121
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í morgun viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkissins kallar eftir því að fyrirtæki, stofnanir ... málað skýra mynd og haft veruleg áhrif á okkur öll,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu á fundinum í morgun.
„Ég trúi því að tilkoma #metoo byltingarinnar leiði til verulegra breytinga. Ég trúi því að við verðum upplýstari ... , meðvitaðri og leggjum okkar af mörkum til að innleiða raunverulegar breytingar. Því verður fylgt fast á eftir af hálfu BSRB. Saman munum við tryggja að í framtíðinni þurfi enginn að segja lengur #metoo,“ sagði Elín Björg
122
í stjórn félagsins í eitt ár og gaf hann einn kost á sér í embætti formanns á fundinum. Á aðalfundi félagsins var Viktoría Guðbjartsdóttir kjörin ný inn í stjórnina. Stjórnin mun hittast í næstu viku til að skipta með sér verkum.
BSRB þakkar ... Sigurður Arnórsson var kjörinn formaður Félags opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, FOS-Vest, á aðalfundi félagsins nýverið. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, fráfarandi formaður, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Sigurður hafði setið
123
allsherjarverkfall á miðnætti annað kvöld sem mun standa til miðnættis á föstudagskvöld.
Þrátt fyrir þessa stöðu mun þing BSRB verða sett á morgun kl. 10. Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB mun flytja setningarræðu sína og að því loknu mun Bjarni Benediktsson ...
Þing BSRB verður sett kl. 10 á morgun, miðvikudaginn 28. október, á Hótel Nordica í Reykjavík. Þingið mun standa til föstudags og fer fram þrátt fyrir óvissu um stöðu kjaraviðræðna þriggja fjölmennustu aðildarfélaga BSRB sem semja
124
Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8:00 og hefst formleg dagskrá upp úr kl. 8:20. Fundarstjóri verður Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB en umræðum að loknum erindum verður stýrt af Helga Seljan og Þóru Arnórsdóttur ...
Ráðstefna ASÍ og BSRB í aðdraganda 1. maí 2015 fer fram á þriðjudaginn kemur, þann 21. apríl á Grand hótel, þar sem fjallað verður um hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu
125
allt mun bíða óbætanlegt tjón af þessari aðför að Ríkisútvarpinu. Þjóðin þarf á öflugum almannaþjónustumiðli að halda. Stjórn BSRB krefst þess að stjórnvöld tryggi Ríkisútvarpinu þær tekjur sem réttilega eiga að renna til þess í formi útvarpsgjaldsins ...
Stjórn BSRB samþykkti á fundi í sínum í gær eftirfarandi ályktun um málefni Ríkisútvarpsins.
Ályktun stjórnar BSRB um ... Ríkisútvarpið.
Stjórn BSRB mótmælir harðlega enn einni fjöldauppsögn starfsmanna Ríkisútvarpsins. Ríkisútvarpið hefur um áratuga skeið verið mikilvægur og nauðsynlegur hluti almannaþjónustunnar ... einn hluti þess sem BSRB varaði við þegar Ríkisútvarpinu var breytt í opinbert hlutafélag að veruleika. Sú breyting átti m.a. að skila hagkvæmari rekstri, sérstakt útvarpsgjald átti að tryggja fjármögnun Ríkisútvarpsins og starfsfólk átti að fá meira rými
126
og miðaði að því að stuðla að bættum vinnubrögðum við gerð kjarasamninga,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB sem leggur áherslu á að nýir kjarasamningar verði tilbúnir þegar núgildandi samningar renna ...
Forsvarmenn BSRB áttu fyrr í dag fyrsta fund sinn með samninganefnd ríkisins (SNR) vegna komandi kjarasamningsviðræðna. Farið var yfir drög að viðræðuáætlun samningsaðila auk þess sem BSRB fór ... ..
„Aðildarfélögin fólu BSRB að gera viðræðuáætlun sem gerir ráð fyrir að nýir kjarasamningar verði tilbúnir þegar hinir renna út. Við höfum lagt áherslu á að sú viðræðuáætlun byggi á þeirri vinnu sem aðilar vinnumarkaðarins fóru í undir handleiðslu ríkissáttasemjara ... út..
„Það er okkur mikilvægt að kjarasamningur taki beint við af kjarasamningi svo samningar verði ekki lausir til lengri eða skemmri tíma. Einnig fórum við fram á að samningaviðræður við BSRB um sameiginlegu málin færu fram samhliða viðræðum við aðildarfélög okkar ... ,“ segir Elín Björg en aðildarfélög BSRB fara sjálf með samningsumboðið utan þeirra verkefna sem eru þeim sameiginleg og hafa verið falin bandalaginu eins og fyrr hefur komið fram
127
Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, að margir af þeir mælikvörðum sem fjallað hafi verið um á kynningu stjórnvalda nýverið endurspegli áherslur BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á félagslegan stöðugleika.
„Það er mjög mikilvægt að skapa ... BSRB hefur óskað eftir aðkomu samtaka launafólks að vinnu sem stjórnvöld hafa sett af stað við að þróa mælikvarða fyrir hagsæld og lífsgæði með það að markmiði að móta stefnu fyrir aukna velsæld.
Í erindi til forsætisráðherra segir Sonja ... sínu til forsætisráðherra, sem sent var síðastliðinn föstudag.
Forsætisráðuneytið hefur þegar svarað erindinu og boðað fulltrúa BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á fund vegna málsins.
Hamingja sem mælikvarði á hagsæld.
Í þeirri ....
Endurspeglar áherslu á félagslegan stöðugleika.
Margir af mælikvörðunum sem nefndin hefur valið endurspegla áherslumál BSRB um félagslegan stöðugleika. Sem dæmi má nefna mælikvarða eins og símenntun, lengd vinnuviku, óreglulegur vinnutími, starfsánægja ... , neitaði sér um læknisþjónustu, kaupmáttur, viðvarandi lágar tekjur og verulega íþyngjandi byrði húsnæðiskostnaðar.
BSRB telur nauðsynlegt að samtök launafólks taki þátt í að þróa mælikvarðana frekar og komi að mótun velsældaráætlunar sem samhæfi
128
eins og sagt er frá á vef SLFÍ.
Nýr formaður mun taka við af Kristínu Á Guðmundsdóttur, sem gegnt hefur formennsku Sjúkraliðafélags Íslands síðustu 30 ár, á 27. fulltrúaþingi félagsins 15. maí næstkomandi.
BSRB mun áfram njóta krafta ... Sandra Bryndísardóttir Franks var kjörin nýr formaður Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) í kosningu sem lauk klukkan 13 í dag. Fráfarandi formaður félagsins, Kristín Á. Guðmundsdóttir, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Sandra
129
Í kjölfar þingsins hefur verið unnið að því að forgangsraða þeim fjölmörgu mikilvægu málum sem fjallað er um í stefnu bandalagins. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að þar standi nokkur mál upp úr.
„Það er skýr krafa um það að launafólk ... Skerpt hefur verið á áherslum BSRB í nýrri stefnu bandalagsins sem unnin var á 45. þingi bandalagsins, en stefnan hefur nú verið gerð opinber. Allt starf BSRB grundvallast á þeirri stefnu sem mótuð er á þingum bandalagsins.
Stefnan ... . Hægt er að lesa einstaka kafla í stefnunni hér..
Ný stefna BSRB er viðamikil en skerpt er á helstu þáttum hennar með ályktunum þingsins, sem einnig eru komnar inn á vefinn ... er að fyrr verður ekki sátt um kjaramál í þessu landi. Draga þarf úr yfirvinnu, enda leiðir minna vinnuálag til þess að afköst starfsfólks aukist hlutfallslega,“ segir meðal annars í nýrri stefnu BSRB.
„ BSRB telur grundvallaratriði að launamunur milli ... vinnumarkaðarins árið 2015, felst að starfsmönnum á opinberum vinnumarkaði er bætt það launaskrið sem verður á almenna markaðinum sjálfkrafa. Með því er ætlunin að laun hjá hinu opinbera sitji ekki eftir í almennri launaþróun.
„ BSRB krefst þess að sérstök
130
Stefán Jónsson, varaformaður formaður BSRB og stjórnarformaður LSR flutti ávarp á fundinum þar sem hann fjallaði m.a. um góða ávöxtun eigna sjóðsins á árinu en jafnframt um vandann sem tryggingarfræðileg staða LSR stendur frammi fyrir
131
formaður BSRB og framundan var mesti niðurskurður í almannaþjónustunni sem sést hafði. Þetta þýddi auðvitað að verkalýðshreyfingin varð að sætta sig við ýmislegt sem við hefðum ekki gert hefði staðan verið betri. Það gerðum við til að koma samfélaginu út úr ... að bera gæfu til þess að nýta þann mikla samtakamátt sem býr í íslensku launafólki til að bæta samfélagið allt.
Kjósið öfluga forystu.
Eins og ég tilkynnti í byrjun sumars mun ég ekki gefa kost á mér til endurkjörs sem formaður BSRB. Þó ....
Ég segi 45. þing BSRB sett.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. ... Opnunarávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB, á 45. þingi bandalagsins.
Kæru félagar.
Verið velkomin á 45. þing BSRB.
Yfirskrift þingsins að þessu sinni er „Bætt lífskjör – betra samfélag ... “. Á því grundvallast starfið okkar hjá BSRB. Við viljum gera allt sem við getum til að bæta lífskjör launafólks og til að bæta samfélagið okkar. Við höfum allar forsendur til að vera gott samfélag. Við búum í ríku landi með verðmætum auðlindum en einhverra hluta vegna
132
sjóðum. Almannatryggingar hafa grundvallast á jöfnu aðgengi fyrir alla. Velferðarþjónusta á samfélagslegum grunni er birtingarmynd lýðræðisins og einn af hornsteinum þess,“ sagði formaður BSRB og hélt áfram ...
Aðalfundur BSRB var settur í morgun með ávarpi Elín Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB. Því næst flutti Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild HÍ ... “..
Í ávarpi formanns BSRB kom hún inn á þau umfjöllunarefni sem Rúnar fjallaði síðan um og lúta að stöðu heilbrigðismála í landinu. „Hér hefur ríkt sátt um það fyrirkomulag að hið opinbera reki heilbrigðiskerfið og fyrir það er greitt úr okkar sameiginlegu ... .“.
Að loknu ávarpi formanns BSRB tók Rúnar Vilhjálmsson til máls og kynnti niðurstöður rannsókna sinna og samanburð við sambærilegar rannsóknir erlendis. Kom hann þar m.a. inn á þá staðreynd að allar mælingar í kringum kosningar til Alþingis sýna
133
að í BSRB-húsinu við Grettisgötu 89 næstkomandi föstudag, 15. mars.
Málþingið er ætlað núverandi og tilvonandi starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum og er innlegg í opinbera umræðu um löggjöfina út frá sjónarhorni stjórnsýslunnar
134
Reykjavíkurborg hefur sett upp tvær hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla og tengitvinnbíla fyrir framan húsnæði BSRB við Grettisgötu 89 sem vegfarendur geta nýtt sér án endurgjalds. Alls er hægt að hlaða fjóra bíla í stæðum við hleðslustöðvarnar ....
Það er tilvalið fyrir þá sem eru á umhverfisvænum bílum og eiga erindi við bandalagið, Styrktarsjóð BSRB eða þau aðildarfélög sem eru í húsinu að nýta sér tækifærið og hlaða bílinn á meðan erindum er sinnt.
Fyrst um sinn verður ókeypis að nota
135
Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum þér fyrir samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofa BSRB verður lokuð yfir jól og áramót. Við lokum klukkan 14 föstudaginn 21
136
Íslands, BSRB, Bandalag háskólamanna, Kennarasamband Íslands, Samtök atvinnulífsins, Fjármálaráðuneytið, Félag forstöðumanna ríkisins, VIRK, Félagi kvenna í atvinnulífinu, Samband íslenskra sveitarfélaga, Bjarkarhlíð, Kvenréttindafélag Íslands
137
BSRB kallar eftir því að ríki og sveitarfélög brúi þegar í stað bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunarúrræða. Í ályktun um dagvistunarmál sem samþykkt var á aðalfundi bandalagsins í gær segir að það sé óásættanlegt að foreldrar þurfi að bíða ... fundurinn að styðja verði við uppbyggingu leigufélaga sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni.
BSRB stofnaði ásamt Alþýðusambandi Íslands ... að komast í öruggt húsnæði.
Hér að neðan má sjá allar ályktanir aðalfundar BSRB sem haldinn var 24. maí 2018..
.
Ályktun aðalfundar BSRB um dagvistunarmál.
Aðalfundur BSRB kallar eftir því að ríki ....
.
Ályktun aðalfundar BSRB um húsnæðismál.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggingu Bjargs íbúðafélags sem mun gefa tekjulágum félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins kost á öruggu leiguhúsnæði á sanngjörnu verði. Fundurinn kallar eftir því að stjórnvöld ... yfir viðmiðum Bjargs upp á langtímaleigu á sanngjörnu leiguverði.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um félagslegan stöðugleika.
Aðalfundur BSRB fagnar uppbyggilegu samtali aðila vinnumarkaðarins við stjórnvöld undanfarna mánuði og minnir
138
?.
Styttum vinnuvikuna.
Við hjá BSRB teljum algerlega nauðsynlegt að við byggjum upp fjölskylduvænt samfélag þar sem launafólki er gert kleift að samræma einkalíf og atvinnu. Samfélag sem byggir á jöfnum tækifærum og jafnri stöðu foreldra ... samfélagsins að borga þeim sem sýsla með peninga á tölvuskjá margföld laun umönnunarstétta.
Lykilatriði í því að jafna launamun kynjanna er réttlátt og gott fæðingarorlofskerfi. Í því verkefni hafa ASÍ og BSRB staðið þétt saman, meðal annars ... lífi.
Það er brýnt að taka strax á húsnæðisvandanum. Þar þarf samstillt átak til að tryggja aukið framboð á öruggu húsnæði á viðráðanlegu verði. Við því brugðust ASÍ og BSRB með stofnun Bjargs íbúðafélags árið 2016. Félaginu er ætlað að byggja ... af að eftirláta börnunum okkar. Byggjum upp samfélag velferðar, jöfnuðar og samhygðar. Við erum sterkari saman.
Kæru félagar, til hamingju með daginn.
Ávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB
139
Ákvörðun ASÍ um að segja ekki upp kjarasamningum á almennum markaði verður til þess að uppsagnarákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB virkjast ekki.
Í samningum allra aðildarfélaga bandalagsins eru ákvæði um að verði kjarasamningum ... á almenna vinnumarkaðinum sagt upp geti BSRB sagt upp kjarasamningum sinna félagsmanna í kjölfarið með þriggja mánaða fyrirvara.
Þar sem samningar á almennum vinnumarkaði gilda óbreyttir munu kjarasamningar þorra aðildarfélaga bandalagsins gilda ... út mars 2019.
Ákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB:.
„Komi til þess að samkomulag náist á almennum vinnumarkaði um breytingu á kjarasamningum skulu BSRB og SNR [samninganefnd ríkisins] taka upp viðræður um hvort og þá með hvaða ... hætti slík breyting taki gildi gagnvart samningum aðildarfélaga BSRB. Verði samningum á almennum vinnumarkaði sagt upp á grundvelli forsenduákvæðis þeirra á gildistíma samnings þessa er BSRB, fyrir hönd aðildarfélaga sinna, heimilt að segja samningum
140
Stjórn BSRB samþykkti í gær á síðasta fundi sínum fyrir jól að styrkja UN Women á Íslandi um hálfa milljón króna. Upphæðinni verður varið ... börn fæðast í búðunum í hverri viku og mun styrkurinn frá BSRB duga fyrir mömmupökkum fyrir allar nýjar mæður í búðunum í um 11 daga. Það er því ljóst að fleiri verða að leggjast á árarnar.
BSRB hvetur þá sem eru aflögufærir fyrir jólin