121
í samfélaginu.
En stóra málið sem samið var um í kjarasamningunum síðasta vor var stytting vinnuvikunnar. Vinnuvikan hér á landi hefur verið 40 stundir í næstum hálfa öld og augljóst að gríðarlegar breytingar hafa orðið á samfélaginu, tækni og störfum ... í þessum illvíga faraldri.
Heilbrigðisstarfsfólk hefur unnið þrekvirki í baráttunni við veiruna og fjöldinn allur af öðru starfsfólki almannaþjónustunnar hefur lagt allt í sölurnar til að við sem samfélag komum sem best út úr faraldrinum. Á sama ... gangi lengra í aðgerðum fyrir fólkið í landinu enn þegar hefur verið gert. Tölurnar sýna að næstum tíundi hver Íslendingur er í hættu að búa við fátækt. Hlutfallið er enn hærra þegar kemur að börnum. Það er staða sem við sem samfélag getum ekki sætt ... og félagslegan stöðugleika. Tryggjum sameiginlega hagsmuni okkar sem samfélags, ekki sérhagsmuni lítils hluta landsmanna.
Stjórnvöld hafa fjárfest í nýjum störfum, en því miður er hugsunin þar gamaldags og störfin sem skapast eru í atvinnugreinum ... mætti skapa ný störf í félagsþjónustu, heilbrigðisþjónustu og tengdum greinum. Þessi störf eru nauðsynleg til að samfélagið virki og við verðum að tryggja að fjárveitingar til þessara geira haldi í við þörfina, ekki síst í ljósi öldrunar þjóðarinnar
122
um þetta mikilvæga hagsmunamál íslensks launafólks og auka skilning á þeim möguleikum sem stytting vinnuvikunnar hefur fyrir íslenskt samfélag.
Efnt er til málþingsins með stuðningi ASÍ, BRSB, BHM og Eflingar stéttarfélags. Fundarstjóri verður Katrín ... á náttúruna og samfélagið. Tengsl við aukna framleiðni.
- Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB: Styttri vinnuvika - Eftir hverju erum við að bíða? Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og ríkisins.
- Ragnar Þór
123
.
Hvað er Kvennaár 2025?.
Í ár eru liðin 50 ár frá Kvennafrídeginum, þegar konur á Íslandi lögðu niður launuð sem ólaunuð störf sín og stöðvuðu þannig samfélagið. Þrátt fyrir að hafa barist fyrir jafnrétti í hálfa öld búa konur enn ....
.
Vertu með frá byrjun!.
Við byrjum Kvennaárið á því að hrista okkur saman í dansi og samstöðu. Saman leggjum við grunninn að breytingum á samfélaginu.
Sjáumst í Iðnó 30. janúar kl. 17:00
124
ríkisstjórnarinnar að það dugi til að auka rennsli á sjúklingum sem fari í gegnum heilsugæsluna. Heilbrigðisráðherra hefur ofurtrú á að þá muni einnig fjölga læknum sem flytji heim. Engu á að bæta við, heldur leysa vanda samfélagsins með aukinni einkavinavæðingu .... . Hann sagði nú komið að vatnaskilum í eftirleik hrunsins. „Vissulega þurfum við að halda uppgjörinu áfram og enginn sem sök ber á að komast hjá því að svara fyrir hana. Við sem samfélag verðum hins vegar að horfa fram á veg. Við verðum að taka höndum saman ... eða leigu, eftir því sem hugur stendur til. Að hlúa að velferð og ríða stuðningsnet frá vöggu til grafar fyrir okkur öll, óháð efnahag og aðstæðum. Búa til gott samfélag fyrir núverandi og komandi kynslóðir
125
tímabundið vorið 2020 þegar heimsfaraldur COVID-19 hafði skollið á samfélaginu af fullum þunga. Heimildin var svo framlengd tímabundið vorið 2021.
BSRB gerði athugasemdir við ýmis atriði tengt þessari óvenjulegu heimild en lagði sig ekki gegn ... henni vegna þeirrar hættu sem samfélagið stóð frammi fyrir vegna heimsfaraldursins. Nú hafa stjórnvöld lagt fram frumvarp þar sem til stendur að lögfesta úrræðið til frambúðar. Vísað er til þess að farsóttir svipaðar og COVID-19 geti komið upp í framtíðinni og þá geti
126
en faraldurinn skall á. Undirfjármögnun heilbrigðiskerfisins er því gamalkunnur vandi sem þarf að vinda ofan af. Heimsfaraldurinn hefur aukið skilning á mikilvægi grunnstoða samfélagsins og augljóst að fjárfesting í heilbrigðisþjónustu og öðrum grunninnviðum ... er gríðarlega mikilvæg fyrir allt samfélagið,“ segir í ályktuninni.
Þar segir að það sé löngu tímabært að bæta starfsumhverfi starfsfólks almannaþjónustunnar, sem unnið hefur þrekvirki í því að koma landsmönnum í gegnum faraldurinn. „Í stað þess að leita
127
að framkvæma hugsjónina um samfélag jafnaðar. Tekjustofnum frá þeim sem mest hafa er hafnað en auknar álögur eru lagðar á láglaunafólk, sjúklinga, lífeyrisþega og öryrkja. Það er hrein móðgun við fólkið í landinu að boða lífskjarajöfnun þegar í reynd ... er verið er að auka misskiptinguna..
Stjórn BSRB krefst þess að ríkisstjórnin standi sannarlega vörð um grunngildin í okkar samfélagi – jöfnuðinn, réttlætið og jafnrétti allra ... sem samfélag jafnaðar
128
hefur áunnist í gegnum árin sem bætt hefur stöðu kvenna hins vegar eigum við enn langt í land með að jafna stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins.
Hér á jafnréttisparadísinni Íslandi er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður ... eða karlar sinna þeim.
Lögin tala um jafnrétti. Stjórnarskráin talar einnig um jafnrétti. En samfélagið tryggir það ekki. Það er til staðar kerfisbundið vanmat á störfum kvenna. Fyrst kerfið er okkur óhagstætt þarf að breyta kerfinu. Það þarf að taka ... meira en hjá öðrum. Þetta þýðir ekki að laun kvenna verði hærri en laun karla heldur einungis jöfn. Þessi leið er ekki einungis sanngjörn heldur er hún einnig hagkvæm fyrir samfélagið allt..
Grein birtist fyrst á Vísi 19. júní
129
bankaskatt, gera kröfur á arð stórútgerðarinnar og stórfyrirtækja og allra síst styggja vini sína í fjármagnstekjukampavínsbaðinu. Hér er verið að hlífa breiðu bökunum og varpa ábyrgðinni á þá hópa samfélagsins sem bera nú þegar þyngstu byrðarnar ... . Þetta getur ekki haldið svona áfram. Núverandi ríkisstjórn vinnur að sundrungu á vinnumarkaði og sundrungu í samfélaginu þegar við þurfum samstöðu til að mæta framtíðinni. . Við þessar aðstæður vex verðbólgan hratt því fyrirtækin velta bæði stýrivaxtahækkunum ... væri umhugað um þjóðina myndi hún styrkja samstöðuna og vinna að jafnara samfélagi. Í samvinnu við fólkið í landinu, almennt launafólk, yrðu settar hér haldgóðar reglur um hinn frjálsa markað og réttláta skiptingu auðlegðar lands og þjóðar
130
Baráttan gegn hamfarahlýnun er brýnasta umhverfis-, samfélags- og efnahagsmál samtímans. Þess vegna hafa samtök launafólks í Norræna verkalýðssambandinu og Þýska alþýðusambandinu sameinað krafta sína og unnið að tillögum um réttlát umskipti ... til kolefnislauss samfélags. Tillögurnar birtast í skýrslum þar sem fjallað verður um stöðuna á Norðurlöndunum og í Þýskalandi og var sú íslenska kynnt í dag.
Samtök launafólks lýsa yfir stuðningi við loftslagsmarkmið stjórnvalda en leggja áherslu ... á að árangri verði ekki náð nema með réttlátum umskiptum. Til að sátt náist í samfélaginu um þær mikilvægu breytingar sem þarf að gera verður að tryggja afkomu- og atvinnuöryggi launafólks og leggja áherslu á góð og græn störf.
Réttlát umskipti
131
sem benda til þess að veruleikinn sé mun flóknari. Fólk stjórnist ekki bara af fjárhagslegum hvötum heldur af alls kyns innri hvötum, sem jafnvel hafa meiri áhrif en þeir fjárhagslegu. Til dæmis finnst fólki skipta máli að vera samfélaginu og öðru fólki ... fyrirkomulagi. Það byggir á því að virkni sé góð, fyrir einstaklinga og samfélagið, og fólki farnist betur ef það hefur eitthvað fyrir stafni í stað þess að vera í atvinnuleysi í lengri tíma. Þó virðist skorta upp á að hugað sé að fjárhagslegu öryggi ... þegar samfélagið glímir við afleiðingar heimsfaraldurs
132
upp staðalímyndir og setja spurningarmerki við þær reglur sem samfélagið setur okkur í hegðun og hugsun, jafnvel þótt það sé óþægilegt. Flest viljum við vera „politically correct“ og ekki hafa fordóma gagnvart þeim sem passa ekki inn í ríkjandi staðalímyndir. Hins ... vegar komumst við ekki hjá ómeðvitaðri hlutdrægni sem er sprottin úr því samfélagi sem við lifum í nema með því að spyrja í sífellu.
Verðmætara að passa að peninga en börn.
Samkvæmt Sóleyju eru viðmið okkar og gildi ... börn og það sé skemmtilegra að horfa á karlafótbolta en kvennafótbolta. Við lærum í gegnum uppeldi okkar og menningu að hið karllæga er mikilvægara en það kvenlega. Samfélagið innrætir okkur að treysta körlum frekar en konum fyrir ákveðnum þáttum ... með börnin, þrifu og önnuðust sjúka. Þau njóta minni virðingar en hefðbundin karlastörf og samfélagið er enn að venjast því að borga fyrir þau. Í dag fúnkerar samfélagið ekki án þessara starfa, segir Sóley. „Virði kvennastarfa er eins og það er í dag ... því þau hafa verið ólaunuð í gegnum tímans rás. Þau hafa verið ósýnileg og ýmist verið unnin heima eða þegar karlarnir eru farnir úr vinnunni. Konurnar hafa lítið sést.“.
Það þarf átak til að breyta verðmætamati samfélagsins gagnvart þessum störfum. „Þetta kemur
133
samfélagi og heimsbyggðinni allri. Okkur tókst að afstýra verkföllum á síðustu stundu en í blekið var ekki þornað á kjarasamningunum þegar heimsfaraldur kórónaveirunnar skall á með hörmulegum afleiðingum.
Í upphafi ársins 2020 höfðu kjarasamningar ... verkefnunum á komandi ári að fylgja því eftir af fullum þunga að starfsfólk almannaþjónustunnar fái sína styttingu.
Í framlínunni.
Orð ársins 2020 í Danmörku er samfundssind, sem þýðir í raun að setja hagsmuni samfélagsins framar sínum eigin ... en hér hefur slíkum kröfum verið neitað ítrekað. Þögn stjórnvalda í garð þeirra sem enn á ný hlupu hraðar til að bjarga okkur hinum er ærandi.
Það er hins vegar ástæða til bjartsýni enda er verðmætamat samfélagsins hægt og rólega að breytast. Mun fleiri ... sinn í að treysta stoðir hennar og þakka starfsfólki sínu í verki fyrir þeirra mikilvæga framlag í baráttunni.
Það eru fáir sem vilja í dag verja málstað þeirra sem ekki vilja deila verðmætunum jafnt og setja ekki samfélagið ofar eigin hagsmunum ... sem endurspegla kröfur samfélagsins um aukna fjárfestingu í umönnunargeiranum og stuðla þannig að aukinni velferð. Við höfnum því að eingöngu séu sköpuð störf fyrir karla sem viðbragð við kreppunni þegar meirihluti þeirra sem hafa misst vinnuna eru konur
134
jöfnun launa milli almenna og opinbera markaðarins og launaþróunartryggingu.
Skattkerfið hefur á undanförnum árum verið notað til að auka misskiptinguna í samfélaginu. Álögurnar á þá sem minnstar hafa tekjurnar hafa aukist og barnabætur ... sem hafa það að langtímamarkmiði að byggja, eiga og hafa umsjón með leiguhúsnæði og eru rekin án hagnaðarsjónarmiða.
Það eru miklar væntingar gerðar til stjórnvalda um að draga úr ójöfnuði og óstöðugleika í samfélaginu. Nú er komið að því að standa undir þeim væntingum
135
getur haft afleiðingar fyrir einstaklinga, vinnustaði og samfélagið allt, eins og lesa má um í bæklingnum.
Einstaklingar geta meðal annars fundið fyrir verri heilsu, streitu, þunglyndi, niðurlægingu, pirringi og lent í tekjutapi. Á vinnustöðum ... geta starfsmannavelta og veikindi aukist og framleiðni dregist saman, auk þess sem áhrifin á orðspor vinnustaða geta verið mikil. Í samfélaginu ýtir hegðun af þessu tagi til dæmis undir misrétti, kynbundinn launamun og aukinn útgjöld af ýmsu tagi.
Við hvetjum
136
fyrir alla, óháð efnahag. Þessi samtryggingarhugsjón á Norðurlöndum hefur skilað sér í sterkari og stöðugri samfélögum,“ sagði Árni Stefán. Varaformaður BSRB fjallaði einnig um ábyrgð stjórnmálamanna og atvinnurekenda sem með gjörðum sínum væru að skapa enn ... . Dreifing auðs með jöfnuði að leiðarljósi er hugmyndafræði sem við virðumst vera að fjarlægjast. Þróun samfélags á að snúast um samvinnu – samtal – virðingu og velferð.“.
.
137
Ráðstefna ASÍ og BSRB í aðdraganda 1. maí 2015 fer fram á þriðjudaginn kemur, þann 21. apríl á Grand hótel, þar sem fjallað verður um hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu.
08.00-08.20 Morgunverður.
08.20-08.40 Staða og hlutverk stéttarfélaganna í samfélaginu – Gylfi Arnbjörnsson
138
getur aldrei orðið eins og aðrar markaðsvörur í samfélagi sem vill kenna sig við jafnræði og réttlæti“ auk þess sem áhersla er lögð á að efling heilbrigðiskerfisins verði gerð með hagsmuni landsmanna allra að leiðarljósi ... að heilbrigðisþjónustu, sérstaklega hjá þeim sem hafa lægstar tekjur og mesta þjónustuþörf. Heilsa fólks getur aldrei orðið eins og aðrar markaðsvörur í samfélagi sem vill kenna sig við jafnræði og réttlæti. Allur hagnaður sem verður til í heilbrigðiskerfinu á að renna
139
ofbeldi, áreitni, niðurlægingu og smánun eru ekki lítill hópur heldur konur úr öllum kimum samfélagsins. Fatlaðar konur, innflytjendur og transfólk búa við hvað mesta hættu á að verða fyrir ofbeldi..
Önnur bylgja #metoo getur ýft upp gömul ... eða kynbundinnar áreitni á vinnustöðum..
Fulltrúar á aðalfundi BSRB kalla eftir því að stjórnvöld, aðilar vinnumarkaðarins og samfélagið allt ráðist í aðgerðir til að tryggja öllum réttlæti og líf án ofbeldis. Öxlum öll ábyrgð á að breyta
140
Við getum ekki kallað samfélagið okkar velferðarsamfélag nema allir njóti mannsæmandi lífs og enginn sé skilinn eftir í fátækt,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni.
„Það á ekki síst við á tímum endurreisnar sem nú fara í hönd að loknum COVID-19 ... heldur fyrir samfélagið allt að svipta fólk virðingu og getu til athafna,“ segir þar ennfremur.
Í yfirlýsingunni kemur fram að lítið svigrúm sé fyrir fatlað og langveikt fólk á vinnumarkaði og til að sem flestir geti notið sín þar þurfi þröskuldurinn að vera lægri