfnuð í samfélaginu. Til þess þarf til dæmis að ná samstöðu um að byggja upp félagslega kerfið og heilbrigðiskerfið.
Má ræða skatta en ekki í hvað þeir fara.
Einhverra hluta vegna má ræða skattamál í Þjóðhagsráði
77
„Það verður aldrei sátt í okkar samfélagi á meðan bætt kjör og betri lífsgæði eiga bara við um suma en ekki alla,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í opnunarávarpi sínu á 45. þingi BSRB á Hilton hótel Nordica í morgun ... sem óvini. Það eru sameiginlegir hagsmunir okkar allra að búa til betra samfélag, þó áherslurnar og leiðirnar sem við viljum fara geti verið býsna ólíkar,“ sagði Elín Björg.
„Þar skiptir máli að við getum staðið saman til að þrýsta ... á um þær breytingar sem við teljum að muni bæta samfélagið og vinna að sameiginlegum skilningi allra aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda. Við þurfum að bera gæfu til þess að nýta þann mikla samtakamátt sem býr í íslensku launafólki til að bæta samfélagið allt ... ,“ sagði hún.
Stuðlum að jöfnuði og réttlæti.
Hún sagði allar forsendur til þess að byggja upp gott samfélag. Landið sé ríkt af auðlindum en erfiðlega hafi gengið að skipta gæðunum með sanngjörnum hætti. Þeir sem lægst hafi launin nái ... ekki endum saman á meðan þeir sem best hafi það séu með mánaðarlaun á við árslaun almenns launfólks.
„Stefna BSRB, mörkuð á þingum undanfarin ár og áratugi, er sú að stuðla að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Við viljum styrkja almannaþjónustuna
78
á vinnumarkaði sem og í einkalífi. Við stöndum saman hér í dag líkt og við launafólk höfum staðið saman í heila öld. Við stöndum hér til að krefjast breytinga á samfélaginu okkar.
Við vitum öll hversu mikilvæg samstaðan er launafólki. Án hennar hefðum ... á þau.
Þannig getum við lagt okkar af mörkum til að aðrir lendi ekki í því sama. Það gerum við með því að hafa samband við okkar stéttarfélag sem getur gripið til aðgerða. Saman breytum við samfélaginu!.
Augljós krafa um styttingu vinnuvikunnar ... . Á sama tíma hafa kröfurnar til launafólks breyst. Við búum ekki lengur í sama samfélagi og foreldrar okkar, afar okkar og ömmur.
Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu ... hafa aukist verulega. Þetta hefur ekki bara áhrif á þá sem fyrir því verða heldur hefur þetta einnig kostnað í för með sér fyrir samfélagið allt.
BSRB hefur undanfarin ár staðið fyrir tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar með Reykjavíkurborg ... allir opinberir starfsmenn. Það er fólkið sem sinnir mikilvægri almannaþjónustu. Umönnunarstörfunum, kennslunni, löggæslunni og öllum hinum störfunum sem samfélagið getur ekki verið án. Þetta eru störfin þar sem álagið og einkenni kulnunar eru sífellt að aukast
79
Aldrei verður sátt um það í íslensku samfélagi að lítill hópur einstaklinga fái háar kaupaukagreiðslur eins og tíðkuðust fyrir bankahrunið 2008 að mati formannaráðs BSRB ... . Í ályktun frá ráðinu er skorað á íslensk fyrir tæki að sýna samfélagslega ábyrgð og hverfa ekki aftur til þess verklags sem átti þátt í hversu illa fór fyrir íslensku samfélagi í hruninu. . Í ályktun formannaráðs BSRB segir að það hafi ... verið meinsemd í íslensku viðskiptalífi fyrir hrun að greiða þeim sem sýslað hafi með fjármuni griðarháa kaupauka sem sjaldnast hafi verið í samræmi við vinnuframlag. Þar er bent á að fleiri hópar beri ábyrgð í íslensku samfélagi en þeir sem kaupi og selji ... með því að líta til þess ramma sem þar er markaður og ganga ekki lengra en þar er gert ráð fyrir í kaupaukagreiðslum. Þannig geta þau sýnt að hér á landi býr ein þjóð sem deilir kjörum, þar sem allir greiða til samfélagsins til að viðhalda því velferðarkerfi
80
umhverfismerkisins Svansins. Út er komin ný norræn skýrsla þar sem fjallað er um „vaxtarverki“ Svansins í minni norrænum samfélögum..
Haustið ... 2012 gaf Norræna ráðherranefndin út bækling sem innihélt 18 frásagnir af jákvæðri reynslu lítilla fyrirtækja í fámennum samfélögum á Norðurlöndum af því að merkja vörur sínar og þjónustu með umhverfismerkingum á borð við Svaninn og evrópska ... umhverfismerkið Blómið. Frásagnirnar sýndu að umhverfismerking er ekki aðeins möguleg heldur getur hún verið ábatasöm, jafnvel þótt fyrirtæki sé lítið og starfi í fámennu samfélagi ... ..
Nú er komin út skýrsla sem fylgir þessum frásögnum eftir. Hún inniheldur ítarlegri rannsókn á því hvað þurfi til svo Svanurinn verði aðgengilegri fyrir framleiðendur vöru og þjónustu í litlum samfélögum á Norðurlöndum. Skýrslan var unnin ... ..
Til eru Svansskilyrði fyrir ríflega 60 flokka vöru og þjónustu en einungis hluti þeirra er líklegur til að eiga við í litlum, norrænum samfélögum. Vaxtarmöguleikar Svansins eru engu að síður verulegir á þessum svæðum ef marka má nýju skýrsluna en þar er bent