21
fyrir að nauðsynlegt er að auka þekkingu á stöðu trans fólks á vinnumarkaði á Norðurlöndunum. En það er strax hægt að fara í aðgerðir. Samkvæmt skýrslunni er mikilvægasti þátturinn að auka fræðslu innan vinnustaða sem og í öllu samfélaginu, ekki síst innan ... skólakerfisins. Vinnustaðir þurfa að vera öruggir fyrir trans fólk og er það er á ábyrgð stjórnenda á hverjum vinnustað að vinna að öruggu starfsumhverfi og inngildandi vinnustaðamenningu. Það er hægt að gera meðal annars með fræðslu og stuðningi
22
þau raunfærnimatsverkefni sem eru í gangi hjá fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum um allt land. Raunfærnimat getur mögulega stytt nám og verið fólki hvatning til að ljúka því.
Raunfærnimat er ætlað fólki 23 ára og eldra sem er með að lágmarki þriggja ára starfsreynslu.
Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð: Skipstjórn
23
Forgangssvið við úthlutun árið 2025 eru:.
Græn umskipti Svæðisbundin fræðsla eða þjálfun til að auka skilning á sjálfbærni sem leiði til grænna og réttlátra umskipta ... , í samstarfi við fyrirtæki, stofnanir eða sveitarfélög.
Gervigreind Ritun námskrár þar sem innleiðing gervigreindar á vinnumarkaði verður hluti af fræðslu til starfsfólks og eykur tæknilæsi og inngildandi aðferðir til að mæta
24
slíka hegðun, og leggja ákveðnar skyldur á atvinnurekendur að tryggja fræðslu og úrræði ef brot verða. Þrátt fyrir það sýna frásagnir íslenskra kvenna í #metoo byltingunni að víða er pottur brotinn í þessum efnum. BSRB hefur, ásamt öðrum samtökum ... brugðist við með því að yfirfara verkferla og auka fræðslu.
Í samþykktinni eru lagðar ýmsar skyldur á aðildarríki ... að innleiða reglur, fræðslu og úrræði, svo sem í gegnum vinnueftirlit, dómstóla eða kærunefndir, og á að tryggja samráð við aðila vinnumarkaðarins um innleiðingu á reglunum. Þá vekur einnig athygli að fjallað er um heimilisofbeldi í samþykktinni, og fjallað
25
Í stjórnarsáttmálanum er fjallað um að efla eigi sí- og endurmenntun, meðal annars vegna loftslagsbreytinga og tækniframfara á vinnumarkaði. Það er brýnt skref að taka en hins vegar veldur skipting málaflokka eftir ráðuneytum áhyggjum enda virðist fræðsla ... fyrir fullorðna á vinnumarkaði, starfstengt nám og menntun sem veitt er á framhaldsskólastigi, eiga að vera á hendi tveggja eða fleiri ráðuneyta. Bandalagið telur farsælla að vinnumarkaðstengd fræðsla og menntun falli undir eitt ráðuneyti til að skapa aukna
26
hlutgervingar eða mismununar.
Að markviss fræðsla verði fyrir starfsfólk á birtingarmyndum kynferðislegrar áreitni og kynbundinnar mismununar og hvernig atvinnurekandi muni taka á slíku ef upp kemur.
Að atvinnurekendur taki samtalið ... við starfsfólk sitt og þau setji sér saman siðareglur.
Að stjórnendur eða þeir sem vinna eigi úr slíkum málum fái fræðslu og þjálfun.
Að þolendum sé veittur stuðningur til að vinna úr reynslu sinni og þolendur fái aðstoð frá viðeigandi aðilum ... við að færa mál sín í rétt ferli.
Að gerendur fái fræðslu og viðeigandi meðhöndlun sem til forvarnar endurtekningu brota.
Öflugar forvarnir nauðsynlegar.
Eitt af því mikilvægasta sem við getum gert til að útrýma þeirri ....
Þarf aukna fræðslu.
Ljóst er að sumir vinnustaðir þurfa að grípa til meiri aðgerða en aðrir. Það er þó mikilvægt að hafa í huga þá þögn sem hefur hingað til ríkt um þessi mál og kanna sérstaklega innan vinnustaðar hvort starfsfólk hafi orðið ... fyrir eða upplifað slíkt. Það er ekki sjálfgefið að allt hafi komið upp á yfirborðið. Vegna þessa verður einnig að auka fræðslu um birtingarmyndir, áhrif, afleiðingar og úrræði á vinnustaðnum. Ekki síst að skapa starfsumhverfi þar sem þolendur treysta
27
Einstaklingar geta líka notað streitustigann til að átta sig á því hvar þeir eru staddir hverju sinni.
Nánari upplýsingar og fræðslu má finna á vef VIRK
28
stjórn, starfsfólk, nefndir, stefnumál, fræðslu og styrki.
„Við erum afar ánægð með þessa viðbót á BSRB vefinn sem mun auðvelda aðgengi erlends félagsfólks að hagnýtum upplýsingum um kaup, kjör, réttindi og starfsemi aðildarfélaga BSRB
29
félagsmönnum að kostnaðarlausu, oft í samstarfi við ýmissa fræðslu- og mannauðssjóði. Allar upplýsingar má finna á vef Starfsmenntar þar sem skráningar fara fram og svo svörum
30
Starfsfólk stéttarfélaga hefur fengið markvissa fræðslu og VIRK býður þolendum upp á þjónustu sem má kalla ... hvort sem það er af hálfu samstarfsfólks eða einstaklinga sem starfsfólk þarf að eiga í samskiptum við vegna vinnunnar. Markvissa fræðslu þarf inn á alla vinnustaði, bæði til stjórnenda og starfsfólks og slík fræðsla þarf að fara fram reglulega. Eins þurfa stjórnendur
31
Réttindanefnd BSRB hefur það hlutverk að taka til umfjöllunar og athugunar mál sem snerta hagsmuni aðildarfélaga BSRB. Nefndin tekur einnig að sér um fræðslu á málum sem kunna að snerta réttindi launafólks þyki
32
Vinnueftirlitið hefur hleypt af stokkunum nýrri herferð gegn kynferðislegri áreitni á vinnustöðum undir yfirskriftinni #Tökum höndum saman. Tilgangurinn er að hvetja vinnustaði til að grípa til aðgerða með forvörnum, fræðslu
33
vaktavinnu á heilsu, líðan og öryggi, hafa aðilar á vinnumarkaði sameinast um fræðslu fyrir starfsmenn sem ganga vaktir og stjórnendur sem skipuleggja þær.
Vaktavinna og lýðheilsa er 30 klukkustunda heildstætt nám. Námið er í þremur lotum og verður
34
áttu að hefjast í gær, mánudag, og ná hámarki með gleðigöngu um næstu helgi. Vegna fjöldatakmarkana til að stemma stigu við útbreiðslu COVID-19 verður viðburðunum aflýst í bili. Þó stendur til að vera með viðburði á netinu og færa fræðslu sem átti
35
en þeir eru Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Tryggingastofnun, Ríkislögreglustjóri og Hafrannsóknarstofnun. Það verður gert með þróun og mótun virðismatskerfis starfa með stuðningi, fræðslu og þjálfun fyrir starfsfólkið.Fram til þessa hefur virðismat starfa hér á landi afmarkast ... hér . https://www.bsrb.is/is/frettir/frettasafn/thetta-kemur-ekki-med-kalda-vatninu-thetta-er-ekki-othorf-baratta .
Verkefnið er í miklum forgangi hjá BSRB og hefur innan bandalangsins verið haldinn fræðslu ... - og efnahagsráðuneyti, félags- og vinnumarkaðsráðuneyti, aðilar vinnumarkaðarins og Jafnlaunastofa vinni í sameiningu að gerð verkfæra og fræðslu sem styðji við samstarfsverkefni um heildstætt virðismatskerfi.
Katrín
36
Aðgerðahópurinn mun taka við hugmyndum að úrbótum sem settar hafa verið fram á vinnufundum breiðs hóps úr atvinnulífinu. Mun hópurinn meðal annars vinna úr hugmyndum um fræðslu til fyrirtækja, heimasíðu með aðgengi að upplýsingum um málefnið og leiðbeiningum
37
Jöfn tækifæri til menntunar og fræðslu við hæfi að skyldunámi loknu er hornsteinn hvers samfélags. . Frá og með ársbyrjun 2015 hafa fjöldatakmarkanir gert þeim sem orðnir eru 25 ára erfitt að afla sér menntunar til stúdentsprófs
38
sameinast um fræðslu fyrir starfsmenn sem ganga vaktir og stjórnendur sem skipuleggja þær.
Námið samanstendur af þremur sjálfstæðum námslotum sem mynda eina heild og eru teknar í tímaröð. Námsloturnar eru: 1. Lýðheilsa og vaktir (11 klst.), 2
39
um það hvernig virkum þátttakendum á innlendum vinnumarkaði þykir þeim takast að samhæfa fjölskyldu- og atvinnulíf. Einnig skal vinnuhópurinn annast fræðslu til atvinnurekenda og virkra þátttakenda á vinnumarkaði, m.a. með útgáfu bæklinga og upplýsinga á vefsíðu
40
Fríða Rós Valdimarsdóttir hefur hafið störf sem sérfræðingur í fræðslumálum hjá BSRB – heildarsamtökum starfsfólks í almannaþjónustu. Fríða Rós hefur víðtæka reynslu af störfum tengdum fræðslu- og jafnréttismálum. Hún starfaði síðast hjá Eflingu