41
Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir umsóknir um íbúðir á fjórum nýjum stöðum; á Hallgerðargötu við Kirkjusand, í Hraunbæ og Silfratjörn i Úlfarsárdal auk Gudmannshaga á Akureyri. Íbúðirnar voru auglýstar lausar til umsóknar um helgina..
Þeir sem hafa áhuga á að leigja íbúðir á þessum stöðum þurfa að senda inn umsókn
42
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, forsvarsmenn Bjargs íbúðafélags og stjórnendur Jáverks tóku í gær fyrstu skóflustunguna að 74 nýjum leiguíbúðum sem félagið byggir við Bátavog 1, á Gelgjutanga við Vogabyggð.
Byggingarfélagið Jáverk mun sjá um byggingu fjölbýlishúsanna við Bátavog, Verkfræðistofa Reykjavíkur sér um verkfræðihönnun og arkitekt er T.ark arkitektar.
Nú þegar er Bjarg með yfir 200 íbúðir í útleigu á þremur ólíkum stöðum, í Móavegi, Grafarvogi, í Urðarbrunni, Úlfar
43
Leigjendur hjá Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016, eru nú komnir vel yfir eitt þúsund í alls um 440 íbúðum, samkvæmt upplýsingum frá Bjargi.
Félagið er rekið án hagnaðarsjónarmiða og hefur það að markmiði að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í BSRB og ASÍ, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu.
Félagið hefur þegar afhent íbúðir á nokkrum stöðum í Reykjavík, sem og á Akranesi, í Þorlákshöfn og á
44
Borgarráð hefur samþykkt að veita Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016, vilyrði fyrir lóðum undir fjölbýlishús á tveimur stöðum í borginni. Bjarg mun fá lóð á horni Háaleitisbrautar og Safamýrar og við Seljakirkju í Breiðholti.
Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að vinna við deiliskipulag sé hafin á lóðinni við Safamýrina og vinna við hverfisskipulag Breiðholts sé langt komin. Þá hefur matsnefnd borgarinnar mælt með því við borgarráð að ráðið samþykki að veita Bj
45
Í kjölfar nýlegrar endurfjármögnunar og endurskoðun rekstrar fjölbýlishúsa Bjargs við Móaveg og Urðarbrunn í Reykjavík mun félagið um næstu mánaðarmót lækka leigu hjá 190 leigutökum félagsins. Mun meðalleiga hjá þessum leigutökum lækka um 14 prósent, úr um 180.000 í 155.000.
Bjarg íbúðarfélag, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016, starfar án hagnaðarsjónamiða þar sem leiguverð endurspegl
46
Húsaleigan hjá stórum hópi leigjenda hjá Bjargi íbúðafélagi mun lækka um næstu mánaðarmót í kjölfar þess að forsvarsmenn félagsins undirrituðu viljayfirlýsingu um fjármögnun við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun um miðjan júlí.
Með þessari hagstæðu langtímafjármögnun verður hægt að lækka leigu hjá fjölda leigjenda og nemur lækkunin allt að 35 þúsund krónum á mánuði, að því er fram kemur í
47
Fyrsta skóflustungan að nýjum fjölbýlishúsum Bjargs íbúðarfélags og Búseta í Garðabæ var tekin á föstudag. Húsin tvö munu rísa við Maríugötu.
Alls verða 42 íbúðir í húsunum tveimur sem munu skiptast þannig að Bjarg mun eiga 22 íbúðir og Búseti vera með 20 búseturéttaríbúðir. Garðabær leggur til stofnframlag vegna íbúða Bjargs. Bjarg og Búseti hafa átt samstarf um hönnun og framkvæmdir verkefnisins og hefur verið samið við ÍAV um framkvæmdir.
Bjarg íbúðafélag var stofnað af BSR
48
ekki látið sitt eftir liggja í húsnæðismálum. Breiðholtið var byggt á grundvelli kjarasamninga og þrotlausrar baráttu launafólks en fram að þeim tíma bjó fjöldi vinnandi fólks í bæði óöruggu og heilsuspillandi húsnæði. Með stofnun Bjargs, sem er í eigu ASÍ ... fjárfesting ævinnar.
Langtímahugsun í húsnæðismálum.
Hefjast þarf handa við langtímaaðgerðir þegar í stað. Framboð af húsnæði af réttri tegund og á réttum stað er forsenda þess að húsnæðisöryggi fólks sé tryggt og um leið forsenda fyrir ... til ferðmanna.
Kynslóðir í skuldaánauð.
Sú afskiptaleysisstefna sem hefur einkennt húsnæðismál hér á landi hefur gengið sér til húðar. Ef ekkert er að gert verða heilu kynslóðirnar hnepptar í skuldaánauð sem ekki er hægt að sjá fyrir endann
49
Bjarg íbúðafélag afhenti í gær 500. íbúð félagsins rétt um tveimur árum eftir að fyrstu íbúar félagsins fengu íbúðir sínar afhentar. Íbúðin sem afhent var í vær var að Gæfutjörn 22 í Úlfarsárdal.
Það var ung móðir, Hjördís Björk Þrastardóttir, sem tók við 500. íbúðinni, sem er þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi efst í dalnum með fallegu útsýni til austurs og suðurs. Hjördís Björk var himinlifandi yfir nýju íbúðinni og þótti útsýnið fagurt.
Björn Traustason fra
50
Leigjendur hjá óhagnaðardrifnum leigufélögum greiða almennt lægra hlutfall ráðstöfunartekna í húsaleigu og eru ánægðari með húsnæði sitt en þeir sem leigja hjá einkareknum leigufélögum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.
Meira en fjórðungur leigjenda, um 27 prósent, greiða meira en helminginn af ráðstöfunartekjum sínum í húsaleigu og um tíundi hver leigjandi greiðir meira en 70 prósent af ráðstöfunartekjum sínum í leigu
51
Reykjavíkurborg mun taka frá lóðir fyrir rúmlega 1.100 íbúðir fyrir Bjarg íbúðafélag á næstu tíu árum og ný sveitarfélög hafa óskað eftir samstarfi í kjölfar frétta af góðu gengi félagsins. Þetta kom fram á ársfundi Bjargs íbúðafélags sem haldinn var í gær.
Bjarg er óhagnaðardrifin sjálfseignarstofnun stofnuð af ASÍ og BSRB sem ætlað er að byggja upp og leigja út íbúðir fyrir tekjulægstu félagsmenn heildarsamtakanna.
„Við höfum náð öllum okkar markmiðum,“ sagði Björn Traustaso
52
Formaður BSRB, forseti ASÍ og formaður VR og framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags undirrituðu í dag rammasamning um að nýta reynslu og þekkingu Bjargs til að taka næsta skref í uppbyggingu verkalýðshreyfingarinnar á íbúðum á viðráðanlegu verði. VR kemur til með að byggja íbúðir fyrir sína félagsmenn með langtímahugsun og lághagnað að leiðarljósi undir hatti systurfélags Bjargs íbúðafélags; Blævar.
Þetta tilraunaverkefni er vonandi upphafið að frekari uppbyggingu á vegum verkalýðshreyfi
53
Góðir félagar, til hamingju með daginn.
Við heyrum það oft að 1. maí sé úreltur. Við heyrum að verkalýðshreyfinginn sé úrelt, samstaða og stéttabarátta tilheyri liðnum tíma. Við heyrum að réttindi séu tryggð, og frekari barátta ónauðsynleg. Þetta er rangt, hús sem er málað þarf að mála aftur, hús sem er byggt, þarf viðhald. Það dugar heldur ekki bara að viðhalda, það þarf að sækja fram til nýrra sigra svo jafnvægi haldist. Ef ekki þá riðlast þetta jafnvægi, launamenn fengu ekki sína h
54
af.
Húsnæðismálin brenna á.
Undanfarið hefur verið mikið fjallað um erfiða stöðu á húsnæðismarkaði. Húsnæðisverð og leiguverð hafa hækkað gríðarlega, meðal annars vegna uppkaupa fjársterkra húsnæðisfélaga og útleigu á íbúðum til ferðamanna.
Það eru
55
við þeim vanda sem blasir við launafólki. Þvert á móti boðar það niðurskurð á barnabótum, húsnæðisbótum, vaxtabótum og stofnframlögum til almennra íbúða.
BSRB hefur, ásamt ASÍ, BHM og KÍ, lagt ríka áherslu á húsnæðismál nú í aðdraganda kjarasamninga enda
56
„Hvað tefur í húsnæðismálum?“ er fyrirsögnin í grein formanns BSRB sem birtist í dag í Fréttablaðinu. Greinin fjallar um mikilvægi þess sett verði í forgang uppbygging almenns leigumarkaðar og samræmt húsnæðisbótakerfi
57
til að samþykkja sem fyrst aðgerðir í húsnæðismálum sem byggja á frumvörpum félags- og húsnæðismálaráðherra. .
Formannaráðið telur mikilvægt að verulegum fjármunum sé varið til uppbyggingar á leigumarkaði til að mæta brýnni eftirspurn ... hér að neðan. Einnig má lesa hana hér. . .
Ályktun formannaráðs BSRB vegna húsnæðismála.
Formannaráð BSRB hvetur ríkisstjórn ... og Alþingi til að samþykkja sem fyrst aðgerðir í húsnæðismálum sem byggja á frumvörpum félags- og húsnæðismálaráðherra sem ætlað er að ráða bót á verulegum vanda á húsnæðismarkaði. BSRB hefur margítrekað bent á að auka þarf framboð öruggs leiguhúsnæðis fyrir
58
heilbrigðismála á Íslandi og sú þriðja fjallaði um nýsamþykktar skuldaleiðréttingar og húsnæðismál..
Ályktanirnar má sjá hér að neðan ... :.
.
.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um skuldaleiðréttingar og húsnæðismál.
Aðalfundur BSRB mótmælir því að í nýsamþykktum skuldaleiðréttingum ríkisstjórnarinnar er ekki komið til móts ... og mismuna fólki ekki eftir búsetuformi. .
Stefna stjórnvalda í húsnæðismálum verður að taka mið af nýjum aðstæðum sem skapast hafa á Íslandi. Þess vegna er brýnt að koma til móts ... við hina miklu eftirspurn eftir leiguhúsnæði og jafna stuðning milli fólks á eigna- og leigumarkaði, líkt og gert er ráð fyrir í nýrri skýrslu um framtíðarskipan húsnæðismála á Íslandi ... ..
.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um húsnæðismál.
Ályktun aðalfundar BSRB um stöðu
59
fram sjónarmið BSRB.
Á kosningavefnum er vísað til fimm málaflokka sem BSRB telur mikilvæga fyrir launafólk í landinu. Það er félagslegur stöðugleiki, fjölskylduvænt samfélag, heilbrigðismál, vinnumarkaðurinn og húsnæðismál.
BSRB hefur.
Kynbundinn launamunur er algerlega óásættanlegur og honum verður að eyða tafarlaust. Gera þarf átak gegn kynskiptum vinnumarkaði og ljúka vinnu við jöfnun launa á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins.
Húsnæðismál.
Halda
60
afstöðu sinni til þeirra grundvallarstefnumála sem fjallað er um á vefnum.
Á vefnum er farið yfir fimm mikilvæga málaflokka; félagslegan stöðugleika, fjölskylduvænt samfélag, heilbrigðismálin, vinnumarkaðinn og húsnæðismál. Kjósendur eiga rétt ... vinnu við jöfnun launa á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins.
Húsnæðismál.
Halda verður áfram með þær breytingar sem gerðar voru á húsnæðiskerfinu með uppbyggingu leigufélaga fyrir tekjulága. Taka verður næsta skref