401
fyrir skattfé landsmanna þar sem allir hafa jafnan aðgang að fyrsta flokks þjónustu.
Það er fagnaðarefni að til standi að byggja upp að nýju íslenska heilbrigðiskerfið, sem er mjög laskað eftir niðurskurð sem byrjaði löngu fyrir bankahrunið 2008
402
Það er ástæða til að fagna þeirri góðu greiningu sem finna má í skýrslu ASÍ. Það er stefna BSRB að ekki megi hrófla við jöfnu aðgengi
403
Almannaþjónusta á samfélagslegum grunni þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag, er ein helsta forsenda framfara. Styðjum við og verum erum stolt af því fólki sem þjónar okkur í fjölbreyttum störfum hjá hinum opinbera. Án þess starfsfólks væri samfélag okkar
404
með ýmiskonar rannsóknum en í raun er þetta augljóst. Starfsfólk grunnskóla og leikskóla sér til dæmis vel að þegar foreldrum er boðið í heimsókn í skólana er áberandi að einstæðir foreldrar, foreldrar á lágum launum og foreldrar af erlendum uppruna
405
frjálsan samningsrétt í uppnám. Fjöldi alþjóðlegra samninga og reglugerða tryggir félagafrelsið og réttinn til að gera kjarasamninga um laun og önnur starfskjör. Grundvallarsamþykktir ILO nr. 87 og 98, Sáttmáli Evrópu, Félagsmálasáttmáli Evrópu
406
en með þrýstingi á lægri laun og verri
starfsskilyrði opnast enn frekar á ólík viðmið milli landa. Þá leiðir það til
þess að efnahagskerfi og vinnumarkaðir þróast með verri skilyrðum og mun hægar
en áður. Þess vegna er það bæði undarlegt og ámælisvert
407
og auka samræmingu vinnu og einkalífs án þess þó að það dragi úr gæðum þjónustu eða skerði laun starfsfólks.
Mismunandi útfærsla.
Innleiðing á vinnutímabreytingu í dagvinnu er yfirstandandi enda á breytingin að vera komin til framkvæmda
408
þemu, og má segja að þau hafi verið upphafið, það að konur stigu fram, viðbrögðin við því fyrst um sinn og hvernig hægt er að tryggja kerfisbreytingar svo konur, og aðrir viðkvæmir hópar, séu örugg á öllum sviðum samfélagsins, jafnt í vinnu
409
fram og að málum verði ekki sópað undir teppið eða þau hafi neikvæð áhrif á störf þeirra eða starfsframa. Það að stíga fram á að vera jafn eðlilegt og að óska eftir hlífðarfatnaði á vinnustað. Öll vinnuvernd miðar að því að tryggja að allir séu öruggir og líði vel
410
að lögum. . Fáir efast í dag um mikilvægi fæðingarorlofsins fyrir börn, enda er því ætlað að tryggja rétt barna til að umgangast báða foreldra sína strax frá upphafi. Annað markmið fæðingarorlofsins er að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði
411
á að málstaður og rök friðarsinna skipta jafn miklu máli nú og fyrir þrjátíu árum. Stöðugt berast fregnir af ofbeldisverkum þjóða á milli og innan samfélaga. Óheyrilegum fjárhæðum er enn sóað í vígvæðingu og ekkert lát virðist á hernaðarátökum í heiminum
412
friðarhreyfinga minnir á að málstaður og rök friðarsinna skipta jafn miklu máli nú og fyrir þrjátíu árum. Stöðugt berast fregnir af ofbeldisverkum þjóða á milli og innan samfélaga. Óheyrilegum fjárhæðum er enn sóað í vígvæðingu og ekkert lát virðist
413
fram. .
Almannaþjónustan og jafnt aðgengi allra að henni er grunnur þess samfélag sem við búum í. Sú hugsjón er lykilinn að þeirri samfélagsgerð við höfum reist. Frekari niðurskurður á almannaþjónustu mun alltaf auka ójöfnuð og þannig samfélag viljum við ekki. Við okkur
414
þeirra.
Konur á Íslandi bera miklar byrðar umfram karla. Þær fá að jafnaði lægri laun en þeir, vinna í starfsgreinum sem verða illa fyrir barðinu á niðurskurði og sinna ólaunuðum störfum í meira mæli en karlar við umönnun fjölskyldu og ættingja ... okkur við.
Leiðin út úr kófinu felur því í sér endurmat á tekjuskiptingunni og aðgerðir til að jafna byrðarnar. Við verðum að huga sérstaklega að fólki í viðkvæmri stöðu og stjórnvöld þurfa að grípa til aðgerða til að tryggja bæði efnahagslegan
415
og öryggi á vinnustöðum (vinnuverndarlög), sem heyra undir félagsmálaráðherra, og hins vegar í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna (kynjajafnréttislög), sem heyra undir forsætisráðherra. Til viðbótar eru svo þrjár stofnanir, fyrir utan dómstóla
416
BSRB hefur barist fyrir því að allir hafi jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag. Með því telur bandalagið að stuðlað verði að jöfnuði fólks. BSRB leggst alfarið gegn markaðsvæðingu heilbrigðisþjónustunnar og gjaldtöku sem byggir
417
lýðheilsu fyrir lægri heildarkostnað en önnur kerfi. Aðgengi er þannig jafnara og heildarkostnaður lægri. BSRB hefur m.a. bent á þetta í nýlegri
418
fyrir gríðarlegan framboðsskort. Verði ekki breyting á þessum áformum muni það torvelda kjarasamningsgerð á jafnt almennum markaði sem þeim opinbera..
Hægt er að lesa umsögnina í heild sinni
419
enda sé barnabótum ætlað að jafna ráðstöfunartekjur innan svipaðra tekjuhópa með ólíka framfærslubyrði.
Bandalagið styður loftslagsmarkmið stjórnvalda en bendir á að nauðsynleg forsenda þess að þau náist sé náið samstarf við verkalýðshreyfinguna um réttlát
420
vaktirnar.
Til að auðvelda starfsfólki jafnt sem stjórnendum að undirbúa styttinguna á sínum vinnustað hefur verið útbúið mikið af kynningarefni sem gott er að skoða. BSRB hefur opnað vefinn