101
Stytting vinnuvikunnar hefur síður en svo verið eina stóra verkefnið sem við höfum staðið frammi fyrir á árinu. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft afar alvarlegar afleiðingar fyrir íslenskt samfélag og við hjá BSRB höfum beitt okkur af fullum þunga ... áratugum en BSRB hefur beitt sér fyrir því að ekki verði gripið til niðurskurðaraðgerða hjá hinu opinbera með tilheyrandi neikvæðum afleiðingum á starfsfólk, fyrir efnahagsbatann og samfélagið allt. Markmiðið verður að vera að vaxa út úr vandanum og öðru ... fremur að jafna byrðarnar með aukinni skattheimtu á breiðu bökin.
Íslenskt samfélag hefur einnig staðið frammi fyrir meira atvinnuleysi en við höfum upplifað í síðari tíð. Í kreppunni sem heimsfaraldurinn hafði í för með sér hefur BSRB lagt ... áherslu á að afkoma fólks sem misst hefur vinnuna verði varin með hækkun atvinnuleysisbóta og lengra bótatímabili. En það er ekki nóg til að koma okkar samfélagi út úr þessari kreppu. Til þess þurfum við að skapa störf sem standa undir góðum lífskjörum ... en þá þarf að gæta að því að skapa jafnmörg störf fyrir konur eins og karla. Það má einnig gera með því að fjárfesta í opinberum vinnumarkaði. Í heimsfaraldrinum hefur heilbrigðiskerfið sannarlega staðið fyrir sínu sem ein grunnstoða samfélagsins. Það sama má segja
102
tilfinnanlega fyrir stóra hópa. Börn eru sá hópur í íslensku samfélagi sem er útsettastur fyrir fátækt en það eru börn einstæðra foreldra, öryrkja eða innflytjenda.
Þegar bent er á þetta er gjarnan brugðist við með vörn fyrir það sem hefur áunnist ... velferð og velsæld fyrir alla hópa samfélagsins – í stað tilviljunarkenndrar umræðu og metnaðarleysis við að styrkja og verja grunnstoðir samfélagsins.
Getum við sameinast um það grundvallarmarkmið að öll búi við húsnæðisöryggi í heilnæmu húsnæði ....
Kostnaður samfélagsins við að vanrækja húsnæðisöryggi, heilbrigðisþjónustu, menntun og stuðning við barnafjölskyldur er gríðarlegur. Allar þær aðhaldsaðgerðir sem þessi öld einkennist af, bitnar einmitt sérstaklega illa á þeim hópum sem búa við þrengstu
103
Kæru félagar,.
Við komum hér saman í dag til að færa fram kröfur okkar um bætt kjör í öllum myndum og til að móta framtíðarsýn um það samfélag sem við viljum búa í - og þeirra sem á eftir okkur koma.
Fyrsta kröfugangan var gengin ... að það gæti leitt til hungurs og ofsókna.
.
Samfélag þess tíma er allt annað en í dag. Ísland var fátækt land, verkafólk var nánast réttindalaust og alfarið undir hælnum á atvinnurekendum með lífsviðurværi sitt, ef það var svo heppið að á annað ....
Við söfnumst því ekki eingöngu saman til að líta yfir farinn veg, heldur til að horfa til framtíðar. Framtíðar þar sem hlustað er á kröfur vinnandi fólks, þar sem verkalýðshreyfingin stendur sterkari en nokkru sinni fyrr með tilheyrandi áhrifum á samfélag byggt ... á velferð, jafnrétti og jöfnuði. Á þessum tímamótum söfnumst við saman til að móta stefnu okkar fyrir samfélagið til næstu hundrað ára.
.
Kæru félagar,.
Við búum í ríku landi – En samt ná stórir hópar láglaunafólks, atvinnulausra ... og fleiri minnihlutahópa.
Nærri hálfri öld eftir fyrsta kvennaverkfallið er framlag kvenna til samfélagsins ekki að fullu metið að verðleikum. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða kynbundins launamunar á Íslandi en þar hefur skakkt
104
manneskja sem er ekki partur af samfélaginu og því ekki manneskja sem samfélagið þarf að axla ábyrgð á. Ofbeldismennirnir eða hin meintu skrímsli séu synir feðraveldisins og nauðgunarmenningar. Slík samfélagsmótun feli í sér að þeir séu aldir upp við þessar ... lífi kærustunnar eða kalla á eftir konum úti á götu með kynferðislegum undirtón. Það að slík hegðun sé samþykkt af samfélaginu er liður í vandanum og ýti undir ofbeldi gegn konum.
Einhver kunna að spyrja sig hvaða erindi umræða um skrímsli ... og ofbeldi gegn konum á Ítalíu eigi við Jafnréttisparadísina Ísland. Ein vísbending þess að ofbeldi gegn konum sé útbreitt og normalíserað í íslensku samfélagi líkt og um allan heim er að um 40% kvenna hafa orðið fyrir kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi ... um nýtt og betra samfélag jafnréttis fyrir öll.
Gerendur ofbeldis gegn konum eru nær oftast karlkyns makar, fjölskyldumeðlimir, vinir, skólafélagar eða einhver sem þolandinn þekkir. Þeir eru því ekki skrímsli, dónakallar eða ókunnugir karlar ... ekki of harkaleg viðbrögð. Ef við berum saman ofbeldi gegn konum við annað ofbeldi eða brot á lögum njóta gerendur hvergi sömu samúðar. Samfélagið hefur ekki sömu samúð með körlum sem berja, áreita eða hóta öðrum körlum. Það er ekki samfélagslegt norm
105
Við búum í ríku samfélagi og höfum efni á að reka gott heilbrigðiskerfi, sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, á opnum fundi BSRB á mánudag. Hann sagði Íslendinga vel geta sett sambærilegt hlutfall af landsframleiðslu ... í heilbrigðismál og þjóðirnar í kringum okkur.
„Á endanum er þetta alltaf spurning um það hvernig samfélagi við viljum búa í,“ sagði Kári á fundinum. Hann hefur barist fyrir því að framlög til heilbrigðismála verði stóraukin hér á landi. Um 87 þúsund ... , þeir eru bara til komnir vegna þess að við sem samfélag höfum ákveðið að setja ekki fé til Landspítalans að því marki að hann geti sinnt aðgerðum,“ sagði Kári.
„Þetta er ekki flókið, þetta er mjög einfalt mál. Það er verið að búa til þörf úti í bæ. Ég veit
106
fólks um að skapa betra samfélag. Í fyrstu lögum ASÍ sem sett voru árið 1916 segir að tilgangur sambandsins miði að því að bæta hag alþýðunnar bæði andlega og líkamlega. Ef við setjum þessi orð í samhengi við aðstæður þess tíma þegar launafólk naut ... nánast engra réttinda, né stuðnings stjórnvalda og samfélagið var gríðarlega fátækt sést hversu ótrúlega framsýnt þetta markmið var.
ASÍ hefur frá upphafi lagt áherslu á pólitík. Það má t.d. sjá í fyrstu málunum sem voru á dagskrá sambandsins ... í þágu almennings. Að vera sterkar hreyfingar og skapa sterkt samfélag saman. Það er einmitt meginmarkmið okkar að stjórnmálaflokkarnir geri stefnur okkar að sínum. Og þannig byggjum við upp nýjan samfélagssáttmála.
Í síðustu kosningum lögðu ... útifundi sem haldinn hefur verið í Reykjavík og á 21 stað um landið allt. Konur og kvár tóku höndum saman og sögðu: Við bíðum ekki lengur eftir réttlæti. Þau sýndu með áþreifanlegum hætti fram á mikilvægi framlags þeirra til samfélagsins og lögðu ... og vaxta. Þrengt hefur verulega að heimilunum, það fjölgar í þeim hópi sem ekki nær endum saman og stéttskipting eykst. Á sama tíma er fámennur hópur í samfélaginu sem græðir á þessu ástandi. Það blasir við okkur neyðarástand þegar horft er til félagslegrar
107
bæði úr umræðum dagsins og við þekkjum hana einnig frá lærdómi sögurnar; hvernig staðreyndum hefur verið snúið á haus og heilu samfélögin leidd á forað sundurlyndis og ótta með skelfilegum afleiðingum. Þessi áhersla á að halda taktvisst fram einhverri endaleysu ....
Markmiðið að sölsa undir sig gæði.
Hér í okkar samfélagi þekkjum við þessa orðræðu úr stjórnmálum og viðskiptum, sem reyndar eru því miður sitthvor hliðin á sama peningnum í okkar samfélagi. Til áratuga hafa ráðandi stjórnmálaflokkar ... og tengdir hagsmunaaðilar leitt sameiginlega hagsmunabaráttu til að tryggja völd sín og hagsmuni. Markmiðið í þeirri baráttu er sölsa undir sig allt sem kalla má sameiginleg gæði og verðmæti samfélagsins, til hagsbóta fyrir sig, fjölskyldur sínar og vini ... samfélagsins.
Eitt trixið í þessari herferð gegn velferðarsamfélaginu er að telja þjóðinni trú um að opinberir starfsmenn leiði launaþróun í landinu, að þeir njóti bestu launaþróunar á grunni lífskjarasamningsins og nú síðast að opinberir starfsmenn séu ... , stuðningsfulltrúa, lækna og lögregluþjóna og öll önnur störf sem halda samfélagi okkar uppi alla daga, svo atvinnuvegirnir geti keyrt á fullum afköstum.
Skýrslur Kjaratölfræðinefndar passa ekki áróðrinum.
Heildarsamtök á vinnumarkaði
108
Í ályktunni er einnig hvatt til þess að áhersla verði lögð á uppbyggingu innviða samfélagsins og bent á að allir flokkar hafi verið sammála um þá þörf í kosningabaráttunni. Formannaráðið telur ljóst að forgangsraða verði í þágu heilbrigðis- og menntamála ... hvetur þá flokka sem mynda munu næstu ríkisstjórn til að standa vörð um grundvallargildi á borð við jöfnuð og félagslegt réttlæti við gerð stjórnarsáttmála og í vinnu sinni á kjörtímabilinu. Ljóst er að mikil þörf er á að byggja upp innviði samfélagsins
109
fyrir henni né byggi hún á þekkingu um hvað geti skilað bestu mögulegu niðurstöðu fyrir einstaklinginn, fjölskylduna, vinnustaðinn og samfélagið.
Fjöldi innlendra sem erlendra rannsókna sýnir að það er vel hægt að stytta vinnuvikuna án þess að það komi ... fyrir vinnustaði, atvinnurekendur, launafólk og fjölskyldur þeirra sem og samfélagið allt. Ávinningurinn er bætt heilsa og öryggi starfsfólks, aukin lífsgæði, aukið jafnrétti kynjanna, minnkað kolefnisfótspor og hamingjusamari þjóð. Allt sem þarf er hugrekki
110
Formannaráð BSRB telur að tillögur stjórnvalda að breytingum á skattkerfinu, sem kynntar voru í gær, gangi ekki nægilega langt í átt að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Þetta kemur ... til staðar til skattalækkana til að lækka álögur á tekjulægstu hópana í samfélaginu.
Í ályktuninni kallar formannaráðið eftir því að tekið verði upp sérstakt hátekjuþrep í skattkerfinu. „ Samfélagið hefur kallað eftir réttlæti í skiptingu tekna
111
svo bættur hagur einstaklinga, bæði fjárhagslegur auk þeirra lífsgæða sem felast í því að geta tekið þátt í samfélaginu. Við þetta má svo bæta að rekstrarkostnaður VIRK var 1,3 miljarðar á árinu 2013 ... .. .
„Af ofantöldu er ljóst að árangursrík starfsendurhæfingarþjónusta eins og VIRK veitir er ein af allra arðbærustu fjárfestingum í okkar samfélagi, auk þess að styrkja einstaklinga og stuðla að öflugra samfélagi og aukinni velferð, og því mjög mikilvægt að standa
112
Auka þarf verulega fjárveitingar til almannaþjónustunnar til að koma íslensku samfélagi út úr heimsfaraldrinum. Fjármagna má aukin útgjöld með því að leggja hækka álögur á þá sem mest eiga í samfélaginu auk þess að auka veiðigjöld verulega
113
Kæru félagar!. . Til hamingju með baráttudaginn okkar 1. maí. . Eftir tveggja ára fjarveru þá getum við loks safnast saman til að þétta raðirnar í þeirri baráttu, sem óvíst er að taki nokkurn tíma enda; baráttunni fyrir betra samfélagi ... . En hvers vegna gerum við okkur það ómak að safnast saman enn á ný til að krefjst betra og réttlátara samfélags? Jú, það er vegna þess að við sjáum hvernig fámenn ofurgræðgisklíka fjármála-, viðskipta- og stjórnmálafólks stelur öllu steini léttara í samfélagi okkar ... sem borgaði brúsann með sameiginlegum eigum sínum og það var almenningur sem hreinsaði upp ógeðið eftir sóðana!. . Síðan þegar samfélag okkar virtist vera komið á beinni braut þá hrynur allt saman aftur vegna heimsfaraldurs. Atvinnulífið sigldi beina leið ... því ekki að bæði fjármálaráðherra og vinir hans sem fengu gjöfina, er að hluta til sama sauðahjörðin og brenndi samfélag okkar til grunna fyrir rúmum áratug; Guð blessi Ísland og allt þetta framúrskarandi fólk!. . Við skulum aldrei gleyma einhverri bestu skilgreiningu ... félagar. Við þurfum að bylta þessu gjaldþrota þjóðfélagsskipulagi sem er löngu gengið sér til húðar og byggja hér upp réttlátt og sjálfbært samfélag. Stöndum saman gegn spillingunni og byggjum upp gott velferðarsamfélag fyrir alla. . Munum
114
og alltaf fyrir betra samfélagi en einnig fyrir heilsu okkar og öryggi.
Kórónaveirufaraldurinn virðist vera í niðursveiflu hér á landi sem er mikill léttir. Hann hefur þegar haft alvarlegar afleiðingar á heilsu og líf fjölmargra, og mjög hefur dregið ... saman í efnahagslífinu með afleiðingum sem við sjáum enn ekki fyrir að fullu.
Í þessum heimsfaraldri höfum við séð með skýrum hætti nauðsyn þess að við hjálpumst öll að. Samvinna okkar allra er grundvöllur þess að samfélagið virki. Við erum ... að öðlast nýjan skilning sem gefur okkur jafnframt von fyrir framtíðina. Við þurfum sem samfélag að virkja þennan samstöðukraft og vilja til að byggja upp réttlátt og sjálfbært samfélag sem einkennist af jöfnuði og jafnrétti í kjölfar faraldursins ....
Framlínufólkið okkar hefur unnið þrekvirki við að vernda og annast þjóðina í fordæmalausum aðstæðum. Eins og margir hafa bent á eru þau raunverulegar hetjur okkar samfélags. Hetjurnar okkar lifa ekki á hrósinu einu saman, það þarf að launa þeim erfiðið í samræmi
115
Forystufólk aðildarfélaga BSRB ávarpaði baráttufundi á nokkrum stöðum á landinu á frídegi verkalýðsins, 1. maí. Rauði þráðurinn í ávörpunum var aukin misskipting í samfélaginu og slæm staða á húsnæðismarkaði.
„Við þurfum að auka jöfnuð ... í samfélaginu. Það verður enginn friður í þessu samfélagi, á meðan misskiptingin heldur áfram að vaxa,“ sagði Garðar Hilmarsson, 2. varaformaður BSRB og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, í ávarpi á Ingólfstorgi í Reykjavík.
Garðar sagði
116
vangaveltur um í hvaða átt samfélag okkar stefnir. Fram til þessa hefur almenn samstaða ríkt um hvert grunnhlutverk ríkisins á að vera. Það er að veita öllum heilbrigðisþjónustu og umönnun sem á þurfa að halda, tryggja öryggi og veita menntun óháð efnahag ... starfsmanna sinnir grunnstoðum samfélagsins. Sem dæmi þá manna opinberir starfsmenn lögreglu og slökkvilið, allar heilbrigðisstofnanir landsins, menntastofnanir frá leikskóla og upp í háskóla og sinna allri þeirri þjónustu sem velferðarkerfið veitir. Um 70 ... og hverfa til frekari einstaklingshyggju því félagsleg samheldni skilar samfélaginu mun meiru. .
Það er óumdeilt að öflugt velferðarkerfi er grunnur góðra lífsskilyrða okkar og hjarta
117
sendi frá sér ályktun þar sem flokkarnir sem nú vinna að myndun ríkisstjórnar eru hvattir til að beita sér fyrir auknum félagslegum stöðugleika í samfélaginu.
Það gengur ekki að einblína á efnahagslegan stöðugleika enda verður ... í samfélaginu. Grundvöllurinn að því er réttlátt skattkerfi þar sem greitt er inn eftir efnum og tekið út eftir þörfum..
Allir verða að hafa jafnt aðgengi að almannaþjónustunni, óháð efnahag. Forgangsraða þarf í þágu uppbyggingar í velferðar
118
Óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis sem vitað er að þrífst á vinnustöðum leiti sér aðstoðar vegna slíkra mála. Auka þarf umræðu um áreitni í samfélaginu og bæta þekkingu bæði starfsmanna og yfirmanna ....
Afleiðingar af áreitni og ofbeldi af þessu tagi geta verið ýmiskonar, bæði fyrir einstaklingana sem verða fyrir því, fyrir vinnustaðina og samfélagið í heild. Áhrif á einstaklingana geta til dæmis komið fram í verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu
119
stæðu saman að því að verðbólgan fari ekki aftur af stað og ógni þannig verðmætasköpun í samfélaginu. Einnig var fjallað mikið um mikilvægi þess að viðhalda stöðugleika og auka sátt í samfélaginu.
Flestir félagsmenn BSRB og aðildarfélaga
120
Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Ingólfstorgi í dag.
„Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu ... hafa aukist verulega. Þetta hefur ekki bara áhrif á þá sem fyrir því verða heldur hefur þetta einnig kostnað í för með sér fyrir samfélagið allt,“ sagði Sonja.
Hún benti á að þrátt fyrir að svonefndir lífskjarasamningar hafi verið samþykktir af stærstu ... sem samfélagið getur ekki verið án. Þetta eru störfin þar sem álagið og einkenni kulnunar eru sífellt að aukast. Þessir hópar gera þá augljósu kröfu að við semjum um styttingu vinnuvikunnar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og það ætlum við að gera