301
á kjarasamningstímabilinu minna hér á landi en í þeim löndum sem við berum okkur helst saman við.
Vísitala kaupmáttar launa fyrir tímabilið 2019-2022 náði hápunkti í ársbyrjun 2022 með 11% raunhækkun frá upphafi kjarasamningstímabilsins. Raunhækkun stóð í október sl ....
Í lok umræðna um áherslurnar í komandi kjarasamningsviðræðum var fjallað um næstu skref samningseininga BSRB undir stjórn Sonju. Góðar umræður voru um þau mál sem eru nú í brennidepli í aðdraganda kjarasamningsviðræðna s.s. jöfnun launa milli markaða
302
um að verðbólga muni ekki aukast mikið og því muni kaupmáttur þeirra sem halda launa sínum ekki skerðast. Hins vegar má reikna með að mjög muni draga úr neyslu vegna samkomubanns, sem gerir okkur erfitt fyrir að nálgast vöru og þjónustu, og lækkandi ... launafólki greiðslur í sóttkví. Einnig tókst að tryggja að foreldrar barna yngri en 13 ára og foreldrar barna yngri en 18 ára sem fá þjónustu samkvæmt lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir fengju líka laun þrátt fyrir fjarveru
303
og þá stefnu sem bandalagið hefur mótað á síðustu þingum. BSRB hefur beitt sér fyrir lengingu fæðingarorlofsins og því að þak á greiðslur verði hækkað. Þá hefur bandalagið einnig lagt mikla áherslu á að fyrstu 300 þúsund krónurnar af launum fólks verði
304
með mjög skýrt umboð og skilaboð frá félagsmönnum aðildarfélaga okkar. Forgangsmál okkar eru þau að fólk geti lifað af á laununum sínum og að við styttum vinnuvikuna hjá launafólki. Viðræðurnar við okkar viðsemjendur eru hafnar og við reiknum með því að nú
305
ríkisstjórnarinnar. Ef lækka á tekjuskatt þarf að útfæra þá lækkun með þeim hætti sem helst gagnast þeim sem lægst hafa launin og barnafjölskyldum. Ekki með því að lækka skatta á hátekjufólk.
Aukinn kostnaður við fæðingarorlof.
Í tillögu
306
Sambærilegt tilraunaverkefni ríkisins og BSRB er einnig í gangi.
Markmiðið með tilraunaverkefnunum er að rannsaka langtímaáhrifin af því að stytta vinnuvikuna án þess að skerða laun. Þær niðurstöður sem komnar eru úr fyrsta áfanga tilraunaverkefnis
307
vinnu við jöfnun launa á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins.
Húsnæðismál.
Halda verður áfram með þær breytingar sem gerðar voru á húsnæðiskerfinu með uppbyggingu leigufélaga fyrir tekjulága. Taka verður næsta skref
308
af fæðingarorlofskerfinu er ljóst að næstu skref verða að vera þau að tryggja feðrum sömu möguleika og mæðrum til sex mánaða fæðingarorlofs.
Einnig þarf að tryggja að þeir sem lægst hafa launin geti tekið fullt fæðingarorlof. Það má gera með því að tekjur allt
309
njóta engra réttinda og er gert að skila atvinnurekendum sínum vegabréfum
við komuna til landsins. Aðbúnaður verkafólksins er mjög bágur og laun gjarnan
langt fyrir neðan það sem áður hafði verið samið um. Vegna hinna mjög sérstöku
og ströngu laga
310
endalaust og má segja að umræðan hafi ekki ratað á rétta braut fyrr en í byrjun þessa árs.
Enn á eftir að ná niðurstöðu í mörg risavaxin mál. Þar má nefna launahækkanir sem okkar félagsmenn hafa beðið allt of lengi eftir, jöfnun launa milli markaða
311
gætu átt von á launaskerðingu, „Atvinnurekendur hafa hingað til á Kvennafrídaginn ekki verið að draga laun af konum eða refsa þeim fyrir þátttöku svo við vitum af, ekki einu sinni árið 1975 þegar um miklu róttækari aðgerð var að ræða. Við höfum enn
312
Þær eru líka háðari tekjutilfærslum úr ríkissjóði en karlar vegna þess að þær eru að jafnaði með lægri laun en þeir og lægri ævitekjur. Því er sérstaklega mikilvægt að horfa á hagræðingaráætlanir í ljósi kynjaðra áhrifa
313
eru í miklum meirihluta starfsfólks á opinberum vinnumarkaði líkt og í heilbrigðisþjónustu, félagsþjónustu og menntakerfinu. Laun karla eru þó alltaf hærri en kvenna óháð því hvort þeir starfa á almennum eða opinberum vinnumarkaði. Þetta hefur verið vitað ... kvennastarfa.
En meira þarf til svo við getum breytt rótgróinni menningu sem leiðir til kerfisbundins misréttis. Veruleiki kvenna og kynsegin fólks þarf að vera jafn sjálfsögð forsenda hvers kyns rannsókna
314
En því miður hafa stjórnvöld til lengri tíma treyst á fórnfýsi kvenna sem hafa í raun bjargað leikskólakerfinu með því að hlaupa hraðar á lágum launum, oft á kostnað eigin heilsu. Það er tímabært að svara ákalli um umbætur á leikskólunum ... skyldu til að setja sér markmið og grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir mismunun og stuðla að jafnrétti og jafnri meðferð við ráðstöfun fjármagns, í þjónustu sveitarfélagsins og starfsmannamálum, sbr. 13. gr. laga um stjórnsýslu jafnréttismála
315
tímabært að samræma þetta starf, auka samvinnu og efla þjálfun með þeim hætti. „Með því tryggjum við jafnari gæði fræðslu og þjálfunar og jafnt aðgengi að þessari mikilvægu þjónustu en í leiðinni nýtum styrkleika hvers viðbragðsaðila um sig,“ segir Einar
316
úr álagi og jafna sig milli vakta. Þannig taka þær á sig ábyrgðina af því að tryggja andlegt og líkamlegt heilbrigði og koma í veg fyrir fjarveru vegna neikvæðra áhrifa vinnutímans.
Viðhorf Íslendinga til vinnu er að taka breytingum. Yngsta ... kynslóðin á vinnumarkaði, karlar jafnt sem konur, leggur ríka áherslu á sveigjanlegan vinnutíma og velur sér störf eftir því. Eftir stendur spurningin um hvernig við sem samfélag ætlum að mæta þessum breyttu áherslum.
BSRB hefur barist
317
landsmanna sem unnið hefur verið að undanfarin ár í sátt við opinbera starfsmenn. . „Við höfum frá upphafi lagt höfuðáherslu á að áunnin réttindi sjóðfélaga í lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna yrðu jafn verðmæt eftir breytinguna og þau eru í dag ... að fela í sér að núverandi sjóðfélagar haldi sömu réttindum eins og hefði verið í núverandi kerfi eða jafn verðmætum.“. . Þar er einnig bent á hvernig tryggja megi að frumvarpið endurspegli samkomulagið að fullu. Í frumvarpinu er gert ráð
318
„Opinberir launagreiðendur eiga að vera öðrum fyrirmynd þar sem mismunun á grundvelli kynferðis á ekki að þekkjast. Kynbundnum launamun verður að eyða og stjórnvöld jafnt sem aðrir atvinnurekendur á vinnumarkaði verða að axla sína ábyrgð og taka á þessum ... að vera öðrum fyrirmynd þar sem mismunun á grundvelli kynferðis á ekki að þekkjast. Kynbundnum launamun verður að eyða og stjórnvöld jafnt sem aðrir atvinnurekendur á vinnumarkaði verða að axla sína ábyrgð og taka á þessum málum af festu
319
með launafólki um að auka sameiginleg lífsgæði. Undir það fellur betri heilbrigðisþjónusta án óhóflegrar greiðsluþátttöku, jafn aðgangur að menntun, umönnun og félagslegri aðstoð,“ er á meðal þess sem Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í áramótapistli ... er að efla fæðingarorlofskerfið en það hefur sýnt sig á undanförnum árum að feður taka í sífellt minna mæli fæðingarorlof en áður. Úr þessu verður að bæta svo feður nýti frekar rétt sinn til samvista við börn sín, því með jafnari stöðu fólks á heimilum eykst ... því ekki bara að fela í sér kjarabætur, betri aðbúnað og starfsskilyrði heldur verða stjórnvöld og atvinnurekendur allir að leggjast á árarnar með launafólki um að auka sameiginleg lífsgæði. Undir það fellur betri heilbrigðisþjónusta án óhóflegrar greiðsluþátttöku, jafn ... aðgangur að menntun, umönnun og félagslegri aðstoð. Það þarf að jafna vaxta- og húsaleigubætur og draga úr óhóflegu álagi starfsfólks í almannaþjónustu sem margt er að sligast undan álaginu
320
hagkerfa. Víðtæk áhersla á hlutlægni hefur gert það að verkum að jafnan er notast við tölulega og hagfræðilega mælikvarða við mat á stöðu samfélags.
Hlusta á pistilinn