321
vegna fjölskylduaðstæðna.
Síðustu ár hefur mikið verið rætt um samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs. BSRB er með ítarlega stefnu í jafnréttismálum og leggur áherslu á að foreldrar hafi jafna möguleika á því að sinna umönnun barna sinna og eyða gæðatíma ... á atvinnurekendur og stéttarfélög og skulu þau vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Sérstaklega er fjallað um skyldur atvinnurekenda þegar kemur að samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs en atvinnurekendur skulu gera ráðstafanir til að auka
322
en ekki átta eins og flest vinnandi fólk, án launaskerðingar.
„Ég hafði miklar efasemdir um að við gætum sinnt viðskiptavinum okkar jafn vel og áður ef starfsfólkið ynni færri stundir á hverjum degi,“ segir Ragnheiður Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri ... um minni framleiðni hefur hún aukist um 23 prósent, svo mikið að starfsfólkið afkastar jafn miklu á sex tímum og það gerði áður á átta tímum. Þrátt fyrir að starfsmenn vinni fjórðungi færri vinnustundir hafa tekjur fyrirtækisins aukist á þeim tveimur árum
323
efnum. Auk þess er bent á að samkvæmt alþjóðlegum samanburði koma félagslega rekin heilbrigðiskerfi líkt og það íslenska best út hvað varðar jafnt aðgengi, lýðheilsu og hagkvæmni. Stjórn BSRB vill að allur mögulegur „hagnaður“ sem verði til innan ... hefur reynsla víða annars staðar frá sýnt fram á hið gagnstæða. Rannsóknir og samanburður á ólíku fyrirkomulagi heilbrigðisþjónustu hefur jafnframt sýnt að félagslegu heilbrigðiskerfin – líkt og það sem við búum nú við – stuðla að bættri lýðheilsu, jafnara
324
að jafnaði úr atvinnuþátttöku kvenna og ógna fjárhagslegu sjálfstæði þeirra. Slíkra áhrifa gæti hinsvegar ekki hjá körlum.
Helstu tæki stjórnvalda til að bregðast við þessu ójafnrétti eru meðal annars:.
löggjöf um jafna skiptingu
325
og honum verður að eyða tafarlaust. Gera þarf átak gegn kynskiptum vinnumarkaði og ljúka vinnu við jöfnun launa á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins.
Húsnæðismál: Halda verður áfram með þær breytingar sem gerðar
326
um. . Með tilraunaverkefninu er ætlunin að kanna hvort stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 36 án skerðingar á launum geti leitt til gagnkvæms ávinnings fyrir launafólk og vinnuveitendur. Velja á fjóra vinnustaði til þátttöku í verkefninu. Það mun hefjast 1. febrúar
327
SfK vegna verkfallsboðunarinnar var notast við kjörskrá sem unnin var út frá félagslista þeirra sem fengu útborguð laun frá Kópavogsbæ þann 1. september sl. Athugasemdir SNS voru m.a. þær að á þeim lista voru sumarstarfsmenn og aðrir sem munu
328
Almenn launahækkun fyrir laun 285 þúsund og hærri er 2,8%
Desemberuppbót hækkar um kr. 21.500 og verður fyrir árið 2014 kr. 79.500
329
fólks eftir búsetu eða menntun. Þegar svörin eru skoðuð eftir launum þeirra sem svara sést að fólk með 800 þúsund krónur eða meira í mánaðarlaun er líklegra til að vilja halda fjárframlögunum óbreyttum en fólk með lægri tekjur.
Meirihluti
330
fastar greiðslur umfram kjarasamning og rúmlega 3 prósent sögðu að laun hafi verið lækkuð.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19
331
lögum um jafna meðferð einstaklinga á vinnumarkaði. Ráðstafanirnar mega þó ekki vera of íþyngjandi fyrir atvinnurekandann.
Lögin tóku gildi þann 1. september 2018 en þar er meðal annars fjallað um um skyldu atvinnurekanda til þess að gera ... starfsþjálfun til jafns við aðra starfsmenn og annað dæmi um starfsmann sem er boðið annað starf hjá atvinnurekanda sem hann getur sinnt þar sem honum er ómögulegt að sinna fyrra starfi vegna skertrar starfsgetu eftir slys.
Þá er einnig nefnt
332
starfsmanna er í raun niðurrif á okkar samfélagsgerð sem fram til þessa hefur byggst upp á jöfnum réttri allra til menntunar, heilbrigðisþjónustu og mannlegrar reisna," segir Elín Björg Jónsdóttir á einum stað í greininni en hana má lesa í heild sinni ... ..
Niðurrif á störfum opinberra starfsmanna er þess vegna í raun niðurrif á okkar samfélagsgerð sem fram til þessa hefur byggst upp á jöfnum rétti allra til menntunar, heilbrigðisþjónustu og mannlegrar reisnar. Við megum ekki fjarlægjast hugsjónina um jöfnuð
333
Haldið verður upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna þann 19. júní næstkomandi. Í tilefni af afmælinu hafa atvinnurekendur jafnt á almennum vinnumarkaði sem og hjá ríki og sveitarfélögum verið hvött til að gefa starfsmönnum
334
„Undanfarna daga hafa ráðamenn ítrekað vegið að verkfallsrétti launafólks og fjármálaráðherra veltir því upp í alvöru hvort gengið hafi verið of langt í að jafna kjör fólks. Ummælin eru látin falla skömmu eftir lækkun auðlindagjalda á útgerðir, afnám
335
verður ekki jafn gott. Þótt öðru sé
haldið fram sýna rannsóknir einnig fram á að fjárhagsleg hagkvæmni er meiri
þegar heilbrigðisþjónustan er á forræði hins opinbera," segir meðal annars í greininni sem nálgast
336
til vaxtabótakerfisins lækki um 2,1 milljarð króna. Viðmiðunarfjárhæðir hafa haldist óbreyttar frá árinu 2010 og hafa því ekki haldið í við laun eða fasteignaverð. Þetta þýðir að vaxtabæturnar skerðast og bitnar helst á ungu fólki sem þarf að taka sífellt hærri lán
337
er á launum opinberra starfsmanna í félögunum tveimur. . Samkvæmt skýrslunni má áætla að stúlkubarn sem fæðist í dag þurfi að ná 83 ára aldri til að upplifa það að jafnrétti hafi náðst að fullu
338
um vinnumarkaðsþátttöku einstaklinga. M.a. var ein forsendan sú að þeir einstaklingar sem voru á launum í veikindum, á bótum hjá sjúkrasjóðum stéttarfélaga eða á atvinnuleysisbótum við lok þjónustu hjá VIRK myndu hafa verið óvinnufærir í 5 ár ef VIRK hefði ekki notið
339
einstaklinga um 0,8%..
„Það mun gagnast mörgum vel en aftur á móti hækka frítekjumörk ekki og lækkun fyrsta skattþrepsins hefði komið betur við þá sem allra lægstu launin hafa. Ég tel
340
að koma fram sérstaklega í hinum nýja kjarasamningi ef ætlun samningsaðila væri að láta nýju regluna vera afturvirka, enda sé það meginregla í vinnurétti að breytingar á launum og starfskjörum séu ekki afturvirkar nema um það sé sérstaklega samið