181
Steinunn Stefánsdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands, ávarpar fundinn.
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
182
Fráfarandi formaður Velferðarvaktarinnar hefur skilað félags- og húsnæðismálaráðherra skýrslu með umfjöllun um verkefni
183
vegna húsnæðislána og fær nú skertar barnabætur í ofan á lag. Þessi aðgerð verður því til þess að auka mjög á ójöfnuð í samfélaginu og kemur harðast niðri á þeim sem síst mega við því, fáttækustu barnafjölskyldunum,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB ... að aðeins þeir sem eru undir lágmarkstekjum fái fullar barnabætur. Það þarf að endurskoða barnabæturnar svo þær geti þjónað tilgangi sínum með betri og skilvirkari hætti en nú er,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB..
.
184
Þau Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, og bæjarfulltrúar á Akranesi hófu verkið formlega með því að taka fyrstu skóflustungurnar. Strax að því loknu hófst undirbúningsvinna ... Formenn BSRB og Alþýðusambands Íslands ásamt bæjarstjóra og bæjarfulltrúum Akraneskaupstaðar tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags á Akranesi. Til stendur að reisa 33 nýjar leiguíbúðir við Asparskóga 12-16
185
upp á samningsvilja viðsemjenda okkar og ljóst að við þurfum að grípa til aðgerða til að knýja á um gerð kjarasamninga,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Niðurstaða fundarins var að formenn aðildarfélaga munu ræða við sína félagsmenn og koma saman
186
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR og 1. varaformaður BSRB, er harðorður í garð samninganefndar ríkisins í grein í Fréttablaðinu í dag..
Þar segir Árni Stefán
187
Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR, sagði félögin fara fram á leiðréttingu launatafla í takt við ákvörðun gerðardóms um að leiðrétta ætti launatöflur BHM og hjúkrunarfræðinga sem skekkst hafa eftir krónutöluhækkanir undanfarna
188
íslenskra hjóna – Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði..
• Fundarstjóri verður Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara. . .
Aðgangseyrir er kr. 2600 og innifalin
189
Fundur BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara í dag skilaði ekki árangri. Ekki hefur verið boðaður annar fundur í ljósi þess hversu langt ber á milli deiluaðila.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB segir
190
Fundarstjóri verður Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM.
Aðgangur er ókeypis en fundargestir geta keypt súpu og brauð fyrir 2.800 kr. Vegan kostur er í boði.
Nánari
191
“.
Á kosningafundinum lýsti Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, því yfir að hann gæfi ekkert fyrir varnaðarorð sænsku sérfræðinganna. Hann kvaðst vísa sænska myndabandinu algjörlega á bug. Við Íslendingar þyrftum ekki á Svíum að halda ... lágpunkti íslenskra stjórnmála loksins verið náð.
.
Einkavæðing er ekki einkavæðing.
Á þessum sama kosningafundi ASÍ og BSRB lýsti Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og fjármálaráðherra, yfir mikilli ánægju ... með framgöngu heilbrigðisráðherrans, Willums Þórs Þórssonar, sem án minnsta samráðs ákvað að kollvarpa kerfi hjúkrunarheimila í landinu með því að fela „sérhæfðum einkafyrirtækjum“ byggingu þeirra og útleigu til ríkisins.
Formaður Framsóknarflokksins ... verði varðir.
Greinin birtist á Vísi þann 28. nóvember 2024.
.
Finnbjörn er forseti Alþýðusambands Íslands. . Sonja Ýr er formaður BSRB
192
verður haldinn í Hvammi á Grand hótel. Boðið verður upp á morgunverð frá klukkan 8 en fundurinn hefst klukkan 8:30 og lýkur ekki seinna en klukkan 10. Aðgangur að fundinum er ókeypis.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, mun opna fundinn
193
Fjallað var um stöðuna í kjaraviðræðum BSRB og aðildarfélaga bandalagsins við viðsemjendur á fundi samningseininga BSRB í morgun og rætt um næstu skref.
Á fundinum fór Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og aðrir úr samninganefndum
194
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í vikunni samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar ásamt fulltrúum stjórnvalda og annarra aðila vinnumarkaðarins.
Á vegum nefndarinnar mun eiga sér stað samstarf
195
stofnanirnar sem mögulegt verkfall myndi ná til eru Síða á Akureyri, Brákarhlíð í Borgarfirði, Höfði á Akranesi og Ísafold í Garðabæ..
.
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir í samtali
196
Formaður BSRB segir í samtali við Fréttastofu Rúv að líta
megi á fastar
197
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, vakti athygli á launamismun leikskólaliða í Reykjavík annars vegar og Kópavogi hins vegar á Facebook síðu sinni í dag.
„Ef þið skoðið þessa launaseðla fyrir útborguð laun í janúar 2023
198
eru á Dalvík, Siglufirði, Akureyri, í Skagafirði, Húnavatnssýslum og Borgarfirði. Við sameininguna tekur Helga Hafsteinsdóttir, fráfarandi formaður SDS, sæti í stjórn Kjalar en SDS-deild er tryggt sæti á lista til stjórnar Kjalar stéttarfélags samkvæmt lögum
199
hann svara spurningum frá fundargestum. Fundarstjóri verður Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Hægt er að skrá þátttöku á Facebook-viðburði
200
við lagadeild HÍ. Skylda til launajafnréttis - Dagný Ósk Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB. Kyn, völd, og verkó - Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Fundarstjóri verður Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM.
Aðgangur er ókeypis