161
Ákvarðanir stjórnvalda geta haft ólík áhrif á fólk eftir kyni. Kynjuð fjárlagagerð greinir þessi áhrif svo hægt sé að taka ákvarðanir byggt á þeim.
Kynjuð fjárlagagerð hefur verið til umræðu í íslensku samfélagi í nokkur ár ... á þeirra forsendum, leitast við að brjóta upp hefðbundnar kynjamyndir og taka mið af fjölbreytileika samfélagsins. Þá er sérstaklega fjallað um það að mikilvægt sé að dýpka greiningar og horfa til margþættrar mismununar, með því að skoða þætti eins og fötlun
162
Fjöldi þeirra borgara sem ná þriðja æviskeiðinu eykst stöðugt. Þessir borgarar eru flestir virkir, við góða heilsu og áhugasamir um að takast á við ný verkefni, læra meira, miðla reynslu sinni og þekkingu í samfélaginu og eiga samskipti við yngri ... upp leiðum og möguleikum til að auka lifsgæði þessa æviskeiðs, til ánægju og árangurs fyrir einstaklinginn og samfélagið í heild..
Á ráðstefnunni verða dregin upp nokkur dæmi
163
Starfsfólk almannaþjónustunnar er í lykilhlutverki þegar kemur að því að halda samfélaginu gangandi enda sýnir ný könnun sem unnin var fyrir BSRB að almannaþjónustan er mikilvægust fyrir hagsæld þjóðarinnar að mati landsmanna.
Mikilvægi ... starfsmaður sinni hópi aldraðra gerir aðstandendum þeirra kleift að sinna sínum störfum, sem aftur hefur keðjuverkandi áhrif út í allt samfélagið.
Almenningur er vel meðvitaður um mikilvægi almannaþjónustunnar. Þannig sýnir nýleg könnun
164
er: Baráttan heldur áfram! Kjarajafnrétti og ný jafnréttislög.
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:.
Kerfislæg mismunun kynjanna – geta jafnréttislög rétt við kynbundið gildismat samfélagsins? - Brynhildur
165
frá hugmyndum um fyrirvinnuhlutverk karla og afleiðingin er sú að það búa ekki allar konur á Íslandi við fjárhagslegt sjálfstæði.
Ósýnileg vinna.
Konur eru frekar í þeim störfum sem eru hvað lægst launuð í okkar samfélagi og þar eru konur ... staðreynd að það eru helst konur sem eru komnar á fimmtudagsaldur sem missa starfsgetu og þurfa að lifa af á örorkulífeyri.
Konur bera uppi velferðina.
Við getum ekki sætt okkur við samfélag sem byggir velferð sína upp á bökum kvenna ... það þegar það veikist eru undirstaða hvers samfélags ásamt því að öll hafi tækifæri til að koma öruggu þaki yfir höfuðið. Þá þarf að byggja samfélag þar sem konur þurfa ekki að segja #metoo en það verður ekki gert nema við leggjumst öll á eitt og grípum til aðgerða
166
fólki og þeirra aðstæðum.
Stundum eru sögurnar sem við segjum of einfaldar og þessar sögur geta ýtt undir fordóma og stuðlað að sundrung. Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir samfélagið ef þesskonar sögur ná undirtökum í umræðunni ... stjórna heiminum. Á nýju ári þurfum við að endurhugsa hvaðan hinn raunverulegi auður kemur og hvernig við sem samfélag eigum að skipta honum. Saman þurfum við að semja nýja sögu fyrir framtíðina.
Gamlar tuggur sem viðhalda ójöfnuði ... sjálfur ábyrgð á því að ná endum saman og það sé engum um að kenna nema þeim sjálfum ef ekki er til peningur fyrir mat, þaki yfir höfuðið eða kuldaskóm á barnið. Þetta er rangt. Það er á ábyrgð samfélagsins að tryggja velferð og það ætti að vera nýja sagan ... , enda sýnir fjöldi rannsókna að Íslendingar telja að ójöfnuður í samfélaginu sé mun meiri en hægt er að búa við.
Sögum um kvíða og streitu sem herjar á fólk vegna óvissunnar, sóttkvíar og veikinda sem fylgja útbreiðslu faraldursins og of miklu álagi
167
hennar á jafnrétti og jöfnuð í samfélaginu fylgi henni í nýja starfinu, og þakkar henni kærlega samstarfið á undanförnum árum.
168
sjáið þið mat samfélagsins á virði starfa leiðbeinenda á leikskólum. Launin eru þó ögn skárri í Reykjavík heldur en í Kópavogi eða öðrum sveitarfélögum. Þar munar heilum 45 þúsund krónum á mánuði. Það er vegna þess að Reykjavíkurborg greiðir sérstakar
169
fundarins er: Baráttan heldur áfram! Kjarajafnrétti og ný jafnréttislög.
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:.
Kerfislæg mismunun kynjanna – geta jafnréttislög rétt við kynbundið gildismat samfélagsins? - Brynhildur Flóvenz, dósent
170
BSRB talar máli félagsmanna aðildarfélaga gagnvart stjórnvöldum og vinnur markvisst að markmiðum sínum um að stuðla að bættu velferðarsamfélagi og auknum jöfnuði í samfélaginu. . . Hluti af hagsmunagæslu BSRB felst í að vinna umsagnir
171
um að Þjóðhagsráð fjalli ekki aðeins um forsendur efnahagslegs stöðugleika heldur einnig forsendur fyrir félagslegum stöðugleika í íslensku samfélagi. Á það hafi ekki verið fallist. . „Fulltrúar BRSB og ASÍ hafa lagt til að myndaður verði annar samhliða ... um hlutverk og markmið ráðsins. ASÍ og BSRB gera kröfu til þess að Þjóðhagsráð fjalli ekki einungis um forsendur efnahagslegs stöðugleika heldur einnig forsendur félagslegs stöðugleika í samfélaginu. . Fulltrúar BRSB og ASÍ hafa lagt
172
við að nota hlutlæga mælikvarða til að mæla stöðu hagkerfa. Víðtæk áhersla á hlutlægni hefur gert það að verkum að jafnan er notast við tölulega og hagfræðilega mælikvarða við mat á stöðu samfélags.
Í þessu samhengi hefur gjarnan verið litið ... og hagkerfið væru verkfæri til þess að afla frekari tekna svo að samfélagið allt stæði betur. Auðssöfnun fárra og fátækt margra var ekki sú niðurstaða sem kenningar þeirra stefndu að heldur velsæld flestra.
Kyn er ein vídd efnahagslegrar mismununar ... að hækka. Þar sem konur eru að jafnaði með lægri tekjur en karlar og eru enn hlutfallslega oftar einstæðir foreldrar bendir allt til þess að fjárhagsstaða kvenna þrengist meira við núverandi aðstæður en karla.
Samfélag sem vill kenna sig við velferð
173
fyrir gríðarlegum áskorunum í rekstri. Fyrirtæki í ferðaþjónustu fundu fyrst fyrir áhrifunum en með hertari samskiptareglum verða áhrifin víðtækari dag frá degi. Sem betur fer hefur náðst samstaða um það í samfélaginu að setja heilbrigði fólks í fyrsta sæti ... heimsfaraldri svo okkur takist sem best að takast á við faraldurinn og afleiðingar hans.
Störf félagsmanna aðildarfélaga BSRB í almannaþjónustu leggja grundvöll að góðu samfélagi og nú hefur sannað sig að án þeirra væri tjónið af yfirstandandi ... . Ekki til að skapa hagnað fárra heldur til að skapa gott og sanngjarnt samfélag þar sem allir fá þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Þannig verjum við hagsmuni heildarinnar og það hefur verið áhersla BSRB, nú og framvegis.
Mikilvægasta verkefnið
174
að fleiri þúsund starfsmenn ríkisins eru á leið í verkfall með mjög alvarlegum afleiðingum fyrir samfélagið allt!.
Körfur okkar eru sanngjarnar og skýrar! Að við fáum sambærilegar kjarabætur og aðrir ríkisstarfsmenn! Að okkur verði sýnd sú
175
Mikilla áhrifa gætir af verkföllum í þessum samfélögum þar sem skólastarf er verulega skert í flestum grunnskólum, frístundarstarf hefur verið fellt niður, fjöldamargir leikskólar þurft að loka og foreldrar að vera heima með börnum sínum. Náist
176
eru nú, á stríðstímum, í farabroddi í atvinnulífinu þar í landi. Samstaða þeirra er mikil og það þarf útsjónasemi og nýsköpun til að halda samfélaginu gangandi við þær skelfilegu aðstæður sem nú ríkja í landinu. Þær fara fyrir litlum og meðalstórum
177
um réttlátara samfélag.
Kynningarfulltrúi BSRB ber ábyrgð á kynningarmálum bandalagsins, stuðlar að sýnileika þess í opinberri umræðu, heldur utan um ritstjórn á öllu útgefnu efni og kemur að skipulagningu viðburða. Kynningarfulltrúi heyrir
178
líklegri til að stunda hvorki atvinnu né nám en aðrir félagshópar í íslensku samfélagi og því mikilvægt að skoða stöðu þeirra og upplifun nánar. Rannsóknin byggir á frásögnum um upplifanir ungra kvenna af erlendum uppruna í rýnihóp.
Megin markmiðið
179
á þær hindranir sem mæta ungmennum af erlendum uppruna í íslensku samfélagi.
Varða var stofnuð af BSRB og ASÍ haustið 2019 og er henni ætlað að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Með því verður hægt að bæta þekkingu
180
atvinnulífsins, verið kallaður til en fulltrúar launafólks eru víðs fjarri. Þetta er til marks um rörsýn fjármálaráðherra í efnahagsmálum, sem getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir íslenskt samfélag til framtíðar.
Við krefjumst þess að fjármálaráðherra