1
Heilbrigðismálin hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarið, hvort sem það eru málefni Landspítalans, áform um einkavæðingu heilsugæslustöðva, hjúkrunarheimili eða þjónusta heilbrigðiskerfisins á landsbyggðinni. RÚV stendur ... fyrir borgarafundi um heilbrigðismál annað kvöld. BSRB hvetur til þess að fólk fjölmenni á fundinn. .
Fundurinn verður haldinn í Háskólabíói klukkan 19:35, en húsið opnar klukkan 19:00. Sjónvarpað verður beint frá fundinum auk þess sem hann verður .... .
Kynntu þér áherslur BSRB í heilbrigðismálum í stefnu BSRB
2
Hótun sérfræðilækna um að hætta að hafa milligöngu milli Sjúkratrygginga Íslands (SI) og sjúklinga er óþolandi tilraun til að beita sjúklingum sem vopni í baráttu þeirra við að ná samningi við SI. Ljóst er að slík innheimta mun bitna harkalega á sjúklingum og hafa alvarlegar afleiðingar fyrir lífeyrisþega og lágtekjuhópa, að því er fram kemur í sameiginlegri yfirlýsingu BSRB, Alþýðusambands Íslands og Öryrkjabandalags Íslands.
Geri sérfræðilæknar alvöru úr hótun sinni munu sjúklingar
3
Í þeirri stefnu sem þing BSRB mótaði haustið 2015 er sérstaklega fjallað um heilbrigðismál og lögð áhersla áð að dregið verði
4
Í stefnu BSRB er lögð áhersla á mikilvægi útgjalda til heilbrigðismála. Þau útgjöld eru í raun grundvallarforsenda hagvaxtar enda gerir góð heilsa fólki kleyft að vinna og skila sínu til samfélagsins. . Kallað eftir auknum
5
og afleiðingin er verri þjónusta til tekjulægra eldra fólks og verri kjör starfsfólks.
Á málþingi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál í síðustu viku talaði Vivek Kotecha, endurskoðandi sem hefur rannsakað einkarekstur í breska heilbrigðiskerfinu, og sýndi ... sé fjármögnuð af opinberu fé og rekin af opinberum aðilum. Þetta á við um meirihluta kjósenda allra flokka. Það er því ljóst að það er rof á milli vilja kjósenda og stefnu flestra stjórnmálaflokka þegar kemur að heilbrigðismálum.
Áherslur stjórnmálanna
6
BSRB og ASÍ standa fyrir málþingi um heilbrigðismál þriðjudaginn 14. september milli klukkan 14 og 17 á Hótel Nordica og í streymi.
„ Heilbrigðismál eru kosningamál,“ bergmálar í fjölmiðlaumfjöllun í aðdraganda Alþingiskosninga ... . Heilbrigðiskerfið hefur gengið í gegnum mikla þolraun á síðustu misserum. En jafnvel þótt heimsfaraldrinum linni er krísa heilbrigðisþjónustunnar langt í frá í baksýnisspeglinum. Þetta kjörtímabil hafa heilbrigðismálin öðru fremur litast af heimsfaraldrinum ... heilbrigðiskerfi en háværar raddir í stjórnmálaumræðunni leggja til frekari markaðsvæðingu heilbrigðisþjónustunnar, þvert á vilja kjósenda.
Á þessu málþingi verður fjallað um heilbrigðismál út frá hagsmunum og réttindum almennings. Hvernig tryggjum ... við jafnt aðgengi og góða heilbrigðisþjónustu? Hvaða áhrif myndi aukin markaðsvæðing heilbrigðiskerfisins hafa? Í lok málþingsins fá fulltrúar stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis tækifæri til að koma kosningaáherslum sínum í heilbrigðismálum
7
BSRB hafnar alfarið ásökunum hagsmunaaðila um að bandalagið hafi rangtúlkað niðurstöður skoðanakönnunar um rekstrarform í heilbrigðiskerfinu en fagnar þeirri umræðu sem könnunin hefur vakið um þann vanda sem skapast getur af aukinni einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni.
Læknum og öðrum sem tengdir eru rekstri læknastofa er auðvitað í sjálfsvald sett hvernig þeir kjósa að túlka niðurstöður könnunarinnar. Það er svo sjálfstætt áhyggjuefni þegar fjölmiðlar kjósa að taka upp gagnrýnina á
8
að afgerandi meirihluti landsmanna, nærri átta af hverjum tíu, vill að meira fé sé varið til heilbrigðismála. Eins og Rúnar benti á í erindi sínu á opnum fundi BSRB eru útgjöldin til heilbrigðismála hér á landi mun lægri en á hinum Norðurlöndunum og á Bretlandi ... . Áherslan endurspeglar almannahagsmuni og stuðning við öflugt opinbert heilbrigðiskerfi en ekki fjárhagslega sérhagsmuni fárra.
Heilbrigðismálin eru í kastljósinu vegna heimsfaraldursins og það er ljóst að þau verða eitt af stóru kosningamálunum
9
Rétt eins og íslenska heilbrigðiskerfið varði landsmenn í heimsfaraldrinum sem nú virðist loks á undanhaldi er almenningur tilbúinn að standa vörð um heilbrigðiskerfið sem hefur reynst okkur svo vel. Ný skoðanakönnun sýnir svo ekki verður um villst að mikill meirihluti landsmanna vill heilbrigðiskerfi sem rekið er af hinu opinbera fyrir skattfé okkar allra og hafnar aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
BSRB hefur í gegnum tíðina látið gera reglulegar skoðanakannanir á afstöðu al
10
Íslands.
Afar lítill áhugi er meðal almennings á því að skera niður útgjöld til heilbrigðismála. Þannig vilja aðeins um 2,5 prósent að minna fé verði varið til heilbrigðiskerfisins. Um 19,6 prósent vilja óbreytt útgjöld, en 77,8 prósent vilja auka
11
Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna er andvígur auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem unnin var fyrir BSRB og Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Alls vilja um 81,3 prósent landsmanna að rekstur sjúkrahúsa sé fyrst og fremst á hendi hins opinbera, það er ríkis og sveitarfélaga. Örlítill minnihluti, um 1,6 prósent, vilja að sjúkrahús verði fyrst og fremst að vera rekin af einkaaðilum.
Rúmlega tveir þriðju hlutar þj
12
Covid-19 heimsfaraldurinn hefur dregið skýrt fram mikilvægi öflugs heilbrigðiskerfis, ekki bara í baráttunni við Covid heldur ekki síður almennt fyrir lífskjör og velmegun fólks. Ný spá sýnir að fjöldi aldraðra á hvern heilbrigðisstarfsmann muni aukast á næstu árum.
Því er spáð að í Evrópu muni öldruðum, fólki 65 ára og eldra, að baki hvers starfsmanns í heilbrigðis- og félagsþjónustu fjölga lítið eitt til ársins 2030 frá því sem var árið 2018. Að jafnaði eru nú um 5,4 aldraðir um hve
13
Við minnum á opinn fund sem ASÍ og BSRB boða til um fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar fimmtudaginn 13. febrúar á Hótel Natura. Fundurinn verður milli klukkan 8:30 og 10:00 en boðið verður upp á morgunkaffi og léttar veitinga frá klukkan 8:00.
Fyrirlesarar á fundinum verða Birgir Jakobsson aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, María Heimisdóttir forstjóri Sjúkratrygginga Íslands og Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur. Einnig verða stutt innslög frá Páli Matthíassyni fors
14
ASÍ og BSRB boða til opins fundar um fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar fimmtudaginn 13. febrúar á Hótel Natura. Fundurinn verður milli klukkan 8:30 og 10:00 en boðið verður upp á morgunkaffi og léttar veitinga frá klukkan 8:00.
Fyrirlesarar á fundinum verða Birgir Jakobsson aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, María Heimisdóttir forstjóri Sjúkratrygginga Íslands og Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur. Einnig verða stutt innslög frá Páli Matthíassyni forstjóra Landsspít
15
BSRB telur löngu tímabært að móta heildstæða heilbrigðisstefnu líkt og unnið er að í heilbrigðisráðuneytinu. Heilbrigðisráðherra boðar víðtækt samráð um stefnuna í grein í Morgunblaðinu í dag og mun bandalagið að sjálfsögðu koma sínum áherslum áleiðis.
Eins og fram kemur í grein Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra verður haldið sérstakt heilbrigðisþing þann 2. nóvember. Að því loknu verða drög að heilbrigðisstefnu sett í víðtækt samráð sem mun leiða af sér þingsályktunartillög
16
BSRB fagnar því að Svandís Svavarsdóttir, nýr heilbrigðisráðherra, skuli strax á fyrstu dögum sínum í embætti tala skýrt út um að ekki standi til að einkavæða frekar í heilbrigðiskerfinu. Þá er afar jákvætt að ráðherra boði úttekt á umfangi og stöðu einkavæðingar í heilbrigðisþjónustunni.
Undanfarin ár hefur verið mikill þrýstingur frá hagsmunaaðilum að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Þessi þrýstingur hefur aukist þrátt fyrir að rannsóknir sýni að þorri almennings er andvígur
17
Algengast er að fólk í lægstu tekjuhópunum, sem og þeir sem eru með líkamlega fötlun, fresti ferðum til tannlæknis eða hætti við að fara samkvæmt nýjum niðurstöðum úr rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar prófessors.
Einnig er algengara að ungt fólk og einhleypir fresti heimsókn til tannlæknisins eða sleppi henni alveg, samkvæmt niðurstöðum úr rannsókn Rúnars, sem BSRB styrkti. Fjallað
18
Ályktun stjórnar BSRB heilbrigðismál.
Stjórn BSRB fagnar því að heilbrigðisráðherra hafi ákveðið að heimila ekki rekstur einkarekins sjúkrahúss með yfirlýsingu um að hann ætli að hafna beiðni Klíníkurinnar. Bandalagið
19
Þær Bergrós Vala Marteinsdóttir og Amelía Ósk Hjálmarsdóttir, sjúkraliðanemar frá Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) urðu hlutskarpastar þegar keppt var í hjúkrun á Íslandsmóti iðn- og verkgreina árið 2017 nýverið.
Ísandsmótið er haldið annað hvert ár og er markmiðið að vekja athygli á þeim tækifærum sem felast í námi og starfi í iðn- og verkgreinum.
Sjúkraliðanemar tóku nú þátt í þriðja skipti og kepptu sín á milli í hjúkrun. Þrjú lið sjúkraliðanema tóku þátt í keppninni. Þa
20
Almenningur þarf að halda vöku sinni nú þegar heilbrigðisráðherra er í þann mund að fara að taka ákvörðun um hvort ganga eigi lengra í einkavæðingu heilbrigðiskerfisins en gert hefur verið hér á landi hingað til, sagði Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur í sjónvarpsþættinum Silfrinu fyrr í dag.
Í þættinum var fjallað um einkarekna heilbrigðisfyrirtækið Klíníkina, sem bíður þess nú að heilbrigðisráðh