161
Stjórn BSRB samþykkti ályktun um ríkisfjármál á fundi sínum á Egilsstöðum í dag. Þar er m.a. brýnt fyrir stjórnvöldum að frekari aðhaldsaðgerðir hjá hinu opinbera muni hafa mjög ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um ríkisfjármál .
Stjórn BSRB brýnir fyrir ... . .
Ríkisstjórnin hefur lítið gefið uppi um hvernig hún hyggst endurskipuleggja ríkisfjármálin. Stjórn BSRB óttast að það verði gert með því að auka enn á byrðar almennings á Íslandi sem létt hefur verið af þeim sem mest hafa. Slíkar aðgerðir munu aðeins magna ... ..
Stjórn BSRB varar eindregið við frekari niðurskurði á opinberri þjónustu og ítrekar að eitt af helstu stefnumálum bandalagsins er að standa vörð um almannaþjónustuna. BSRB mun áfram fylgjast vel með framvindu ríkisfjármálanna og bregðast við ef þörf
162
Niðurstöður kjarakönnunar BSRB fyrir árið 2013 sýna fram á að meðal fólks í fullu starfi hafa konur ... innan bandalagsins að meðaltali 27% lægri laun en karlar. Meðallaun kvenna innan BSRB eru 346.724 krónur á mánuði á meðan meðal mánaðarlaun karla eru 474.945..
Kynbundinn ... launamunur á heildarlaunum fólks í fullu starfi innan BSRB mælist nú 11,4% samanborið við 12,5% á síðasta ári. Nokkuð breytilegt er hversu mikill kynbundni launamunurinn mælist eftir því hvort fólk starfar hjá ríki eða sveitarfélagi. Þannig mælist kynbundinn ... launamunur hjá sveitarfélögum nú 13,3% en 10,9% hjá ríkinu..
Capacent framkvæmdi könnunina fyrir BSRB fyrr á þessu ári en alls bárust 8639 svör sem gerir svarhlutfall upp á 53,4 ... ..
.
.
.
.
.
.
.
Grunnlaun félagsmanna BSRB.
Meðalgrunnlaun innan BSRB eru 313.470 krónur á mánuði..
Samkvæmt
163
Réttindanefnd BSRB stóð fyrir vel heppnuðum vinnudegi á miðvikudaginn þar sem starfsmenn aðildarfélaga BSRB gátu sótt sér ýmsan fróðleik um réttindamál og þjónustu við félagsmenn. Vel á fjórða tug sótti fundinn.
Sigríður Hulda Jónsdóttir ... hópum.
Eftir námskeið Sigríðar Huldu fjallaði Hrannar Már Gunnarsson, lögfræðingur BSRB um ónæði utan vinnutíma og hvíldartímabrot. Þessi málefni hafa verið að komast sífellt meira í kastljósið enda algengt að starfsmenn séu því sem næst ... sítengdir vinnustaðnum eftir að vinnutíma líkur í gegnum tölvupóst og símtöl.
Að lokum fjallaði Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB, um rannsóknir á vaktavinnu og vinnutíma, í tengslum við ráðstefnu sem hún og fulltrúar nokkurra aðildarfélaga ... BSRB sóttu nýverið þar sem fjallað var um þessi mál
164
Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar þér kærlega samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofa BSRB verður lokuð á hefðbundnum frídögum yfir jól og áramót
165
Nýr vefur Styrktarsjóðs BSRB er nú kominn í loftið. Á vefnum geta félagsmenn sem eiga réttindi í sjóðnum sótt sér upplýsingar um réttindi sín og sótt ... aðildarfélög BSRB eiga aðild að Styrktarsjóði BSRB, sem er rekinn algjörlega sjálfstætt og ekki tengdur rekstri BSRB. Aðeins þrjú félög standa að fullu utan sjóðsins, en það eru
166
Frá og með mánudeginum 16. mars hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir öðrum en starfsfólki hússins. Þetta er gert í ótilgreindan tíma vegna útbreiðslu kórónaveirunnar.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda ... . Símtölum og tölvupóstum er svarað eins og vanalega og hægt er að koma gögnum á Styrktarsjóð BSRB í gegnum vef sjóðsins. Símanúmer og netföng félaga sem starfa í húsinu ... er, til að mynda í mötuneytum.
. ENGLISH.
As of Monday, March 16th, the BSRB-house has been closed to persons other than staff. This is a temporary measure taken due to the spread of the corona-virus.
We apologize for any inconvenience ... this may cause. Calls and emails will be answered as usual and receipts and other documents can be delivered to the BSRB Fund through the website ... ..
.
POLSKI.
Od poniedziałku, 16 marca, dom BSRB zostaje zamknięty dla osób innych niż personel. Jest to środek tymczasow,y podjęty z powodu rozprzestrzeniania się koronawirusa.
Przepraszamy za wszelkie związane z tym niedogodności. Połączenia
167
BSRB fordæmir harðlega misnotkun fyrirtækja sem ekki þurfa á aðstoð að halda á úrræðum stjórnvalda vegna COVID-19 heimsfaraldursins ... í ályktun stjórnar BSRB.
Þar eru fyrirtæki sem hafa nýtt sér úrræðin án þess að vera í brýnni þörf hvött til að endurgreiða Vinnumálastofnun tafarlaust og leiðrétta jafnframt laun starfsmanna, hafi þau skerst vegna þessara aðgerða. Þar er jafnframt ....
Hér má lesa ályktun stjórnar BSRB í heild sinni
168
Nýr vinnuréttarvefur BSRB sem hefur verið í smíðum undanfarið var opnaður formlega á fundi formannaráðs BSRB sem haldinn var í gegnum fjarfundarbúnað í morgun. Á vefnum er hægt að fræðast um flest sem við kemur réttindum launafólks á vinnumarkaði ....
Vefurinn er hluti af vef BSRB og má nálgast hann með því að smella á „Vinnuréttur“ í stikunni efst á vefnum. Vinnuréttarvefnum er skipt í þrennt. Fjallað er um allt sem við kemur upphafi starfs ....
Skoðaðu nýjan vinnuréttarvef BSRB hér
169
BSRB telur að gera þurfi breytingar á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024 til að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á starfsmenn ríkisins og á ýmis mikilvæg verkefni ríkisins ....
Í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlunina kemur fram forsendur hennar geri ráð fyrir umtalsvert meiri launahækkunum á almennum vinnumarkaði en hinum opinbera vegna aðhaldskröfu sem setja eigi á stofnanir ríkisins. BSRB kallar eftir því að þessu verði ... breytt í áætluninni enda engin umfjöllun í áætluninni um hvernig þessar tölulegu forsendur komu til eða hvernig þær verði útfærðar.
BSRB gagnrýnir einnig að áætlunin geri ráð fyrir því að framlög ríkisins til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verði ... fryst fyrstu tvö ár áætlunarinnar. „Sú fyrirætlan er ekki til þess fallin að stuðla að jákvæðri heildarafkomu sveitarfélaganna að mati BSRB,“ segir í umsögn bandalagsins. Þar er varað við alvarlegum afleiðingum fyrir kjaraviðræður sem nú eru í gangi ....
Lesa má umsögn BSRB um fjármálaáætlunina í heild hér
170
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarfría starfsmanna eins og undanfarin ár. Við lokum mánudaginn 15. júlí og opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst.
Við vonum auðvitað að félagsmenn og starfsmenn aðildarfélaga komist
171
Við starfsfólk skrifstofu BSRB óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum kærlega samstarfið og samskiptin á árinu sem er að líða og hlökkum til að halda áfram af fullum krafti á nýju ári.
Skrifstofa BSRB
172
Nú þegar stjórnvöld hafa ákveðið að rýmka sóttvarnaraðgerðir og verulega hefur dregið úr smitum innanlands hefur BSRB-húsið við Grettisgötu 89 verið opnað á ný frá og með deginum í dag.
Húsið var lokað fyrir öðrum en starfsfólki frá 25 ... að nota spritt til að sótthreinsa. Að því sögðu bjóðum við þau sem eiga erindi við BSRB, Styrktarsjóð BSRB eða þau félög sem eru með skrifstofu í félagamiðstöðinni við Grettisgötu 89 innilega velkomin!
173
Aðalfundur BSRB lýsir yfir stuðningi við konur sem stigið hafa fram í nýrri bylgju #metoo frásagna með sögur af ofbeldi og áreitni, en einnig þær konur sem ekki hafa stigið fram opinberlega með sínar sögur.
„Við trúum ykkur og stöndum ... með ykkur,“ segir meðal annars í yfirlýsingu aðalfundar bandalagsins um #metoo. Ályktunin var samþykkt einróma á fundinum sem lauk um hádegi í dag.
Ályktun aðalfundarins er svohljóðandi:.
Aðalfundur BSRB lýsir yfir stuðningi ... sár og því hvetur aðalfundur BSRB atvinnurekendur til að veita þolendum svigrúm til að leita sér aðstoðar til að vinna úr reynslu sinni. Við minnum einnig á að hægt er að leita til stéttarfélaga til að fá stuðning vegna ofbeldis, kynferðislegrar ... eða kynbundinnar áreitni á vinnustöðum..
Fulltrúar á aðalfundi BSRB kalla eftir því að stjórnvöld, aðilar vinnumarkaðarins og samfélagið allt ráðist í aðgerðir til að tryggja öllum réttlæti og líf án ofbeldis. Öxlum öll ábyrgð á að breyta
174
Hinsegin dagar verða með öðru sniði þetta árið en undanfarin ár en þó er gleðilegt að ekki þarf að aflýsa þeim með öllu eins og í fyrra þó heimsfaraldur kórónuveirunnar haldi áfram. BSRB styður réttindabaráttu hinsegin fólks og regnbogafánarnir ... blakta að sjálfsögðu við hún á BSRB-húsinu við Grettisgötu þessa vikuna.
Eins og í fyrra þarf að hætta við áformaða gleðigöngu vegna heimsfaraldursins, en að þessu sinni verða ýmsir viðburðir í boði á Hinsegin dögum sem falla innan samkomutakmarka
175
BSRB hafnar því að tímabundin heimild til að færa opinbera starfsmenn milli starfa og starfsstöðva á hættustundu með vísan til borgaralegrar skyldu þeirra verði lögfest til frambúðar.
Ákvæði sem heimilaði slíka tilfærslu var lögfest ... tímabundið vorið 2020 þegar heimsfaraldur COVID-19 hafði skollið á samfélaginu af fullum þunga. Heimildin var svo framlengd tímabundið vorið 2021.
BSRB gerði athugasemdir við ýmis atriði tengt þessari óvenjulegu heimild en lagði sig ekki gegn henni ... og þá geti úrræðið komið að gagni komi upp annarskonar hættu- eða neyðarástand.
Í umsögn BSRB um ... er aflýst. Slíkt hættu- eða neyðarstig hefur nú verið í gildi samfleytt í næstum tvö ár.
BSRB telur að hér sé um að ræða of mikið inngrip inn í ráðningarsamband opinberra starfsmanna og getur því ekki stutt lögfestingu þessa ákvæðis til frambúðar ....
Lesa má umsögn BSRB í heild sinni hér
176
Elín Björg Jónsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB á 44. þingi bandalagsins sem staðið hefur yfir í Reykjavík síðustu þrjá daga. Þá var Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, endurkjörinn 1 ... . varaformaður BSRB og Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, var endurkjörinn 2. varaformaður BSRB. Bæði formaður og varaformennirnir tveir voru sjálfkjörin í embætti þar sem engin mótframboð bárust ... ..
Þau þrjú skipa stjórn BSRB ásamt sex meðstjórnendum sem kosnir voru samkvæmt nýjum lögum bandalagsins á þinginu í dag. Þau sem hlutu kjör til stjórnar BSRB eru Arna Jakobína Björnsdóttir Kili, Halla Reynisdóttir Póstmannafélagi Íslands, Helga
177
nægilega mörgum undirskriftum í samræmi við lög félagsins. Vel var mætt á fundinn í húsakynnum BSRB og fjölmargir tóku þátt í gegnum fjarfundarbúnað..
Stefán Pétursson formaður Landssambands slökkviliðs og sjúkraflutningamanna (LSS) sagði ... var mun gegna embætti formanns fram að næsta þingi, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu, sem lesa má hér að neðan.
Þá hefur Ársæll Ársælsson stigið til hliðar sem formaður Tollvarðafélags Íslands vegna breytinga á persónulegum högum ... af sér í lok fundar. Þetta kemur í kjölfar ólgu innan sambandsins undanfarin misseri. Stefán var kjörin formaður á 16. þingi LSS 2016 og var sjálfkjörinn í embættið á 17. þingi LSS nú í apríl. Hann hefur látið af störfum og mun Magnús Smári Smárason
178
frestað.
44. þing BSRB verður síðan sett í dag, miðvikudaginn 28. október, á Hótel Nordica í Reykjavík. Formaður BSRB mun flytja ræða við setninguna og síðan mun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ...
Í nótt samþykktu SFR, SLFÍ og LL, þrjú fjölmennustu aðildarfélög BSRB sem semja við ríkið, nýja kjarasamninga eftir tveggja vikna samfellda samningalotu. Allsherjarverkfalli SFR og SLFÍ sem hefjast átti á miðnætti í kvöld hefur verið
179
ríkinu, Reykjavíkurborg og Sambandinu og því er það eðlilegt skref að ríkissáttasemjari taki við verkstjórninni og þannig sé gætt að samræmi,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Kjarasamningar flestra aðildarfélaga bandalagsins ... Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. Í síðustu viku slitnaði upp úr ....
Þá á enn eftir að taka til umræðu jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og launaliðinn. BSRB hefur lagt þunga áherslu á að samið verði um jöfnun launa milli opinbera vinnumarkaðarins og hins almenna, enda er skýrt kveðið á um jöfnun launa milli
180
Tímarit útgefin af BSRB allt frá árinu 1944 eru nú komin á netið og aðgengileg á vef Landsbókasafnsins, timarit.is, eða verða sett þar inn bráðlega ... við Landsbókasafnið.
Lengst af hét málgagn BSRB, sem þá hét reyndar enn Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Ásgarður. Hluti af árgöngum Ásgarðs er kominn á netið, sem og alir árgangar Starfsmannablaðsins og Huga. BSRB-blaðið og BSRB-tíðindi, sem gefin ... )
Hugi (1976-1977)
Vinna við að skanna inn fleiri árganga af Ásgarði, sem og BSRB-blaðið og BSRB-tíðindi er í fullum gangi.
Útgáfu tímarita var hætt árið 2014 en rafræn fréttabréf hafa verið gefin út mánaðarlega frá árinu 2016 ... . Þau eru aðgengileg hér á vef BSRB undir flokknum Útgefið efni..
. ....
Prentuð eintök af tímaritunum hafa verið til í geymslum bandalagsins en erfitt hefur verið að veita félagsmönnum, fræðimönnum og öðrum áhugasömum aðgang að þeim í því formi. Því var ákveðið að gera átak í að skanna tímaritin inn í samstarfi