41
Dreifing auðs með jöfnuði að leiðarljósi er hugmyndafræði sem við virðumst vera að fjarlægjast. Þróun samfélags á að snúast um samvinnu – samtal – virðingu og velferð.“.
.
42
jöfnuði.
Fjölskylduvænt samfélag.
Vinna þarf að því að gera samfélagið fjölskylduvænna, til dæmis með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð
43
Grundvöllurinn fyrir félagslegum stöðugleika er réttlátt skattkerfi sem stuðar að auknum jöfnuði.
Fjölskylduvænt samfélag: Vinna þarf að því að gera samfélagið fjölskylduvænna, til dæmis með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir
44
í heilbrigðiskerfinu verður komið til framkvæmda. Ljóst er að við þetta ástand verður ekki unað enda er jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag, eitt af því sem stuðlar að auknum jöfnuði fólks.
Ekki fjallað um kostnað við lyfjakaup
45
BSRB hefur barist fyrir því að allir hafi jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag. Með því telur bandalagið að stuðlað verði að jöfnuði fólks. BSRB leggst alfarið gegn markaðsvæðingu heilbrigðisþjónustunnar og gjaldtöku sem byggir
46
í verkfæraskúffunni til að draga úr þenslu og ráðast gegn verðbólgu en að neita opinberu starfsfólki um sanngjarnar kjarabætur eða skera niður dýrmæta almannaþjónustu. Skynsamlegra væri að afla tekna með það að markmiði að auka jöfnuð og styrkja þjónustu við almenning
47
kjarasamninga að auka jöfnuð fólks samhliða því sem kjarasamningar eiga að færa launafólki batnandi kjör og aðbúnað. Það er kominn tími til að stjórnvöld sýni í verki að þau standa með almenningi ... ..
Við verðum að standa vörð um jöfnuðinn, jafnréttið og velferðina. Það er hagur okkar allra að efla almannaþjónustuna og þar með lífsgæði okkar allra..
Kæru félagar
48
Formannaráð BSRB telur að tillögur stjórnvalda að breytingum á skattkerfinu, sem kynntar voru í gær, gangi ekki nægilega langt í átt að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Þetta kemur
49
þess vegna mjög við því að auka þessi gjöld því nægur er kostnaðurinn fyrir. Lykillinn að góðu samfélagi er jöfnuður fólks og hann næst best með öflugu velferðarkerfi sem rekið er á samfélagslegum grunni. Það kerfi verðum við að efla eins og kostur er,“ segir Elín Björg
50
“.
Samfélag félagslegs réttlætis.
„Almannaþjónustan er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra. Hvar svo sem við stöndum og hvernig svo sem við erum gerð, eigum ... og fiskurinn. Allt eru þetta tekjulindir sem ættu að nýtast þjóðarbúinu betur og skila meiru til samfélagsins. Það þarf ekkert nema viljann, samstöðuna og samhuginn og þá getum við komist nær auknum jöfnuði og aukið lífsgæði okkar allra ... og saman höfum við reist samfélag sem við getum, þrátt fyrir allt verið nokkuð stolt af. Og saman verðum við að standa vörð um það sem mestu skiptir og gerir okkar samfélag eftirsóknarvert. Við verðum að auka jöfnuðinn, réttlætið og jafnréttið – sýna ... er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra..
Hvar svo sem við stöndum og hvernig svo sem við erum gerð, eigum við að geta treyst á, að ef eitthvað bjátar ... . .
Þar er jöfnuðurinn hvað mestur og samhjálpin innbyggð í þjóðarvitundina..
Þessar sömu þjóðir eru þær sem verja mest af fjármunum í opinbera þjónustu, velferð og samfélagsleg verkefni
51
Grundvallaratriði að standa vörð um velferð.
BSRB gerir þá kröfu nú þegar rykið er að setjast í kjölfar heimsfaraldursins að stjórnvöld geri jöfnuð, velsæld og velferð að meginmarkmiðum sínum. Þau markmið má fjármagna með breyttri forgangsröðun ... er tíminn til að efla og fjölga tekjustofnum ríkisins, styrkja almannaþjónustuna og leiðrétta tilfærslukerfin. Það ýtir undir velsæld og jöfnuð og mun skila sér í þróttmeira hagkerfi til lengri tíma
52
þó á að það hefur lengi verið baráttumál BSRB að stuðningur hins opinbera við ólík búsetuform verði jafnaður. Samræmdar húsnæðisbætur í stað vaxta- og leigubóta myndu jafna húsnæðisstuðning milli þeirra sem eiga húsnæði og þeirra sem leigja og stuðla að frekari jöfnuði
53
að opinberir aðilar eigi og reki heilbrigðisþjónustuna og að dregið verði úr allri gjaldtöku einstaklinga fyrir afmarkaða þætti hennar. Jafnt aðgengi allra að grunnþjónustu líkt og heilbrigðisþjónustu verður að vera tryggt til að hér ríki jöfnuður..
.
.
.
.
54
Niðurrif á störfum opinberra starfsmanna er þess vegna í raun niðurrif á okkar samfélagsgerð sem fram til þessa hefur byggst upp á jöfnum rétti allra til menntunar, heilbrigðisþjónustu og mannlegrar reisnar. Við megum ekki fjarlægjast hugsjónina um jöfnuð
55
við kjarasamningsborðið. Þar náðum við fram meirihluta þeirra markmiða sem við lögðum af stað með í viðræðunum. Meðal þeirra var samkomulag um 30 daga orlof fyrir alla, óháð aldri, og launahækkunum sem gagnast best tekjulægri hópum og stuðla þar með að jöfnuði ... um að byggja upp réttlátt samfélag sem einkennist af jöfnuði og jafnrétti.
Á nýju ári munum við halda á lofti þeirri kröfu okkar að stjórnvöld endurtaki ekki mistökin frá hruninu með gríðarlegum niðurskurði í opinberri þjónustu. Með því að fjárfesta ... í umönnun og heilbrigðisþjónustu og hlúa að því starfsfólki sem hefur sinnt þeim störfum undir gríðarlegu álagi síðustu ár aukum við jöfnuð og velsæld sem aftur mun tryggja verðmætasköpun til framtíðar.
Á nýju ári munum við einnig tryggja
56
fram breytingar á samfélaginu. Samfélag á forsendum fjöldans en ekki þeirra fáu. Samfélag sem einkennist af mennsku - þar sem öll hafa sömu tækifæri til að búa við frið, jöfnuð og réttlæti.
Á baráttudegi verkalýðsins ár hvert minnumst við því stóru sigrana ... eða aðrar aðgerðir til að stuðla að jafnrétti og jöfnuði. Verkefni sem ættu að vera í forgangi og eiga það almennt sameiginlegt að vera af félagslegum toga. Þessi ríka áhersla á niðurgreiðslu skulda endurspeglar skakka forgangsröðun ráðandi afla.
Baráttan ... er hjóm eitt ef stjórnvöld bretta ekki upp ermar. Og það strax.
---.
Kæru félagar,.
Borið hefur á mikilli umræðu um innflytjendur sem hefur ýtt undir sundrungu og andúð sem gengur þvert á grunngildi okkar samfélags um jöfnuð
57
og vistfræðilegar. „Umhverfisáhrif og loftslagsbreytingar hafa áhrif á lífríki okkar og þar með heilsu fólks og lífsviðurværi. Hér þurfum við að bregðast við, tryggja jöfnuð en einnig að við skiljum eftir grænan heim fyrir komandi kynslóðir. Þörfin er meiri
58
í kjölfarið og BSRB mun beita sér fyrir því að tekin verði þýðingarmikil skref í þá átt í komandi kjarasamningum.
Stóra verkefnið framundan er því að tryggja jöfnuð og að hlustað verði á kröfur launafólks um réttlæti og sanngirni. Það verður engin sátt
59
og byggja upp réttlátt þjóðfélag jöfnuðar og samtryggðar. Við verðum að hlúa að og bæta velferðarkerfið sem forfeður okkar byggðu upp af kröppum kjörum. Við verðum að gera ungu fólki kleyft að koma sér fyrir í mannsæmandi húsnæði, annað hvort til eignar
60
skatta, eftirspurn eykst og jöfnuður og kynjajafnrétti aukast.
Að sjálfsögðu útilokar eitt ekki annað, og æskilegast er að stjórnvöld hafi jafnvægi milli atvinnugreina þegar kemur að fjárfestingu. Fjárfesting í velferðarkerfinu skilar sér margfalt