121
Stjórn BSRB hefur samþykkt að bandalagið verði, ásamt ASÍ, stofnaðili að nýju íbúðafélagi sem ætlað er að leigja út íbúðir til tekjulægri hópa. Ákvörðun stjórnarinnar var kynnt á aðalfundi bandalagsins í gær. Fundurinn skorar á stjórnvöld ... eftir því við aðildarfélög sín að þau veiti íbúðafélaginu lán til að koma framkvæmdum af stað. . Aðalfundur fagnaði ákvörðun stjórnar. Fjallað var um málið á aðalfundi BSRB, sem fór fram í gær. Í ályktun sem fundurinn samþykkti var því fagnað ... sé að allir fái aðgengi að viðunandi húsnæði á viðráðanlegum kjörum til framtíðar,“ segir í ályktun fundarins. . Fundurinn skoraði jafnframt á stjórnvöld að ljúka við þær lagabreytingar sem nauðsynlegt er að gera svo hægt sé að stofna húsnæðisfélag
122
Á fundinum fjallaði Ögmundur um þá samninga sem nú eru í pípunum og úr hvaða umhverfi þeir eru sprottnir. Þá fór hann yfir áhrif þeirra á lýðræðislegan rétt þjóðríkja til að taka ákvarðanir um mikilvæg mál. . Í TiSA-samningunum sem nú er unnið ... af fundinum hér.. . Hægt er að kynna sér TiSA-samningana nánar á vef Utanríkisráðuneytisins
123
Samstöðufundur fór fram á Austurvelli nú í morgun þar sem félagsmenn SFR, SLFÍ og LL komu saman til að ítreka kröfur sínar um sambærilegar launahækkanir og aðrir ríkisstarfsmenn hafa þegar fengið. Fundurinn var vel sóttur.
Verkfall ... ríkisins þar sem einhverjar nýjar hugmyndir að samningi voru ræddar. Félögin hafa verið að fara yfir þessar hugmyndir og munu aftur funda með samninganefnd ríkisins síðar í dag.
Verkfallsmiðstöð félaganna er á 1. hæð í húsi BSRB að Grettisgötu 89
124
Fundur BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara í dag skilaði ekki árangri. Ekki hefur verið boðaður annar fundur í ljósi þess hversu langt ber á milli deiluaðila.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB segir
125
Breytingar sem verða á lífeyrismálum opinberra starfsmanna sem greiða í A-deild LSR verða kynntar á opnum fundum sjóðsins í öllum landshlutum næstu vikurnar.
Haldnir verða fundir í Reykjavík þann 10. maí og 23. maí. Fundað verður ... miðaður við 67 ára aldur.
BSRB hvetur félagsmenn sem greiða í A-deild LSR til að mæta á fundi og kynna sér breytingarnar
126
Rætt var um hvort og þá hvenær grípa eigi til aðgerða til að þrýsta á viðsemjendur um gerð kjarasamnings á fundi samningseininga BSRB sem nú er nýlokið. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB hafa verið lausir frá því í apríl 2019 og viðræður ... gengið afar hægt.
Á fundinum var farið yfir stöðuna í kjarasamningsviðræðunum í heild sinni, en þar er enn mikið á milli samningsaðila og ekkert sem bendir til þess að samningar muni nást á næstunni.
„Okkur þykir skorta verulega ... upp á samningsvilja viðsemjenda okkar og ljóst að við þurfum að grípa til aðgerða til að knýja á um gerð kjarasamninga,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Niðurstaða fundarins var að formenn aðildarfélaga munu ræða við sína félagsmenn og koma saman
127
málað skýra mynd og haft veruleg áhrif á okkur öll,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu á fundinum í morgun.
„Ég trúi því að tilkoma #metoo byltingarinnar leiði til verulegra breytinga. Ég trúi því að við verðum upplýstari ... . Hægt er að lesa ræðu hennar hér..
Meinsemd sem á ekki heima í nútímasamfélagi.
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, sagði á fundinum í morgun að mikil þátttaka á fundinum undirstriki mikilvægi þessa máls. „Það er kominn ... kurteisi og virðingu í öllum samskiptum.
Hægt að undirrita rafrænt.
Talsverður fjöldi forsvarsmanna fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka og annarra undirritaði yfirlýsinguna á vel sóttum fundi sem Vinnueftirlit ríkisins ... og Velferðarráðuneytið stóðu fyrir á Grand Hótel Reykjavík í morgun.
Þeir sem ekki voru viðstaddir fundinn en vilja undirrita yfirlýsinguna fyrir hönd síns vinnustaðar
128
Samhliða útgáfu bókarinnar var haldinn opinn fundur með þeim Dahlgren og Pelling auk Rúnari Vilhjálmssyni í Eddu – húsi íslenskunnar.
.
Hægt er að horfa á upptöku frá fundinum
129
Sameykis, og Garðar Hilmarsson, varaformaður félagsins, hittu Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í gærmorgun. Seinna um daginn áttu þeir svo fund með Degi. B. Eggertssyni borgarstjóra.
Sameinað félag gerir kjarasamninga við bæði ríkið ... Stefáni (til hægri), Garðari og Degi á fundi á skrifstofu borgarstjóra í gær
130
Fulltrúar BSRB hafa setið á fundi ásamt viðsemjendum í húsakynnum ríkissáttasemjara í allan dag og hafa fundir verið boðaðir alla helgina til þess að freista þess að ná saman um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnufólk
131
Félagsmenn BSRB fjölmenntu á baráttufund fyrir bættum kjörum, í Háskólabíói í gær og var fullt út úr dyrum og góður andi í fólki. Það voru SFR, SLFÍ og LL sem stóðu að fundinum en kjaraviðræður umræddra félaga við samninganefnd ríkisins ... gítarleikari lög og einnig Jónas Sigurðsson og hljómsveit hans. Fundurinn samþykkti að lokum ályktun þar sem þess var krafist að ríkisstjórn Íslands taki raunhæf skref í átt að lausn á kjaradeilu SFR, SLFÍ og LL við ríkið og að stéttarfélögum verði ... og LL geta ekki með nokkru móti sætt sig við framkomu stjórnvalda og harma afstöðu þeirra og það virðingarleysi sem birtist í tilboði þeirra og ekki síður í umfjöllun stjórnvalda um ríkisstarfsmenn.
Fundurinn krefst þess að félagsmönnum SFR, SLFÍ ... og LL verði ekki mismunað með þessum hætti. Tilboð samninganefndar ríkisins er til þess gert að ýta undir aukna misskiptingu og breikka bilið á milli hópa sem leiðir til aukins ójafnaðar.
Fundurinn lýsir yfir fullum stuðningi við samninganefndir
132
á þeim fundum formannaráðs BSRB sem haldnir hafa verið síðan byltingin hófst. Formannaráðið sendi frá sér ályktun 19. mars 2018 þar sem skorað ... og pólsku. Formaður BSRB flutti erindi á fundi Vinnueftirlitsins, Áreitni á vinnustöðum – NEI TAKK! þar sem undirrituð var viljayfirlýsing um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þá hafa fulltrúar BSRB ... starfs samtakanna sem og vegna hagsmunagæslu launafólks.
Dæmi um það samstarf er þjóðfundur þar sem #metoo konum var boðið til samtals um næstu skref byltingarinnar 10. febrúar 2018. Fundurinn hófst á innleggi Þórunnar Sveinbjarnadóttur formanns ... fræðsludeildar ASÍ þar sem málin voru rædd í smærri hópum til að tryggja að allir hefðu tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum að í umræðunni.
Fundurinn mótaði tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo ... byltingarinnar í innra starfi þeirra sem og áherslum og samstarfi við atvinnurekendur, stjórnvöld og samfélagið allt. Hægt er að kynna sér niðurstöður fundarins
133
opnum fundum sem haldnir hafa verið um málið, en fulltrúar BSRB tóku þátt í öllum þessum fundum. Þá eru einnig hlekkir á fréttir af styttingu vinnuvikunnar hjá borginni á vefnum.
Áhugafólk um styttingu vinnuvikunnar er hvatt
134
kynnt á fundi í Hörpu á morgun, fimmtudaginn 31. mars. Hann verður haldinn í Kaldalóni milli klukkan 14 og 16, en fyrir þá sem ekki komast verður sent beint út af fundinum á vef verkefnastjórnarinnar
135
Samninganefndir SFR, SLFÍ og LL funda í dag, mánudaginn 26. október, á ný með samninganefnd ríkisins. Fundurinn hófst kl. 13 og mun standa frameftir degi..
Árni
136
Núna kl. 10 hefst samningafundur SFR, SLFÍ og LL með samninganefnd ríkisins. Verði enginn árangur af þeim fundi hefst verkfall SFR og SLFÍ á miðnætti í kvöld.
Þá hefur verið boðað til samstöðufundar á Austurvelli á morgun fimmtudag ... kl. 10:00 þar sem félagsmenn BSRB-félaganna munu krefjast þess að fá sömu kjarabætur og aðrir ríkisstarfsmenn hafa þegar fengið.
Á fundi sínum í gær samþykkti stjórn SFR svo eftirfarandi ályktun þar sem stjórnvöld eru hvött til að skera á þann
137
Kvennaverkfallinu hefur m.a. verið lýst sem heimssögulegum viðburði í fjölmiðlum. . Rafmögnuð stemning var á Arnarhóli á baráttufundi með fjölbreytta dagskrá. Hægt er að lesa ræður og ályktun fundarins á heimasíðu ... Kvennaverkfallsins, og á útsendingu frá fundinum á RÚV.. . Kvennaverkfallið vakti heimsathygli en fulltrúar BSRB ræddu meðal annars við blaðamenn
138
Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Í spilaranum hér fyrir neðan má horfa á fundinn í heild sinni.
Á fundinum var lagt upp með umræðu um áherslur flokkanna varðandi húsnæðismál, verð á matvöru
139
Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Í spilaranum hér fyrir neðan má horfa á fundinn í heild sinni.
Á fundinum var lagt upp með umræðu um áherslur flokkanna varðandi húsnæðismál, verð á matvöru
140
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu #metoo konum til fundar í vetur um næstu skref byltingarinnar ... . Niðurstaða fundarins fól í sér kröfur um aðgerðir atvinnurekenda, stjórnvalda, stéttarfélaga og einstaklinga. . Háværasta krafan var sú að atvinnurekendur setji í forgang fyrirbyggjandi aðgerðir gegn kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni ... neitt af því sem spurt var um, til dæmis haldið fund, staðið fyrir fræðslu, mótað eða breytt verkferlum eða stofnað nefnd.
Hér á landi eru um 17 þúsund launagreiðendur. Rannsóknin tók eingöngu til þeirra 100 stærstu, sem flestir