141
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB var gestur Morgunvaktarinnar á Rás 1 í morgun þar sem hún fór m.a. yfir þá afleiddu stöðu sem aðildarfélög BSRB hafa verið í að undanförnu. Félögin hafa boðað til verkfalls en komast
142
Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar, settir málþingið og bar saman auðlindagrunn Íslands saman við aðrar þjóðir. Hann sagði margar spurningar vakna í ljósi þess hve auðlindarík þjóðin væri. Til dæmis hvers vegna umræðan um virkjanamál fari
143
komandi kjaraviðræður. Formaður BSRB
segir undirbúninginn ganga vel þó félögin séu mislangt á veg komin.
Í næstu viku verður haldinn
samningseiningafundur BSRB þar sem staðan á kröfugerðum BSRB
144
„Afstaða Kópavogsbæjar eins og hún birtist í þessu máli er ekki til þess að hvetja fólk til að sækja rétt sinn,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður
145
Á fundinum mun Guðrún
Helgadóttir, rithöfundur og fv. alþingismaður, vera með erindi um reynslu sína
af því að vera fyrst kvenna kjörin sem forseti sameinaðs Alþingis á árunum
1988-1991. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrst kvenna til að vera kjörin formaður
146
þess að standa við skuldbindingar sínar gagnvart opinberu lífeyrissjóðunum líkt og ríkinu ber að gera,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um vanda B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins er til umfjöllunar í Fréttablaðinu í dag. Þar fullyrt
147
upplýsingar veitir Garðar Hilmarsson, formaður St.Rv, í síma 694 9233
148
Fjölmennur aðalfundur SFR fór fram í gær þar sem ný stjórn félagsins var kosin. Árni Stefán Jónsson var sjálfkjörinn sem formaður til næstu þriggja ára samkvæmt nýjum lögum félagsins. Auk hans sitja áfram
149
hér en dagskráin verður eftirfarandi:.
1. Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu og formaður stýrinefndar sem vann að endurskoðun á lögum um
150
Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Fundurinn í dag var gagnlegur og mikil samstaða ríkti þar. „Viðræðurnar við ríkið hafa ekkert þokast undanfarið og því lítið eftir að gera en að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Á fundinum kom skýrt fram
151
ríkinu, Reykjavíkurborg og Sambandinu og því er það eðlilegt skref að ríkissáttasemjari taki við verkstjórninni og þannig sé gætt að samræmi,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Kjarasamningar flestra aðildarfélaga bandalagsins
152
Kynningar munu að mestu fara fram í næstu viku. Formaður og aðrir stjórnarmenn munu mæta á vinnustaði eins og hægt verður auk þess sem ákveðið hefur verið að boða kynningarfund í BSRB-húsinu.
Önnur aðildarfélög BSRB í viðræðum
153
á vinnumarkaðsmálum. Því er fagnaðarefni að þetta verði loks að veruleika hér á landi. Það er brýnt að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðsmála og hér leggjum við grunninn að mikilvægari stofnun,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
„Það er von
154
er að leysa úr í kjaraviðræðunum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Ekki er hægt að fara nánar í hvað felst í þeirri útfærslu á þessari stundu, enda kjaraviðræðurnar á borði ríkissáttasemjara og óheimilt að upplýsa opinberlega það sem fram fer
155
þeim hópi.
„Þetta er aðeins að þokast en við sjáum ekki fyrir endann á þessu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Hún hefur segir bandalagið hafa þann skýra fyrirvara að ná þurfi saman um aðra þætti í viðræðunum til að sá áfangi sem náðst
156
„Það eru allir aðilar sammála um að nú ætlum við að gera atlögu að því að klára þessa umræðu um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Krafan um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein
157
að fundinum með BSRB.
„Þolinmæðin sem við áttum nóg af í byrjun apríl í fyrra er löngu þrotin. Mér er misboðið fyrir hönd félagsmanna yfir þessum seinagangi,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundinum í Háskólabíói
158
BSRB hefjast á miðnætti í kvöld.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að mál hafi þokast eitthvað í gær en það sé þó mismunandi á milli viðsemjenda hvernig gangurinn er í viðræðunum. Þannig sé ágætur gangur í viðræðum
159
gengið hafi verið of langt í því að jafna kjör fólks,“ sagði formaður BSRB sem ítrekaði að hugsjónin um jafnan rétt allra til grunnþjónustu, tryggs húsnæðis og afkomu væri það sem mestu skipti.
„Það sem gerir okkar samfélag eftirsóknarvert að búa ... hafa skilgreint sem lágmarks framfærslu. Slíkar kröfur geta eðli málsins samkvæmt aldrei talist ósanngjarnar,“ sagði formaður BSRB sem tók það jafnframt fram að ríkisstjórnin, sveitastjórnir og atvinnurekendur yrðu að hlusta á kröfur launafólks og leggja ... við búið þannig um að svo verði. Samstaðan er það afl sem getur breytt samfélaginu til hins betra. Okkur tókst það fyrr á tímum, og okkur tekst það í framtíðinni. Saman getum við reist betra samfélag, réttlátara samfélag,“ sagði formaður BSRB að lokum
160
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í morgun viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkissins kallar eftir því að fyrirtæki, stofnanir ... málað skýra mynd og haft veruleg áhrif á okkur öll,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu á fundinum í morgun.
„Ég trúi því að tilkoma #metoo byltingarinnar leiði til verulegra breytinga. Ég trúi því að við verðum upplýstari