61
krafist að launamuni kynjanna verði eytt án frekari tafa og að staða foreldra við uppeldi barna verði jöfnuð.
Þetta kallar á lengingu fæðingarorlofs og hækkun á hámarksgreiðslum í orlofi svo feður ekki síður en mæður taki orlof með börnum sínum
62
- og tekjutilfærslukerfin með jöfnuð að leiðarljósi. Í stefnu um sjálfbært, grænt hagkerfi verður að leggja áherslu á að skapa góð störf, öfluga almannaþjónustu og trygga afkomu.
Stjórnvöld þurfa að vera skipulögð og fumlaus í aðgerðum og forðast að láta markaðinn
63
áhrifum langtímaálags í kjölfar efnahagshrunsins og nú heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Nú er tíminn til að efla og fjölga tekjustofnum ríkisins, styrkja almannaþjónustuna og leiðrétta tilfærslukerfin. Það eflir velsæld og jöfnuð ... og mun skila sér í þróttmeira hagkerfi til lengri tíma.
Við verðum að setja jöfnuð og jafnrétti í fyrsta sæti og endurskoða hugmyndir okkar um verðmætasköpun. Það gerum við með því að sameinast um nýjan samfélagssáttmála
64
að vera almennur stuðningur við fjölskyldur og draga þurfi úr bröttum tekjutengingum kerfisins.
Að lokum.
Í umsögn BSRB er áréttað að eitt helsta baráttumál bandalagsins er réttlátt samfélag sem byggir á jöfnuði. „Ein
65
fyrir afkomendurna, „Við í verkalýðshreyfingunni erum fulltrúar vinnandi fólks og við getum saman stuðlað að samfélagi jöfnuðar sem fólk langar til að búa í. Saman erum við sterk og saman getum við breytt heiminum.“
66
um réttlát umskipti svo að réttindi og kjör launafólks séu tryggð, ekki síður en hagur atvinnulífsins. Aðilar verða að koma sér saman um þær leiðir sem fara á til þess að ná settum markmiðum, tryggja að þær séu réttlátar og stuðli að jöfnuði og velsæld
67
Eftir sem áður verður það hlutverk BSRB að vinna stöðugt að því að byggja upp betra samfélag. Þar verðum við að byggja á jöfnuði og félagslegu réttlæti.
Við höfum líka dansað, talað um grænmeti og í einum málefnahópnum var einhver jarðsettur – sem er öllu
68
Heilsugæsla: Aðgengi, jöfnuður, ábyrgð
69
á mikilvægi þess að samtalið leiði af sér raunverulegar breytingar fyrir launafólk. Samtalið verður að leiða til þess að efnahagslegur stöðugleiki kallist á við félagslegan stöðugleika með uppbyggingu á samfélagi með jöfnuðinn að leiðarljósi
70
Rúnar yfir hvaða þættir hefðu reynst best í erlendum mælingum til að styrkja heilbrigðiskerfi, efla og stuðla að frekari jöfnuði til aðgengis að því. Nefndi hann sérstaklega í því sambandi styrkingu heilsugæslunnar, bættan aðbúnað sjúklinga
71
vettvangi.“.
„ Jöfnuður fólksins er framar öllu öðru og með samtaka mætti okkar hefur tekist
72
gott þar sem mikill jöfnuður sé hér á landi, hjálpar þeim lítið við að brúa bilið á milli tekna þeirra annars vegar og nauðsynlegra útgjalda hins vegar. Að skjóta skollaeyrum við stöðu þeirra hópa sem höllustum fæti standa hefur sögulega aukið gjá
73
% af ráðstöfunartekjum heimila.
Þessar kröfur samtaka launafólks um fjölgun almennra íbúða og aukinn húsnæðisstuðning eru hófsamar og sanngjarnar. Þær stuðla að betri hagstjórn, jöfnuði og vinna gegn lífskjaraskerðingu hjá launafólki
74
við ætlum að búa í árið 2030, 2050 eða jafnvel 2100. Hvaða skref þurfum við að taka núna til að skapa samfélag mennsku, jafnréttis og jöfnuðar?.
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins söfnumst við saman til að stilla
75
að öðlast nýjan skilning sem gefur okkur jafnframt von fyrir framtíðina. Við þurfum sem samfélag að virkja þennan samstöðukraft og vilja til að byggja upp réttlátt og sjálfbært samfélag sem einkennist af jöfnuði og jafnrétti í kjölfar faraldursins
76
- og leigubóta myndu jafna húsnæðisstuðning milli þeirra sem eiga húsnæði og þeirra sem leigja og stuðla að frekari jöfnuði fólks. .
Formannaráð BSRB áréttar að öruggt húsnæði á viðráðanlegu verði er ekki eingöngu brýnt kjaramál launafólks
77
BSRB hvetur stjórnvöld til að koma samræmdum húsnæðisbótum til framkvæmda sem fyrst í stað sérstakra vaxta- og leigubóta. Opinberar húsnæðisbætur, óháð því hvort fólk á eða leigir húsnæðið sem það býr í, stuðla að frekari jöfnuði á húsnæðismarkaði
78
sem af þessu hlýst. Styttri vinnutími getur því haft jákvæð áhrif á lífsgæði fólks, hagsæld, framleiðni og jöfnuð. Víða hefur tekist að stytta vinnudaginn án þess að það hafi teljandi áhrif á afköst eða launakostnað. Það er því fátt því til fyrirstöðu að athuga
79
umræðu um hvernig við skiptum þeim verðmætum sem skapast af ríkulegum fiskimiðum í kjölfar Verbúðarinnar. Eða kannski er kveikjan einfaldlega að samtökin eru almennt andsnúin aukinni skattheimtu af hvers kyns toga og benda ítrekað á að jöfnuður
80
lífeyrisaldur opinberra starfsmanna hækkaður úr 65 árum í 67 ár?
Hvenær verða laun á opinberum- og almennum markaði jöfnuð?
Verður hin óbeina bakábyrgð launagreiðanda áfram til staðar