41
Nærri sjö af hverjum tíu Íslendingum eru mótfallnir frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi um að heimila sölu á áfengi í verslunum. Meirihluti stuðningsmanna allra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi er mótfallinn frumvarpinu.
Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors við Háskóla Íslands, en BSRB styrkir rannsóknir Rúnars. Rannsóknin var unnin með Félagsvísindastofnun Hásk
42
Forystufólk aðildarfélaga BSRB ávarpaði baráttufundi á nokkrum stöðum á landinu á frídegi verkalýðsins, 1. maí. Rauði þráðurinn í ávörpunum var aukin misskipting í samfélaginu og slæm staða á húsnæðismarkaði.
„Við þurfum að auka jöfnuð í samfélaginu. Það verður enginn friður í þessu samfélagi, á meðan misskiptingin heldur áfram að vaxa,“ sagði Garðar Hilmarsson, 2. varaformaður BSRB og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, í ávarpi á Ingólfstorgi í Reykjavík.
Garðar sa
43
Hlutfallið sem sjúklingar greiða af öllum almennum lyfjum hefur hækkað undanfarinn rúman áratug. Árið 2016 var hlutfallið 42 prósent, samanborið við 36 prósent árið 2004. Þetta kom fram í máli Guðrúnar I. Gylfadóttur, formanns Lyfjagreiðslunefndar, þegar hún kom á fund nefndar BSRB um velferðarmál á fimmtudaginn.
Á fundinum fór Guðrún almennt yfir greiðsluþátttöku sjúklinga vegna lyfjakaupa. Hún sagði í stuttu máli frá því hvernig kerfið virkar og hvernig Lyfjagreiðslunefnd ákvarðar h
44
verði byggt upp til framtíðar.
Þjóðin hefur kallað eftir því að heilbrigðiskerfið verði stóreflt án tafar svo það er fagnaðarefni að í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar séu heilbrigðismálin sögð í forgangi. Þar segir jafnframt að áherslan
45
Tilraunir til að mynda nýja ríkisstjórn halda áfram þrátt fyrir að fyrsta atrenna sé runnin út í sandinn. Í grein sem Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifar í Fréttablaðið í dag hvetur hún þá sem taka munu við stjórnartaumunum hér á landi til að vinna að þeim stóru málum sem bíði í sátt í stað átaka. . „Ný ríkisstjórn þarf að leggja strax í þá miklu uppby
46
heilsugæslustöðva. . Eins og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor í opinberri stjórnsýslu við HÍ, benti á í erindi sínu á málþingi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál er það oft auðvelt að einkavæða en erfitt að vinda ofan af einkavæðingunni þó ljóst sé
47
Stefna BSRB sem unnin var og samþykkt á 44. þingi bandalags haustið 2015 hefur verið bandalaginu gott leiðarljós í starfseminni í kjölfar þingsins, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á aðalfundi BSRB í dag.
Hún sagði stefnuna vera mikilvægan leiðarvísi og að bandalagið hafi þegar beitt sér á ýmsan hátt til að framfylgja henni. Dæmi um það er barátta BSRB gegn fyrirhugaðri einkavæðingu í heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. . „Áform heilbrigðisráðherr
48
Mikill meirihluti landsmanna, rúm 80%, vill að heilbrigðiskerfið sé rekið að miklu eða mestu leyti á samfélagslegum grunni, af stofnunum sem eru í eigu almennings. Þrátt fyrir þá afgerandi andstöðu við einkarekstur sem kannanir sýna áforma stjórnvöld nú að opna þrjár nýjar einkareknar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu. . Lítil umræða hefur átt sér stað um þessa ákvörðun, sem var tekin af heilbrigðisráðherra án þess að Alþingi fengi að koma að málinu, eða fjalla um málið
49
Til stendur að banna öllum einkareknum heilsugæslustöðvum að greiða eigendum sínum arð, ekki aðeins þeim þremur nýju stöðvum sem áformað er að reisa á næstunni. Þetta kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi. . Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, spurði ráðherrann hvort gerðar verði sömu kröfur til allra einkarekinna heilsugæslustöðva um að greiða
50
heilbrigðismál.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjarasamninga.
Allar ályktanir BSRB
51
annars með þátttöku í undirskrifasöfnun þar sem um 85 þúsund manns kröfðust stóraukinna framlaga til heilbrigðismála,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Afleiðingarnar af niðurskurði á Landspítalanum eru alvarlegar fyrir bæði sjúklinga
52
Undanfarinn áratug hefur síendurtekin samfélags- og stjórnmálaumræða verið um mönnunarvanda hjúkrunar. Allt frá árinu 2007 og jafnvel fyrr, hefur margsinnis verið á það bent í fjölmiðlum að skortur sé á starfsfólki sem vinnur við hjúkrun og að slíkur skortur ógni gæðum þjónustunnar og öryggi sjúklinga. Í rúman áratug hafa fagstéttir hjúkrunar ítrekað áréttað þennan vanda sem við nú stöndum frammi fyrir. Þrátt fyrir yfirgripsmikla umræðu og ábendingar um skort á sjúkraliðum og hjúkrunarfræðing
53
Starfsmenn sem þurfa að vera í sóttkví vegna COVID-19 faraldursins fá laun frá opinberum launagreiðendum, hvort sem þeir reynast vera með sjúkdóminn eða ekki. BSRB hvetur alla til að kynna sér einkenni veirunnar og gera allt sem hægt er til að draga úr líkum á smiti.
Útbreiðsla COVID-19 hefur verið hröð á heimsvísu og hafa heilbrigðisyfirvöld beint þeim fyrirmælum til fólks sem hefur mögulega komist í snertingu við veiruna eða smitaða einstaklinga að vera í sóttkví í 14 daga. Þetta er
54
að með lækkun tryggingargjalds á næsta ári verði ríkið af um fjórum milljörðum króna, sem sé sambærileg fjárhæð og sá halli sem Landspítalinn glími nú við.
„Útgjöld til heilbrigðismála voru hlutfallslega lægri hér á landi en á hinum Norðurlöndunum áður
55
Tveir þriðju hlutar landsmanna vilja að starfsemi tannlækna sem sinna börnum sé fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Meira en helmingur vill að sama gildi um tannlækningar fullorðinna. Þetta kemur fram í rannsókn Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.
Í rannsókn Rúnars, sem unnin var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, var meðal annars spurt um rekstrarform í heilbrigðiskerfinu, þar með talið tannlækninga.
Niðurstöðurna
56
Góðir félagar, til hamingju með daginn.
Við heyrum það oft að 1. maí sé úreltur. Við heyrum að verkalýðshreyfinginn sé úrelt, samstaða og stéttabarátta tilheyri liðnum tíma. Við heyrum að réttindi séu tryggð, og frekari barátta ónauðsynleg. Þetta er rangt, hús sem er málað þarf að mála aftur, hús sem er byggt, þarf viðhald. Það dugar heldur ekki bara að viðhalda, það þarf að sækja fram til nýrra sigra svo jafnvægi haldist. Ef ekki þá riðlast þetta jafnvægi, launamenn fengu ekki sína h
57
Kæru félagar.
Til hamingju með daginn!.
Íslendingar hrósuðu sér lengi af því að stéttskiptingin í samfélaginu væri lítil sem engin. Hafi það einhverntíman verið satt, sem sannarlega eru veruleg áhöld um, er það augljóslega ekki staðan í dag. Þvert á móti hefur misskiptingin í samfélaginu aukist jafnt og þétt á undanförnum árum.
Þeir sem tala hvað hæst fyrir mikilvægi efnahagslegs stöðugleika, en átta sig ekki á mikilvægi þess að koma á félagslegum stöðugleika, ættu að lí
58
Málþing um mikilvægi heilbrigðisþjónustunnar og mannauðsins sem þar starfar fór fram í húsi BSRB í gær. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hélt fyrsta erindi dagsins og svaraði að því loknu fyrirspurnum viðstaddra. Rúnar Vilhjálmsson, Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Landspítala, Geir Gunnlaugsson landlæknir og Guðrún Árnadóttir fulltrúi Heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB héldu einnig erindi á fun
59
Heilbrigðismálin hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarið, hvort sem það eru málefni Landspítalans, áform um einkavæðingu heilsugæslustöðva, hjúkrunarheimili eða þjónusta heilbrigðiskerfisins á landsbyggðinni. RÚV stendur fyrir ... borgarafundi um heilbrigðismál annað kvöld. BSRB hvetur til þess að fólk fjölmenni á fundinn. .
Fundurinn verður haldinn í Háskólabíói klukkan 19:35, en húsið opnar klukkan 19:00. Sjónvarpað verður beint frá fundinum auk þess sem hann verður .... .
Kynntu þér áherslur BSRB í heilbrigðismálum í stefnu BSRB
60
Þing BSRB vinnur nú að afgreiðslu þingmála, ályktana og stefnu BSRB. Í gær afgreiddi stjórn BSRB ályktun og heilbrigðismál sem byggð er á niðurstöðum rannsóknar prófessors Rúnars Vilhjálmssonar