101
Síðasti dagur 44. þings BSRB hófst kl. 9 í morgun. Eftir hádegi verður gengið til kosninga. Kosið verður í embætti BSRB, þ.e. embætti formanns, 1. varaformanns og 2. varaformanns. Auk ... formannanna þriggja mun ný stjórn BSRB verða skipuð sex meðstjórnendum sem verða kosnir sérstakri kosningu..
Nú stendur afgreiðsla þingmála yfir þar sem formenn málefna hópa kynna niðurstöðu vinnu
102
Dagskrá málþingsins. 13.00-13.10 Ávörp – Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB og Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. . 13.10-13.50 Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði ... einkarekstur á heilbrigðisþjónustu í opinberum kerfum: Helstu einkenni hans og áhrif til lengri tíma.. . 14.30-14.45 Kaffi. . 14.45-15.10 Þórarinn Ingólfsson, formaður Félags íslenskra heimilislækna
103
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, hélt erindi á fundinum undir yfirskriftinni „Fjárhagslegt sjálfstæði kvenna?”. . Hún minnti á að stærsta skrefið sem við getum tekið í átt að fullu jafnrétti kynjanna ... í verki..
Þá héldu Tatiana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands, Finnborg Salome ÞóreyjarSteinþórsdóttir, aðjúnkt í kynjafræði við HÍ, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, kvennalistakona, og Jóna Þórey
104
ekki.
„Við höfum engin viðbrögð fengið frá samninganefnd ríkisins að okkar tillögum að lausn deilunnar,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB kallar eftir því að ríkið semji við lögreglumenn án
105
bandalagsins eru lausir.
„Við höfum verið að ræðast við og það hefur verið einhver hreyfing á viðræðunum en að okkar mati hafa þær gengið allt of hægt,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Samninganefndir bandalagsins hefur átt fjölda funda.
Póstmannafélag Íslands hefur verið með lausa samninga frá áramótum, en félagið semur við Samtök atvinnulífsins fyrir hönd Íslandspósts. Jón Ingi Cæsarsson, formaður félagsins, segir að nú virðist loks kominn góður gangur í viðræðurnar og vonandi sé ekki langt ... Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur, ríki og sveitarfélög, hafa verið í gangi frá því í mars. Hægt gengur að semja en þó er einhver hreyfing á viðræðunum að mati formanns BSRB. Samningar allra 23 aðildarfélaga
106
eins og formaður fjárlaganefndar sagði í Fréttablaðinu í gær.
Viðtalið við Sonju Ýr ...
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, var gestur í Síðdegisútvarpi Rásar 2 í gær. Þar fjallaði hún m.a. um rangfærslur í málflutningi formanns og varaformanns
107
.
Gradualekór Langholtskirkju syngur. Stjórnandi Jón Stefánsson.
Árni Stefán Jónsson formaður SFR heldur ræðu.
Ljótikór flytur tvö lög.
Hilmar Harðarsson formaður Samiðnar heldur ræðu.
Reykjavíkurdætur flytja tvö lög
108
frá sér yfirlýsingu um málið..
Magnús Smári Smárason, formaður LSS, segir mikilvægt að löggjöf skilgreini krabbamein tengd starfi slökkviliðsmanna sem atvinnusjúkdóm og tryggi réttindi þeirra sem hafa greinst eða munu ... stjórnvalda að bregðast við og vernda þessa stétt rétt eins og hún verndar okkur.” segir Magnús Smári, formaður LSS..
BSRB tekur undir þessar kröfur aðildarfélags síns
109
Landspítalans „Að velja sjúklinga: um áhrif ólíkra rekstrarforma á öldrunarþjónustu“
Arnar G. Hjaltalín, formaður stéttarfélagsins Drífandi „Að fæða, þroskast, veikjast og eldast … úti á landi“
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar ... stjórnmálaflokkanna: Fulltrúi allra flokka fá 2 mínútur til að bregðast við umræðunum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB slítur ráðstefnunni
Málþingsstjóri: Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu
110
vinnubrögð við gerð kjarasamninga, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í grein í Fréttablaðinu í dag .... . Þar rekur Elín Björg í stuttu máli feril málsins innan bandalagsins frá því allir formenn aðildarfélaga BSRB samþykktu að leggja í þessa vegferð árið 2010. Síðan þá hefur málið verið rætt á tveimur þingum bandalagsins, auk þess sem fjallað ... um málið. Alls greiddu formenn 22 aðildarfélaga af 26 atkvæði með tillögu um að fela formanni bandalagsins að undirrita samkomulagið. Það gerði Elín Björg í umboði formannaráðsins síðastliðinn mánudag. . . Grein Elínar Bjargar má lesa ... við það samkomulag sem undirritað var á mánudag og hefur frá upphafi verið fjallað um það á lýðræðislegan hátt innan BSRB. . Allir formenn aðildarfélaga BSRB samþykktu árið 2010 að fara í þessa vegferð. Bandalagið hefur allt frá þeim tíma gætt hagsmuna ... fór fram atkvæðagreiðsla þar sem formenn 22 félaga af 26 samþykktu að fela forystu BSRB að skrifa undir samkomulagið. Vinnunni er ekki lokið. BSRB mun sjá til þess að staðið verði við alla þætti samkomulagsins. Vinna við greiningu og leiðréttingu
111
Formaður BSRB verður einn fyrirlesaranna á málþingi um styttingu vinnuvikunnar sem Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, efnir til í Hörpu, Rímu A og B, laugardaginn 12. janúar.
Markmiðið með málþinginu er að þroska enn frekar umræðuna ... á náttúruna og samfélagið. Tengsl við aukna framleiðni.
- Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB: Styttri vinnuvika - Eftir hverju erum við að bíða? Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og ríkisins.
- Ragnar Þór
112
välfärdsmodellens utmaningar“ (Áskoranir norræna velferðarlíkansins) sem gefin verður út í tengslum við ráðstefnuna. Formaður BSRB getur því miður ekki tekið þátt í ráðstefnunni en hún er, líkt og flestir aðrir formenn verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum, á þingi
113
og bandalaga innan PSI frá 150 aðildarlöndum. Fulltrúar Íslendinga frá BSRB og aðildarfélögum þess eru Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR stéttarfélags, Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður
114
kvenna og verkalýðshreyfingunni allri. Við hvetjum konur um allt land til að sýna samstöðu með hver annarri í dag kl. 14:38 og kröfunni um kjarajafnrétti STRAX!. . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ... Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Þórður Hjaltested, formaður Kennarasambands Íslands (KÍ). Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna (BHM)
115
og tryggingarstærðfræðingar leggja til.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Friðrik Jónsson, formaður BHM.
Ragnar Þór Pétursson, formaður KÍ
116
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í grein sinni í Fréttablaðinu í dag að fjölskylduvænt samfélag sé á meðal mikilvægustu kjaramála samtímans. Þar fjallar hún m.a
117
sem hafði verið undirritað nokkrum klukkustundum áður. Þá afhenti Bjarni formanni BSRB undirritaða viljayfirlýsingu um tilraunverkaefni um styttingu vinnuvikunnar.
Einnig tók Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM til máls ...
Þing BSRB var sett í gær í 44. sinn á Hótel Nordica Reykjavík. Þingið hófst með setningu formanns og síðan flutti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ávarp. Þar fagnaði hann samkomulagi þriggja aðildarfélaga BSRB
118
en m.a. kom fram hjá samninganefnd ríkisins að alls ekki stæði til að launatöflur félaganna yrðu leiðréttar sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands að fundi loknum ... ..
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR sagði að loknum fundi að félögin hefðu bent samninganefnd ríkisins á það að ef kjarasamningur yrði gerður á þeim nótum sem tilboð ríkisins í dag boðaði, yrði hann hratt og örugglega felldur af félagsmönnum allra þriggja
119
Fulltrúar úr verkalýðshreyfingunni á Norðurlöndunum komu saman á 50 ára afmælisþingi NFS Norræna verkalýðssambandsins í Osló dagana 27. – 29. september. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur ... , myndi ríkisstjórnin bjóða til fundar aðilum vinnumarkaðarins á Norðurlöndum til að ræða réttlát umskipti.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB hélt erindi þar sem hún fjallaði m.a. um hversu langan tíma það tekur gjarnan á Íslandi að innleiða
120
og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga. Könnunin var framkvæmd af Gallup.
Grímsnes- og Grafningshreppur er sveitarfélag ársins 2022. Árný Erla Bjarnadóttir, formaður stéttarfélagsins Foss, færði Guðnýju Helgadóttur, staðgengli ....
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar og varaformaður BSRB flutti opnunarávarp og kynnti verkefnið. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga ávarpaði einnig samkomuna þar sem hún sagðist meðal annars fagna þessu framtaki