121
en m.a. kom fram hjá samninganefnd ríkisins að alls ekki stæði til að launatöflur félaganna yrðu leiðréttar sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands að fundi loknum ... ..
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR sagði að loknum fundi að félögin hefðu bent samninganefnd ríkisins á það að ef kjarasamningur yrði gerður á þeim nótum sem tilboð ríkisins í dag boðaði, yrði hann hratt og örugglega felldur af félagsmönnum allra þriggja
122
Fulltrúar úr verkalýðshreyfingunni á Norðurlöndunum komu saman á 50 ára afmælisþingi NFS Norræna verkalýðssambandsins í Osló dagana 27. – 29. september. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur ... , myndi ríkisstjórnin bjóða til fundar aðilum vinnumarkaðarins á Norðurlöndum til að ræða réttlát umskipti.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB hélt erindi þar sem hún fjallaði m.a. um hversu langan tíma það tekur gjarnan á Íslandi að innleiða
123
og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga. Könnunin var framkvæmd af Gallup.
Grímsnes- og Grafningshreppur er sveitarfélag ársins 2022. Árný Erla Bjarnadóttir, formaður stéttarfélagsins Foss, færði Guðnýju Helgadóttur, staðgengli ....
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar og varaformaður BSRB flutti opnunarávarp og kynnti verkefnið. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga ávarpaði einnig samkomuna þar sem hún sagðist meðal annars fagna þessu framtaki
124
Kjaraviðræður þriggja af fjölmennustu aðildarfélögum BSRB sem semja við ríkið eru hafnar að nýju eftir sumarleyfi. Formaður SFR segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að menn bíði átekta og fundað verði næstkomandi miðvikudag og fimmtudag
125
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur, formanni BSRB, nýlega bókina Sjúkraliðar á Íslandi í 50 ár – Saga Sjúkraliðafélags Íslands.
Bókin er gefin út í tilefni 50 ára afmæli
126
Forystufólk verkalýðshreyfingarinnar og formaður Öryrkjabandalags Íslands skrifuðu í dag undir yfirlýsingu þar sem þess er krafist að hagur öryrkja verði bættur. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, skrifaði undir fyrir hönd bandalagsins
127
Þórarinn Eyfjörð formaður Sameyki heldur ræðu.
Drífa Snædal, forseti ASÍ flytur ávarp.
Una Torfa og Bubbi Morthens flytja tónlist ... ..
Ræðumaður dagsins: Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og SGS.
Kvennakórinn Ymur syngur nokkur lög.
Boðið verður upp á kaffihlaðborð.
Ræðumaður: Arna Jakobína Björnsdóttir formaður Kjalar.
Tónlistaratriði úr Tónlistarskóla Stykkishólms.
Katrín Halldóra Sigurðardóttir ... . 14.30.
Kynnir: Garðar Svansson, Sameyki.
Ræðumaður: Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar.
Tónlistaratriði ... Snæfellinga.
Ræðumaður: Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar.
Tónlistaratriði úr Tónlistarskóla Snæfellsbæjar.
Katrín
128
Árni Stefán Jónsson fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu skrifar á Vísi í dag um uppsagnir hjá Samgöngustofu
129
í verstu stundum þeirra sem þeir koma til aðstoðar. . „Mannauðurinn skiptir mestu máli og andlegi þátturinn hefur verið mjög vanræktur fram að þessu,“ segir Stefán Pétursson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna .... . Hægt er að lesa viðtalið við formann Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í heild sinni á Vísi
130
kjarasamningagerðar og þróun efnahagsmála og launa. . Kynningin verður í formi fjarfundar og hlekkur á hann birtur þegar nær dregur. Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra mun ávarpa fundinn og Edda Rós Karlsdóttir, formaður
131
sama. .
Fh. framkvæmdastjórnar SLFÍ, Kristín Á Guðmundsdóttir, formaður.
132
Að kynningunni lokinni ræddu þær Drífa Snædal, forseti ASÍ, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, niðurstöður greiningarinnar, langtímaáhrif faraldursins og þau efnahags- og samfélagslegu viðfangsefni sem því fylgja ... ólíkra hópa.
Hópinn skipa:.
Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, formaður
Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í viðskiptafræði og fulltrúi í fjármálaráði
Guðrún Johnsen, efnahagsráðgjafi VR
Sigríður
133
þar er um margt ólíkur þeim íslenska. Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis og 1. Varaforseti BSRB sat fundinn ásamt Heiði Margréti Björnsdóttur
134
Dagskráin hófst með ávarpi Aðalsteins Leifssonar ríkissáttasemjara. Þá fór verkefnastjórn Betri vinnutíma yfir vinnutímabreytingarnar, innleiðingu og eftirfylgni og Kolbeinn Guðmundsson, formaður matshóps kynnti niðurstöður þeirra mælinga sem farið ... frá Landsspítala Háskólasjúkrahúsi, Gunnar Örn Jónsson frá Lögreglunni á Vesturlandi, Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar og varaformaður BSRB, Ólafur Stefánsson hjá Slökkviliði Akureyrar og Jakobína Hólmfríður Árnadóttir frá Hrafnistu.
Á komandi
135
hjá þeim hópi.
„Þetta er aðeins að þokast en við sjáum ekki fyrir endann á þessu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Hún hefur segir bandalagið hafa þann skýra fyrirvara að ná þurfi saman um aðra þætti í viðræðunum til að sá áfangi sem náðst ....
Samningseiningar BSRB funduðu fyrir hádegi í dag til að ræða stöðuna í viðræðunum. Á fundinum, sem formenn aðildarfélaga og aðrir sem koma að samningsvinnunni sátu, var ákveðið að halda áfram á þeirri braut sem lagt hefur verið upp með í vinnunni
136
og er áætlað er að hann standi í um 40 mínútur.
Á fundinum mun Edda Rós Karlsdóttir, formaður nefndarinnar, kynna skýrsluna og gera grein fyrir helstu atriðum hennar og niðurstöðum. Þá mun Margrét K. Indriðadóttir frá Hagstofu Íslands fjalla um áhrif ... og stendur enn, þróun efnahagsmála og launa.
Kynningin verður í formi fjarfundar sem streymt verður í gegnum vef Kjaratölfræðinefndar. Fundurinn hefst klukkan 10
137
samtakanna er nú til umræðunni og Britta Lejon formaður ST í Svíþjóð og formaður NEA nefndar EPSU (Standing committe on National and European Administration) kynnti í gær þann hluta framkvæmdaáætlunar EPSU sem snýr að baráttunni fyrir samningsréttinum
138
á því.
.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Drífa Snædal, formaður ASÍ. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
139
Ný skýrsla verkefnishóps um fagháskólanám var kynnt í gær. Þar er lagt til að farið verði af stað með þróunarverkefni strax á næsta ári. Formaður BSRB skrifaði í gær undir viljayfirlýsingu um þátttöku bandalagsins í verkefninu .... . „Þetta er mjög spennandi verkefni og ljóst að það hefur verið beðið eftir því í talsverðan tíma,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, þegar viljayfirlýsingin hafði verið undirrituð. . Á fundinum undirrituðu Elín Björg ásamt Illuga Gunnarssyni ... auk Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ráðherra skipar formann. . Samstarfsráðið hafi eftirfarandi verksvið:.
Að skilgreina frekar markmið með þróunarverkefninu og einstökum þáttum þess.
Að leggja fram tillögu ... , framhaldsskóla og aðrar menntaveitur.
Að vinna að skilgreiningu á raunfærnimati á háskólastigi og gera tillögu að innleiðingu þess.
Samstarfsráðið kýs úr sínum hópi fimm manna hóp sem auk formanns samstarfsráðsins mynda verkefnisstjórn
140
Rúmlega 20 trúnaðarmenn Starfsmannafélags Hafnarfjarðar og Starfsmannafélagi Mosfellsbæjar sóttu vinnudag í húsnæði BSRB við Grettisgötu í vikunni. . . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, tók á móti hópnum og fór yfir skipulag