461
opinbera stefnumótun og vinnumarkaðsaðgerðir sem hafa jafnrétti kynjanna að leiðarljósi, fjölskylduvænar stefnur innan vinnustaða sem stuðla að jafnari fjölskyldu- og umönnunarábyrgð og sveigjanleika í vinnu. Enn fremur þarf að stuðla að vitundarvakningu
462
enn frekar á andlega og líkamlega heilsu starfsfólksins sem veitir þjónustuna.
Jöfnum byrðarnar.
Eignaójöfnuður er að aukast og atvinnuleysi er ennþá mun hærra en við eigum að venjast. Lausnina við langvinnum skaða af Covid-kreppunni
463
hefur hækkað um 30 prósent frá undirritun lífskjarasamnings í apríl 2019, vísitala leiguverðs um 7,6 prósent en vísitala kaupmáttar launa um 6,6 prósent. Húsnæðiskostnaður er því að éta upp launahækkanir enda er húsnæði stærsti útgjaldaliður heimila og ræður
464
líka að jafna launakjör milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins, tryggja áfram launaþróunartryggingu og bæta stöðu vaktavinnufólks svo eitthvað sé nefnt.
Við þurfum að efla velferðarkerfið og halda áfram markvissri baráttu fyrir því að velferðin eigi
465
Þá ætlar ný ríkisstjórn einnig að hækka hámarksgreiðslur til foreldra í fæðingarorlofi, sem er mikilvægt bæði fyrir börnin og til að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði með því að hvetja feður til að taka fæðingarorlof til jafns við mæður. Þá er einnig
466
í skilning um mikilvægi samstarfs verkalýðshreyfingarinnar og kvenréttinda- og mannréttindasamtaka, því án samstöðunnar hefðum við aldrei náð jafn langt í jafnréttismálum á Íslandi. Okkur fannst líka mikilvægt að ræða aðgengi og inngildingu kvenna af erlendum
467
sinn í að treysta stoðir hennar og þakka starfsfólki sínu í verki fyrir þeirra mikilvæga framlag í baráttunni.
Það eru fáir sem vilja í dag verja málstað þeirra sem ekki vilja deila verðmætunum jafnt og setja ekki samfélagið ofar eigin hagsmunum ....
Líkt og verkalýðshreyfingin hefur talað fyrir hafa stjórnvöld ákveðið að við munum vaxa út úr kreppunni í stað þess að grípa til harkalegs niðurskurðar líkt og í bankakreppunni. Það er hins vegar ljóst að framundan bíður það stóra verkefni að jafna
468
heilbrigðisþjónustunnar til að stuðla að jöfnu aðgengi. Draga þurfi úr gjaldtöku innan kerfisins, enda eigi heilbrigðiskerfið að veita hverjum sem þarf á aðstoð að halda alla þá þjónustu sem völ er á án tilkostnaðar fyrir viðkomandi. . BSRB styður að sett
469
á málaflokkinn á síðustu misserum, í góðu samstarfi við aðila vinnumarkaðarins.
Atvinnurekendur bera ábyrgð á því að vinnuumhverfi sé öruggt og heilsusamlegt og á það jafnt við að vernda starfsfólk gegn slysum og hættulegum efnum og áreitni og ofbeldi
470
tekjutilfærslukerfum sem fylgja launaþróun og heilbrigðisþjónustu og menntun á vegum hins opinbera til að tryggja jafnt aðgengi óháð efnahag og búsetu. Undanfarna áratugi hefur ójöfnuður vaxið í Bandaríkjunum og kaupmáttur millistéttarinnar staðið í stað. Það er talin
471
að heildareinkunn hefur almennt hækkað á undanförnum árum og á það við um kannanir beggja félaga. Starfsfólk minni stofnana er jafnan ánægðara en starfsfólk stærri stofnana og einnig mælist munur milli kynjanna.
Af þeim níu þáttum sem mældir eru fengu
472
Hvernig við deilum því sem er til skiptanna með réttlátum hætti og sköpum jöfn tækifæri fyrir alla. Við verðum að setja okkur mælanleg markmið, kanna hvort við náum þeim markmiðum og breyta aðferðafræðinni ef svo er ekki.
Niðurstöður rannsóknar Vörðu sýna
473
það sem af er ári 2022 og rýmri staða þeirra sem eru með hæstu launin og eiga fjármagnið. Hvernig ætlar ríkisstjórnin að bregðast við þessum aðstöðumun? Líklegt verður að teljast að hún bendi á að hér á landi ríki hvað mestur jöfnuður á heimsvísu til að rökstyðja
474
á að við erum ekki komin jafn langt í jafnréttisbaráttunni og við höldum stundum. Það er sláandi að sjá að hlutfall kvenna sem að gegnir hlutastörfum hefur ekki haggast í nánast áratug - og að þær minnki enn við sig launaða vinnu í svo miklum mæli til að samræma
475
þar sem konur leita þá síður í hlutastörf og karlar fá aukna möguleika til að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf og þannig stuðla að jafnari ábyrgð á ólaunuðu störfunum.
Samið um styttingu í kjarasamningum.
Þó krafa BSRB sé sú að stytting
476
- og leigubóta myndu jafna húsnæðisstuðning milli þeirra sem eiga húsnæði og þeirra sem leigja og stuðla að frekari jöfnuði fólks. .
Formannaráð BSRB áréttar að öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði er ekki eingöngu brýnt kjaramál launafólks
477
fólks sem og inngilding innflytjenda. Þessi mál verða því okkar megináherslumál á komandi ári. Markmiðið er að öll nái endum saman, tryggt verði jafnt aðgengi að velferðarkerfinu óháð efnahag eða búsetu og bætt verði starfsumhverfi og kjör í samræmi
478
upplýsinga við pólitíska ákvarðanatöku. Greinargóðar upplýsingar um jafnrétti, umhverfi og stöðu einstakra hópa eiga að vega jafn þungt og fjárhagslegar upplýsingar þegar kemur að ákvarðanatöku. Ákvarðanir ættu alltaf að taka mið af samfélagslegum áhrifum
479
eða viðtals, og ef starfsmaður neitar geti það leitt til þess að hann fyrirgeri rétti hans til greiðslu launa í veikindum eða rétti til að koma til baka eftir veikindi. Reykjavíkurborg er einn þeirra atvinnurekenda, en borgin hefur samið við einkafyrirtæki
480
ekki staðan í dag. Þvert á móti hefur misskiptingin í samfélaginu aukist jafnt og þétt á undanförnum árum.
Þeir sem tala hvað hæst fyrir mikilvægi efnahagslegs stöðugleika, en átta sig ekki á mikilvægi þess að koma á félagslegum stöðugleika, ættu