61
Garðabæjar samþykkt samningin sem félagið gerði við ríkið og Starfsmannafélag Kópavogs sömuleiðis. Þá hefur Samflot bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB samþykkt gerða samninga við ríkið en innan Samflotið semur fyrir hönd Starfsmannafélags Fjallabyggðar
62
Stjórn BSRB og miðstjórn ASÍ hafa ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa í verðlagsnefnd búvara. Undanfarin ár samtökin tilnefnt einn fulltrúa hvort til setu í nefndinni til að gæta hagsmuna neytenda. Í nýlegri
63
Aðalfundur BSRB sem haldinn var þann 8. maí samþykkti eftirfarandi ályktun um frumvarp um úthlutun aflaheimilda á makríl.
Í ályktuninni segir að tryggja þurfi forræði þjóðarinnar yfir auðlindunum og tryggja að ríkissjóður fái ... hámarksverð fyrir aðgang að sameiginlegum auðlindunum landsins.
Ályktun aðalfundar um makrílveiðar.
Aðalfundur BSRB krefst þess að frumvarp sjávarútvegsráðherra til laga um makrílveiðar verði þegar í stað dregið
64
Aðalfundi BSRB lauk nú síðdegis. Á fundinum var samþykkt ályktun um kjaramál þar sem stjórnvöld eru og launagreiðendur eru hvött til að axla ábyrgð á þeirri stöðu sem nú ríkir á vinnumarkaði.
Í ályktunni segir jafnframt ... verði einnig að leggja sitt af mörkum.
Ályktun aðalfundar BSRB má nálgast í heild hér að neðan.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur ... enn frekar..
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld komi nú þegar fram með raunhæfar lausnir að samningaborðinu til að forða megi samfélaginu frá frekari skaða en þegar hefur orðið
65
Það er tími til kominn að launafólk sýni mátt sinn og megin,“ sagði Árni Stefán Jónsson, varaformaður BSRB, í 1. maí ræðu sinni á Ingólfstorgi í Reykjavík í dag.
Árni Stefán fjallaði um samhjálparhugsjónina og velferðarþjóðfélagið sem á undir högg ... alla, óháð efnahag. Þessi samtryggingarhugsjón á Norðurlöndum hefur skilað sér í sterkari og stöðugri samfélögum,“ sagði Árni Stefán. Varaformaður BSRB fjallaði einnig um ábyrgð stjórnmálamanna og atvinnurekenda sem með gjörðum sínum væru að skapa enn
66
Rætt var við Helgu Jónsdóttur framkvæmdastjóra BSRB um styttingu vinnuvikunnar í þættinum Samfélagið á Rás 1 í gær. Í viðtalinu var fjallað almennt um styttingu vinnuvikunnar og nýhafið tilraunaverkefni hjá ... Reykjavíkurborg þar um en Helga er fulltrúi BSRB í stýrihópi um verkefnið. .
Helga sagði meðal annars frá því að vinnuvikan væri mun styttri í þeim löndum sem við berum okkur helst við eða um 4-5 stundum ... og starfsfólk veitir betri þjónustu..
.
Krafan um styttingu vinnuvikunnar færist stöðugt ofar í kröfugerð aðildarfélaga BSRB. Þannig hefur SFR, stærsta aðildarfélag bandalagsins, sett kröfuna
67
BSRB hefur sent frá sér ályktun vegna ákvörðunar Kópavogsbæjar um að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í jafn verðmætu starfi í kjölfar úrskurðar kærunefndar jafnréttismála. Hér að neðan má einnig nálgast samatekt á úrskurði ... kærunefndarinnar. BSRB tekur mikilvægt vegna mikillar opinberrar umfjöllunar um málið sé rétt að árétta að málið snýst um mismunun við ákvörðun grunnlauna konunnar og karlsins. Í niðurstöðu kærunefndarinnar var einnig sérstaklega tilgreint ... .“.
.
.
.
Ályktun stjórnar BSRB um aðgerðir Kópavogsbæjar í kjölfar .
.
úrskurðar kærunefndar ... jafnréttismála .
.
Stjórn BSRB mótmælir þeirri ákvörðun Kópavogsbæjar að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í jafn verðmætu starfi í kjölfar úrskurðar kærunefndar ... til þess að vinna bug á því alvarlega vandamáli sem kynbundinn launamunur er og er ekki til þess fallin að árangur náist við að uppræta vandann..
.
Stjórn BSRB krefst
68
Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í mars í fyrra um að Seltjarnarnesbær skuli greiða félagsmanni BSRB tvær og hálfa milljón króna auk vaxta
69
Styrktarsjóður BSRB minnir á að nú er tekið við umsóknum fyrir nýtt ár.
Sjóðurinn minnir á að nú verða veittir styrkir til sjóðfélaga verið hafa félagsmenn í 6 mánuði af síðustu 12 fær til sjúkraþjálfunar, sjúkranudds
70
Fjármálaráðuneytið hefur birt tölur um fjölda starfa hjá ríkinu frá aldamótum. Þær tölur staðfesta útreikninga BSRB ... . .
Samkvæmt frétt fjármálaráðuneytisins hefur störfum hjá ríkinu fjölgað um innan við 4% frá árinu 2000 að teknu tilliti til flutninga stofnana og kerfisbreytinga. Í útreikningum BSRB kom fram að störfum hjá ríkinu hefði fjölgað um 5,6%. Þar var tekið tillit
71
Stjórn BSRB samþykkti á stjórnarfundi sínum á Akureyri í dag tvær ályktanir sem fjalla um forgangsröðun í þágu heilbrigðismála og kjaradeilu Starfsmannafélags Kópavogs ... ..
Þá lýsir stjórn BSRB yfir fullum stuðningi við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar (SfK) í kjaradeilu við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar. SfK hefur verið án kjarasamnings frá vormánuðum en þá skrifuðu öll önnur ... bæjarstarfsmannafélög innan BSRB undir framlengingu kjarasamninga. Kópavogsbær hefur hins vegar viljað fella úr gildi svokallaða háskólabókun í kjarasamningi sem vegur að félagafrelsi nokkurra félagsmanna SfK. Það hefur SfK ekki getað sætt sig við svo nú stefnir ... í vinnustöðvanir hjá félögum í SfK. Stjórn BSRB krefst þess að gengið verði frá framlengingu kjarasamninga við SfK nú þegar með sama hætti og gert var hjá öðrum aðildarfélögum BSRB.
Stjórn BSRB skorar á stjórnvöld að bregðast þegar við þeim vanda sem íslenska heilbrigðiskerfið er í. Fjöldi heilbrigðisstarfsfólks hefur þegar flutt af landi brott og ljóst er að atgervisflóttinn mun aukast frekar á meðan stjórnvöld taka ekki á málum
72
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem fjallað er um neikvæða og villandi umræði í garð opinberra starfsmanna. Stjórnin mun í dag og á morgun funda á Akureyri ... . .
Í ályktun stjórnar sem samþykkt var á fundi hennar fyrr í dag segir m.a.: „Stjórn BSRB krefst þess að umræða um rekstur ríkisins og opinbera starfsmenn byggi á staðreyndum en ekki ósönnum fullyrðingum, sem virðast vera settar fram í þeim tilgangi að réttlæta.
Ályktun stjórnar BSRB um villandi umræðu um opinbera starfsmenn.
Stjórn BSRB harmar þá neikvæðu og villandi umræðu sem hefur verið áberandi í garð opinberra ... – skert öryggi, lakari menntunarmöguleika og veikara heilbrigðiskerfi..
Stjórn BSRB krefst þess að umræða um rekstur ríkisins og opinbera starfsmenn byggi á staðreyndum
73
Dalla Ólafsdóttir hefur hafið störf hjá skrifstofu BSRB. Dalla er lögfræðingur að mennt og mun hún sinna almennum lögfræðistörfum fyrir bandalagið. Hún starfaði áður m.a. hjá
74
Skrifstofa BSRB verður lokuð frá 14. júlí og opnar aftur þriðjudaginn 5. ágúst eftir verslunarmannahelgina
75
Aðalfundi BSRB lauk í gær og í kjölfar hans voru sendar þrjár ályktanir frá fundinum. Ályktanirnar fjölluðu um kjaradeilu SLFÍ og SFR við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, stöðu ... :.
.
.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um skuldaleiðréttingar og húsnæðismál.
Aðalfundur BSRB mótmælir því að í nýsamþykktum skuldaleiðréttingum ríkisstjórnarinnar er ekki komið til móts ... við stóran hluta heimila landsins, m.a. þá sem eru á leigumarkaði..
Til að markmið leiðréttingarinnar nái fram að ganga telur BSRB að leiðrétta þurfi öll lán sem íþyngja heimilum vegna ... og námslán. .
Þótt aðgerðin muni bæta stöðu margra heimila í landinu munu leiðréttingarnar gagnast þeim sem mest þurfa á að halda lítið eða ekki neitt. Aðalfundur BSRB mótmælir þeirri.
BSRB hvetur stjórnvöld til að koma samræmdum húsnæðisbótum til framkvæmda sem fyrst í stað sérstakra vaxta- og leigubóta. Opinberar húsnæðisbætur, óháð því hvort fólk á eða leigir húsnæðið sem það býr í, stuðla að frekari jöfnuði á húsnæðismarkaði
76
Aðalfundur BSRB fer fram frá kl. 10-14:45 í dag föstudaginn 16. maí 2014 að Grettisgötu 89. Hægt er að fylgjast með fundinum á vef BSRB og upplýsingar um það má finna hér að neðan ... .
Nota þarf aðgangsorðið bsrb ... og lykilorðið er sömuleiðis bsrb ... ..
.
.
.
Dagskrá aðalfundar BSRB.
.
kl. 10:00 Ávarp formanns Elín Björg Jónsdóttir
77
Aðalfundur BSRB fer fram frá kl. 10-14:45 föstudaginn 16. maí 2014 að Grettisgötu 89. Fyrir hádegi verða flutt tvö erindi sem eru opin fjölmiðlum og öðrum sem áhuga hafa. Fyrra erindið flytur ... ..
.
.
Dagskrá aðalfundar BSRB.
.
kl. 10:00 Ávarp formanns Elín Björg Jónsdóttir
78
BSRB tíðindi eru komin út og ættu að hafa borist öllum félagsmönnum á síðustu dögum. Blaðið er einnig birt hér á vefnum en meðal efnis þar að þessu sinni er kynjabókhald BSRB
79
Jafnréttisnefnd BSRB tekur á hverju ári saman kynjabókahald í samræmi við stefnu BSRB um jafnréttismál. Mikilvægt er fyrir BSRB að greina lykiltölur eftir kynjum á helstu sviðum í starfsemi bandalagsins ... og aðildarfélaganna bæði vegna aðhalds og til að fyrir hendi séu haldbærar upplýsingar til stuðnings stefnumótunar og ákvörðunartöku bandalagsins. Kynjabókhald BSRB 2014 ... En hér fyrir neðan fara nokkrar lykiltölur um kynjaskiptingu innan BSRB..
Kynjabókhald BSRB er nú tekið saman í fimmta sinn. Þar er að finna upplýsingar um kynskiptingu félagsmanna ... , stjórna aðildarfélaga, stjórnar og skipaðra fulltrúa á vegum BSRB. Einnig hlutföll kynja félags- stjórnar og nefndarmanna aðildarfélaganna, kynjahlutföll tilnefndra fulltrúa nefnda stjórnar og ráða á vegum BSRB. Bandalagið tilnefnir árlega fjölda manns ... tölur yfir stjórnendur og starfsmenn skrifstofa BSRB og aðildarfélaga..
Kynjabókhaldið er nú tekið saman í fimmta skipti og nú eru tölur á milli ára í fyrsta sinn bornar saman
80
Skrifstofa BSRB er lokuð yfir páskahátíðina en mun opna aftur þriðjudaginn 22. apríl kl. 9:00. Starfsfólk skrifstofu BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar