101
Ungt fólk innan vébanda félaga ASÍ og BSRB kom saman á fræðslu- og tengsladögum ASÍ-UNG í Keflavík 11. - 12. apríl. Yfirskrift fundarins var „Framtíð vinnumarkaðarins.”.
Gestir fundarins voru á aldrinum 18 - 35 ára og sinntu ... fjölbreyttum störfum en áttu það sameiginlegt að hafa áhuga á að bæta kjör launafólks og vilja efla íslenskt velferðarsamfélag.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, blés fundargestum baráttuanda í brjóst í ræðu á fundinum þar sem hún lagði áherslu
102
Fulltrúi úr stjórn Starfsmannafélags Kópavogs (SfK) ásamt lögfræðingi BSRB áttu á mánudaginn sl. fund hjá ríkissáttasemjara. Þar kom ... hafa látið af störfum hjá Kópavogsbæ áður en fyrirhugað verkfall átti að bresta á..
Að loknum fundi hjá ríkissáttasemjara var haldinn fundur ... ..
Stjórn SfK harmar jafnframt framkomu bæjarstjórnar Kópavogsbæjar í málinu. Ítrekað hefur meirihluti bæjarstjórnarinnar neitað að hitta stjórn SfK og formann BSRB vegna málsins. Fyrst var óskað eftir fundi vegna kjaradeilunnar áður en hún kom inn á borð
103
Alþjóðaviðskiptasamningar og samtök launafólks.
BSRB og BHM boða til morgunverðarfundar um alþjóðaviðskiptasamninga og áhrif þeirra á launafólk. .
Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB ... , Grettisgötu 89, fimmtudaginn 23. febrúar milli klukkan 8 og 9. .
Á fundinum mun Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður, ráðherra og formaður BSRB, fara yfir helstu alþjóðaviðskiptasamningana sem nú eru á vinnsluborðinu
104
í verki með því að taka þátt í baráttufundinum.
Ekkert hefur þokast í samningsátt í viðræðum stéttarfélaganna við samninganefnd ríkisins og eftir síðasta fund sá ríkissáttasemjari ekki ástæðu til að boða til nýs fundar. Í ljósi þessarar erfiðu stöðu
105
Á fjölmennum fundi starfsfólks Sjúkratrygginga Íslands í gær kom fram mikil óánægja með viðhorf stjórnenda stofnunarinnar til sanngjarnar launaleiðréttingar. Unnið ... hefur verið að nýjum stofnanasamningi síðan fyrri hluta árs 2013 en ekkert gengið. Alls starfa um 50 félagsmenn SFR hjá Sjúkratryggingum Íslands og voru rúmlega 40 þeirra á fundinum..
Mikill ... meirihluti starfsfólksins eru konur og með fundinum í gær vill starfsfólkið vekja athygli á því að hjá stofnuninni sé verið að halda stórum kvennahópi niður í launum og mismuna gróflega í samanburði við fyrrum samstarfsfólk á Tryggingastofnun ríkisins ... . Fundurinn samþykkti ályktun þessa efnis sem send hefur verið til stjórnenda stofnunarinnar, fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra auk fjölmiðla..
Sjúkratryggingar Íslands.
Fjölmennur fundur starfsmanna, félagsmanna SFR - stéttarfélags hjá Sjúkratryggingum Íslands, sem haldinn var í gær 23. október 2013, skorar á stjórnendur SÍ að setjast að samningaborði með fulltrúum SFR og ganga frá stofnanasamningi. Gerð er krafa um að laun
106
Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja sem boðuðu til fundarins. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er 8. mars ár hvert en fundurinn var haldinn í dag til að sýna samstöðu með félagskonum Eflingar sem eru á leið í verkfall á morgun ... til að leggja áherslu á kröfur um betri kjör.
Á fundinum fjallaði Hildur Knútsdóttir rithöfundur um hverjir breyta heiminum. Hún velti fyrir sér tungumálinu og hinu allsráðandi karlkyni, en velti líka fyrir sér hvernig konur eru að breyta heiminum án
107
til heildarendurskoðunar lífeyrismála í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins. Enn fremur voru gerðar umfangsmiklar breytingar á skipan lífeyrismála á opinberum vinnumarkaði árið 2017 og lífslíkur félagsfólks okkar og sjóðfélaga í LSR og Brú er að aukast. Fundurinn ... var haldinn til að undirbúa frekari stefnumótun BSRB á sviði lífeyrismála og veita heildaryfirsýn yfir helstu þætti sem varða ávinnslu og réttindi félagsfólks til lífeyris.
Á fundinum kynnti Þórey S. Þórðardóttir framkvæmdastjóri Landssamtaka ... fólki út fyrir aldur fram.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB stýrði fundi
108
Þéttir fundir eru fram undan og áhersla á að skila kjarabótum til alls félagsfólks. Sérstök áhersla er lögð á að leysa úr jöfnun launa milli markaða, sem er óuppgert frá 2016 þegar samkomulag var gert um breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna ....
Í morgun héldu fulltrúar heildarsamtakanna sameiginlegan fund til að stilla saman strengi og veita formönnum þeirra gott veganesti í þær viðræður sem þau leiða fyrir hönd heildarsamtakanna
109
skráningardagur á námskeiðið Umsjón funda og ólík fundarform er 28. ágúst ... . .
Fullt er á námskeiðin Samningatækni og Karphúsið og kjarasamningar..
Í september verður boðið upp á námskeiðið Umsjón funda og ólík fundarform í Reykjavík og fer það fram 4
110
Á fundinum voru kjör og réttindi félagsmanna til umræðu og staðan í kjaraviðræðum félaganna við SFV. Húsfyllir var á Grettisgötunni þar sem fundurinn var haldinn og stóð fólk meðfram göngum út á götu. Mikill hiti var í fundarfólki enda flestir orðnir ... afar langeygðir eftir kjarabótum fyrir þennan hóp sem telur um fimm hundruð manns. Á fundinum var tekin einróma sameiginleg ákvörðun um að félögin efni til atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun. Enda hafa viðsemjendur ekki sýnt neinn vilja til þess að koma til móts
111
Aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynja efnir til opins fundar um karla í umönnunar- og kennslustörfum fimmtudaginn 13 ... en uppbrot hins kynskipta vinnumarkaðar. .
Markmið fundarins er að efna til umræðu um mögulegar leiðir t il að fjölga körlum í umönnunar ... ..
Fundarstjóri: Anna Kolbrún Árnadóttir, formaður aðgerðarhóps um launajafnrétti..
Vinsamlegast skráið þátttöku á fundinn
112
Við hvetjum áhugasama til að skrá sig til leiks á Facebook-viðburði sem hefur verið stofnaður fyrir fundinn..
Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM, mun kynna greininguna fyrir hönd sérfræðingahópsins og varpa ljósi á hvernig heimsfaraldurinn ... . Hægt er að smella hér til að fara inn á fundinn stuttu áður en hann byrjar..
Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ og formaður sérfræðingahópsins, stýrir fundinum. Að streyminu loknu gefst fjölmiðlum tækifæri til að ræða við forystukonurnar
113
Hagspá Landsbankans var birt í gær og kynnt á fundi í Silfurbergi í Hörpu. Í lok fundar voru pallborðsumræður þar sem Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, Kristján Þórður Snæbjarnarson, sitjandi forseti ASÍ, Rannveig Sigurðardóttir ... verið að skila sinni vinnu og haldið uppi velferðinni á afslætti á undanförnum áratugum og það er kominn tími til að leiðrétta það. Það verður eitt af stóru málunum hjá okkur í komandi kjarasamningum“, sagði Sonja.
Frétt um fundinn er einnig að finna ... á heimasíðu Sameykis og þar er hægt að nálgast upptöku af fundinum
114
Aðalfundur BSRB átaldi Isavia, heilbrigðisstofnanir og einstök sveitarfélög fyrir uppsagnir á félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins. Á fundinum, sem haldinn var í morgun, var einnig skorað á samninganefnd ríkisins að ganga þegar í stað ... til samninga við lögreglumenn, sem hafa nú verið án kjarasamnings í 14 mánuði.
Aðalfundurinn var haldinn í gegnum fjarfundarbúnað vegna kórónaveirufaraldursins og setti það vitanlega sitt mark á fundinn. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Sonja ... Jónasdóttir, fjármálastjóri BSRB, yfir ársreikninga og fjárhagsáætlanir.
Fundurinn samþykkti þrjár ályktanir ... . Í ályktun fundarins um uppsagnir flugumferðarstjóra er þeirri ákvörðun Isavia ANS um að segja um 100 flugumferðarstjórum upp störfum mótmælt harðlega.
„Ríkur skilningur er á þörf félagsins til að hagræða í rekstri en það er óskiljanlegt að slíkar ... fundarins um uppsagnir í hagræðingarskyni er því harðlega mótmælt að opinberar stofnanir og sveitarfélög segi upp lægst launaðasta starfsfólkinu í hagræðingarskyni, eins og dæmi eru um hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Seltjarnarnesbæ og Hveragerði
115
Þann 24. október næstkomandi mun Jafnréttisstofa, í samstarfi við Akureyrarbæ, standa að opnum fundi um stöðu kvenna í umönnunar- og þjónustustörfum ... með sérstaka áherslu á kynbundna og kynferðislega áreitni. . .
Á fundinum verða haldin þrjú erindi sem fjalla um viðfangsefnið með ólíkum hætti. Jóhanna Berglind Bjarnadóttir og Katrín Björnsdóttir
116
Fyrir skemmstu var haldinn 300. fundur þríhliða nefndar stjórnvalda, launafólks og atvinnurekenda um málefni Alþjóðavinnumálastofnunarinnar ... í efndinni fyrir hönd BSRB..
Afmælisfundurinn var með hefðbundnu sniði fyrir utan að gestir fundarins voru Vinnumálaráðherra Kólumbíu ásamt tveimur aðstoðarráðherrum og tveimur
117
á Vinnustund og frá MyTimePlan. Markmið fundarins var að fræðast um þessi kerfi sem halda utan um vinnustundir starfsfólks, skipulag, vinnutíma og orlofsmál starfsmanna auk annarra atriða. Auk þess gafst gestum kostur á að spyrja spurninga og eiga í umræðum ... um kerfin..
Formaður Réttindanefndar, Arna Jakobína Björnsdóttir, og starfsmaður nefndarinnar, Hrannar Már Gunnarsson, sáu um skipulag fundarins
118
kynskipta vinnumarkaðar..
Markmið fundarins er að efna til umræðu um mögulegar leiðir til að fjölga konum á fagsviðum þar sem karlar ... hafa verið í meirihluta..
Fundurinn er haldinn á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá hefst stundvíslega kl. 8:30 með ávarpi félags
119
Stjórn BSRB hefur samþykkt að bandalagið verði, ásamt ASÍ, stofnaðili að nýju íbúðafélagi sem ætlað er að leigja út íbúðir til tekjulægri hópa. Ákvörðun stjórnarinnar var kynnt á aðalfundi bandalagsins í gær. Fundurinn skorar á stjórnvöld ... eftir því við aðildarfélög sín að þau veiti íbúðafélaginu lán til að koma framkvæmdum af stað. . Aðalfundur fagnaði ákvörðun stjórnar. Fjallað var um málið á aðalfundi BSRB, sem fór fram í gær. Í ályktun sem fundurinn samþykkti var því fagnað ... sé að allir fái aðgengi að viðunandi húsnæði á viðráðanlegum kjörum til framtíðar,“ segir í ályktun fundarins. . Fundurinn skoraði jafnframt á stjórnvöld að ljúka við þær lagabreytingar sem nauðsynlegt er að gera svo hægt sé að stofna húsnæðisfélag
120
Á fundinum fjallaði Ögmundur um þá samninga sem nú eru í pípunum og úr hvaða umhverfi þeir eru sprottnir. Þá fór hann yfir áhrif þeirra á lýðræðislegan rétt þjóðríkja til að taka ákvarðanir um mikilvæg mál. . Í TiSA-samningunum sem nú er unnið ... af fundinum hér.. . Hægt er að kynna sér TiSA-samningana nánar á vef Utanríkisráðuneytisins