1
Kæru félagar,.
Þá er komið að lokum 45. þings BSRB. Þrátt fyrir stífa dagskrá hafa dagarnir liðið hratt og gleðin og vinnusemin verið allsráðandi.
Saman höfum við mótað skýra stefnu BSRB til þriggja ára, átt öfluga umræðu og unnið fjölda sterkra ályktana. Þessi vinna verður mikilvægt leiðarljós fyrir verkefnin framundan.
Við ætlum að tryggja að launafólk geti lifað af á dagvinnulaunum, stytta vinnuvikuna og berjast fyrir bættu starfsumhverfi okkar félagsmanna. Við ætlum
2
Sonja Ýr Þorbergsdóttir er nýr formaður BSRB, en kjöri til stjórnar bandalagsins er nýlokið á 45. þingi BSRB á Hilton hótel Nordica.
Tveir voru í framboði og hlaut Sonja 86,3 prósent atkvæða þingfulltrúa en Vésteinn Valgarðsson 13,7 ... prósent. Elín Björg Jónsdóttir, fráfarandi formaður BSRB, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu.
„Ég hlakka til að takast á við þau fjölbreyttu verkefni sem framundan eru. Hér á þingi BSRB höfum við mótað í sameiningu skýra sýn í stefnu ... .“.
Þing BSRB kaus einnig tvo varaformenn og sex meðstjórnendur í níu manna stjórn bandalagsins. Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar var kjörinn 1. varaformaður og Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar – Stéttarfélags ... starfsmanna í almannaþjónustu var kjörin 2. varaformaður. Meðstjórnendur eru þau Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, Helga Hafsteinsdóttir, formaður Starfsmannafélags Dala- og Snæfellsnessýslu, Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar ... , Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna og Jón Ingi Cæsarsson, formaður Póstmannafélags Íslands. .
Þá voru kjörnir fjórir varamenn í stjórn BSRB, þau Þórveig Þormóðsdóttir
3
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, tilkynnti stjórn bandalagsins í morgun að hún muni ekki gefa kost á sér til endurkjörs á þingi bandalagsins sem haldið verður um miðjan október. Hún mun gegna starfinu áfram til loka þings bandalagsins ....
Elín Björg var kjörin formaður á þingi bandalagsins í október 2009 og mun því hafa gegnt embættinu í níu ár þegar hún lætur af störfum á 45. þingi BSRB. Það fer fram dagana 17. til 19. október næstkomandi.
„Verkefnin undanfarin ár hafa verið
4
Jón Ingi Cæsarsson hefur verið kjörinn formaður Póstmannafélags Íslands. Hann tók við embættinu af Höllu Reynisdóttur, fyrrverandi formanni félagsins, á aðalfundi mánudaginn 24. apríl 2017.
Jón Ingi hefur þekkir vel til hjá PFÍ. Hann sat
5
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB á ráðstefnu BSR og ASÍ í morgun.
Umfjöllunarefnið að þessu sinni var „Hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu“. Ráðstefnan stendur nú yfir á Grand hóteli í Reykjavík og hægt er að fylgjast með henni
6
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB var einn gesta í þættinum Vikulokin á Rás 1 síðastliðinn laugardag. Ræddi hún þar m.a. um áherslur í nýkynntu fjárlagafrumvarpi
7
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB tók þátt í áramótaspjalli í Speglinum í Ríkisútvarpinu þann 30. desember ásamt Margréti Guðmundsdóttur forstjóra Icepharma og Katrínu
8
gerir um 27% niðurskurð á einu ári sem hefur gríðarleg áhrif á starfsemi stofnunarinnar..
Árni Stefán Jónsson formaður SFR segir að með þessum niðurskurði sé ekki verið
9
.
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB
10
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um fækkun ríkisstarfsmanna og hagræðingaraðgerðir ríkisstjórnarinnar. Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, segir að svo virðist sem sumum ... .“.
Í viðtali í Morgunblaðinu lætur þingmaður í hagræðingarhópi ríkisstjórnarinnar Vigdís Hauksdóttir, sem einnig er formaður fjárlaganefndar, hafa eftir sér afar umdeild ummæli í þá veru að fyrrum vinstri stjórn hafi haldið hlífiskildi yfir ríkisstarfsmönnum
11
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB var í viðtali við Spegilinn á Rúv í gær þar sem m.a. var rætt um komandi kjarasamninga og ný vinnubrögð í kringum þá vinnu
12
hafi áttað sig á að ekki er hægt að framkvæma allar þær breytingar sem boðaðar höfðu verið í einu, þ.e.a.s. lækka skatta, minnka skuldir og halda uppi velferðarkerfinu á sama tíma,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB um fjárlagafrumvarpið
13
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB mun í kvöld halda erindi um kynbundinn launamun og niðurstöður kjarakönnunar BSRB 2013. Erindið verður haldið á fundi Kvennahreyfingar ... ?“ .
Dagskrá:.
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB:.
Er mismunun innbyggð ... :.
Dagur B Eggertsson formaður borgarráðs í Reykjavík með nýjustu fréttir um launajafnrétti í borginni. .
Fundarstjóri verður Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Kvennahreyfingar
14
því hún var varaformaður félagsins þar til Ársæll Ársælsson, þáverandi formaður, steig til hliðar í júlí 2018. Hún tók því við embættinu tímabundið fram að aðalfundi þann 8. mars síðastliðinn þar sem hún var kjörin formaður. Birna er einnig varamaður í stjórn
15
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, var einn gesta Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Þjóðbraut á sjónvarpsstöðinni Hringbraut á sunnudag. Í þættinum var fjallað um ýmis mál sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum, til dæmis lagasetningu
16
Formaður BSRB var gestur morgunútvarps Rásar 2 í gærmorgun þar sem hún ræddi um áform ríkisstjórnarinnar að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu til Akureyrar. Þar sagði Elín Björg m.a ... ..
.
Formaður BSRB í morgunútvarpi Rásar 2.
.
Formaður BSRB á Bylgjunni
17
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, var gestur í Vikulokunum á Rás 1 á laugardaginn var. Gestir Hallgríms Thorsteinssonar í þættinum voru ásamt Elínu Björgu þeir Styrmir
18
Jónsdóttir, formaður BSRB ávarpaði ráðstefnuna við setningu hennar í dag. .
NTR eru samtök ... . .
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar - stéttarfélags í almannaþjónustu og formaður íslenska NTR hópsins, setti ráðstefnuna og því loknu flutti Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra ... sveitarfélaga, ávarp. Dan Nielsen, framkvæmdastjóri NTR bauð gesti einnig velkomna sem og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
19
Rosa Pavanelli, var rétt í þessu kjörinn nýr
framkvæmdastjóri Alþjóðasamtaka opinberra starfsmanna (PSI á þingi samtakanna í
S-Afríku. Hlaut hún yfirburðarkosningu og lagði Peter Waldorff, fráfarandi
framkvæmdastjóra PSI, með meira en helmings mun.
Þingið mun vera starfandi fram á föstudag og
munum við halda áfram að segja frá gangi mála hér á vefsíðu BSRB
20
Eva Nordmark, formaður TCO, systursamtaka BSRB í Svíþjóð, var í byrjun vikunnar skipuð í embætti atvinnuvegaráðherra Sósíal-demókrata í sænsku ríkisstjórninni.
„Þetta