361
eru hvorki hjá dagforeldrum né á leikskólum. Það sama á við tæplega fjórðung eins árs barna. Það bendir til þess að þau séu heima hjá foreldrum sínum eða ættingjum. Rannsóknir sýna að mæður axla almennt mestan þunga af því að brúa þetta bil.
Tryggir ekki jafna ... möguleika á vinnumarkaði.
Núverandi fyrirkomulag tryggir að litlu eða engu leyti að báðir foreldrar fái jafna möguleika til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi. Ekki verður séð að jafnræði ríki um þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi
362
fyrir fela í sér tækifæri til að bæta starfsumhverfið, hækka laun og auka velferð. Norræna líkanið hefur skilað góðum árangri sem við byggjum á núna, með þeim byltingum sem þegar hafa átt sér stað á vinnumarkaði.
Lagði áherslu á lífskjarasamningana
363
er lögð á helstu hagfræðihugtök í daglegu lífi og í kjarasamningagerð, s.s. kaupmátt launa, mun á hlutfallslegri hækkun eða krónutöluhækkun.
Nemendur kynnast hvað þarf að hafa í huga við gerð samninga.
Megináhersla er lögð á lög
364
Sonja Ýr Þorbergsdóttir á kynningarfundinum. Hún sagði verkalýðshreyfinguna hafa lagt þunga áherslu á að hækka lægstu launin á undanförnum árum. Það hafi þó greinilega ekki náð tilætluðum árangri þegar fjórðungur félagsmanna BSRB og ASÍ eigi erfitt
365
þjónustu til félagsmanna. Þá vinnur bandalagið að fræðslu-, upplýsinga- og menningarstarfsemi ásamt jafnri meðferð einstaklinga á vinnumarkaði.
Það er ástæða til að fagna 75 ára afmælinu með því að horfa um öxl á það góða starf sem unnið
366
úr því..
Jafna verður stuðning.
Eitt af því sem að BSRB barðist fyrir á síðustu árum var að auka jafnræði á milli búsetuforma. Fulltrúi bandalagsins tók m.a. þátt í vinnuhópi ... í sér aukin stuðning við leigjendur en kerfið hefur ekki enn komist til framkvæmda. Slíkt kerfi myndi jafna fjárhagslegan stuðning hins opinbera milli þeirra sem leigja eða eiga sitt húsnæði. Ein afleiðing slíks kerfis gæti einnig verið að enn fleiri gætu ... hugsað sér að færa sig úr eigin húsnæði í leiguhúsnæði. BSRB tekur það mikið réttlætismál að slíku kerfi verði komið á hið fyrsta til að jafna stuðning við þessa tvo hópa
367
á Facebook-viðburði vegna 1. maí..
Yfirskrift dagsins að þessu sinni er: Jöfnum kjörin – Samfélag fyrir alla!.
Að baráttufundi loknum mun BSRB bjóða gestum og gangandi upp á kaffi og veitingar í húsnæði bandalagsins
368
í samfélaginu. Grundvöllurinn að því er réttlátt skattkerfi þar sem greitt er inn eftir efnum og tekið út eftir þörfum..
Allir verða að hafa jafnt aðgengi að almannaþjónustunni, óháð efnahag. Forgangsraða þarf í þágu uppbyggingar í velferðar
369
voru afar jákvæðar en sá árangur virðist ekki hafa skilað sér inn í viðræðurnar.
Í öðru lagi var krafa okkar um jöfnun launa milli opinberra og almenna vinnumarkaðarins. Árið 2016 var gerður samningur milli opinberra starfsmanna, ríkisvaldsins og Sambands
370
eða skerði laun starfsfólks.
Útfærsla styttingarinnar er í höndum starfsmanna og stjórnanda hvers vinnustaðar þar sem allir vinna saman að góðri lausn fyrir sig og sinn vinnustað. Útfærslurnar eru margar og misjafnar en allar miða þær að því að stytta
371
getur því eftir breytingarnar unnið jafnmarga tíma en aukið starfshlutfall og þar með hækkað laun sín. Meirihluti vaktavinnufólks hjá ríki og sveitarfélögum eru konur og því um tímabæra og mikilvæga jafnréttisaðgerð að ræða.
Það hefði ekki komið til styttingar
372
sem starfar við ræstingar, umönnun og menntun barna, þjónustu við veikt fólk, fatlað fólk og aldrað fólk eru á einna lægstu launum í íslensku samfélagi. Atvinnuþátttaka kynjanna er svipuð — en ábyrgð þeirra á heimilishaldi og umönnun er enn afar ójöfn
373
Í ályktun stjórnar Fangavarðafélag Íslands kemur fram að ekki hafi verið hægt að nýta nýja fangelsið á Hólmsheiði jafn vel og hægt væri þar sem fjárveitingar skorti til eðlilegs starfsmannahalds sem tryggi öryggi starfsmanna og skjólstæðinga
374
að 11% vergrar landsframleiðslu renni til heilbrigðismála. Þegar undirskriftalistinn var afhentur stjórnvöldum síðasta vor höfðu tæplega 87 þúsund skrifað undir áskorunina. Hvorki fyrr né síðar hafa jafn margir skrifað undir undirskriftalista hér á landi
375
í dag segir Tómas Guðbjartsson, prófessor og hjartaskurðlæknir á Landspítalanum að óskastaðan væri að um 100 þúsund væru skráðir líffæragjafar. Eftirspurn eftir líffæraígræðslum hefur aukist jafnt og þétt síðustu ár og nú er svo komið að á hverju ári
376
málum er skýr. Bandalagið telur að endurskoða þurfi aukna þátttöku almennings í greiðslu fyrir heilbrigðisþjónustu og lyf og draga úr allri gjaldtöku innan heilbrigðiskerfisins. Jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag er skýr krafa
377
Starfsfólkið hafði fyrirfram fengið upplýsingar um að ráðherra væri alla jafna í húsinu á þessum tíma en í morgun var hann þó ekki á staðnum til að taka á móti áskorun frá hópnum. Það kom í hlut Kristjáns Skarphéðinssonar að taka á móti hópnum
378
til.
.
Kröfur verkalýsðhreyfingarinnar í 100 ár.
Ef við lítum aftur til fyrstu kröfugöngunnar þann 1. maí fyrir 101 ári síðan er þar margt sem má sjá endurspeglast í kröfum nútímans.
Laun sem duga fyrir framfærslu, vinnan skapar auðinn og styttri ... að þau nái markmiðum sínum.
Fyrir rúmlega 100 árum hljómuðu líka kröfur um byggingu Landspítala og heilnæmar og rúmgóðar íbúðir – ein krafan var beinlínis um mannabústaði! - sem í dag eru almennt á þann veg að tryggja þurfi jafnt aðgengi
379
og heilbrigðisþjónustan, löggæsla, samgöngur og fleira. Þar þarf fyrst og fremst að horfa til þess að almenningi um allt land sé tryggð góð þjónusta. Slíkt er ekki hægt nema almannaþjónustan sé í höndum hins opinbera sem skipuleggi, stýri og fjármagni hana með jafnan rétt
380
verði þessu ekki breytt.
Bandalagið fagnar því í umsögn sinni að fæðingarorlof verði lengt í tólf mánuði en kallar eftir því að réttur til fæðingarorlofs skiptist jafnt milli foreldra. Þannig fengju báðir foreldrar rétt á sex mánaða orlofi í stað