181
á Reykjavík Natura við Nauthólsveg ( sjá kort).
9:00-9:10 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, setur ... Álag í starfi og kulnun hafa verið mikið í umræðunni undanfarið. BSRB stendur fyrir málþingi næstkomandi föstudag þar sem þessi málefni verða krufinn. Við hvetjum alla sem áhuga hafa á starfsumhverfi opinberra starfsmanna, kulnun og öðrum ... á sviði forvarna og meðferðar
Fundarstjóri verður Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB.
Það er óþarfi að skrá þátttöku en það væri hjálplegt til að meta fjölda þátttakenda
182
?.
.
Dagskrá málþingsins:.
9:00-9:10 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, setur málþingið
9:10-10:15 Streituvaldar í atvinnulífinu
10:15-10:30 Kaffihlé
10:30-11:00 ... BSRB heldur málþing um starfsumhverfi opinberra starfsmanna með áherslu á kulnun og álag í starfi milli klukkan 9 og 12 föstudaginn 15. febrúar. Málþingið fer fram í Sal 3 ... Reynslusaga um kulnun – Hljómsveitin Eva
11:00-12:00 Orsakavaldar kulnunar og úrræði á sviði forvarna og meðferðar
Fundarstjóri verður Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB.
Það er óþarfi að skrá þátttöku
183
og sakir standa erum við að þróast frá þessari samfélagsgerð yfir í samfélag aukinnar misskiptingar og ójafnaðar. Grunngildum okkar er ógnað og það munum við ekki sætta okkur við,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í 1. maí ræðu sinni ... það.“.
Réttlátt samfélag jafnaðar.
Formaður BSRB lagði einnig áherslu á ábyrgð kjörinna fulltrúa að stuðla að auknum jöfnuði og standa við þau loforð sem gefin eru í aðdraganda ... fyrir alla“ og var aukin misskipting formanni BSRB nokkuð hugleikin í ræðu dagsins..
„Við höfum séð að stjórnvöld hafna tekjum frá þeim sem helst eru aflögufærir. Skattar ... formanns BSRB má nálgast í heild sinni hér
184
samfélag fyrir okkur öll. Þess vegna verðum við að standa þétt saman í baráttunni áfram.
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, flutti ávarpið á baráttufundi verkalýðsins á Ingólfstorgi ... verulega. Þetta hefur ekki bara áhrif á þá sem fyrir því verða heldur hefur þetta einnig kostnað í för með sér fyrir samfélagið allt.
BSRB hefur undanfarin ár staðið fyrir tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar með Reykjavíkurborg og ríkinu
185
og aftur á samstöðunni að halda. Stöndum saman í baráttunni og höldum áfram að berjast fyrir sanngjörnu og öruggu samfélagi fyrir alla.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. ... á baráttufundum. Við getum ekki annað en vonað að bjartari tíð taki við í sumar þegar sífellt fleiri fá bólusetningu.
Að þessu sinni fögnum við líka stórum áfanga í baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar þann 1. maí. Þann dag tekur styttingin gildi hjá ... á heilsu, öryggi og samþættingu vinnu og einkalífs. Þannig hefur verið viðurkennd sú krafa BSRB til margra ára að 100 prósent vaktavinna jafngildi 80 prósent viðveru fyrir erfiðustu vaktirnar. Næstum allt starfsfólk í hlutastarfi, sem eru einkum konur.
Stytting vinnuvikunnar hefur síður en svo verið eina stóra verkefnið sem við höfum staðið frammi fyrir á árinu. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft afar alvarlegar afleiðingar fyrir íslenskt samfélag og við hjá BSRB höfum beitt okkur af fullum þunga ... áratugum en BSRB hefur beitt sér fyrir því að ekki verði gripið til niðurskurðaraðgerða hjá hinu opinbera með tilheyrandi neikvæðum afleiðingum á starfsfólk, fyrir efnahagsbatann og samfélagið allt. Markmiðið verður að vera að vaxa út úr vandanum og öðru
186
Almannaþjónustan sem félagar aðildarfélaga BSRB sinna gegnir lykilhlutverki í uppbyggingu samfélagsins, tryggir aðgengi að heilbrigðis- og félagsþjónustu, menntun og öryggi. Fjallað er um áherslur BSRB um almannaþjónustuna og fjölda annarra ... og er leiðarvísirinn í starfsemi bandalagsins á milli þinga. Stefnan var endurskoðuð og uppfærð á 45. þingi BSRB dagana 17. til 19. október 2018.
Í stefnunni er meðal annars kallað eftir því að stjórnvöld verði að gera það að forgangsverkefni að lækka ... húsnæðiskostnað og tryggja nægilegt framboð á húsnæði. Þá verði að auka stofnframlög til félaga sem hafa það að langtímamarkmiði að byggja, eiga og hafa umsjón með leiguhúsnæði og eru rekin án hagnaðarsjónarmiða.
BSRB leggur áherslu á að skattkerfið sé ... í því að búa til fjölskylduvænna samfélag. BSRB vill lögfesta 35 stunda vinnuviku án launaskerðingar og tryggja að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent af vinnutíma dagvinnufólks.
Fjallað um fjórtán málaflokka.
Í stefnunni er fjallað um ... og velferðarmál.
BSRB hvetur félaga í aðildarfélögum bandalagsins og aðra áhugasama til að skoða nýja stefnu BSRB. Hægt er að fletta í einstökum köflum stefnunnar
187
BSRB er andvígt því að Alþingi framlengi bráðabirgðaákvæði í lögum um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) þar sem heimilað er að semja um rýmri vinnutíma en lög kveða á um. Þetta kemur fram í umsögn bandalagsins sem send hefur verið Alþingi ....
Í umsögn bandalagsins segir að NPA sé mikilvægur áfangi í réttindabaráttu fatlaðra en horfa verði til stöðu þeirra starfsmanna sem sinni þessum mikilvægu störfum. BSRB hefur frá upphafi bent á mikilvægi þess að unnin verði heildarúttekt á starfsaðstæðum
188
BSRB leggst gegn því að skattar verði lækkaðir á hátekjufólk, eins og boðað ... við aðra hópa, segir meðal annars í umsögn BSRB um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar.
Af þessum ástæðum leggst bandalagið gegn áformum um eins prósents flata lækkun á tekjuskattsprósentunni, eins og gert er ráð fyrir í tillögu að fjármálaáætlun ... að fjármálaáætlun er fjallað um aukið framlag til Fæðingarorlofssjóðs til að standa undir hækkun á hámarksgreiðslum í fæðingarorlofi í 600 þúsund krónur á mánuði. BSRB leggur áherslu á að gengi verði lengra og farið að tillögum starfshóps félagsmálaráðherra ... sem skilaði niðurstöðu snemma árs 2016.
Þar var lagt til að þak á greiðslur hækki í 600 þúsund, en uppreiknað eru það um 645 þúsund krónur í dag. BSRB telur rétt að miða við uppreiknaða upphæð. Þá lagði starfshópurinn til lengingu orlofsins í 12 mánuði ... og að greiðslur upp að 300 þúsund krónum skertust ekki. Ekki er gert ráð fyrir slíkum breytingum í fjármálaáætluninni.
Eyða þarf umönnunarbilinu.
Þá telur BSRB ekki síður brýnt að ríki og sveitarfélög taki höndum saman um að eyða umönnunarbilinu
189
Stjórn BSRB hefur samþykkt að bandalagið verði, ásamt ASÍ, stofnaðili að nýju íbúðafélagi sem ætlað er að leigja út íbúðir til tekjulægri hópa. Ákvörðun stjórnarinnar var kynnt á aðalfundi bandalagsins í gær. Fundurinn skorar á stjórnvöld ... . Markmiðið er að tryggja þessum hópum aðgang að góðu, öruggu húsnæði á viðráðanlegu verði. . BSRB verður stofnaðili að félaginu ásamt ASÍ og mun leggja til 20% stofnframlags til nýs félags, alls 2 milljónir króna. Þá mun bandalagið óska eftir ... því við aðildarfélög sín að þau veiti íbúðafélaginu lán til að koma framkvæmdum af stað. . Aðalfundur fagnaði ákvörðun stjórnar. Fjallað var um málið á aðalfundi BSRB, sem fór fram í gær. Í ályktun sem fundurinn samþykkti var því fagnað ... að stjórn bandalagsins skuli hafa stigið þetta skref, og að BSRB verði stofnaðili að íbúðafélaginu. . „Öruggt húsnæði, hvort um er að ræða leiguhúsnæði eða séreign, er einn hornsteina almennrar velferðar. Það er því mikilvægt að tryggt sé að allir ... af þessu tagi. Mikið hefur verið rætt um frumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra um húsnæðismál, en í einu þeirra er lögum breytt með þeim hætti að mögulegt er að láta slík íbúðafélög ganga upp. . Í ályktun aðalfundar BSRB segir að mikill
190
Stjórn BSRB hefur samþykkt og sent frá sér eftirfarandi ályktun vegna áforma heilbrigðisráðherra um að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. Stjórn BSRB gagnrýnir að ekki standi til að ræða málið á þingi né fara að vilja almennings í þessum ... efnum. Auk þess er bent á að samkvæmt alþjóðlegum samanburði koma félagslega rekin heilbrigðiskerfi líkt og það íslenska best út hvað varðar jafnt aðgengi, lýðheilsu og hagkvæmni. Stjórn BSRB vill að allur mögulegur „hagnaður“ sem verði til innan ... heilbrigðisþjónustunnar fari til frekari uppbyggingar hennar í stað þess að enda í vösum einkaaðila.
Ályktunina í heild sinni má sjá hér að neðan:.
.
Ályktun stjórnar BSRB um útboð á rekstri ... heilsugæslustöðva.
Stjórn BSRB mótmælir þeim áformum heilbrigðisráðherra að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. Ljóst þykir að til standi að auka aðkomu einkaaðila að rekstri heilbrigðisþjónustunnar og það hyggst ... aðgengi að þjónustunni og eru þar að auki hagkvæmari í rekstri en einkareknu kerfin.
Þess vegna leggst stjórn BSRB alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra. Heilsa fólks og heilbrigði getur aldrei orðið eins og aðrar
191
Síðasti dagur 44. þings BSRB hófst kl. 9 í morgun. Eftir hádegi verður gengið til kosninga. Kosið verður í embætti BSRB, þ.e. embætti formanns, 1. varaformanns og 2. varaformanns. Auk ... formannanna þriggja mun ný stjórn BSRB verða skipuð sex meðstjórnendum sem verða kosnir sérstakri kosningu..
Nú stendur afgreiðsla þingmála yfir þar sem formenn málefna hópa kynna niðurstöðu vinnu ... síðustu daga. Vinnan lítur að gerð stefnu BSRB auk þess sem málefnahóparnir hafa unnið ályktanir hver í sínum málaflokki. Ályktanir og stefna BSRB að loknu 44. þingi ættu því að liggja fyrir síðar í dag
192
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur formanni BSRB í morgun viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma ....
Ráðherra hélt ræðu við setningu 44. þings BSRB en við lok hennar tilkynnti hann að í tengslum við gerð kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB í október 2015 hafi verið ræddir mögulegar leiðir til að stuðla að styttingu vinnutíma án launaskerðingar ... tegundum stofnana, þar á meðal þar sem unnin er vaktavinna. .
Af þessu tilefni verði stofnaður starfshópur skipaður fulltrúum ráðuneyta og BSRB og hugsanlega fleiri aðilum sem kunna að koma ... skýrslu um árangur tilraunaverkefnisins a.m.k. sex mánuðum áður en kjarasamningar renna út. .
BSRB fagnar þessum áfanga í tengslum við kröfu um styttingu vinnuvikunnar. Bandalagið gerði fyrstu ... kröfu þar um í tengslum við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB 2004 en Reykjavíkurborg setti á fót sambærilegt tilraunaverkefni árið 2014. Nú hefur ríkið bæst í þann hóp. .
193
Stjórn BSRB samþykkti á fundi sínum í Reykjavík í dag ályktun um mikilvægi þess að tryggja um jafnt aðgengi landsmanna allra að heilbrigðisþjónustu. Þar segir m.a. „heilsa fólks ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu.
.
Stjórn BSRB varar við frekari einkavæðingu innan ... ..
Stjórn BSRB leggur mikla áherslu á að markmið íslenska heilbrigðiskerfisins verði áfram að veita sem jafnastan aðgang allra að fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu. Öll efling heilbrigðiskerfisins er mikilvæg en hún verður jafnframt að byggja á skynsömum
194
BSRB og Samninganefnd ríkisins (SNR) undirrituðu í gærkvöld samkomulag í húsnæði ríkissáttasemjara. Samkomulagið fjallar um þau sameiginlegu mál sem aðildarfélög BSRB höfðu falið bandalaginu að semja um ... ráðuneytisins til stofnanna hvað þetta varðar..
Í kjölfar þess að BSRB kláraði samkomulagið við SNR skrifaði SFR, fjölmennasta aðildarfélag BSRB, undir kjarasamning við ríkið ... . .
Síðar í dag eiga fleiri aðildarfélög BSRB fundi með Samninganefnd ríkisins. Fastlega má búast við að það þokist í átt til undirritunar nýrra kjarasamninga hjá fleiri aðildarfélögum BSRB á næstu dögum. Þegar hefur Póstmannafélag Íslands samþykkt nýjan
195
Kjarasamningsviðræður þriggja af aðildarfélögum BSRB sem semja við Isavia ohf. hafa litlum árangri skilað á síðustu fundum á milli samningsaðila. Að loknum síðasta fundi félaganna þriggja, sem eru SFR
196
hins besta og þakka áheyrnina.
Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB, flutti ávarpið á baráttufundi í Skagafirði 1. maí 2019
197
BSRB kallar eftir því að stjórnvöld tryggi afkomu fólks sem getur ekki sótt vinnu vegna skerts skólastarfs eða undirliggjandi sjúkdóma á meðan COVID-19 faraldurinn gengur yfir. Þá verður að hækka atvinnuleysisbætur og tryggja afkomu þeirra ... sem ekki eiga rétt á bótum með tímabundnum undanþágum, að því er fram kemur í ítarlegum tillögum BSRB vegna heimsfaraldursins sem sendar hafa verið stjórnvöldum.
Í tillögunum er lögð áhersla á að aðgerðir stjórnvalda vegna faraldursins stuðli ... að því að auka eftirspurn í hagkerfinu og tryggja heilbrigði, velsæld og framleiðni til lengri tíma.
BSRB leggur mikla áherslu á að stjórnvöld tryggi afkomu foreldra sem ekki geti sótt vinnu vegna skerðinga á skólahaldi eða þjónustu við börn, geti ... sem hvorki eigi rétt til launa né réttindi í samtryggingarsjóðum með tímabundnum undanþágum á atvinnuleysistryggingalöggjöfinni.
Í tillögum BSRB er lögð áhersla á að fyrirsjáanlegum hallarekstri á ríkissjóði og sveitarfélögum verði ekki mætt ....
Hér má finna tillögur BSRB að aðgerðum vegna óvissu í tengslum við heimsfaraldur COVID-19
198
Formannaráð BSRB skorar á stjórnvöld að semja án frekari tafa um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi og ganga þannig á undan með góðu fordæmi á vinnumarkaði.
Í ályktun formannaráðsins ... , sem samþykkt var á fundi ráðsins sem enn stendur yfir, er bent á að kjarasamningar þorra félagsmanna bandalagsins hafa verið lausir frá því í byrjun apríl. Óásættanlegt sé hversu hægt hafi gengið í viðræðum um nýjan kjarasamning.
„Formannaráð BSRB ....
Ályktun formannaráðs BSRB um kjaraviðræður í heild sinni má finna hér
199
Frá og með hádegi í dag, 6. október hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir öðrum en starfsfólki hússins. Þetta er gert í ótilgreindan tíma vegna útbreiðslu kórónaveirunnar og þeirra sóttvarnaraðgerða sem stjórnvöld hafa gripið til vegna faraldursins ....
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Símtölum og tölvupóstum er svarað á skrifstofutíma og hægt er að koma gögnum á Styrktarsjóð BSRB í gegnum vef sjóðsins. Símanúmer og netföng félaga sem starfa í húsinu má finna hér að neðan ....
. ENGLISH.
As of noon today, October 6th, the BSRB-house has been closed to members of the public. This is a temporary measure taken due to the spread of the corona-virus and the govenment restrictions in effect.
We apologize for any ... inconvenience this may cause. Calls and emails will be answered during office hours as usual and receipts and other documents can be delivered to the BSRB Fund through the website.
.
POLSKI.
Od dzisiejszego południa, 6 października, dom ... BSRB jest zamknięty dla publiczności. Jest to środek tymczasow,y podjęty z powodu rozprzestrzeniania się koronawirusa.
Przepraszamy za wszelkie związane z tym niedogodności. Połączenia i wiadomości e-mail będą odbierane jak zwykle, a paragony
200
Ganga þarf lengra en gert hefur verið í því að afnema launaleynd enda hafa núgildandi ákvæði haft sáralítil eða engin áhrif í átt til aukins launagagnsæis að mati BSRB. Þetta kemur fram ... eða fyrir starfsfóli og trúnaðarmönnum. Sem dæmi gæti fyrirtækjum og stofnunum verið skylt að birta árlega upplýsingar um meðaltal og miðgildi launa, brotið niður eftir kyni.
Í umsögn BSRB er tekið fram að hægt væri að skilyrða þessa skyldu ... uppfylli þessar skyldur.
Eins og fram kemur í umsögninni hafa fjölmargar alþjóðastofnanir og fræðimenn komist að þeirri niðurstöðu að launagagnsæi geti verið mikilvægt skref í að stuðla að launajafnrétti kynjanna. BSRB hefur beitt sér fyrir ... jafnrétti á vinnumarkaði og lítur á þetta sem eitt skref í þeirri baráttu.
Gildissvið jafnréttislaga víkkað út.
Í umsögn BSRB er því fagnað að gildissvið kynjajafnréttislaganna sé víkkað þannig að þau gildi ekki eingöngu fyrir karla og konur ... sem hallar á starf ef viðkomandi er að minnsta kosti jafn hæf eða hæfur og keppinautur um starf. BSRB telur rökrétt að reglan verði innleidd í lög með skýrum hætti enda hefur þessi regla verið staðfest með fleiri dómum Hæstaréttar og úrskurðum kærunefndar