41
minna en störf þar sem karlar eru í meirihluta,“ segir Helga við vef TCO og bætir við að þessi launamunur fylgi fólki alla leið á eftirlaunin..
„Þar sem greiðslur í lífeyrissjóði
42
að semja um kjör sinna yfirmanna. Samhliða þessum kjarasamningi er búið að útfæra greiðslu vegna bakvakta sem hefur verið mikil óánægja með á meðal slökkviliðstjóra og búið að endurmeta störf þeirra hjá verkefnastofu Starfsmats, sem er stofnun sem mælir
43
við atvinnuleysistryggingar og fæðingarorlofssjóð ásamt ellilífeyri og örorkulífeyri.
BSRB varar við því að tímabundin lækkun gjaldsins verði látin hafa áhrif á atvinnuleysisbætur eða greiðslur úr fæðingarorlofssjóði, eða önnur verkefni sem tryggingagjaldið stendur
44
skýrt fram í ráðningarsamningi að starf hans færi fram á Akureyri, þar sem hann átti fjölskyldu og heimili.
Starfsmaðurinn krafði SÁÁ um greiðslu skaðabóta og einnig um greiðslu miskabóta. Hann taldi ákvörðun um að færa hann til í starfi koma
45
„BSRB hefur einnig beitt sér gegn því, að gjaldskrárhækkanir leggist á stóran hluta landsmanna í heilbrigðisþjónustunni, eins og boðað er í öðru frumvarpi heilbrigðisráðherra. Markmiðið með því frumvarpi er göfugt, að setja þak á greiðslur ... þeirra sem mest nota heilbrigðiskerfið. Það þarf að gera strax, og hefði átt að vera búið að gera fyrir löngu. En aðferðin sem ráðherrann boðar er einfaldlega ekki boðleg, að hækka greiðslur þeirra sem nota þjónustuna minna til að jafna út kostnaðinn,“ sagði Elín
46
og enn sjáum við ekki fyrir endann á þessum faraldri. Við getum ekki gert þá kröfu á þennan stóra hóp fólks að þau leggi endalaust á sig fyrir okkur hin án þess að fá greiðslur í samræmi við þetta mikla álag,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... er á afstöðu fólks eftir kyni. Þannig vill mun hærra hlutfall kvenna greiða framlínufólki álagsgreiðslur, alls um 92 prósent samanborið við 78 prósent karla. Þá vilja marktækt fleiri íbúar höfuðborgarsvæðisins slíkar greiðslur, um 88 prósent, en um 80 prósent
47
BSRB mun í samstarfi við önnur heildarsamtök launafólks höfða mál gegn ríki og sveitarfélögum vegna túlkunar á því hvernig ber að standa að greiðslum fyrir starfsfólk sem þarf að fara í sóttkví þegar það er í orlofi.
Bæði ríkið
48
Hjá ríkinu og Reykjavíkurborg er uppbótin greidd 1. júní en hjá öðrum sveitarfélögum er hún greidd 1. maí.
Þar sem kjarasamningar eru lausir núna liggur ekki fyrir hver upphæð orlofsuppbótar fyrir árið 2019 verður. Það þýðir þó ekki að greiðsla
49
á þær greiðslur..
Árið 2008 féll hins vegar dómur í Hæstarétti þar sem reyndi á svipað álitamál og þar var niðurstaðan í stuttu máli sú að það þurfi að semja sérstaklega um það ef ekki eigi að greiða orlofslaun á fastar ... 2023 og gerði kröfu um þessar greiðslur, afturvirkt til upphafsdags ráðningarsambandsins enda var það innan fyrningarfrests. FSS hafði þá leitað liðsinnis BSRB og fengið álit frá lögfræðingum bandalagsins um að þessi krafa væri réttmæt, m.a. með vísan
50
sé þörf hefur ekki verið brugðist við. . Kröfur BSRB og ASÍ eru:.
Greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi verði óskertar upp að 300.000 kr.
Hámarksgreiðslur verði 600.000 kr.
Fæðingarorlof verði 12 mánuðir
51
vinnuvikunnar sem hefur um árabil verið eitt af helstu baráttumálum BSRB
Laun hækka í samræmi við lífskjarasamninginn svokallaða
Stofnun Félagsmannasjóðs sem felur í sér 80 þúsund króna árlega greiðslu til félagsmanna
30 daga orlof
52
til greiðslna á meðan þeir dvelja í sóttkví, fjarri heimili og fjölskyldum, né fái þeir aukinn frítökurétt vegna vaktafrídaga sem þeir eiga að fá á meðan þeir eru í sóttkvínni.
„Lögreglumenn eru framlínufólk í öllum skilningi þess orðs. Þeir mæta almennt
53
starfshópsins verði einnig hluti af áformum nýrrar ríkisstjórnar. Starfshópurinn lagði til að þak á greiðslur til foreldra yrði hækkað, eins og stjórnin áformar að gera, en einnig að orlofið verði lengt í 12 mánuði og að greiðslur undir 300 þúsund krónum verði
54
innágreiðslu þann 1. ágúst næstkomandi.
Greiðslan er til komin vegna tafa sem orðið hafa á gerð kjarasamninga. Í nýjum viðræðuáætlunum kemur fram að stefnt sé að því að ljúka nýjum kjarasamningin fyrir 15. september, en samningar flestra aðildarfélaga
55
fjármálaráðuneytisins vegna þessa vanda og krafist þess að ríkið leggi fram greiðsluáætlun svo rétta megi þennan halla af. Með því að fresta vandanum mun hann aðeins aukast. Þess vegna verður ríkið að standa við þessar skuldbindingar sínar og hefja greiðslu sem fyrst
56
Samtökin fordæma hugmyndir sérfræðilækna um að hætta að hafa milligöngu um greiðslur til SI og aðrar tilraunir samningsaðila til að beita sjúklingum fyrir sig í samningsgerðinni
57
þeirra sem eru smitaðir eða hafa komist í snertingu við þá sem eru með smit er eitt áhrifaríkasta tækið til að takmarka úrbreiðslu COVID-19. Þess vegna voru sett lög um tímabundnar greiðslur vegna launa fólks í sóttkví sem tryggja þeim sem geta ekki sinnt vinnu sinni
58
það ekki að greiðsla desemberuppbótar frestist þar til samið verður. Eðlilegt er að starfsmenn fái greidda desemberuppbót síðasta árs á þeim tímapunkti sem kjarasamningur greinir og fái svo leiðréttingu ef samið verður um hærri uppbót í komandi kjarasamningum
59
foreldra. Þá telur ráðið mikilvægt að tryggja að hámarksgreiðslur hækki til samræmis við launaþróun og að greiðslur um eða undir lágmarkslaunum skerðist
60
launatölfræðiupplýsinga
Upptaka launaupplýsinga frá öllum launagreiðendum að norskri fyrirmynd
Skattlagning greiðslna úr sjúkrasjóðum
Yfirlýsing vegna kjarasamninga við BHM
Tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar