181
pláss á leikskóla.
Um er að ræða risastórt vinnumarkaðsmál, kjaramál og jafnréttismál: Núverandi skipan leikskólamála takmarkar möguleika foreldra til þátttöku á vinnumarkaði að loknu fæðingarorlofi. Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti
182
og samkennd. Við leggjum áherslu á félagslegt réttlæti, jöfnuð og jafnrétti. Stefnu um mennsku sem við sameinumst um þvert á stjórnmálaskoðanir eða ólíka stöðu okkar að öðru leyti. Höfum þetta í huga nú í aðdraganda kosninga þegar viðbúið er að gamall söngur ... , að komið sé fram við það af virðingu, það búi við jafnrétti og njóti mannréttinda. Að hér verði frábært að búa, starfa, ala upp börn, annast og styðja við ástvini, fara á eftirlaun og eldast. Fyrir öll en ekki bara sum.
Leiðin fram á við felst ... á samfélag byggt á velferð, jafnrétti og jöfnuði.
Af því að við vitum sem er – að sterk hreyfing byggir upp sterkt samfélag fyrir öll.
Að lokum vil ég hvetja ykkur til framsækin og stórhuga í ykkar störfum hér á þingi ASÍ.
Takk
183
jafnrétti á vinnumarkaði. Í því felast aukin lífsgæði og um leið mikil verðmæti svo ávinningurinn er mikill fyrir allt samfélagið. .
Eitt verkefna helsta verkefni ... ..
Við verðum að standa vörð um jöfnuðinn, jafnréttið og velferðina. Það er hagur okkar allra að efla almannaþjónustuna og þar með lífsgæði okkar allra..
Kæru félagar
184
síðustu viku af fiskeldi sýndu fram á. Eða mögulega er raunverulega ástæðan sú að við búum enn í mjög kynjuðu samfélagi þar sem karlar sem njóta valda á grundvelli peninga, nýta stöðu sína til að vinna gegn jafnrétti kynjanna hvort heldur sem er varðandi ... þeirra fáu. Við verðum að byggja á staðreyndum en ekki kreddum. Þá verður baráttan fyrir jafnrétti kynjanna að vera í forgrunni en ekki hagsmunabarátta fjársterkra karla sem vilja verja völd sín.
. Höfundur er Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
.
185
hér https://www.bsrb.is/is/frettir/frettasafn/aukid- jafnretti-kynjanna-meiri-sanngirni-og-rettlaeti-i-launum-avinningur-af-krofum-um-launajafnretti og verður þeirri vinnu haldið áfram ... Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði var skipaður af forsætisráðherra þann 13. desember 2021. Stofnun hans á rætur að rekja til kröfu BSRB um að gripið verði til aðgerða til að leiðrétta kerfisbundið vanmat á kvennastörfum ... skýrslu aðgerðahóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði. Á fundinum var kynntu fulltrúar Jafnlaunastofu auk þess nútt
186
Stytting vinnuvikunnar - Áhrif tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg og völdum ríkisstofnunum á fjölskyldulíf og jafnrétti
187
er eitt af því, enda stuðlar það að auknu jafnrétti á vinnumarkaði þegar bæði kyn sjá sér fært að taka fæðingarorlof í jafn langan tíma. . Styttum vinnuvikuna. Þá er BSRB einnig með það í sinni stefnu að stytta vinnuvikuna
188
fæðingarorlofi. Þá telur starfshópurinn mikilvægt fyrir jafnrétti kynjanna að hægt verði að bjóða börnum dvöl á leikskóla eftir að fæðingarorlofi foreldra lýkur. Lagt er til að stofnuð verði verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga sem vinni
189
Í henni eru þátttakendur spurðir út í níu þætti í starfsumhverfinu það er trúverðugleika stjórnenda, starfsanda, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd stofnunar, ánægju og stolt og jafnrétti. Markmiðið með að velja
190
er að íslenskt launafólk standi þétt saman í baráttunni fyrir jafnrétti og samstöðu. Atvinnurekendur eru vel skipulagður hagsmunahópur sem hefur það markmið að hámarka arðgreiðslur til sín og halda launum starfsmanna niðri. Í aðdraganda allra kjarasamninga byrjar ... höndum saman og ljúki þeim verkum sem kalla á okkur eftir þær hörmungar; að gera samfélag okkar heiðarlegt, réttlátt og gegnsætt. Heiðarleiki, jafnrétti, virðing og réttlæti voru einmitt gildin sem að þjóðin setti á oddinn á Þjóðfundinum 2009. Nú
191
glatt marga að heyra þig segja þetta.
Það var enn fremur haft eftir þér á Vísi að það væri alveg magnað að sjá samstöðuna í baráttunni, að sjá allt þetta fólk gera kröfu um fullt jafnrétti, sem væri svo löngu tímabært. Þú sagðir ... að ef einhver þjóð ætti að geta náð fullu jafnrétti þá væri það íslenska þjóðin. Og einnig: „Okkur finnst þetta óþolandi staða, við ætlum ekki að búa við kynbundinn launamun“ og að það væri hægt að loka honum. Þá sagðir þú að þið væru alltaf að vinna í þessu
192
við viljum þétta öryggisnetið og tryggja að allir eigi þar jafnan rétt, óháð efnahag. Við viljum gera fólki kleift að koma þaki yfir höfuðið og búa við húsnæðisöryggi. Við viljum tryggja jafnrétti, eyða kynbundnum launamun og standa við bakið
193
Lesa má ræðu Garðars hér..
Jafnrétti á vinnumarkaði var meðal þess sem Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, fjallaði um þegar hún ávarpaði baráttufund í Borgarnesi.
„Eitt stærsta
194
afkomu launafólks með jafnrétti að leiðarljósi. Þar telur bandalagið augljóst að stjórnvöld verði að ganga lengra í stuðningi við heimilin en þegar hefur verið gert.
BSRB hefur tekið saman lista yfir helstu áherslur bandalagsins þegar frekari
195
starfsánægju og aukinna afkasta, bættrar heilsu, meiri vellíðunar og stuðlar að auknu jafnrétti kynjanna inn á heimilum. Það er því ánægjulegt að fyrstu niðurstöður þessa tilraunaverkefnis styðji þessa sýn,“ sagði Elín Björg. . Félags
196
Og þannig veita barnafjölskyldum hér á landi sambærilegan stuðning og á hinum Norðurlöndunum..
“Umönnunarbilið hefur neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna þar sem konur eru líklegri til að minnka við sig vinnu en karlar eða lengja fæðingarorlof
197
fyrir 65 árum hefur okkur enn ekki tekist að útrýma misrétti á vinnumarkaði. Ég veit ekki með ykkur en ég er komin með algerlega nóg. Við eigum að útrýma launamuni kynjanna og tryggja jafnrétti á vinnumarkaði í eitt skipti fyrir öll. Ekki bráðum ... , lífsskoðunar, félagslegri stöðu eða efnahag.
Við höfum ýmis tæki til að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði. Nú þegar stjórnvöld hafa lofað að lengja fæðingarorlofið í tólf mánuði verða sveitarfélögin að taka næsta skref og tryggja dagvistun fyrir börn
198
jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi.
Hér þarf Alþingi að stíga inn í og taka tvö afgerandi skref í þágu jafnréttis á vinnumarkaði til að eyða umönnunarbilinu.
Lengja fæðingarorlofið í 12 mánuði, eins.
Alþjóðlegar mælingar sem raða Íslandi í efsta sæti varðandi jafnrétti kynjanna mega ekki verða þess valdandi að við sofum á verðinum og teljum stöðuna svo góða að ekki sé þörf á neinum breytingum. Það er löngu tímabært að stjórnvöld rjúfi rúmlega tveggja
199
skakkt verðmætamat kvennastarfa á grundvelli tillagnanna.
Við þekkjum það úr sögunni að jafnrétti kemur ekki af sjálfu sér. Mikilvægustu breytingarnar í átt jafnrétti kynjanna hafa komið til vegna þess að fjölmargir úr ólíkum áttum með breiða
200
.
Aukum jöfnuð, réttlæti og jafnrétti.
Við verðum að standa vörð um jöfnuðinn, jafnréttið og velferðina. Þegar við horfum til framtíðar ... , réttlætið og jafnréttið – sýna samhjálp og auka félagslegt réttlæti.
Það eru hin sönnu verðmæti sem gera okkar samfélag enn betra.
Ég óska félagsmönnum BSRB og landsmönnum öllum gleðilegra